Fleiri fréttir Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla „Þetta leggst óskaplega illa í mig.“ 21.11.2016 22:17 Öflugur jarðskjálfti reið yfir utan við Fukushima í Japan Jarðskjálftin var mældur 7,4 að stærð. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið sent þar ölduhæð getur náð upp í allt að þrjá metra. 21.11.2016 21:36 Katrín Jakobsdóttir: Gerum þetta eins vel og við getum 21.11.2016 20:00 Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus flóttabörn Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. 21.11.2016 20:00 Útlendingastofnun tekur upp nýtt verklag vegna fjölda hælisumsókna Útlendingastofnun hefur tekið upp nýtt verklag um endurkomubann í kjölfar synjunar um hæli. Breytingin grundvallast á mikilli fjölgun umsókna um hæli á síðustu mánuðum. 21.11.2016 20:00 Sekt MS lækkuð um 440 milljónir Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði. 21.11.2016 19:27 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21.11.2016 19:02 Gunnar Eyjólfsson er látinn Gunnar Eyjólfsson, leikari, er látinn 90 ára að aldri. 21.11.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.11.2016 18:02 Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. 21.11.2016 17:11 60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld. 21.11.2016 16:42 Suður-afrískur predikari spreyjar söfnuð sinn með skordýraeitri Hann telur að með þessum gjörningi sé hann að lækna fólk. 21.11.2016 16:14 Mikill meirihluti notað farsíma undir stýri síðustu tólf mánuði Nýleg könnun MMR sýnir að fjórir af hverjum fimm Íslendingum hafa notað farsíma undir stýri síðastliðna tólf mánuði. 21.11.2016 16:08 Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21.11.2016 16:00 Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi. 21.11.2016 15:56 Tveir lögreglumenn skotnir til bana í Bandaríkjunum Báðir lögreglumennirnir sátu í bílum sínum þegar þeir voru skotnir. 21.11.2016 15:40 Listería í taðreyktum silungi Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun. 21.11.2016 15:29 Lögreglan óskar eftir vitnum að nokkrum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu um helgina Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að "svo virðist sem litlu hafi verið stolið í þessum innbrotum, en í tveimur tilvikum lögðu þjófarnir á flótta eftir að húsráðendur höfðu orðið þeirra varir.“ 21.11.2016 15:26 Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21.11.2016 15:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stóra eftirsjáin að bjóða ekki góða nótt Sóley lá undir snjófargi í tæpar níu klukkustundir áður en henni var bjargað. 21.11.2016 15:00 Løkke og félagar hefja smíði nýs stjórnarsáttmála á morgun Lars Løkke Rasmussen vill mynda nýja ríkisstjórn með þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjálslynda bandalagsins innanborðs. 21.11.2016 14:40 360 gráðu myndband úr Alþjóðageimstöðinni sýnir Jörðina í nýju ljósi Myndbandið er svokallað 360 gráðu myndband tekið upp með sérstakri myndavél og hægt er að skoða öll möguleg sjónarhorn. 21.11.2016 14:36 Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. 21.11.2016 14:28 Þennan völdu konur bestan Jaguar F-Pace höfðar mikið til kvenna. 21.11.2016 14:10 Þingmaður Pírata segir ófrávíkjanlega kröfu um utanþingsráðherra „absúrd“ Þó nokkur umræða hefur skapast á Pírataspjallinu á Facebook í dag í kjölfar þess að Fréttablaðið greindi frá því í morgun að þingflokkur Pírata hyggist slaka á kröfunni um utanþingsráðherra. 21.11.2016 14:02 Páfinn endurnýjar leyfi kaþólskra presta til þess að fyrirgefa fóstureyðingar Þetta tilkynnti hann í dag með sérstöku bréfi. 21.11.2016 13:42 Flokkarnir fimm hefja viðræður Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13. 21.11.2016 13:28 Ótrúleg heppni mótorhjólamanns Enda stráheill á þaki bíls eftir árekstur og heljarstökk. 21.11.2016 13:27 Á þriðja tug látnir í Líbíu í kjölfar deilna um apa Átök brutust út eftir að api reif höfuðklút af stúlku, beit hana og klóraði. 21.11.2016 13:26 Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman 21.11.2016 13:03 Háskóladeild stofnuð hjá SFR Þetta er í fyrsta sinn sem slík deild starfar innan SFR. 21.11.2016 12:50 Knastáslaus vél í fyrsta fjöldaframleidda bílinn Er 47% aflmeiri, með 45% meira tog og mengar 15% minna. 