Fleiri fréttir

Dansað fyrir lífi barna

Í hádeginu í dag streymdi fólk inn í World Class í Laugum til að taka þátt í 90 mínútna Zumba tíma til styrktar börnum sem nú líða skort og hörmungar í Aleppo í Sýrlandi.

Lést eftir snorkl í Silfru

Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn.

Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum

Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa.

Biður Þingvallagreninu vægðar

Fagmálastjóri Skógræktarinnar segir það illskiljanlegt að Þingvallanefnd ætli að höggva niður greniskóg við Valhallarreitinn. Prýði sé að sígrænum trjánum sem skýli fyrir vindi og séu athvarf fyrir dýr og plöntur.

Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi

Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag.

Eldur í íbúð við Hraunbæ

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent upp í Árbæ eftir að eldur kom upp í íbúð við Hraunbæ 182 í kvöld.

Átök milli franskra mótmælenda og lögreglu

Mikil reiði kraumar víða í úthverfum Parísar vegna máls þar sem lögreglumaður er grunaður um að hafa beitt annan mann kynferðisofbeldi eftir að sá var handtekinn í Aulnay-sous-Bois.

Kominn heim eftir að hafa verið fastur í 50 ár í Indlandi

Kínverskur hermaður, sem starfaði við landmælingar og ráfaði óvart inn fyrir indversk landamæri, er kominn til síns heima, eftir að hafa verið fastur á Indlandi í 50 ár, þar sem hann vantaði lögleg gögn til þess að geta komist aftur heim.

Árangurslaust fjárnám hjá útgáfufélagi Fréttatímans

Árangurslaust fjárnám var gert hjá Morgundegi ehf. útgáfufélagi Fréttatímans hinn 31. janúar síðastliðinn. Daginn áður hófu forsvarsmenn blaðsins að safna fjárframlögum frá almenningi til að halda útgáfu blaðsins áfram.

Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt

Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar.

Sjá næstu 50 fréttir