Fleiri fréttir Hugmynd um múrinn í fyrstu ætluð til að minna Trump á að tala um innflytjendur Áður en að hugmyndin um landamæramúr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna varð að miðpunkti í kosningabaráttu og forsetatíð Donald Trump Bandaríkjaforseta var hún í upphafi einfaldlega ætluð til þess að minna Trump á að tala um innflytjendur í kosningabaráttunni. 6.1.2019 10:15 Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. 6.1.2019 10:05 Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega. 6.1.2019 08:45 Ferðalangar sýni aðgát vegna gulrar viðvörunar Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát. 6.1.2019 07:26 Varað við stormi eða hvassviðri fram á morgundaginn Búast má við samgöngutruflunum vegna stórhríðar á Vestfjörðum og Norðurlandi. 5.1.2019 23:32 Ekkert þokast í útgjaldadeilu Trump og Bandaríkjaþings Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í tvær vikur. 5.1.2019 22:44 Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt. 5.1.2019 22:06 Þrír drepnir í skotárás í keilusal í Kaliforníu Vitni segir að skotárásin hafi hafist í kjölfar slagsmála á staðnum. 5.1.2019 21:22 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5.1.2019 20:41 Segir úrbætur á brúm ganga of hægt Banaslys eða önnur alvarleg slys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá aldamótum. 5.1.2019 20:37 Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. 5.1.2019 20:31 Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. 5.1.2019 19:59 „Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. 5.1.2019 19:15 Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. 5.1.2019 19:13 Úrgangur jókst á nýliðnu ári Á nýliðnu ári barst Sorpu 12 prósent meira magn af úrgangi en árið á undan. Mest var aukningin í úrgangi er tengist framkvæmdum. Frá 2014 hefur magn úrgangs nú aukist um hundrað þúsund tonn. 5.1.2019 19:00 Fólk hættir við tæknifrjóvgun: „Hið opinbera lítur á þetta sem annars flokks sjúkdóm“ Fólk hefur þegar hætt við tæknifrjóvgun vegna aukins kostnaðar eftir breytingu á greiðsluþátttöku, að sögn ófrjósemislæknis. 5.1.2019 19:00 Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. 5.1.2019 18:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Glíma lögblindrar konu við Tryggingastofnun er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 5.1.2019 18:28 Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. 5.1.2019 18:28 Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. 5.1.2019 18:23 Sigmundur Davíð „fáviti“ að mati þingmanns Pírata Þingmaður Pírata sakar formann Miðflokksins um hræsni í gagnrýni hans á þróun í íslenskum stjórnmálum. 5.1.2019 17:34 Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. 5.1.2019 16:19 Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. 5.1.2019 14:30 Ótrúleg lífsreynsla að starfa í Cox Bazar "Ótrúleg lífsreynsla,“ segir Ingibjörg Ösp Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur sem nýkomin er heim úr flóttamannabúðum Róhingja í Cox Bazar í Bangladess. 5.1.2019 14:00 Mannræningi fékk á baukinn í karatestúdíó Ung kona flúði inn í karatestúdíó á fimmtudagskvöld eftir að maður hafði reynt að þröngva henni inn í bíl sinn í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 5.1.2019 13:43 Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli 5.1.2019 13:00 Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5.1.2019 12:49 Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. 5.1.2019 12:27 Fimm börn létust á leiðinni í Disneyland Sjö létust í umferðarslysi í Flórída í Bandaríkjunum á fimmtudaginn er lítill farþegaflutningabíll og vörubíll rákust saman. Fimm börn eru á meðal þeirra sem létust en þau voru á leið í skemmtigarðinn Disneyland. 5.1.2019 11:00 Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. 5.1.2019 10:00 Með greiningu en ekki skilgreiningu Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir. 5.1.2019 09:00 Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. 5.1.2019 08:30 Ekkert eftirlit með hjálækningum Ekkert formlegt eftirlit er með skottulæknum og græðurum hvers konar sem telja sig geta læknað einstaklinga af meinum sínum. 5.1.2019 07:36 Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. 5.1.2019 07:26 Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. 5.1.2019 07:00 Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. 5.1.2019 07:00 Fimm unglingsstúlkur í afmælisfögnuði fórust í eldsvoða Fimm fimmtán ára stúlkur fórust í eldsvoða í borginni Kozalin í Póllandi í kvöld. 4.1.2019 23:24 Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. 4.1.2019 22:59 Man ekki eftir öðru eins baktali í Eyjum Páll Magnússon alþingismaður lýsir spilltu andrúmslofti og baktali í nánu samfélagi Vestmannaeyja í pistli sem birtist á vefnum Eyjar.net í dag. 4.1.2019 22:29 Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. 4.1.2019 21:39 Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan. 4.1.2019 21:00 Trump segist tilbúinn að halda alríkisstofnunum lokuðum í fleiri ár Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera viðbúinn því að lokun stórs hluta alríkisstofnana Bandaríkjanna, sem til er komin vegna ágreinings Demókrata og Repúblikana um fjármögnun til byggingar múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, muni vara lengi, jafnvel til margra ára. 4.1.2019 20:23 Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4.1.2019 20:00 Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. 4.1.2019 19:41 Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. 4.1.2019 18:58 Sjá næstu 50 fréttir
