Fleiri fréttir Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7.1.2019 12:27 Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 7.1.2019 12:24 Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. 7.1.2019 12:11 Íbúum í Fossvogi blöskrar umgengni við grenndargáma Nokkur umræða hefur skapast í hverfahópnum 108 RVK- Hveragrúbba vegna umgengni við grenndargámana við verslunarmiðstöðina Grímsbæ við Bústaðarveg. 7.1.2019 11:24 Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. 7.1.2019 11:23 Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. 7.1.2019 11:09 Sendlinum krossbrá þegar fjöldi lögreglumanna beið hans Jóhann Axel Viðarsson, 21 árs karlmaður sem í janúar í fyrra tók við meintum fíkniefnum sem stíluð voru á Skáksamband Íslands, segist ekki hafa áttað sig á alvarleika málsins fyrr en hann var handtekinn af miklum fjölda lögreglumanna. 7.1.2019 10:54 Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7.1.2019 10:28 Áströlsk fyrirsæta fannst látin Annalise Braakensiek var 46 ára gömul. 7.1.2019 10:26 Svona er staðan í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli í upphafi árs Vonir standa til að hægt verði að opna fyrir skíðaáhugafólk í Hlíðarfjalli hið fyrsta eftir smá bakslag eftir leiðinlegt veður upp úr áramótum. 7.1.2019 10:20 Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. 7.1.2019 10:00 Besta fjárfestingin að enda barnahjónabönd og tryggja menntun unglingsstúlkna Að enda barnahjónabönd og ótímabærar barneignir sem þeim fylgja, auk þess að tryggja menntun stúlkna til átján ára aldurs er besta fjárfestingin í Malaví í dag. Þetta kemur fram í pistli Ágústu Gísladóttur, forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongve, sem hún skrifar fyrir Heimsljós. 7.1.2019 10:00 Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. 7.1.2019 09:56 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7.1.2019 09:43 Sigurður kýs að tjá sig ekkert frekar Sigurður Ragnar Kristinsson, sem sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað innflutning á fimm kílóum af amfetamíni hingað til lands frá Spáni, neitaði að tjá sig þegar aðalmeðferð í málinu hófst við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun. 7.1.2019 09:34 Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7.1.2019 08:22 Bílvelta á Þrengslavegi Bílstjórinn var einn í bílnum. 7.1.2019 08:18 Vetur í dag en hlýnar aftur á morgun Frost verður víða 2 til 8 stig í kvöld. 7.1.2019 07:37 Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. 7.1.2019 07:30 Bjóða upp á ókeypis skimun Krabbameinsfélagið hefur ákveðið að ráðast í tilraunaverkefni og bjóða upp á ókeypis fyrstu skimun fyrir krabbameinum á árinu 2019. 7.1.2019 07:00 Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. 7.1.2019 07:00 Þörf á að hafa til taks tvær sjúkraflugvélar Á síðasta ári fóru sjúkraflugvélar Mýflugs í 806 útköll með 882 sjúklinga. 7.1.2019 07:00 Þingnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um Útlendingastofnun 7.1.2019 06:45 Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. 7.1.2019 06:30 Réttað í máli Sigurðar í dag Sigurður játaði aðild að málinu við yfirheyrslur hjá lögreglu en neitaði sök við þingfestingu málsins. 7.1.2019 06:00 Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. 7.1.2019 06:00 Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. 7.1.2019 06:00 Trump kvikar ekki frá kröfunni um landamæramúrinn Í bréfi Hvíta hússins til leiðtoga á þingi er áfram krafist milljarða dollara í landamæramúrinn. Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í rúmar tvær vikur. 6.1.2019 23:09 Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. 6.1.2019 22:45 Reykhólahreppi óheimilt að velja óöruggari leið Ákvæði vegalaga gætu meinað Reykhólahreppi að velja R-leið með Þorskafjarðarbrú þar sem sveitarfélagi er óheimilt að víkja frá tillögu Vegagerðarinnar ef það leiðir til minna umferðaröryggis. 