Fleiri fréttir

Styttist í kosningar

Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu.

Eigendur Mossack Fonseca handteknir

Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli.

Vill nýja tilskipun um ferðabann

Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar nú aðra tilskipun sem meini íbúum ákveðinna landa að ferðast til Bandaríkjanna.

Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins.

Trump setur afvopnunarsamning í uppnám

Bandaríkjaforseti hefur staðfest í samtali við forseta Kína að Bandaríkin líti á Kína og Taiwan sem eitt ríki. Hann hefur hins vegar sett afvopnunarsamninga við Rússa í óvissu með því að fordæma samning um fækkun kjarnorkuvopna ríkjanna.

Dæmdur fyrir að dreifa myndefni

Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014.

250 þúsund vegna handtöku

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku.

Sjá næstu 50 fréttir