Fleiri fréttir Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer. 1.9.2019 07:19 Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31.8.2019 23:25 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31.8.2019 23:12 Lögregla sást berja mótmælendur ítrekað með kylfum í lestarvagni „Ég sá lögregluna nota kylfur sínar til að berja höfuðið á sama manninum ítrekað, þrátt fyrir að hann væri krjúpandi út í horni,“ sagði Lai sem varð vitni að atvikinu í Hong Kong 31.8.2019 22:46 Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. 31.8.2019 22:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31.8.2019 22:09 Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. 31.8.2019 20:30 Einn myrtur og minnst níu særðir í Frakklandi eftir hnífaárás Hinn grunaði hefur verið handtekinn. Talið er að 19 ára gamalt ungmenni hafi látið lífið í árásinni. 31.8.2019 20:25 Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. 31.8.2019 20:11 Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. 31.8.2019 19:59 Merkel segist ætla að snúa aftur í háskóla „Allir þeir háskólar sem hafa veitt mér heiðursdoktorsgráðu munu heyra frá mér aftur þegar ég er ekki lengur kanslari,“ sagði Merkel í ræðu sinni við tilefnið. 31.8.2019 19:24 Mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast Ekki er ljóst hvert heildartjón álversins í Straumsvík er eftir að slökkt var á kerskála þrjú í sumar að sögn forstjóra þess. Byrjað er að endurgangsetja ker í skálanum en ljóst er að mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast og mun halda áfram að tapast þar til öll kerin 160 hafa verið endurræst. Almenningi gafst tækifæri á að skoða bæði ker-og steypiskála í álverinu í dag. 31.8.2019 19:00 Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. 31.8.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fellibylinn Dorian sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn. 31.8.2019 18:00 Fjórir látnir og eins saknað eftir þyrluslys í Noregi Tónlistarhátíðin Höstsprell fer fram á svæðinu um helgina og var bauð Helitrans, fyrirtækið sem rak þyrluna sem um ræðir, upp á þyrluflug fyrir hátíðargesti eins og fyrri ár 31.8.2019 18:00 Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. 31.8.2019 17:32 Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin 31.8.2019 17:10 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31.8.2019 16:22 Áframhaldandi mótmæli marka lengstu mótmælaöldu í Rússlandi í fleiri ár Þúsundir Rússa flykktust um götur Moskvu í dag til þess að krefjast frjálsra kosninga til borgarráðs þann 8. september næstkomandi. 31.8.2019 15:45 Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31.8.2019 15:11 Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31.8.2019 15:00 Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. 31.8.2019 14:16 Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar. 31.8.2019 12:52 Færeyingar ganga að kjörkössunum í dag 37.819 eru á kjörskrá þegar þingkosningar fara fram í Færeyjum í dag. Níu flokkar eru í framboði til Lögþingsins þar sem barist er um 33 þingsæti. 31.8.2019 12:50 Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. 31.8.2019 12:30 Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. 31.8.2019 12:30 Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. 31.8.2019 12:15 Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. 31.8.2019 12:00 Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. 31.8.2019 12:00 Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. 31.8.2019 11:39 Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. 31.8.2019 11:31 Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. 31.8.2019 11:15 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31.8.2019 11:04 Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins 31.8.2019 09:48 Sirhan Sirhan stunginn í steininum Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum. 31.8.2019 09:44 Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. 31.8.2019 09:39 Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31.8.2019 09:30 Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. 31.8.2019 09:30 Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. 31.8.2019 09:29 Dorian orðinn fjórða stigs fellibylur Fellibylurinn Dorian, sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn er orðinn fjórða stigs fellibylur og því metinn gríðarlega hættulegur. 31.8.2019 09:04 Thunberg í loftslagsverkfalli hjá SÞ Loftslagsaðgerðasinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær. 31.8.2019 08:00 Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. 31.8.2019 07:58 Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum. 31.8.2019 07:30 Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. 31.8.2019 07:00 Konan sem fæddi barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa. 31.8.2019 00:03 Sjá næstu 50 fréttir
Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer. 1.9.2019 07:19
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31.8.2019 23:25
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31.8.2019 23:12
