Fleiri fréttir

Leiðtogi Katalóna flýr land

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar.

Bakari lagði Ikea og fær yfirvinnuna greidda

Miklatorg, félagið sem á og rekur verslun Ikea í Garðabæ hefur verið dæmt til að greiða bakara 1,9 milljónir í yfirvinnu og orlof. Bakarinn taldi sig hafa unnið umfram umsamda vinnutíma en ekki fengið greidda yfirvinnu vegna þess.

Týndir smalar og slasaður fjórhjólamaður

Rétt fyrir níu í kvöld voru björgunarsveitir frá Vesturlandi, Ströndum, Vestfjörðum og sveitir við Húnaflóa, boðaðar út vegna týndra smala í Selárdal á Ströndum. Þeir höfðu ekki skilað sér á réttum tíma til byggða.

Hringlaga hjúkrunarheimili hlutskarpast

Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Selfossi á næstu þremur árum með sextíu herbergjum. Heimilið sem mun kosta 1,6 milljarð króna verður hringlaga með einka svölum fyrir heimilismenn og góðu útsýni.

Féll 14 metra og fær 57 milljónir

Byggingarverktakinn SS Hús hefur verið dæmdur til að greiða smiði sem starfaði hjá fyrirtækinu 57 milljónir í bætur vegna vinnuslyss þann 6. febrúar 2014. Smiðurinn slasaðist alvarlega er hann féll fjórtán metra við byggingugarvinnu á vegum verktakans.

Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum

Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili.

Manafort segist saklaus af öllum ákærunum

Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, og viðskiptafélagi hans lýstu sig saklausa af ákærum fyrir fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, peningaþvætti og skattsvik, er þeir komu fyrr rétt í Washingon í dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Formenn flokkanna sem náðu inn mönnum á þing fóru á fund forseta Íslands í dag og óformlegar viðræður um stjórnarmyndun eru hafnar. Farið verður ítarlega yfir þessi mál í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Kannast ekki við bandalag með Miðflokknum

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það liggja í augum uppi að sá flokkur sem er með mestan þingstyrk að loknum kosningum eða sá sem geti talist sigurvegari kosninganna skuli fá umboð til stjórnarmyndunar.

„Við vorum að koma af leynifundi“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum.

Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum

Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans.

Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn

Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag.

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins.

Sjá næstu 50 fréttir