Fleiri fréttir Stúlkan sem snerti streng í brjósti íslensku þjóðarinnar Birna Brjánsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Óhætt er að segja að mál hennar hafi hreyft við þjóðinni en hún hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Lögreglan telur að henni hafi verið ráðinn bani. 3.2.2017 09:00 Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag „Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir 3.2.2017 07:00 Má búast við átökum um áfengisfrumvarp Ekki ríkir einhugur um frumvarp sem myndi heimila verslunum að selja áfengi innan þeirra flokka sem eiga flutningsmenn að frumvarpinu. 3.2.2017 07:00 Fjórum óvirkum myndavélum skipt út Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði. 3.2.2017 07:00 Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið. 3.2.2017 07:00 Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni. 3.2.2017 07:00 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3.2.2017 07:00 Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. 3.2.2017 07:00 Segja ekkert saknæmt tiltekið Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða. 3.2.2017 07:00 Vilja bannna barnagiftingar Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna. 3.2.2017 07:00 Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. 3.2.2017 07:00 Þúsundir án skilríkja Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten. 3.2.2017 07:00 Fjölmenn mótmæli í Rúmeníu annan daginn í röð Þúsundir Rúmenar komu saman í dag til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir ákveðna gerð spillingarbrota. 2.2.2017 23:44 Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. 2.2.2017 22:59 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2.2.2017 22:39 Senda Íran viðvörun vegna eldflaugatilrauna Bandarísk yfirvöld útiloka ekki að þau grípi til aðgerða til að bregðast við eldflaugatilraunum Írana. 2.2.2017 22:04 Hvíta húsið ver aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen Sean Spicer, talsmaður Hvíta hússins sagði að aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen hefðu heppnast vel. 2.2.2017 21:04 Hægt að framselja sakborninga en ekki vitni Annar hinna grunuðu í máli Birnu Brjánsdóttur er farinn úr landi. Lögreglan hefur þó heimild til að krefjast þess að sakborningar séu framseldir. 2.2.2017 20:49 Fór í hjartastopp í ræktinni í Ásvallalaug: Þakklátur bjargvættum sínum Geir Friðgeirsson, lenti í hjartastoppi á hlaupabrettinu í Ásvallalaug, en var bjargað þökk sé kunnáttu starfsmanna á svæðinu á viðeigandi hjartatækjum. 2.2.2017 20:40 Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn. 2.2.2017 20:30 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2.2.2017 19:39 Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi. 2.2.2017 19:29 Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2.2.2017 18:48 Þingmenn fjögurra flokka vilja áfengi í verslanir Heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum verði frumvarp þingmanna fjögurra flokka að lögum. 2.2.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk. 2.2.2017 18:15 Fyrsta fangelsi Grænlands skoðað í fréttum Stöðvar 2 Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk. Í fréttum Stöðvar 2 verða sýndar myndir af framkvæmdum. 2.2.2017 17:33 Kærir úrskurðinn til Hæstaréttar Verjandi skipverjans sem var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 2.2.2017 17:27 „Ef hann væri sakaður um þetta manndráp þá væri hann að sjálfsögðu ekki laus“ Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, kom fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis og staðfesti þann framburð sem hann hafði áður gefið hjá lögreglu. 2.2.2017 16:24 Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2.2.2017 16:08 Á Stöð 2 í kvöld: Eva Laufey útbýr hollan en góðan rétt Uppskriftin er ekki bara fljótleg og góð – heldur er hún holl líka og hentar því hverjum þeim sem ætlar að taka sig á í Meistaramánuði, eða er umhugað um heilsuna. 2.2.2017 15:45 „Mun ekki gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu“ Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekki standa til að gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu. 2.2.2017 15:13 Hinn maðurinn frjáls ferða sinna í dag Staðfestir framburð sinn hjá dómara. 