Lögregla sást berja mótmælendur ítrekað með kylfum í lestarvagni „Ég sá lögregluna nota kylfur sínar til að berja höfuðið á sama manninum ítrekað, þrátt fyrir að hann væri krjúpandi út í horni,“ sagði Lai sem varð vitni að atvikinu í Hong Kong 31.8.2019 22:46
Landsréttur taldi Isavia ekki hafa lögvarða kröfu því ALC hafði fengið þotuna Landsréttur hafnaði kröfu Isavia um að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness yrði felldur úr gildi. 31.8.2019 22:25
Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. 31.8.2019 20:30
Einn myrtur og minnst níu særðir í Frakklandi eftir hnífaárás Hinn grunaði hefur verið handtekinn. Talið er að 19 ára gamalt ungmenni hafi látið lífið í árásinni. 31.8.2019 20:25
Sakaðir um að framleiða átta og hálft kíló af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði Einnig grunaðir um að rækta 200 kannabisplöntur í útihúsi við bæ á Suðurlandi. 31.8.2019 20:11
Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. 31.8.2019 19:59
Merkel segist ætla að snúa aftur í háskóla „Allir þeir háskólar sem hafa veitt mér heiðursdoktorsgráðu munu heyra frá mér aftur þegar ég er ekki lengur kanslari,“ sagði Merkel í ræðu sinni við tilefnið. 31.8.2019 19:24
Mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast Ekki er ljóst hvert heildartjón álversins í Straumsvík er eftir að slökkt var á kerskála þrjú í sumar að sögn forstjóra þess. Byrjað er að endurgangsetja ker í skálanum en ljóst er að mörg þúsund tonna álframleiðsla hefur tapast og mun halda áfram að tapast þar til öll kerin 160 hafa verið endurræst. Almenningi gafst tækifæri á að skoða bæði ker-og steypiskála í álverinu í dag. 31.8.2019 19:00
Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. 31.8.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fellibylinn Dorian sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn. 31.8.2019 18:00
Fjórir látnir og eins saknað eftir þyrluslys í Noregi Tónlistarhátíðin Höstsprell fer fram á svæðinu um helgina og var bauð Helitrans, fyrirtækið sem rak þyrluna sem um ræðir, upp á þyrluflug fyrir hátíðargesti eins og fyrri ár 31.8.2019 18:00
Gekk á milli bíla og braut hliðarspegla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með 70 mál á sinni könnu frá því klukkan fimm í morgun og til fimm síðdegis í dag. 31.8.2019 17:32
Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin 31.8.2019 17:10
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31.8.2019 16:22
Áframhaldandi mótmæli marka lengstu mótmælaöldu í Rússlandi í fleiri ár Þúsundir Rússa flykktust um götur Moskvu í dag til þess að krefjast frjálsra kosninga til borgarráðs þann 8. september næstkomandi. 31.8.2019 15:45
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31.8.2019 15:11
Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum. 31.8.2019 15:00
Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. 31.8.2019 14:16
Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar. 31.8.2019 12:52
Færeyingar ganga að kjörkössunum í dag 37.819 eru á kjörskrá þegar þingkosningar fara fram í Færeyjum í dag. Níu flokkar eru í framboði til Lögþingsins þar sem barist er um 33 þingsæti. 31.8.2019 12:50
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. 31.8.2019 12:30
Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. 31.8.2019 12:30
Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. 31.8.2019 12:15
Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. 31.8.2019 12:00
Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. 31.8.2019 12:00
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. 31.8.2019 11:39
Tvö ker í kerskála þrjú ræst á undan áætlun Slökkt var á umræddum kerskála þann 21. júlí af öryggisástæðum vegna ljósboga sem myndaðist inni í einu kerinu. 31.8.2019 11:31
Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. 31.8.2019 11:15
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31.8.2019 11:04
Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins 31.8.2019 09:48
Sirhan Sirhan stunginn í steininum Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum. 31.8.2019 09:44
Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. 31.8.2019 09:39
Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31.8.2019 09:30
Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. 31.8.2019 09:30
Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. 31.8.2019 09:29
Dorian orðinn fjórða stigs fellibylur Fellibylurinn Dorian, sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn er orðinn fjórða stigs fellibylur og því metinn gríðarlega hættulegur. 31.8.2019 09:04
Thunberg í loftslagsverkfalli hjá SÞ Loftslagsaðgerðasinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær. 31.8.2019 08:00
Lögreglan hafði afskipti af fjölmörgum ökumönnum Alls komu 90 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tólf tíma tímabili og voru átta einstaklingar vistaðir í fangageymslu. 31.8.2019 07:58
Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum. 31.8.2019 07:30
Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. 31.8.2019 07:00
Konan sem fæddi barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa. 31.8.2019 00:03