21.11.2016 12:30 Fuglaflensa greinist í alifuglum í Danmörku Matvælastofnun Danmerkur hefur staðfest að tilfelli fuglaflensu H5N8 hafi greinst í alifuglum í landinu. 21.11.2016 12:12 „Algjör dónaskapur við þjóðina að Samfylkingin fari í ríkisstjórn“ Stuðningsmenn núverandi stjórnarflokka engjast á hliðarlínunni og tjá vanlíðan sína á Facebook. 21.11.2016 12:04 Játaði sök í umfangsmiklu fíkniefnasmyglmáli Einn af alls níu sakborningum í umfangsmiklu fíkniefna- og sterasmyglmáli játaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 21.11.2016 12:01 Sjálfsmorðsprengjuárás gerð á mosku í Kabúl Talið er að allt að 27 manns hafi látið lífið í árásinni. 21.11.2016 11:43 Sjö manns handteknir vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Mennirnir voru handteknir í Strasbourg og Marseille. 21.11.2016 11:42 Móðirin sem var dæmd fyrir gróft ofbeldi hefur áfrýjað Konan var dæmd í átján mánaða fangelsi fyrir ítrekuð ofbeldisbrot gagnvart fimm ungum börnum sínum. 21.11.2016 11:23 Fillon og Juppé munu kljást um útnefningu franskra Repúblikana Francois Fillon hlaut rúmlega 44 prósent atkvæða í fyrri umferðinni um nýliðna helgi. 21.11.2016 11:07 Hreinsistarfi lokið við Hverfisgötu Búið er að opna fyrir umferð á Hverfisgötu eftir saltsýruleika fyrr í morgun. 21.11.2016 10:55 Salvör vill kæra fjölmiðla fyrir að segja af Facebookfærslu hennar Íhugar að kæra fjölmiðla vegna umfjöllunar um ávirðingar hennar á hendur Steinari Braga rithöfundi. 21.11.2016 10:49 „Það er ekki hægt að standa í þessu ár eftir ár að vera alltaf að kvarta yfir þessu“ Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir að geti sveitarfélögin ekki forgansraðað fjármunum í grunnþjónustu á borð við rekstur grunnskóla þurfi þau einfaldlega að skila rekstri skólanna aftur til ríkisins. 21.11.2016 10:43 142 látnir í lestarslysinu á Indlandi Tala látinna heldur áfram að hækka eftir lestarslys sem átti sér stað á Indlandi í gær. 21.11.2016 10:35 Tvöfaldur sigur Audi í síðasta þolakstrinum Porsche hafði hins vegar sigur í stigakeppninni í ár. 21.11.2016 10:10 „Gríðarlegt tjón sem þetta blessaða fólk hefur orðið fyrir“ Hafa náð tökum á eldinum. 21.11.2016 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Öflugur jarðskjálfti reið yfir utan við Fukushima í Japan Jarðskjálftin var mældur 7,4 að stærð. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið sent þar ölduhæð getur náð upp í allt að þrjá metra. 21.11.2016 21:36
Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus flóttabörn Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. 21.11.2016 20:00
Útlendingastofnun tekur upp nýtt verklag vegna fjölda hælisumsókna Útlendingastofnun hefur tekið upp nýtt verklag um endurkomubann í kjölfar synjunar um hæli. Breytingin grundvallast á mikilli fjölgun umsókna um hæli á síðustu mánuðum. 21.11.2016 20:00
Sekt MS lækkuð um 440 milljónir Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði. 21.11.2016 19:27
Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21.11.2016 19:02
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. 21.11.2016 17:11
60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld. 21.11.2016 16:42
Suður-afrískur predikari spreyjar söfnuð sinn með skordýraeitri Hann telur að með þessum gjörningi sé hann að lækna fólk. 21.11.2016 16:14
Mikill meirihluti notað farsíma undir stýri síðustu tólf mánuði Nýleg könnun MMR sýnir að fjórir af hverjum fimm Íslendingum hafa notað farsíma undir stýri síðastliðna tólf mánuði. 21.11.2016 16:08
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21.11.2016 16:00
Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi. 21.11.2016 15:56
Tveir lögreglumenn skotnir til bana í Bandaríkjunum Báðir lögreglumennirnir sátu í bílum sínum þegar þeir voru skotnir. 21.11.2016 15:40
Listería í taðreyktum silungi Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun. 21.11.2016 15:29
Lögreglan óskar eftir vitnum að nokkrum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu um helgina Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að "svo virðist sem litlu hafi verið stolið í þessum innbrotum, en í tveimur tilvikum lögðu þjófarnir á flótta eftir að húsráðendur höfðu orðið þeirra varir.“ 21.11.2016 15:26
Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21.11.2016 15:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stóra eftirsjáin að bjóða ekki góða nótt Sóley lá undir snjófargi í tæpar níu klukkustundir áður en henni var bjargað. 21.11.2016 15:00
Løkke og félagar hefja smíði nýs stjórnarsáttmála á morgun Lars Løkke Rasmussen vill mynda nýja ríkisstjórn með þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjálslynda bandalagsins innanborðs. 21.11.2016 14:40
360 gráðu myndband úr Alþjóðageimstöðinni sýnir Jörðina í nýju ljósi Myndbandið er svokallað 360 gráðu myndband tekið upp með sérstakri myndavél og hægt er að skoða öll möguleg sjónarhorn. 21.11.2016 14:36
Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. 21.11.2016 14:28
Þingmaður Pírata segir ófrávíkjanlega kröfu um utanþingsráðherra „absúrd“ Þó nokkur umræða hefur skapast á Pírataspjallinu á Facebook í dag í kjölfar þess að Fréttablaðið greindi frá því í morgun að þingflokkur Pírata hyggist slaka á kröfunni um utanþingsráðherra. 21.11.2016 14:02
Páfinn endurnýjar leyfi kaþólskra presta til þess að fyrirgefa fóstureyðingar Þetta tilkynnti hann í dag með sérstöku bréfi. 21.11.2016 13:42
Flokkarnir fimm hefja viðræður Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13. 21.11.2016 13:28
Ótrúleg heppni mótorhjólamanns Enda stráheill á þaki bíls eftir árekstur og heljarstökk. 21.11.2016 13:27
Á þriðja tug látnir í Líbíu í kjölfar deilna um apa Átök brutust út eftir að api reif höfuðklút af stúlku, beit hana og klóraði. 21.11.2016 13:26
Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman 21.11.2016 13:03
Háskóladeild stofnuð hjá SFR Þetta er í fyrsta sinn sem slík deild starfar innan SFR. 21.11.2016 12:50
Knastáslaus vél í fyrsta fjöldaframleidda bílinn Er 47% aflmeiri, með 45% meira tog og mengar 15% minna. 21.11.2016 12:30
Fuglaflensa greinist í alifuglum í Danmörku Matvælastofnun Danmerkur hefur staðfest að tilfelli fuglaflensu H5N8 hafi greinst í alifuglum í landinu. 21.11.2016 12:12
„Algjör dónaskapur við þjóðina að Samfylkingin fari í ríkisstjórn“ Stuðningsmenn núverandi stjórnarflokka engjast á hliðarlínunni og tjá vanlíðan sína á Facebook. 21.11.2016 12:04
Játaði sök í umfangsmiklu fíkniefnasmyglmáli Einn af alls níu sakborningum í umfangsmiklu fíkniefna- og sterasmyglmáli játaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 21.11.2016 12:01
Sjálfsmorðsprengjuárás gerð á mosku í Kabúl Talið er að allt að 27 manns hafi látið lífið í árásinni. 21.11.2016 11:43
Sjö manns handteknir vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Mennirnir voru handteknir í Strasbourg og Marseille. 21.11.2016 11:42
Móðirin sem var dæmd fyrir gróft ofbeldi hefur áfrýjað Konan var dæmd í átján mánaða fangelsi fyrir ítrekuð ofbeldisbrot gagnvart fimm ungum börnum sínum. 21.11.2016 11:23
Fillon og Juppé munu kljást um útnefningu franskra Repúblikana Francois Fillon hlaut rúmlega 44 prósent atkvæða í fyrri umferðinni um nýliðna helgi. 21.11.2016 11:07
Hreinsistarfi lokið við Hverfisgötu Búið er að opna fyrir umferð á Hverfisgötu eftir saltsýruleika fyrr í morgun. 21.11.2016 10:55
Salvör vill kæra fjölmiðla fyrir að segja af Facebookfærslu hennar Íhugar að kæra fjölmiðla vegna umfjöllunar um ávirðingar hennar á hendur Steinari Braga rithöfundi. 21.11.2016 10:49
„Það er ekki hægt að standa í þessu ár eftir ár að vera alltaf að kvarta yfir þessu“ Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir að geti sveitarfélögin ekki forgansraðað fjármunum í grunnþjónustu á borð við rekstur grunnskóla þurfi þau einfaldlega að skila rekstri skólanna aftur til ríkisins. 21.11.2016 10:43
142 látnir í lestarslysinu á Indlandi Tala látinna heldur áfram að hækka eftir lestarslys sem átti sér stað á Indlandi í gær. 21.11.2016 10:35
Tvöfaldur sigur Audi í síðasta þolakstrinum Porsche hafði hins vegar sigur í stigakeppninni í ár. 21.11.2016 10:10
„Gríðarlegt tjón sem þetta blessaða fólk hefur orðið fyrir“ Hafa náð tökum á eldinum. 21.11.2016 10:06