2.2.2017 15:09 Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness. 2.2.2017 14:55 Gagnrýna viðbrögð við úrskurði kjararáðs: „Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“ BSRB og ASÍ furða sig á því að Alþingi grípi ekki inn í úrskurð kjararáðs sem hækkaði þingfararkaup um tugi prósenta í október síðastliðnum. 2.2.2017 14:39 Kortleggja áhrif sjómannaverkfallsins: „Kvótinn er þarna enn þá“ Sjávarútvegsráðherra segir hins vegar meginmálið að leysa deiluna sem fyrst. 2.2.2017 14:32 Hraunið bunar út í sjóinn við Hawaii Myndir hafa náðst af mögnuðu sjónarspili á Hawaii eftir að mikið hraunflæmi hrundi í sjóinn á nýársdag. 2.2.2017 14:18 Skipverjinn leiddur fyrir dómara Farið fram á tveggja vikna gæsluvarðhald. 2.2.2017 14:01 Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. 2.2.2017 13:30 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2.2.2017 12:45 Mótmælti Farage á frumlegan hátt Breskur þingmaður Evrópuþingsins hélt á blaði fyrir aftan Nigel Farage, þar sem hann sagði Farage vera að ljúga. 2.2.2017 12:18 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2.2.2017 12:00 Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. 2.2.2017 11:59 Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum lagt fram á Alþingi. 2.2.2017 11:53 Trump ýjar að því að draga úr fjármagni til Berkeley vegna mótmæla Háskólinn hætti við ræðu ritstjóra Breitbart vegna mótmæla nemenda. 2.2.2017 11:45 Guðni Th. fór á kostum: „Ég sagði handrit, ekki Andrés“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Ísland lék við hvurn sinn fingur í ávarpi sínum á Menntadögum Samtaka atvinnulífsins í morgun. 2.2.2017 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Stúlkan sem snerti streng í brjósti íslensku þjóðarinnar Birna Brjánsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Óhætt er að segja að mál hennar hafi hreyft við þjóðinni en hún hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Lögreglan telur að henni hafi verið ráðinn bani. 3.2.2017 09:00
Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag „Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir 3.2.2017 07:00
Má búast við átökum um áfengisfrumvarp Ekki ríkir einhugur um frumvarp sem myndi heimila verslunum að selja áfengi innan þeirra flokka sem eiga flutningsmenn að frumvarpinu. 3.2.2017 07:00
Fjórum óvirkum myndavélum skipt út Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði. 3.2.2017 07:00
Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið. 3.2.2017 07:00
Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni. 3.2.2017 07:00
Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3.2.2017 07:00
Vill fá fleiri stelpur fyrir aftan barborðið Fáar konur eru kokteilbarþjónar á Íslandi. Sigurbjörg Tekla Þorsteinsdóttir er ein þeirra.Hún ætlar ekki að keppa á Íslandsmóti barþjóna. Þar er of mikill klíkuskapur að hennar mati. Hún skorar á fleiri stelpur að byrja að blanda. 3.2.2017 07:00
Segja ekkert saknæmt tiltekið Stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) segir að samkvæmt bráðabirgðaskýrslu löggilts endurskoðanda um fjármál fyrrverandi framkvæmdastjóra, Hermanns Sigurðssonar, sé ekki um saknæmt athæfi að ræða. 3.2.2017 07:00
Vilja bannna barnagiftingar Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna. 3.2.2017 07:00
Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. 3.2.2017 07:00
Þúsundir án skilríkja Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten. 3.2.2017 07:00
Fjölmenn mótmæli í Rúmeníu annan daginn í röð Þúsundir Rúmenar komu saman í dag til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir ákveðna gerð spillingarbrota. 2.2.2017 23:44
Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. 2.2.2017 22:59
Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2.2.2017 22:39
Senda Íran viðvörun vegna eldflaugatilrauna Bandarísk yfirvöld útiloka ekki að þau grípi til aðgerða til að bregðast við eldflaugatilraunum Írana. 2.2.2017 22:04
Hvíta húsið ver aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen Sean Spicer, talsmaður Hvíta hússins sagði að aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen hefðu heppnast vel. 2.2.2017 21:04