6.1.2019 21:00 IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi. 6.1.2019 20:29 Hundrað ára minkabani Kristrún Sigurfinnsdóttir frá Efsta Dal í Bláskógabyggð fagnaði nýlega 100 ára afmæli sínu. Hún hefur gert mikið af því að veiða mink í gegnum árin, auk þess að veiða fiska í net. 6.1.2019 20:00 Frumhvötin virkjast í bogfimi Það er eitthvað í frumhvöt mannsins sem virkjast þegar bogfimi er stunduð segir bogfimiþjálfari. Gestir Glerártorgs á Akureyri gátu prófað að skjóta í mark á sérstökum bogfimidögum. 6.1.2019 20:00 Konur þurft að búa mánuðum saman í athvarfi Forstöðumaður Konukots segir óásættanlegt að veikar konur búi í athvarfi. 6.1.2019 19:30 Handboltastrákar sóttu tugi trjáa hjá Vesturbæingum Ágóðinn af söfnuninni fer í handboltaferð til Danmerkur í sumar. 6.1.2019 19:15 Skoða þarf hvort flutningur hjartagáttar hafi gefist vel Von á hlutaúttekt á starfsemi bráðamóttökunnar í Fossvogi vegna álags eftir flutninga hjartagáttar 6.1.2019 19:00 Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. 6.1.2019 18:30 Öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu Jarðskjálfti sem mældist 6,6 á Richter skók Indónesíu í dag. 6.1.2019 18:22 Draga í land með brotthvarfið frá Sýrlandi Nú segir þjóðaröryggisráðgjafi Trump að herliðið verði ekki dregið frá Sýrlandi fyrr en Ríki íslams hefur verið upprætt. 6.1.2019 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 6.1.2019 17:48 Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. 6.1.2019 17:28 Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 6.1.2019 15:55 Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. 6.1.2019 15:27 Haldið upp á þrettándann í dag Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings. 6.1.2019 15:00 Segir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir færa okkur lengra frá Norðurlöndunum Eftir breytingu tekur ríkið þátt í kostnaði sem nemur fimm prósent í fyrsta skipti, þrjátíu prósent ef farið er í annað skipti en ríkið tekur engan þátt ef farið er í þriðja eða fjórða skipti. 6.1.2019 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7.1.2019 12:27
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 7.1.2019 12:24
Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. 7.1.2019 12:11
Íbúum í Fossvogi blöskrar umgengni við grenndargáma Nokkur umræða hefur skapast í hverfahópnum 108 RVK- Hveragrúbba vegna umgengni við grenndargámana við verslunarmiðstöðina Grímsbæ við Bústaðarveg. 7.1.2019 11:24
Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. 7.1.2019 11:23
Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. 7.1.2019 11:09
Sendlinum krossbrá þegar fjöldi lögreglumanna beið hans Jóhann Axel Viðarsson, 21 árs karlmaður sem í janúar í fyrra tók við meintum fíkniefnum sem stíluð voru á Skáksamband Íslands, segist ekki hafa áttað sig á alvarleika málsins fyrr en hann var handtekinn af miklum fjölda lögreglumanna. 7.1.2019 10:54
Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7.1.2019 10:28
Svona er staðan í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli í upphafi árs Vonir standa til að hægt verði að opna fyrir skíðaáhugafólk í Hlíðarfjalli hið fyrsta eftir smá bakslag eftir leiðinlegt veður upp úr áramótum. 7.1.2019 10:20
Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. 7.1.2019 10:00
Besta fjárfestingin að enda barnahjónabönd og tryggja menntun unglingsstúlkna Að enda barnahjónabönd og ótímabærar barneignir sem þeim fylgja, auk þess að tryggja menntun stúlkna til átján ára aldurs er besta fjárfestingin í Malaví í dag. Þetta kemur fram í pistli Ágústu Gísladóttur, forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongve, sem hún skrifar fyrir Heimsljós. 7.1.2019 10:00
Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. 7.1.2019 09:56
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7.1.2019 09:43
