Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus flóttabörn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2016 20:00 Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. Það eru um fjörutíu íslenskar fjölskyldur sem hafa svarað kalli Barnaverndarstofu um að vista fylgdarlaus börn sem koma hingað til lands. Barnaverndarstofa auglýsti í febrúar eftir áhugasömu fólki sem væri tilbúið að fóstra barn á heimili sínu til lengri eða skemmri tíma. Í kjölfarið voru tveir drengir frá Afganistan fæddir árið 2000 og 2001 vistaðir hjá sitt hvorri íslensku fjölskyldunni. Á fyrstu 10 mánuðum ársins sóttu um 12 fylgdarlaus börn um hæli hér á landi. Barnaverndarstofa auglýsti á ný eftir fjölskyldum til að fóstra börnin í september. „Það voru tæplega 30 fjölskyldur sem komu á námskeið sem við héldum í október og byrjun nóvember. Nú eru tuttugu fjölskyldur sem hafa lýst áhuga á að koma á næsta námskeið sem við höldum þann 5. desember næstkomandi,“ segir Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu. Hún segir að það sé aldrei að vita hvort þörf verði fyrir allar fjölskyldurnar. Börn sem koma hingað hafa mismunandi þarfir. Þau hafa kannski sum hver ferðast hér um Evrópu í tvö þrjú ár þessvegna. Þau hafa orðið viðskila við fjölskyldurna á mismunandi tímum, jafnvel í heimalandinu eða einhverstaðar á leiðinni. Við viljum bara vera reiðubúin og hafa tilbúnar fjölskyldur,“ segir Steinunn. Nýlega hafa fjórir drengir sem fæddir eru árið 1999 verið vistaðir hjá fjölskyldum eða eru í aðlögunarferli fyrir vistun. Þessir drengir eru frá Afganistan, Írak, Kúrdistan og Albaníu. Auk þess dvelja þrír einstaklingar sem fengu hæli sem fylgdarlaus börn á árinu 2016 hjá ættingjum en lúta umsjá barnaverndarnefnda. Steinunn segir frábært að sjá hve mikinn áhuga fjölskyldur á Íslandi hafi sýnt þessu máli. „Þetta eru allskonar fjölskyldur sem er mjög mikilvægt af því að börnin sem koma til okkar eru með allskonar þarfir,“ segir Steinunn. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. Það eru um fjörutíu íslenskar fjölskyldur sem hafa svarað kalli Barnaverndarstofu um að vista fylgdarlaus börn sem koma hingað til lands. Barnaverndarstofa auglýsti í febrúar eftir áhugasömu fólki sem væri tilbúið að fóstra barn á heimili sínu til lengri eða skemmri tíma. Í kjölfarið voru tveir drengir frá Afganistan fæddir árið 2000 og 2001 vistaðir hjá sitt hvorri íslensku fjölskyldunni. Á fyrstu 10 mánuðum ársins sóttu um 12 fylgdarlaus börn um hæli hér á landi. Barnaverndarstofa auglýsti á ný eftir fjölskyldum til að fóstra börnin í september. „Það voru tæplega 30 fjölskyldur sem komu á námskeið sem við héldum í október og byrjun nóvember. Nú eru tuttugu fjölskyldur sem hafa lýst áhuga á að koma á næsta námskeið sem við höldum þann 5. desember næstkomandi,“ segir Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu. Hún segir að það sé aldrei að vita hvort þörf verði fyrir allar fjölskyldurnar. Börn sem koma hingað hafa mismunandi þarfir. Þau hafa kannski sum hver ferðast hér um Evrópu í tvö þrjú ár þessvegna. Þau hafa orðið viðskila við fjölskyldurna á mismunandi tímum, jafnvel í heimalandinu eða einhverstaðar á leiðinni. Við viljum bara vera reiðubúin og hafa tilbúnar fjölskyldur,“ segir Steinunn. Nýlega hafa fjórir drengir sem fæddir eru árið 1999 verið vistaðir hjá fjölskyldum eða eru í aðlögunarferli fyrir vistun. Þessir drengir eru frá Afganistan, Írak, Kúrdistan og Albaníu. Auk þess dvelja þrír einstaklingar sem fengu hæli sem fylgdarlaus börn á árinu 2016 hjá ættingjum en lúta umsjá barnaverndarnefnda. Steinunn segir frábært að sjá hve mikinn áhuga fjölskyldur á Íslandi hafi sýnt þessu máli. „Þetta eru allskonar fjölskyldur sem er mjög mikilvægt af því að börnin sem koma til okkar eru með allskonar þarfir,“ segir Steinunn.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira