Vilhjálmur Birgisson við útgerðarmenn: "Hættið þessari vitleysu“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. febrúar 2017 18:45 Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, skilur ekki þá hagfræði sem unnin er af útgerðarmönnum, sérstaklega eftir að Atvinnuvegaráðuneytið birti í gær mat á þjóðhagslegum kostnaði vegna sjómannaverkfallsins. Heildarkröfur sjómanna eru á bilinu 1,6 til 2 milljarðar en tekjutap ríkis og sveitarfélaga er gróflega áætlað þrír komma fimm milljarðar. Þjóðhagslegur kostnaður vegna sjómannaverkfallsins er nú þegar orðinn gríðarlegur miðað við þær upplýsingar sem koma fram í mati Atvinnuvegaráðuneytisins og birti á föstudag og standi verkfallið inn í loðnuvertíðina mun þjóðarbúið verða af enn frekari tekjum en nú er. Ástandið er jafnvel alvarlegra þegar efnahagsleg áhrif verkfallsins á sveitarfélög er skoðað svo ekki sé talað um heimilisbókhald sjómanna og hvað þá landverkafólks sem hefur litla eða enga vinnu vegna verkfallsins. „Það var gefin út skýrsla í þar sem að það var talað meðal annars um það að tekjutap ríkisins og sveitarfélaga út af sjómannaverkfallinu sé gróflega áætlaður um 3,5 milljarðar. En þá spyr maður sig að sama skapi hvað kostar að leysa deiluna? Við höfum verið að slá á þessar tölur núna að undanförnu og þetta er á bilinu 1,6 til tveir milljarðar á ári sem kostar að leysa deiluna sem er að meðaltali á hverja útgerð í kringum 14 milljónir. Íslenskir sjómenn myndu njóta sömu réttinda og annað launafólk í formi þess að fá dagpeninga,“ segir Vilhjálmur.Finnst þér útgerðarmenn að einhverju leyti vera draga lappirnar í þessum samningaviðræðum? „Ég allavega skil ekki þessa hagfræði í ljósi þess að Sjávarklasinn og fleiri aðilar og þessi skýrsla í gær hafa verið að benda á þetta gríðarlega tap. Menn hafa nefnt allt að einn milljarð á dag. En þegar það liggur fyrir að heildar kröfur okkar nema þetta í kringum 1,6 til tvo milljarða, þá skil ég ekki þá hagfræði sem að liggur þar að baki að menn skuli ekki reyna að leysa þessa deilu. Menn mega ekki gleyma því að sjómenn eru búnir að vera samningslausir í 6 ár. Ég held ég verði bara að tala líka kjarnyrt sjómannamál og segja við útgerðarmenn að hætta þessari vitleysu og setjast niður með okkur og klára þetta mál, semja við okkur því það er alveg ljóst að þessar kröfur okkar eru réttlátar, þær eru sanngjarnar og þær eru hógværar.“ Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, skilur ekki þá hagfræði sem unnin er af útgerðarmönnum, sérstaklega eftir að Atvinnuvegaráðuneytið birti í gær mat á þjóðhagslegum kostnaði vegna sjómannaverkfallsins. Heildarkröfur sjómanna eru á bilinu 1,6 til 2 milljarðar en tekjutap ríkis og sveitarfélaga er gróflega áætlað þrír komma fimm milljarðar. Þjóðhagslegur kostnaður vegna sjómannaverkfallsins er nú þegar orðinn gríðarlegur miðað við þær upplýsingar sem koma fram í mati Atvinnuvegaráðuneytisins og birti á föstudag og standi verkfallið inn í loðnuvertíðina mun þjóðarbúið verða af enn frekari tekjum en nú er. Ástandið er jafnvel alvarlegra þegar efnahagsleg áhrif verkfallsins á sveitarfélög er skoðað svo ekki sé talað um heimilisbókhald sjómanna og hvað þá landverkafólks sem hefur litla eða enga vinnu vegna verkfallsins. „Það var gefin út skýrsla í þar sem að það var talað meðal annars um það að tekjutap ríkisins og sveitarfélaga út af sjómannaverkfallinu sé gróflega áætlaður um 3,5 milljarðar. En þá spyr maður sig að sama skapi hvað kostar að leysa deiluna? Við höfum verið að slá á þessar tölur núna að undanförnu og þetta er á bilinu 1,6 til tveir milljarðar á ári sem kostar að leysa deiluna sem er að meðaltali á hverja útgerð í kringum 14 milljónir. Íslenskir sjómenn myndu njóta sömu réttinda og annað launafólk í formi þess að fá dagpeninga,“ segir Vilhjálmur.Finnst þér útgerðarmenn að einhverju leyti vera draga lappirnar í þessum samningaviðræðum? „Ég allavega skil ekki þessa hagfræði í ljósi þess að Sjávarklasinn og fleiri aðilar og þessi skýrsla í gær hafa verið að benda á þetta gríðarlega tap. Menn hafa nefnt allt að einn milljarð á dag. En þegar það liggur fyrir að heildar kröfur okkar nema þetta í kringum 1,6 til tvo milljarða, þá skil ég ekki þá hagfræði sem að liggur þar að baki að menn skuli ekki reyna að leysa þessa deilu. Menn mega ekki gleyma því að sjómenn eru búnir að vera samningslausir í 6 ár. Ég held ég verði bara að tala líka kjarnyrt sjómannamál og segja við útgerðarmenn að hætta þessari vitleysu og setjast niður með okkur og klára þetta mál, semja við okkur því það er alveg ljóst að þessar kröfur okkar eru réttlátar, þær eru sanngjarnar og þær eru hógværar.“
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira