Fleiri fréttir Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. 25.6.2019 08:00 Mikill áhugi fagfólks á geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum Sex hafa lýst áhuga á viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í svari Sjúkratrygginga við fyrirspurn Fréttablaðsins. Viðræður eru sagðar standa yfir. 25.6.2019 08:00 Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. 25.6.2019 07:35 Hiti víða yfir 20 stig í dag Allmikil hæð er nú suður af landinu en við Scoresbysund er smálægð sem þokast í norðaustur. 25.6.2019 07:34 16 milljónir í lögfræðiráðgjöf Utanríkisráðuneytið hefur varið rúmum 16 milljónum króna í aðkeypta lögfræðiráðgjöf vegna þriðja orkupakkans. 25.6.2019 07:15 Vill að nafn sitt verði tekið af heiðursfélagalista Lögmannafélagsins Þessu greinir Jón Steinar frá á vefsíðu lögmannsstofu sinnar, JSG lögmanna. 25.6.2019 07:11 Vesturbæjarlaug lokuð í tvær vikur Vesturbæjarlaug verður lokuð næstu tvær vikur eða svo vegna viðgerða sem þar standa yfir. 25.6.2019 07:00 Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25.6.2019 07:00 Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. 25.6.2019 06:27 Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. 25.6.2019 06:00 Endurflytja þurfti mál vegna tafa í héraði Dómur yfir manni sem ákærður var í byrjun árs fyrir tilraun til manndráps verður kveðinn upp í héraðsdómi Norðurlands eystra á morgun. 25.6.2019 06:00 Einn af hverjum tíu á vinnumarkaði haldinn sjúklegri streitu Rannsóknir hafi sýnt að um einn af hverjum tíu á vinnumarkaði sé haldin sjúklegri streitu en einkenni eru til dæmis sífelld þreyta og minnisleysi. 24.6.2019 23:37 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24.6.2019 23:34 Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að Fjölskylduhjálp Íslands muni ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september. 24.6.2019 22:36 Meira um lokanir á bráðalegudeildum í sumar Landspítalinn þarf að loka allt að hundrað og fjörutíu legurýmum í sumar en um er að ræða hefðbundnar sumarlokanir og lokanir vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. 24.6.2019 22:16 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24.6.2019 21:36 „Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur“ Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun 24.6.2019 21:30 Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24.6.2019 21:28 Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. 24.6.2019 20:09 Telur viðhald á skólum hafa setið of lengi á hakanum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn til skólayfirvalda í Reykjavík um hvernig bregðast eigi við heilsuspillandi ástandi í Hagaskóla. Hún telur að skólastarf þar muni raskast í haust verði ekki gripið til aðgerða í sumar. 24.6.2019 20:00 Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. 24.6.2019 19:05 Hveragerðisbær sagður brjóta á rétti fatlaðra Nærri helmingur fatlaðra barna og ungmenna, sem býr í heimahúsum í Hveragerði, nýtur ekki aðstoðar í bæjarfélaginu. Þjónustan er ekki í samræmi við ný lög samkvæmt úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar. 24.6.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fötluð börn og ungmenni í Hveragerði njóta ekki aðstoðar frá bæjarfélaginu, skortur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða veldur lokunum Landsspítala á legurýmum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 24.6.2019 17:51 Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. 24.6.2019 17:50 Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags Til stendur að vegaframkvæmdir verði á Hringbraut að kvöldi þriðjudags og aðfaranótt miðvikudags. 24.6.2019 17:43 16,1 milljón í lögfræðiráðgjöf vegna þriðja orkupakkans Kostnaður vegna lögfræðiráðgjafar í tengslum við þriðja orkupakkann nam 16.106.657 krónum þetta kemur fram í upplýsingum sem Utanríkisráðuneytið hefur látið taka saman og birtust á vef Stjórnarráðsins. 24.6.2019 16:59 Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. 24.6.2019 16:45 Ísland leggur fram fyrstu ályktanirnar í mannréttindaráðinu Ísland gagnrýnir Filippseyjar og Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, flutti yfirlitsræðu í morgun um stöðu mannréttinda í heiminum við upphaf fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. 24.6.2019 16:45 Sumarfríið stytt vegna lúsmýs Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs. 24.6.2019 16:28 Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. 24.6.2019 16:01 Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. 24.6.2019 15:48 Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. 24.6.2019 14:34 Dæmdur fyrir að grípa um „flott“ brjóst konu á sjómannadaginn Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni með því að grípa um brjóst nær ókunnugrar konu á dansleik á sjómannadaginn í fyrra. 24.6.2019 14:32 Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. 24.6.2019 14:11 Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. 24.6.2019 13:45 Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. 24.6.2019 13:40 Kýpverski raðmorðinginn dæmdur í lífstíðarfangelsi Morðinginn játaði á sig sjö morð á fimm erlendum verkakonum og tveimur börnum tveggja þeirra. 24.6.2019 13:08 Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA). 24.6.2019 12:30 Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. 24.6.2019 12:19 Flugi SAS til og frá Keflavík í dag aflýst Flugi norræna flugfélagsins Scandinavian Airlines eða SAS, til og frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur öllu verið aflýst. 24.6.2019 12:13 Helminguðu miskabætur til hjóna sem grunuð voru um íkveikju Hjón sem grunuð voru um íkveikju á húðflúrstofu í Hafnarfirði í nóvember 2016 fá eina milljóna króna hvort í miskabætur frá íslenska ríkinu. 24.6.2019 12:07 Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. 24.6.2019 11:40 Þrettán milljónum varið til verkefnis SÞ til stuðnings hinsegin réttindum Réttindi hinsegin fólks hafa verið meðal helstu áhersluþátta Íslands í mannréttindaráði SÞ. Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal. 24.6.2019 11:00 Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni. 24.6.2019 10:39 Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. 24.6.2019 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að hætt sé við framsal Lögmenn Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, biðluðu í gær til Davids Lametti, dómsmálaráðherra Kanada, um að meðferð á framsalsbeiðni Bandaríkjanna á hendur Meng yrði hætt. Þetta sagði í fréttatilkynningu lögmannanna. 25.6.2019 08:00
Mikill áhugi fagfólks á geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum Sex hafa lýst áhuga á viðræðum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga í fangelsum landsins. Þetta kemur fram í svari Sjúkratrygginga við fyrirspurn Fréttablaðsins. Viðræður eru sagðar standa yfir. 25.6.2019 08:00
Johnson hótar því að draga Bretland samningslaust úr ESB Líklegur næsti forsætisráðherra Bretlands vill ekki tjá sig um atvik þar sem lögregla var kölluð til að heimili hans vegna rifrildis hans og kærustu hans. 25.6.2019 07:35
Hiti víða yfir 20 stig í dag Allmikil hæð er nú suður af landinu en við Scoresbysund er smálægð sem þokast í norðaustur. 25.6.2019 07:34
16 milljónir í lögfræðiráðgjöf Utanríkisráðuneytið hefur varið rúmum 16 milljónum króna í aðkeypta lögfræðiráðgjöf vegna þriðja orkupakkans. 25.6.2019 07:15
Vill að nafn sitt verði tekið af heiðursfélagalista Lögmannafélagsins Þessu greinir Jón Steinar frá á vefsíðu lögmannsstofu sinnar, JSG lögmanna. 25.6.2019 07:11
Vesturbæjarlaug lokuð í tvær vikur Vesturbæjarlaug verður lokuð næstu tvær vikur eða svo vegna viðgerða sem þar standa yfir. 25.6.2019 07:00
Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25.6.2019 07:00
Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. 25.6.2019 06:27
Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. 25.6.2019 06:00
Endurflytja þurfti mál vegna tafa í héraði Dómur yfir manni sem ákærður var í byrjun árs fyrir tilraun til manndráps verður kveðinn upp í héraðsdómi Norðurlands eystra á morgun. 25.6.2019 06:00
Einn af hverjum tíu á vinnumarkaði haldinn sjúklegri streitu Rannsóknir hafi sýnt að um einn af hverjum tíu á vinnumarkaði sé haldin sjúklegri streitu en einkenni eru til dæmis sífelld þreyta og minnisleysi. 24.6.2019 23:37
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24.6.2019 23:34
Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að Fjölskylduhjálp Íslands muni ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september. 24.6.2019 22:36
Meira um lokanir á bráðalegudeildum í sumar Landspítalinn þarf að loka allt að hundrað og fjörutíu legurýmum í sumar en um er að ræða hefðbundnar sumarlokanir og lokanir vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. 24.6.2019 22:16
Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24.6.2019 21:36
„Gosdrykkir með sætuefnum er ekki hollustuvara og þeim fylgja ekki aðrar hollustuvenjur“ Markmið með verðhækkun á sætindi er að gera óhollustu erfiðari valkost fyrir neytendur, enda kostar hann samfélagið meira. Þetta segir sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis. Fimmtungur fullorðinna neyttu gosdrykkja daglega eða oftar samkvæmt nýlegri könnun 24.6.2019 21:30
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24.6.2019 21:28
Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. 24.6.2019 20:09
Telur viðhald á skólum hafa setið of lengi á hakanum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn til skólayfirvalda í Reykjavík um hvernig bregðast eigi við heilsuspillandi ástandi í Hagaskóla. Hún telur að skólastarf þar muni raskast í haust verði ekki gripið til aðgerða í sumar. 24.6.2019 20:00
Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. 24.6.2019 19:05
Hveragerðisbær sagður brjóta á rétti fatlaðra Nærri helmingur fatlaðra barna og ungmenna, sem býr í heimahúsum í Hveragerði, nýtur ekki aðstoðar í bæjarfélaginu. Þjónustan er ekki í samræmi við ný lög samkvæmt úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar. 24.6.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fötluð börn og ungmenni í Hveragerði njóta ekki aðstoðar frá bæjarfélaginu, skortur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða veldur lokunum Landsspítala á legurýmum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 24.6.2019 17:51
Tæknileg vandamál öngruðu SAS í dag Tæknileg vandamál í flugi frá Osló og Kaupmannahöfn urðu til þess að flugum flugfélagsins til og frá borgunum var aflýst. 24.6.2019 17:50
Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags Til stendur að vegaframkvæmdir verði á Hringbraut að kvöldi þriðjudags og aðfaranótt miðvikudags. 24.6.2019 17:43
16,1 milljón í lögfræðiráðgjöf vegna þriðja orkupakkans Kostnaður vegna lögfræðiráðgjafar í tengslum við þriðja orkupakkann nam 16.106.657 krónum þetta kemur fram í upplýsingum sem Utanríkisráðuneytið hefur látið taka saman og birtust á vef Stjórnarráðsins. 24.6.2019 16:59
Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. 24.6.2019 16:45
Ísland leggur fram fyrstu ályktanirnar í mannréttindaráðinu Ísland gagnrýnir Filippseyjar og Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, flutti yfirlitsræðu í morgun um stöðu mannréttinda í heiminum við upphaf fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. 24.6.2019 16:45
Sumarfríið stytt vegna lúsmýs Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs. 24.6.2019 16:28
Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. 24.6.2019 16:01
Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. 24.6.2019 15:48
Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. 24.6.2019 14:34
Dæmdur fyrir að grípa um „flott“ brjóst konu á sjómannadaginn Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni með því að grípa um brjóst nær ókunnugrar konu á dansleik á sjómannadaginn í fyrra. 24.6.2019 14:32
Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu. 24.6.2019 14:11
Harma misskilning við landamæraeftirlit Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss. 24.6.2019 13:45
Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. 24.6.2019 13:40
Kýpverski raðmorðinginn dæmdur í lífstíðarfangelsi Morðinginn játaði á sig sjö morð á fimm erlendum verkakonum og tveimur börnum tveggja þeirra. 24.6.2019 13:08
Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA). 24.6.2019 12:30
Trúrækni í sumum arabalöndum fer minnkandi Viðamikil könnun fyrir breska ríkisútvarpið sýnir að þeim fjölgar sem segjast ekki aðhyllast trúarbrögð í arabaheiminum. 24.6.2019 12:19
Flugi SAS til og frá Keflavík í dag aflýst Flugi norræna flugfélagsins Scandinavian Airlines eða SAS, til og frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur öllu verið aflýst. 24.6.2019 12:13
Helminguðu miskabætur til hjóna sem grunuð voru um íkveikju Hjón sem grunuð voru um íkveikju á húðflúrstofu í Hafnarfirði í nóvember 2016 fá eina milljóna króna hvort í miskabætur frá íslenska ríkinu. 24.6.2019 12:07
Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. 24.6.2019 11:40
Þrettán milljónum varið til verkefnis SÞ til stuðnings hinsegin réttindum Réttindi hinsegin fólks hafa verið meðal helstu áhersluþátta Íslands í mannréttindaráði SÞ. Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal. 24.6.2019 11:00
Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni. 24.6.2019 10:39
Fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Ludvigsen fyrir kynferðisbrotin Saksóknari í Noregi fer fram á fimm og hálfs árs fangelsi yfir Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sem sakaður er um kynferðisbrot gegn ungum hælisleitendum. 24.6.2019 10:37