Hægt að framselja sakborninga en ekki vitni Annar hinna grunuðu í máli Birnu Brjánsdóttur er farinn úr landi. Lögreglan hefur þó heimild til að krefjast þess að sakborningar séu framseldir. 2.2.2017 20:49
Fór í hjartastopp í ræktinni í Ásvallalaug: Þakklátur bjargvættum sínum Geir Friðgeirsson, lenti í hjartastoppi á hlaupabrettinu í Ásvallalaug, en var bjargað þökk sé kunnáttu starfsmanna á svæðinu á viðeigandi hjartatækjum. 2.2.2017 20:40
Svona verður útsýnið úr grænlenska fangelsinu Þeir segja að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn. Við blasa stórkostlegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn. 2.2.2017 20:30
Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2.2.2017 19:39
Skipverjinn sem látinn var laus farinn úr landi Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, er farinn úr landi. 2.2.2017 19:29
Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2.2.2017 18:48
Þingmenn fjögurra flokka vilja áfengi í verslanir Heimilt verður að selja áfengi í verslunum frá og með næstu áramótum verði frumvarp þingmanna fjögurra flokka að lögum. 2.2.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Verði sjómaðurinn, sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna dauða Birnu Brjánsdóttur, ákærður og dæmdur, gæti hann fengið að afplána í fyrsta lokaða fangelsi Grænlands, sem nú rís í Nuuk. 2.2.2017 18:15
Fyrsta fangelsi Grænlands skoðað í fréttum Stöðvar 2 Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk. Í fréttum Stöðvar 2 verða sýndar myndir af framkvæmdum. 2.2.2017 17:33
Kærir úrskurðinn til Hæstaréttar Verjandi skipverjans sem var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. 2.2.2017 17:27
„Ef hann væri sakaður um þetta manndráp þá væri hann að sjálfsögðu ekki laus“ Maðurinn sem losnaði úr haldi lögreglu í dag eftir að hafa setið í einangrun í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, kom fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis og staðfesti þann framburð sem hann hafði áður gefið hjá lögreglu. 2.2.2017 16:24
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2.2.2017 16:08
Á Stöð 2 í kvöld: Eva Laufey útbýr hollan en góðan rétt Uppskriftin er ekki bara fljótleg og góð – heldur er hún holl líka og hentar því hverjum þeim sem ætlar að taka sig á í Meistaramánuði, eða er umhugað um heilsuna. 2.2.2017 15:45
„Mun ekki gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu“ Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekki standa til að gera grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu. 2.2.2017 15:13
Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness. 2.2.2017 14:55
Gagnrýna viðbrögð við úrskurði kjararáðs: „Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“ BSRB og ASÍ furða sig á því að Alþingi grípi ekki inn í úrskurð kjararáðs sem hækkaði þingfararkaup um tugi prósenta í október síðastliðnum. 2.2.2017 14:39
Kortleggja áhrif sjómannaverkfallsins: „Kvótinn er þarna enn þá“ Sjávarútvegsráðherra segir hins vegar meginmálið að leysa deiluna sem fyrst. 2.2.2017 14:32
Hraunið bunar út í sjóinn við Hawaii Myndir hafa náðst af mögnuðu sjónarspili á Hawaii eftir að mikið hraunflæmi hrundi í sjóinn á nýársdag. 2.2.2017 14:18
Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. 2.2.2017 13:30
Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2.2.2017 12:45
Mótmælti Farage á frumlegan hátt Breskur þingmaður Evrópuþingsins hélt á blaði fyrir aftan Nigel Farage, þar sem hann sagði Farage vera að ljúga. 2.2.2017 12:18
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2.2.2017 12:00
Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. 2.2.2017 11:59
Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum lagt fram á Alþingi. 2.2.2017 11:53
Trump ýjar að því að draga úr fjármagni til Berkeley vegna mótmæla Háskólinn hætti við ræðu ritstjóra Breitbart vegna mótmæla nemenda. 2.2.2017 11:45
Guðni Th. fór á kostum: „Ég sagði handrit, ekki Andrés“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Ísland lék við hvurn sinn fingur í ávarpi sínum á Menntadögum Samtaka atvinnulífsins í morgun. 2.2.2017 11:19