Fleiri fréttir Katalónar ganga til kosninga á morgun Mikill titringur er í Katalóníu en yfirvöld á Spáni reyna hvað þau geta til þess að hindra framgang kosninganna. 30.9.2017 23:57 Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum. 30.9.2017 22:20 Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. 30.9.2017 21:44 Segir eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri að engu leyti ábótavant Eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri er að engu leyti ábótavant að sögn Ellerts Arnar Erlingssonar, íþróttafulltrúa bæjarins. Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýndi bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær í kjölfar þess að hættulegt óhapp varð í íþróttasal Glerárskóla á fimmtudaginn þegar körfuboltaæfingu var að ljúka. 30.9.2017 20:49 Keyrir hringinn á rafbíl með móður sinni á níræðisaldri Rafbílahalarófa hlykkjaðist út fyrir borgarmörkin í dag. Þar fylgdi fjöldi fólks tveimur Bretum sem hyggjast aka umhverfis Ísland á rafbílum. 30.9.2017 20:00 Þjóðvegurinn opnar á ný Hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar við Steinavötn gengur vel. Dregið hefur úr vatnavöxtum á Suðausturlandi í dag og fer verkefnum björgunarsveita því fækkandi. 30.9.2017 20:00 Forseti Íslands tók syndandi á móti á móti sjósundsköppum Tæplega þrjátíu manns tóku sig til í dag og syntu boðsund frá Ægissíðu í Reykjavík að Bessastöðum. Guðni Th Jóhannsson, forseti Íslands, tók á móti sundfólkinu en hann segist ekki efast um heilsugildi sjósunds. 30.9.2017 19:13 Mótmæla strangri löggjöf um fóstureyðingar Tilkynnt hefur verið um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna hins umdeilda stjórnarskrárákvæðis. 30.9.2017 19:11 Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. 30.9.2017 19:02 Víkur úr fyrsta sæti fyrir Sigríði Andersen Brynjar Níelsson telur rétt að öflug kona leiði lista sjálfstæðismanna í Reykjavík suður. 30.9.2017 18:55 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 30.9.2017 17:53 Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. 30.9.2017 17:46 Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður 30.9.2017 17:40 Oxford-háskóli fjarlægir málverk af Aung San Suu Kyi Leiðtogi Búrma hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að láta ómannúðlega meðferð á Rohingja-múslimum viðgangast. 30.9.2017 16:52 Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.9.2017 16:02 „Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. 30.9.2017 14:57 Gunnar Bragi búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt. 30.9.2017 14:55 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30.9.2017 14:05 Sendiherra sagði Boris Johnson að hætta að rifja upp óviðeigandi ljóð Utanríkisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir óviðeigandi hegðun í opinberri heimsókn til Myanmar. 30.9.2017 13:40 VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. 30.9.2017 12:45 Segir íbúa Puerto Rico vilja fá allt upp í hendurnar Donald Trump kennir demókrötum um ummæli borgarstjóra San Juan varðandi hægvirkt hjálparstarf. 30.9.2017 12:11 Handtökur fyrir samkomu nasista í Gautaborg Borgin heldur í sér andanum þar sem nasistar og gagnmótmælenda ganga um götur. 30.9.2017 11:50 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30.9.2017 11:32 Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 30.9.2017 11:28 Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. 30.9.2017 11:00 Sagðir vera að flytja eldflaugar Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október. 30.9.2017 10:00 Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 30.9.2017 09:54 Flugvélum snúið við vegna veikra og meðvitundarlausra farþega Önnur vélin af tveimur var yfir Grænlandi þegar henni var snúið við og lent á Keflavíkurflugvelli vegna veikinda farþega. 30.9.2017 09:30 „Þið eruð að drepa okkur“ Donald Trump, forseti, segir viðbrögð stjórnvalda vegna hamfaranna í Puerto Rico vera "ótrúlega“ góð en borgarstjóri San Juan segir íbúa vera að deyja og biður um hjálp. 30.9.2017 09:00 Handtekinn tvisvar á einni viku Maður á Suðurnesjum er meðal annars grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og að hafa hótað lögregluþjóni lífláti. 30.9.2017 08:44 Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. 30.9.2017 06:00 Hækka verð til sauðfjárbænda Kaupfélag Skagfirðinga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil. 30.9.2017 06:00 Þyngsti dómur á Íslandi í 23 ár Thomas Möller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morð og fíkniefnasmygl í Héraðsdómi Reykjaness. Áhersla er lögð á að erlendir borgarar afpláni í heimalandi sínu. 30.9.2017 06:00 Hörð gagnrýni á bæjarstjórn eftir óhapp Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýnir bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær. 30.9.2017 06:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30.9.2017 06:00 Vill auka tengiflug um Keflavík Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum gæti fundið fljótt fyrir áhrifum af breyttu ferðamynstri okkar gesta. Þeir stoppa skemur og fara síður langt frá SV-horninu. 