Fleiri fréttir Einn ríkasti maður Svíþjóðar látinn Hans Rausing, einn ríkasti maður Svíþjóðar og höfuð Tetra-Pak veldisins er látinn 93 ára að aldri. 30.8.2019 20:39 Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Hátt í þrjú þúsund manns létust í árásunum á Tvíburaturnana árið 2001. 30.8.2019 20:15 Helgi Bernódusson lét af störfum eftir 40 ár innan veggja Alþingis Helgi Bernódusson lét af störfum í dag sem skrifstofustjóri alþingis. Eftir fimmtán ár í þeim stóli og fjörutíu ár innan veggja Alþingis hlakkar hann til að takast á við ný verkefni. Ragna Árnadóttir tók formlega við lyklum þinghússins, á afmælisdegi sínum. 30.8.2019 20:10 Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. 30.8.2019 20:00 Hvetur konur til að nota hormónin ekki lengur en í ár Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn 30.8.2019 20:00 Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. 30.8.2019 19:45 Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. 30.8.2019 19:24 Tollvörður varð fyrir eitrun við skoðun á hraðsendingu Tollvörður hjá Tollgæslunni þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva sem reynt var að smygla til landsins. 30.8.2019 18:30 Fullar sættir í Árskógamáli FEB Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. 30.8.2019 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 30.8.2019 17:45 Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. 30.8.2019 16:30 Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. 30.8.2019 16:19 Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. 30.8.2019 15:42 Eldri bróðir Simone Biles sakaður um að myrða þrjá menn Tveir til viðbótar særðust. 30.8.2019 15:26 Sex ára einhverfur drengur gleymdist í rútu í nokkra klukkutíma Mikolaj Czerwonka er sex ára einhverfur drengur sem hóf nám í 1. bekk í Klettaskóla síðastliðinn mánudag. Eftir skóla í gær átti hann að fara í frístundaheimilið Guluhlíð en þegar mamma hans, Sylwia, kom að sækja hann um klukkan 16:30 komst hún að því að hann hafði ekki skilað sér þangað. 30.8.2019 14:51 Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. 30.8.2019 14:12 Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. 30.8.2019 13:15 Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. 30.8.2019 13:00 Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. 30.8.2019 12:47 Sterk tengsl eru á milli tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein 30.8.2019 12:15 Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. 30.8.2019 11:46 Sjávarútvegsráðherra getur ekki lengt strandveiðitímabilið Sjávarútvegsráðherra segir það ekki á sínu valdi að framlengja strandveiðitímabilið líkt og strandveiðimenn hafa skorað á ráðherra að gera. Strandveiðitímabilinu lauk í gær og tókst ekki að fullnýta veiðiheimildir annað árið í röð. 30.8.2019 11:44 Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. 30.8.2019 11:15 Lögreglan prófar myndavélabúnað í bílana Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. 30.8.2019 11:05 Hvatt til aðgerða vegna horfinna flóttamanna Alþjóððadagur fórnarlamba mannshvarfa er í dag. Sameinuðu þjóðirnar hvetja ríki heims til að grípa til aðgerða vegna horfinna flóttamanna og rannsaki afdrif þeirra. 30.8.2019 11:00 Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30.8.2019 10:10 Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Fyrirhuguðum mótmælum í Hong Kong á morgun hefur verið aflýst. 30.8.2019 08:24 Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 30.8.2019 08:00 Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. 30.8.2019 07:53 Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. 30.8.2019 07:45 Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. 30.8.2019 07:30 Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. 30.8.2019 07:30 Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. 30.8.2019 07:22 Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. 30.8.2019 07:15 Óeirðir í Papúa vegna mismununar Íbúar í Papúa, austasta og stærsta fylki Indónesíu, kveiktu í gær í skrifstofu ríkisrekna fjarskiptafyrirtækisins Telkomunikasi Indonesia og mótmæltu af krafti. 30.8.2019 07:00 Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. 30.8.2019 07:00 Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. 30.8.2019 06:45 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30.8.2019 06:15 Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. 30.8.2019 06:00 Konan sem þurfti að fæða barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa. 30.8.2019 00:01 Hótuðu að birta myndband af aftöku Anne-Elisabeth Þetta er í fyrsta sinn sem Tom Hagen upplýsir um það sem fólst nákvæmlega í hótunum mannræningjanna. Farið var fram á lausnargjaldið í bréfi sem þeir skildu eftir á heimili Hagen hjónanna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf. 29.8.2019 23:14 Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29.8.2019 22:35 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. 29.8.2019 21:50 Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. 29.8.2019 21:49 Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. 29.8.2019 21:41 Sjá næstu 50 fréttir
Einn ríkasti maður Svíþjóðar látinn Hans Rausing, einn ríkasti maður Svíþjóðar og höfuð Tetra-Pak veldisins er látinn 93 ára að aldri. 30.8.2019 20:39
Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Hátt í þrjú þúsund manns létust í árásunum á Tvíburaturnana árið 2001. 30.8.2019 20:15
Helgi Bernódusson lét af störfum eftir 40 ár innan veggja Alþingis Helgi Bernódusson lét af störfum í dag sem skrifstofustjóri alþingis. Eftir fimmtán ár í þeim stóli og fjörutíu ár innan veggja Alþingis hlakkar hann til að takast á við ný verkefni. Ragna Árnadóttir tók formlega við lyklum þinghússins, á afmælisdegi sínum. 30.8.2019 20:10
Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. 30.8.2019 20:00
Hvetur konur til að nota hormónin ekki lengur en í ár Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn 30.8.2019 20:00
Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. 30.8.2019 19:45
Þyrla gæslunnar kölluð út í þrígang Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni seinni part dags að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Gæslunnar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í þrígang. 30.8.2019 19:24
Tollvörður varð fyrir eitrun við skoðun á hraðsendingu Tollvörður hjá Tollgæslunni þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva sem reynt var að smygla til landsins. 30.8.2019 18:30
Fullar sættir í Árskógamáli FEB Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. 30.8.2019 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 30.8.2019 17:45
Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. 30.8.2019 16:30
Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. 30.8.2019 16:19
Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. 30.8.2019 15:42
Sex ára einhverfur drengur gleymdist í rútu í nokkra klukkutíma Mikolaj Czerwonka er sex ára einhverfur drengur sem hóf nám í 1. bekk í Klettaskóla síðastliðinn mánudag. Eftir skóla í gær átti hann að fara í frístundaheimilið Guluhlíð en þegar mamma hans, Sylwia, kom að sækja hann um klukkan 16:30 komst hún að því að hann hafði ekki skilað sér þangað. 30.8.2019 14:51
Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. 30.8.2019 14:12
Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Málið komið í farveg hjá Ríkislögreglustjóra. 30.8.2019 13:15
Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. 30.8.2019 13:00
Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. 30.8.2019 12:47
Sterk tengsl eru á milli tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein 30.8.2019 12:15
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. 30.8.2019 11:46
Sjávarútvegsráðherra getur ekki lengt strandveiðitímabilið Sjávarútvegsráðherra segir það ekki á sínu valdi að framlengja strandveiðitímabilið líkt og strandveiðimenn hafa skorað á ráðherra að gera. Strandveiðitímabilinu lauk í gær og tókst ekki að fullnýta veiðiheimildir annað árið í röð. 30.8.2019 11:44
Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. 30.8.2019 11:15
Lögreglan prófar myndavélabúnað í bílana Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. 30.8.2019 11:05
Hvatt til aðgerða vegna horfinna flóttamanna Alþjóððadagur fórnarlamba mannshvarfa er í dag. Sameinuðu þjóðirnar hvetja ríki heims til að grípa til aðgerða vegna horfinna flóttamanna og rannsaki afdrif þeirra. 30.8.2019 11:00
Taldi ekki ástæðu til að stöðva tímabundið áform Johnson Skoskur dómari hefur hafnað beiðni um að stöðva tímabundið áform Boris Johnson að fresta breska þinginu. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í dómsal í morgun. 30.8.2019 10:10
Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Fyrirhuguðum mótmælum í Hong Kong á morgun hefur verið aflýst. 30.8.2019 08:24
Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 30.8.2019 08:00
Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. 30.8.2019 07:53
Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. 30.8.2019 07:45
Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. 30.8.2019 07:30
Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. 30.8.2019 07:30
Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“ Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi. 30.8.2019 07:22
Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. 30.8.2019 07:15
Óeirðir í Papúa vegna mismununar Íbúar í Papúa, austasta og stærsta fylki Indónesíu, kveiktu í gær í skrifstofu ríkisrekna fjarskiptafyrirtækisins Telkomunikasi Indonesia og mótmæltu af krafti. 30.8.2019 07:00
Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. 30.8.2019 07:00
Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. 30.8.2019 06:45
Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30.8.2019 06:15
Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. 30.8.2019 06:00
Konan sem þurfti að fæða barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa. 30.8.2019 00:01
Hótuðu að birta myndband af aftöku Anne-Elisabeth Þetta er í fyrsta sinn sem Tom Hagen upplýsir um það sem fólst nákvæmlega í hótunum mannræningjanna. Farið var fram á lausnargjaldið í bréfi sem þeir skildu eftir á heimili Hagen hjónanna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf. 29.8.2019 23:14
Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29.8.2019 22:35
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. 29.8.2019 21:50
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. 29.8.2019 21:49
Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. 29.8.2019 21:41