Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2.10.2017 07:55 Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2.10.2017 06:37 Væta út vikuna Landsmenn ættu að hafa pollagallann við höndina. 2.10.2017 06:25 Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. 2.10.2017 06:00 Stefna stjórnvalda ekki borið árangur Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015. 2.10.2017 06:00 Fagnar fimmtíu árum á sama leikskólanum Síðustu hálfu öld hefur Þóra María Stefánsdóttir leiðbeint börnum á sama leikskólanum. Dæmi eru um að tveir ættliðir hafi numið undir leiðsögn hennar. 2.10.2017 06:00 Telja ekki vera neikvæð áhrif af Hvalárvirkjun Hvalárvirkjun myndi ekki á nokkurn hátt hafa neikvæð áhrif á eigendur jarða eða fasteigna í Ísafjarðarbæ. Þetta er mat skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. 2.10.2017 06:00 Alvarleg aðför að lýðræðinu í Katalóníu Að minnsta kosti 800 særðust í átökum í Katalóníu í gær. Birgitta Jónsdóttir var í Katalóníu og segir framgang Spánar aðför að lýðræðinu. 2.10.2017 06:00 Dögun býður ekki fram Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. 2.10.2017 05:59 Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. 2.10.2017 04:30 Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata Þórólfur Júlían Dagsson hyggst ekki taka sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi. Þórólfur lenti í þriðja sæti í prófkjöri flokksins í kjördæminu. 1.10.2017 23:36 90 prósent kjósenda í Katalóníu kusu með sjálfstæði Yfirvöld í Katalóníu segja niðurstöður kosninganna í dag sýna fram á yfirgnæfandi stuðning Katalóna við sjálfstæði héraðsins. 1.10.2017 23:30 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Marseille Tvær konur létust eftir að maður réðst á þær með hnífi og stakk til bana á lestarstöð í Marseille. 1.10.2017 22:10 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1.10.2017 21:57 Bílslys á Kjósarskarðsvegi Umferðarslys varð á Kjósarskarðsvegi nú á níunda tímanum í kvöld er bíl var ekið á nautgrip. 1.10.2017 21:24 Yfir 760 særðir í Katalóníu: „Það segja allir: Franco er genginn aftur“ Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður, sem stödd er í Barcelona, segist vera í áfalli yfir ofbeldinu. 1.10.2017 21:00 Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. 1.10.2017 20:26 Búið að opna þjóðveg 1 við Hólmsá á Mýrum Vegur 966 í Breiðdal er enn í sundur vegna vatnsskemmda og eins er ófært upp í Laka, Þakgil og Snæfell. 1.10.2017 20:15 Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1.10.2017 19:51 Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. 1.10.2017 19:36 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1.10.2017 19:15 Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja. 1.10.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 1.10.2017 18:15 Ásta Guðrún hættir við að taka sæti á lista Pírata Ásta segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum í stafrænum heimi. 1.10.2017 17:50 Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. 1.10.2017 17:43 Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. 1.10.2017 17:25 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1.10.2017 17:20 Krefst þess að lögregla láti af aðgerðum gegn „varnarlausum íbúum“ Borgarstjóri Barselóna, Ada Colau, segir 460 manns nú hafa særst í átökum milli lögreglu og íbúa í Katalóníu. Colau krefst þess að lögregla láti tafarlaust af aðgerðum í héraðinu. 1.10.2017 16:45 Auknar líkur á að brúin verði opnuð fyrir gangandi umferð á morgun Mikill gangur er í brúarsmíðinni yfir Steinavötn og eru auknar líkur á að gangandi umferð verði hleypt á brúna. 1.10.2017 16:31 Skildi börnin eftir heima með byssu og fór í frí Hin þrítuga Erin Lee Macke er sökuð um að hafa stofnað lífi barna sinna fjögurra í hættu er hún fór í frí til Þýskalands og skildi þau eftir ein heima með aðgang að byssu. 1.10.2017 16:00 Mannskæðasti mánuður ársins í Sýrlandi Bresk mannréttindasamtök segja rúmlega 3.300 manns hafa fallið í átökunum í september. 1.10.2017 15:26 Fyrsta samkynja hjónavígslan í Þýskalandi Ný lög tóku gildi í dag. 1.10.2017 14:41 Ákærðir fyrir að berja mann í höfuðið með röri Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Iðufell í Reykjavík fyrir tveimur árum. 1.10.2017 14:40 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1.10.2017 13:43 Átök í Katalóníu Minnst ellefu lögregluþjónar og 337 mótmælendur eru særðir. 1.10.2017 13:04 Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. 1.10.2017 11:57 Fimm særðir eftir meint hryðjuverk í Kanada Árásarmaður stakk lögegluþjón og keyrði á fjóra gangandi vegfarandur. 1.10.2017 11:12 O.J. Simpson laus úr fangelsi Var sleppt eftir að hafa setið inni í níu ár fyrir vopnað rán. 1.10.2017 10:16 Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. 1.10.2017 09:49 Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1.10.2017 08:33 Þingmaður grét þegar hann ræddi Puerto Rico „Bandaríkin eru öflugasta og auðugasta þjóð heimsins og þetta eru ekki viðbrögð sem sýna mátt okkar og auð.“ 1.10.2017 07:53 Guðrún elskaði son sinn ekki strax: „Mér fannst ég vera óhæf móðir“ Guðrún Runólfsdóttir glímdi við alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist son sinn og hvetur mæður til að leita sér strax hjálpar ef þeim líður illa. 1.10.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2.10.2017 07:55
Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2.10.2017 06:37
Tímaþröng einkennir listana Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú. 2.10.2017 06:00
Stefna stjórnvalda ekki borið árangur Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015. 2.10.2017 06:00
Fagnar fimmtíu árum á sama leikskólanum Síðustu hálfu öld hefur Þóra María Stefánsdóttir leiðbeint börnum á sama leikskólanum. Dæmi eru um að tveir ættliðir hafi numið undir leiðsögn hennar. 2.10.2017 06:00
Telja ekki vera neikvæð áhrif af Hvalárvirkjun Hvalárvirkjun myndi ekki á nokkurn hátt hafa neikvæð áhrif á eigendur jarða eða fasteigna í Ísafjarðarbæ. Þetta er mat skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. 2.10.2017 06:00
Alvarleg aðför að lýðræðinu í Katalóníu Að minnsta kosti 800 særðust í átökum í Katalóníu í gær. Birgitta Jónsdóttir var í Katalóníu og segir framgang Spánar aðför að lýðræðinu. 2.10.2017 06:00
Dögun býður ekki fram Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. 2.10.2017 05:59
Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. 2.10.2017 04:30
Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata Þórólfur Júlían Dagsson hyggst ekki taka sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi. Þórólfur lenti í þriðja sæti í prófkjöri flokksins í kjördæminu. 1.10.2017 23:36
90 prósent kjósenda í Katalóníu kusu með sjálfstæði Yfirvöld í Katalóníu segja niðurstöður kosninganna í dag sýna fram á yfirgnæfandi stuðning Katalóna við sjálfstæði héraðsins. 1.10.2017 23:30
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Marseille Tvær konur létust eftir að maður réðst á þær með hnífi og stakk til bana á lestarstöð í Marseille. 1.10.2017 22:10
Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. 1.10.2017 21:57
Bílslys á Kjósarskarðsvegi Umferðarslys varð á Kjósarskarðsvegi nú á níunda tímanum í kvöld er bíl var ekið á nautgrip. 1.10.2017 21:24
Yfir 760 særðir í Katalóníu: „Það segja allir: Franco er genginn aftur“ Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður, sem stödd er í Barcelona, segist vera í áfalli yfir ofbeldinu. 1.10.2017 21:00
Guðjón leiðir listann í Norðvesturkjördæmi Samfylkingin í kjördæminu hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi um helgina þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. 1.10.2017 20:26
Búið að opna þjóðveg 1 við Hólmsá á Mýrum Vegur 966 í Breiðdal er enn í sundur vegna vatnsskemmda og eins er ófært upp í Laka, Þakgil og Snæfell. 1.10.2017 20:15
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1.10.2017 19:51
Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. 1.10.2017 19:36
Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. 1.10.2017 19:15
Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja. 1.10.2017 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 1.10.2017 18:15
Ásta Guðrún hættir við að taka sæti á lista Pírata Ásta segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum í stafrænum heimi. 1.10.2017 17:50
Ari Trausti efstur á lista VG í Suðurkjördæmi Efstu sæti listans eru óbreytt frá því í síðustu alþingiskosningum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vinstri grænum. 1.10.2017 17:43
Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti listans situr Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, í því þriðja er María Hjálmarsdóttir og Bjartur Aðalbjörnsson í fjórða sæti. 1.10.2017 17:25
Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1.10.2017 17:20
Krefst þess að lögregla láti af aðgerðum gegn „varnarlausum íbúum“ Borgarstjóri Barselóna, Ada Colau, segir 460 manns nú hafa særst í átökum milli lögreglu og íbúa í Katalóníu. Colau krefst þess að lögregla láti tafarlaust af aðgerðum í héraðinu. 1.10.2017 16:45
Auknar líkur á að brúin verði opnuð fyrir gangandi umferð á morgun Mikill gangur er í brúarsmíðinni yfir Steinavötn og eru auknar líkur á að gangandi umferð verði hleypt á brúna. 1.10.2017 16:31
Skildi börnin eftir heima með byssu og fór í frí Hin þrítuga Erin Lee Macke er sökuð um að hafa stofnað lífi barna sinna fjögurra í hættu er hún fór í frí til Þýskalands og skildi þau eftir ein heima með aðgang að byssu. 1.10.2017 16:00
Mannskæðasti mánuður ársins í Sýrlandi Bresk mannréttindasamtök segja rúmlega 3.300 manns hafa fallið í átökunum í september. 1.10.2017 15:26
Ákærðir fyrir að berja mann í höfuðið með röri Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Iðufell í Reykjavík fyrir tveimur árum. 1.10.2017 14:40
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1.10.2017 13:43
Sannfærð um að flokkurinn muni sameinast aftur Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, harmar klofning Framsóknarflokksins en telur að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur. 1.10.2017 11:57
Fimm særðir eftir meint hryðjuverk í Kanada Árásarmaður stakk lögegluþjón og keyrði á fjóra gangandi vegfarandur. 1.10.2017 11:12
O.J. Simpson laus úr fangelsi Var sleppt eftir að hafa setið inni í níu ár fyrir vopnað rán. 1.10.2017 10:16
Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. 1.10.2017 09:49
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1.10.2017 08:33
Þingmaður grét þegar hann ræddi Puerto Rico „Bandaríkin eru öflugasta og auðugasta þjóð heimsins og þetta eru ekki viðbrögð sem sýna mátt okkar og auð.“ 1.10.2017 07:53
Guðrún elskaði son sinn ekki strax: „Mér fannst ég vera óhæf móðir“ Guðrún Runólfsdóttir glímdi við alvarlegt fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist son sinn og hvetur mæður til að leita sér strax hjálpar ef þeim líður illa. 1.10.2017 07:00