Hugmynd um múrinn í fyrstu ætluð til að minna Trump á að tala um innflytjendur Áður en að hugmyndin um landamæramúr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna varð að miðpunkti í kosningabaráttu og forsetatíð Donald Trump Bandaríkjaforseta var hún í upphafi einfaldlega ætluð til þess að minna Trump á að tala um innflytjendur í kosningabaráttunni. 6.1.2019 10:15
Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. 6.1.2019 10:05
Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega. 6.1.2019 08:45
Ferðalangar sýni aðgát vegna gulrar viðvörunar Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát. 6.1.2019 07:26
Varað við stormi eða hvassviðri fram á morgundaginn Búast má við samgöngutruflunum vegna stórhríðar á Vestfjörðum og Norðurlandi. 5.1.2019 23:32
Ekkert þokast í útgjaldadeilu Trump og Bandaríkjaþings Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í tvær vikur. 5.1.2019 22:44
Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt. 5.1.2019 22:06
Þrír drepnir í skotárás í keilusal í Kaliforníu Vitni segir að skotárásin hafi hafist í kjölfar slagsmála á staðnum. 5.1.2019 21:22
Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5.1.2019 20:41
Segir úrbætur á brúm ganga of hægt Banaslys eða önnur alvarleg slys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá aldamótum. 5.1.2019 20:37
Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. 5.1.2019 20:31
Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. 5.1.2019 19:59
„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. 5.1.2019 19:15
Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. 5.1.2019 19:13
Úrgangur jókst á nýliðnu ári Á nýliðnu ári barst Sorpu 12 prósent meira magn af úrgangi en árið á undan. Mest var aukningin í úrgangi er tengist framkvæmdum. Frá 2014 hefur magn úrgangs nú aukist um hundrað þúsund tonn. 5.1.2019 19:00
Fólk hættir við tæknifrjóvgun: „Hið opinbera lítur á þetta sem annars flokks sjúkdóm“ Fólk hefur þegar hætt við tæknifrjóvgun vegna aukins kostnaðar eftir breytingu á greiðsluþátttöku, að sögn ófrjósemislæknis. 5.1.2019 19:00
Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. 5.1.2019 18:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Glíma lögblindrar konu við Tryggingastofnun er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 5.1.2019 18:28
Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. 5.1.2019 18:28
Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. 5.1.2019 18:23
Sigmundur Davíð „fáviti“ að mati þingmanns Pírata Þingmaður Pírata sakar formann Miðflokksins um hræsni í gagnrýni hans á þróun í íslenskum stjórnmálum. 5.1.2019 17:34
Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. 5.1.2019 16:19
Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. 5.1.2019 14:30
Ótrúleg lífsreynsla að starfa í Cox Bazar "Ótrúleg lífsreynsla,“ segir Ingibjörg Ösp Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur sem nýkomin er heim úr flóttamannabúðum Róhingja í Cox Bazar í Bangladess. 5.1.2019 14:00
Mannræningi fékk á baukinn í karatestúdíó Ung kona flúði inn í karatestúdíó á fimmtudagskvöld eftir að maður hafði reynt að þröngva henni inn í bíl sinn í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 5.1.2019 13:43
Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli 5.1.2019 13:00
Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5.1.2019 12:49
Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. 5.1.2019 12:27
Fimm börn létust á leiðinni í Disneyland Sjö létust í umferðarslysi í Flórída í Bandaríkjunum á fimmtudaginn er lítill farþegaflutningabíll og vörubíll rákust saman. Fimm börn eru á meðal þeirra sem létust en þau voru á leið í skemmtigarðinn Disneyland. 5.1.2019 11:00
Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. 5.1.2019 10:00
Með greiningu en ekki skilgreiningu Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir. 5.1.2019 09:00
Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. 5.1.2019 08:30
Ekkert eftirlit með hjálækningum Ekkert formlegt eftirlit er með skottulæknum og græðurum hvers konar sem telja sig geta læknað einstaklinga af meinum sínum. 5.1.2019 07:36
Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. 5.1.2019 07:26
Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. 5.1.2019 07:00
Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. 5.1.2019 07:00
Fimm unglingsstúlkur í afmælisfögnuði fórust í eldsvoða Fimm fimmtán ára stúlkur fórust í eldsvoða í borginni Kozalin í Póllandi í kvöld. 4.1.2019 23:24
Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. 4.1.2019 22:59
Man ekki eftir öðru eins baktali í Eyjum Páll Magnússon alþingismaður lýsir spilltu andrúmslofti og baktali í nánu samfélagi Vestmannaeyja í pistli sem birtist á vefnum Eyjar.net í dag. 4.1.2019 22:29
Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. 4.1.2019 21:39
Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan. 4.1.2019 21:00
Trump segist tilbúinn að halda alríkisstofnunum lokuðum í fleiri ár Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera viðbúinn því að lokun stórs hluta alríkisstofnana Bandaríkjanna, sem til er komin vegna ágreinings Demókrata og Repúblikana um fjármögnun til byggingar múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, muni vara lengi, jafnvel til margra ára. 4.1.2019 20:23
Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4.1.2019 20:00
Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. 4.1.2019 19:41
Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. 4.1.2019 18:58