30.9.2017 06:00 Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.9.2017 06:00 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30.9.2017 06:00 Tugir Rohingja hafa drukknað á flótta Að minnsta kosti 23 fórust og fjörutíu er saknað eftir að báti flóttafólks af þjóðflokki Rohingja hvolfdi við strandir Bangladess. 30.9.2017 06:00 Fráfarandi meirihlutastjórn enn sú skammlífasta Verði stjórnarmyndunarviðræður langdregnar mun ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar verða sú meirihlutastjórn sem styst hefur setið. 30.9.2017 06:00 Lauk afplánun mánuði áður en hann varð Birnu að bana Thomas Møller Olsen hafði verið frjáls ferða sinna í rúman mánuð áður en hann varð Birnu Brjánsdóttur að bana. Hann var sakfelldur fyrir fíkniefnabrot í september 2015. 29.9.2017 23:06 Ummæli ölvaðra lögreglumanna talin rót spillingarásakana Hópur starfsmanna fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem sökuðu lögreglufulltrúa um spillingu eru sagðir hafa lagt allt að því fæð á hann. Fulltrúinn vann skaðabótamál gegn ríkinu vegna ólögmætrar brottvikningar í dag. 29.9.2017 23:00 Bleika slaufan afhjúpuð ásamt nýrri auglýsingu Bleika slaufa ársins 2017 var afhjúpuð í húsnæði Krabbameinsfélags Íslands í dag. 29.9.2017 22:00 Formaður og ritari Framsóknarfélags Skagafjarðar segja af sér Formaður og ritari félagsins sögðu af sér embættum í dag eftir að Gunnar Bragi Sveinsson oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi hætti við að bjóða sig fram í forvali flokksins á sunnudag eftir viku. 29.9.2017 21:36 Gripinn með 5,5 kíló af kannabisefnum 24 ára íslenskur karlmaður er í haldi lögreglunnar í Albaníu vegna gruns um fíkniefnasmygl. 29.9.2017 21:20 Sjá næstu 50 fréttir
Katalónar ganga til kosninga á morgun Mikill titringur er í Katalóníu en yfirvöld á Spáni reyna hvað þau geta til þess að hindra framgang kosninganna. 30.9.2017 23:57
Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum. 30.9.2017 22:20
Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum. 30.9.2017 21:44
Segir eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri að engu leyti ábótavant Eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum á Akureyri er að engu leyti ábótavant að sögn Ellerts Arnar Erlingssonar, íþróttafulltrúa bæjarins. Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýndi bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær í kjölfar þess að hættulegt óhapp varð í íþróttasal Glerárskóla á fimmtudaginn þegar körfuboltaæfingu var að ljúka. 30.9.2017 20:49
Keyrir hringinn á rafbíl með móður sinni á níræðisaldri Rafbílahalarófa hlykkjaðist út fyrir borgarmörkin í dag. Þar fylgdi fjöldi fólks tveimur Bretum sem hyggjast aka umhverfis Ísland á rafbílum. 30.9.2017 20:00
Þjóðvegurinn opnar á ný Hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar við Steinavötn gengur vel. Dregið hefur úr vatnavöxtum á Suðausturlandi í dag og fer verkefnum björgunarsveita því fækkandi. 30.9.2017 20:00
Forseti Íslands tók syndandi á móti á móti sjósundsköppum Tæplega þrjátíu manns tóku sig til í dag og syntu boðsund frá Ægissíðu í Reykjavík að Bessastöðum. Guðni Th Jóhannsson, forseti Íslands, tók á móti sundfólkinu en hann segist ekki efast um heilsugildi sjósunds. 30.9.2017 19:13
Mótmæla strangri löggjöf um fóstureyðingar Tilkynnt hefur verið um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna hins umdeilda stjórnarskrárákvæðis. 30.9.2017 19:11
Gunnar Bragi ætlar að aðstoða Sigmund Davíð í kosningabaráttunni Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra ætlar að ganga til liðs við nýjan flokk Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar. Gunnar Bragi hefur þó ekki tekið ákvörðun um það hvort hann verði sjálfur í framboði fyrir flokkinn í alþingiskosningunum í október. 30.9.2017 19:02
Víkur úr fyrsta sæti fyrir Sigríði Andersen Brynjar Níelsson telur rétt að öflug kona leiði lista sjálfstæðismanna í Reykjavík suður. 30.9.2017 18:55
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 30.9.2017 17:53
Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. 30.9.2017 17:46
Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður 30.9.2017 17:40
Oxford-háskóli fjarlægir málverk af Aung San Suu Kyi Leiðtogi Búrma hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að láta ómannúðlega meðferð á Rohingja-múslimum viðgangast. 30.9.2017 16:52
Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.9.2017 16:02
„Vitleysa“ að stilla öldruðum og öryrkjum upp á móti innflytjendum Þau Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson og Rósa Björg Brynjólfsdóttir ræddu komandi kosningar í Víglínunni. 30.9.2017 14:57