Sigurður kýs að tjá sig ekkert frekar Sigurður Ragnar Kristinsson, sem sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað innflutning á fimm kílóum af amfetamíni hingað til lands frá Spáni, neitaði að tjá sig þegar aðalmeðferð í málinu hófst við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun. 7.1.2019 09:34
Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7.1.2019 08:22
Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. 7.1.2019 07:30
Bjóða upp á ókeypis skimun Krabbameinsfélagið hefur ákveðið að ráðast í tilraunaverkefni og bjóða upp á ókeypis fyrstu skimun fyrir krabbameinum á árinu 2019. 7.1.2019 07:00
Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. 7.1.2019 07:00
Þörf á að hafa til taks tvær sjúkraflugvélar Á síðasta ári fóru sjúkraflugvélar Mýflugs í 806 útköll með 882 sjúklinga. 7.1.2019 07:00
Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. 7.1.2019 06:30
Réttað í máli Sigurðar í dag Sigurður játaði aðild að málinu við yfirheyrslur hjá lögreglu en neitaði sök við þingfestingu málsins. 7.1.2019 06:00
Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. 7.1.2019 06:00
Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. 7.1.2019 06:00
Trump kvikar ekki frá kröfunni um landamæramúrinn Í bréfi Hvíta hússins til leiðtoga á þingi er áfram krafist milljarða dollara í landamæramúrinn. Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í rúmar tvær vikur. 6.1.2019 23:09
Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. 6.1.2019 22:45
Reykhólahreppi óheimilt að velja óöruggari leið Ákvæði vegalaga gætu meinað Reykhólahreppi að velja R-leið með Þorskafjarðarbrú þar sem sveitarfélagi er óheimilt að víkja frá tillögu Vegagerðarinnar ef það leiðir til minna umferðaröryggis. 6.1.2019 21:00
IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi. 6.1.2019 20:29
Hundrað ára minkabani Kristrún Sigurfinnsdóttir frá Efsta Dal í Bláskógabyggð fagnaði nýlega 100 ára afmæli sínu. Hún hefur gert mikið af því að veiða mink í gegnum árin, auk þess að veiða fiska í net. 6.1.2019 20:00
Frumhvötin virkjast í bogfimi Það er eitthvað í frumhvöt mannsins sem virkjast þegar bogfimi er stunduð segir bogfimiþjálfari. Gestir Glerártorgs á Akureyri gátu prófað að skjóta í mark á sérstökum bogfimidögum. 6.1.2019 20:00
Konur þurft að búa mánuðum saman í athvarfi Forstöðumaður Konukots segir óásættanlegt að veikar konur búi í athvarfi. 6.1.2019 19:30
Handboltastrákar sóttu tugi trjáa hjá Vesturbæingum Ágóðinn af söfnuninni fer í handboltaferð til Danmerkur í sumar. 6.1.2019 19:15
Skoða þarf hvort flutningur hjartagáttar hafi gefist vel Von á hlutaúttekt á starfsemi bráðamóttökunnar í Fossvogi vegna álags eftir flutninga hjartagáttar 6.1.2019 19:00
Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. 6.1.2019 18:30
Öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu Jarðskjálfti sem mældist 6,6 á Richter skók Indónesíu í dag. 6.1.2019 18:22
Draga í land með brotthvarfið frá Sýrlandi Nú segir þjóðaröryggisráðgjafi Trump að herliðið verði ekki dregið frá Sýrlandi fyrr en Ríki íslams hefur verið upprætt. 6.1.2019 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 6.1.2019 17:48
Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. 6.1.2019 17:28
Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 6.1.2019 15:55
Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. 6.1.2019 15:27
Haldið upp á þrettándann í dag Þrettándagleði verður haldin víða á höfuðborgarsvæðinu í dag með tilheyrandi brennum og flugeldum. Dagurinn á sér langa og merkilega sögu að sögn Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðings. 6.1.2019 15:00
Segir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir færa okkur lengra frá Norðurlöndunum Eftir breytingu tekur ríkið þátt í kostnaði sem nemur fimm prósent í fyrsta skipti, þrjátíu prósent ef farið er í annað skipti en ríkið tekur engan þátt ef farið er í þriðja eða fjórða skipti. 6.1.2019 14:07