Fleiri fréttir Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. 30.10.2017 08:00 Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. 30.10.2017 07:00 Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. 30.10.2017 07:00 Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. 30.10.2017 07:00 Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. 30.10.2017 07:00 Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. 30.10.2017 07:00 Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. 30.10.2017 07:00 Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30.10.2017 06:58 Fimm látnir í óveðrinu Mikið óveður hefur gengið yfir mið- og norður Evrópu í gær og í nótt og eru fimm látnir af völdum veðurhamsins. 30.10.2017 06:46 Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. 30.10.2017 06:28 Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. 30.10.2017 06:01 Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. 30.10.2017 06:00 Kim Jong-un skoðaði snyrtivörur með sjaldséðri eiginkonu sinni Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, sést afar sjaldan opinberlega. 29.10.2017 23:30 Yfirmenn lögreglu og leyniþjónustu reknir vegna árása Íbúar Mogadishu efast um að yfirvöld geti tryggt öryggi borgarinnar. 29.10.2017 23:13 Óveður í Evrópu veldur manntjóni Lokað var fyrir Stórabeltisbrúna í Danmörku í dag vegna vindstyrks. 29.10.2017 23:12 Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. 29.10.2017 22:45 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29.10.2017 22:00 Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. 29.10.2017 21:33 Sérsveitin aðstoðaði við handtöku þriggja manna í Árborg Mennirnir höfðu fyrr um daginn verið á ferð vopnaðir haglabyssu, án þess þó að ógna öðrum með henni. 29.10.2017 20:44 Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. 29.10.2017 20:30 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29.10.2017 20:00 Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. 29.10.2017 19:45 Líður sumpart eins og sigurvegara Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. 29.10.2017 19:07 Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. 29.10.2017 19:00 Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29.10.2017 18:51 Ölvaðir menn til trafala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast við að eltast við menn í annarlegu ástandi í nótt og í dag. 29.10.2017 18:21 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29.10.2017 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboði til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Farið verður yfir niðurstöður kosninganna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 29.10.2017 18:15 Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. 29.10.2017 18:06 Vinsældir Trump ná nýjum lægðum Þegar tíu mánuðir eru liðnir af forsetatíð Donalds Trump eru aðeins 38% Bandaríkjamanna ánægðir með frammistöðu hans samkvæmt nýrri könnun. 29.10.2017 17:35 300.000 mótmæltu í Barcelona í dag Mótmælendur í Barcelona í dag hrópuðu meðal annars að fangelsa ætti Carles Puigdemon, forseta héraðsstjórnar Katalóníu 29.10.2017 17:30 Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29.10.2017 16:20 Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29.10.2017 16:17 Sigurður Ingi segist heppinn að þurfa ekki að svara fyrir Sigmund Davíð lengur Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi bítast um Lilju. 29.10.2017 15:37 Bjarni fyrstur á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. 29.10.2017 15:09 Eldur í ruslagámi við Vogaskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:30 vegna elds í ruslagámi við Vogaskóla í Reykjavík. 29.10.2017 14:50 Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29.10.2017 14:17 Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29.10.2017 14:10 Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. 29.10.2017 13:59 Kynjahlutfallið á Alþingi: „Ofboðslega sorglegt að sjá þessa þróun“ Leiðtogarnir ræddu um breytingarnar á kynjahlutfallinu á Alþingi á Stöð 2 í hádeginu. 29.10.2017 13:45 „Stórsigur leiðinlegra karla“ Konur reyna ekki að leyna gremju sinni á Facebook. 29.10.2017 13:42 Hélt að hún yrði bara þingmaður í sex klukkutíma Bolvíkingurinn Halla Signý Kristjánsdóttir er ein nítján nýrra þingmanna sem taka sæti á næsta þingi. 29.10.2017 12:53 Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 29.10.2017 12:48 Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. 29.10.2017 12:42 Flokkar sem styðja sjálfstæði Katalóníu myndu tapa meirihluta Kosið verður til héraðsþings Katalóníu í desember eftir að ríkisstjórn Spánar svipti héraðið sjálfræði á föstudag. 29.10.2017 12:14 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Formenn fara á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum í dag. 30.10.2017 08:00
Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. 30.10.2017 07:00
Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. 30.10.2017 07:00
Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. 30.10.2017 07:00
Óttarr segir BF ekki vera að lognast út af Björt framtíð féll af þingi á laugardag. Formaður segir flokkinn hvorki standa né falla með hans formennsku. 30.10.2017 07:00
Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. 30.10.2017 07:00
Íhaldssveifla eina heildstæða lína kosninganna Kosningar eru að baki og stjórnarmyndunarviðræður eru í vændum. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í nýja stöðu í íslenskum stjórnmálum. 30.10.2017 07:00
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30.10.2017 06:58
Fimm látnir í óveðrinu Mikið óveður hefur gengið yfir mið- og norður Evrópu í gær og í nótt og eru fimm látnir af völdum veðurhamsins. 30.10.2017 06:46
Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. 30.10.2017 06:28
Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. 30.10.2017 06:01
Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum. 30.10.2017 06:00
Kim Jong-un skoðaði snyrtivörur með sjaldséðri eiginkonu sinni Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, sést afar sjaldan opinberlega. 29.10.2017 23:30
Yfirmenn lögreglu og leyniþjónustu reknir vegna árása Íbúar Mogadishu efast um að yfirvöld geti tryggt öryggi borgarinnar. 29.10.2017 23:13
Óveður í Evrópu veldur manntjóni Lokað var fyrir Stórabeltisbrúna í Danmörku í dag vegna vindstyrks. 29.10.2017 23:12
Frjálslyndi víkur fyrir afturhaldssemi með hækkandi aldri Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, segist klárlega sjá fram á breyttar áherslur á þingi með hækkandi meðalaldri þingmanna. Meðalaldur þingsins hækkaði um 6 ár í kosningunum í gær. 29.10.2017 22:45
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29.10.2017 22:00
Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. 29.10.2017 21:33
Sérsveitin aðstoðaði við handtöku þriggja manna í Árborg Mennirnir höfðu fyrr um daginn verið á ferð vopnaðir haglabyssu, án þess þó að ógna öðrum með henni. 29.10.2017 20:44
Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu. 29.10.2017 20:30
Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29.10.2017 20:00
Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu. 29.10.2017 19:45
Líður sumpart eins og sigurvegara Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. 29.10.2017 19:07
Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. 29.10.2017 19:00
Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29.10.2017 18:51
Ölvaðir menn til trafala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast við að eltast við menn í annarlegu ástandi í nótt og í dag. 29.10.2017 18:21
Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29.10.2017 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboði til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Farið verður yfir niðurstöður kosninganna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 29.10.2017 18:15
Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. 29.10.2017 18:06
Vinsældir Trump ná nýjum lægðum Þegar tíu mánuðir eru liðnir af forsetatíð Donalds Trump eru aðeins 38% Bandaríkjamanna ánægðir með frammistöðu hans samkvæmt nýrri könnun. 29.10.2017 17:35
300.000 mótmæltu í Barcelona í dag Mótmælendur í Barcelona í dag hrópuðu meðal annars að fangelsa ætti Carles Puigdemon, forseta héraðsstjórnar Katalóníu 29.10.2017 17:30
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29.10.2017 16:20
Verstu, næstverstu og þriðju verstu úrslitin öll á vakt Bjarna Fylgi Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum kosningum er það næstminnsta í sögu flokksins og hefur þingflokkurinn aldrei verið minni. 29.10.2017 16:17
Sigurður Ingi segist heppinn að þurfa ekki að svara fyrir Sigmund Davíð lengur Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi bítast um Lilju. 29.10.2017 15:37
Bjarni fyrstur á fund forseta Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun. 29.10.2017 15:09
Eldur í ruslagámi við Vogaskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:30 vegna elds í ruslagámi við Vogaskóla í Reykjavík. 29.10.2017 14:50
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best? Átta flokkar náðu kjöri á Alþingi í þingkosningunum í gær og óljóst hvernig meirihluti verður myndaður. 29.10.2017 14:17
Erlendir miðlar fjalla um möguleikann á vinstrimiðjustjórn Fall ríkisstjórnarinnar og möguleikinn á vinstrisinnaðri stjórn vekja helst athygli heimspressunnar í kjölfar kosningaúrslitanna. 29.10.2017 14:10
Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. 29.10.2017 13:59
Kynjahlutfallið á Alþingi: „Ofboðslega sorglegt að sjá þessa þróun“ Leiðtogarnir ræddu um breytingarnar á kynjahlutfallinu á Alþingi á Stöð 2 í hádeginu. 29.10.2017 13:45
Hélt að hún yrði bara þingmaður í sex klukkutíma Bolvíkingurinn Halla Signý Kristjánsdóttir er ein nítján nýrra þingmanna sem taka sæti á næsta þingi. 29.10.2017 12:53
Bjarni: Snúið að mynda ríkisstjórn þvert yfir pólitíska ásinn Einu mögulegu þriggja flokka stjórnirnar krefðust samstarfs Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. 29.10.2017 12:48
Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. 29.10.2017 12:42
Flokkar sem styðja sjálfstæði Katalóníu myndu tapa meirihluta Kosið verður til héraðsþings Katalóníu í desember eftir að ríkisstjórn Spánar svipti héraðið sjálfræði á föstudag. 29.10.2017 12:14