Gunnar Bragi búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, segist hafa verið búinn að fá upp í kok af vinnubrögðum sem stunduð eru í flokknum og því hafi hann hætt. 30.9.2017 14:55
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30.9.2017 14:05
Sendiherra sagði Boris Johnson að hætta að rifja upp óviðeigandi ljóð Utanríkisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir óviðeigandi hegðun í opinberri heimsókn til Myanmar. 30.9.2017 13:40
VG stærsti flokkurinn í nýjum þjóðarpúlsi VG hefur 24,8% fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn 23,1%. Björt framtíð og Viðreisn ná ekki manni inn á þing. 30.9.2017 12:45
Segir íbúa Puerto Rico vilja fá allt upp í hendurnar Donald Trump kennir demókrötum um ummæli borgarstjóra San Juan varðandi hægvirkt hjálparstarf. 30.9.2017 12:11
Handtökur fyrir samkomu nasista í Gautaborg Borgin heldur í sér andanum þar sem nasistar og gagnmótmælenda ganga um götur. 30.9.2017 11:50
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30.9.2017 11:32
Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 30.9.2017 11:28
Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fundi nú í morgun. 30.9.2017 11:00
Sagðir vera að flytja eldflaugar Embættismenn í Suður-Kóreu hafa lýst yfir áhyggjum af því að Norður-Kórea gæti gert frekari tilraunir með eldflaugar í aðdraganda afmælis stofnunar Kommúnistaflokks ríkisins þann 10. október. 30.9.2017 10:00
Björt framtíð, Viðreisn og Miðflokkurinn myndu ekki ná inn á þing Viðreisn, Björt Framtíð og Miðflokkurinn myndu ekki fá þingsæti samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 30.9.2017 09:54
Flugvélum snúið við vegna veikra og meðvitundarlausra farþega Önnur vélin af tveimur var yfir Grænlandi þegar henni var snúið við og lent á Keflavíkurflugvelli vegna veikinda farþega. 30.9.2017 09:30
„Þið eruð að drepa okkur“ Donald Trump, forseti, segir viðbrögð stjórnvalda vegna hamfaranna í Puerto Rico vera "ótrúlega“ góð en borgarstjóri San Juan segir íbúa vera að deyja og biður um hjálp. 30.9.2017 09:00
Handtekinn tvisvar á einni viku Maður á Suðurnesjum er meðal annars grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og að hafa hótað lögregluþjóni lífláti. 30.9.2017 08:44
Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. 30.9.2017 06:00
Hækka verð til sauðfjárbænda Kaupfélag Skagfirðinga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil. 30.9.2017 06:00
Þyngsti dómur á Íslandi í 23 ár Thomas Möller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morð og fíkniefnasmygl í Héraðsdómi Reykjaness. Áhersla er lögð á að erlendir borgarar afpláni í heimalandi sínu. 30.9.2017 06:00
Hörð gagnrýni á bæjarstjórn eftir óhapp Unglingaráð körfuboltadeildar Þórs gagnrýnir bæjarstjórn Akureyrarbæjar harðlega í yfirlýsingu í gær. 30.9.2017 06:00
Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30.9.2017 06:00
Vill auka tengiflug um Keflavík Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum gæti fundið fljótt fyrir áhrifum af breyttu ferðamynstri okkar gesta. Þeir stoppa skemur og fara síður langt frá SV-horninu. 30.9.2017 06:00
Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.9.2017 06:00
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30.9.2017 06:00
Tugir Rohingja hafa drukknað á flótta Að minnsta kosti 23 fórust og fjörutíu er saknað eftir að báti flóttafólks af þjóðflokki Rohingja hvolfdi við strandir Bangladess. 30.9.2017 06:00
Fráfarandi meirihlutastjórn enn sú skammlífasta Verði stjórnarmyndunarviðræður langdregnar mun ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar verða sú meirihlutastjórn sem styst hefur setið. 30.9.2017 06:00
Lauk afplánun mánuði áður en hann varð Birnu að bana Thomas Møller Olsen hafði verið frjáls ferða sinna í rúman mánuð áður en hann varð Birnu Brjánsdóttur að bana. Hann var sakfelldur fyrir fíkniefnabrot í september 2015. 29.9.2017 23:06
Ummæli ölvaðra lögreglumanna talin rót spillingarásakana Hópur starfsmanna fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem sökuðu lögreglufulltrúa um spillingu eru sagðir hafa lagt allt að því fæð á hann. Fulltrúinn vann skaðabótamál gegn ríkinu vegna ólögmætrar brottvikningar í dag. 29.9.2017 23:00
Bleika slaufan afhjúpuð ásamt nýrri auglýsingu Bleika slaufa ársins 2017 var afhjúpuð í húsnæði Krabbameinsfélags Íslands í dag. 29.9.2017 22:00
Formaður og ritari Framsóknarfélags Skagafjarðar segja af sér Formaður og ritari félagsins sögðu af sér embættum í dag eftir að Gunnar Bragi Sveinsson oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi hætti við að bjóða sig fram í forvali flokksins á sunnudag eftir viku. 29.9.2017 21:36
Gripinn með 5,5 kíló af kannabisefnum 24 ára íslenskur karlmaður er í haldi lögreglunnar í Albaníu vegna gruns um fíkniefnasmygl. 29.9.2017 21:20