Fleiri fréttir Obama útilokar ekki að tjá sig um störf Trump Fyrrverandi forsetar hafa samkvæmt venju ekki tjáð sig um störf eftirmanna sinna. 21.11.2016 08:01 Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21.11.2016 07:35 Jörðin ónýt eftir þúsund ár Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking lítur ekki björtum augum á möguleika okkar jarðarbúa til lengri tíma. 21.11.2016 07:30 Mikill eldsvoði á Snæfellsnesi Allt slökkvilið Borgarbyggðar ásamt slökkviliðum af öllu Snæfellsnesi og frá Akranesi, berjast nú við mikinn eld í tveimur stórum fiskþurkunarhúsum að bænum Miðhrauni í Eyja- og Miklaholtshreppi, skammt frá Vegamótum. 21.11.2016 07:03 Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21.11.2016 07:00 Læknar tvisvar skoðað sjúkraskýrslur í óleyfi Tvisvar á síðustu tíu árum hefur það gerst að læknir hefur skoðað sjúkraskýrslu einstaklings án þess að hafa til þess ástæðu. 21.11.2016 07:00 Ekki sjálfsstjórn fyrir Aleppo Tillaga frá Sameinuðu þjóðunum um að binda enda á átökin í Aleppo með því að borgin fái sjálfsstjórn hefur verið hafnað af sýrlensku stjórninni. 21.11.2016 07:00 Viðhaldsfé Landspítalans dugir hvergi nærri Á síðustu þremur árum hefur náðst að sinna fjórðungi þeirrar viðhaldsþarfar bygginga LSH sem verkfræðistofa taldi aðkallandi 2013. Fjárskortur er skýringin sem fyrr þó gefið hafi verið í miðað við áratugina á undan. 21.11.2016 07:00 Send heim og svalt til bana Konan var flutt heim af sjúkrastofnuninni í janúar 2015. Hún fannst látin á heimili sínu haustið 2015 og var dánarorsökin vannæring. 21.11.2016 07:00 Varað við vegum á Austurlandi Vegagerðin hefur varað við efni sem brotnar upp úr slitlagi á vegum á Austurlandi. 21.11.2016 07:00 Fimmta mannskæðasta lestarslys í sögu Indlands Björgunarmenn unnu allan daginn í gær að því að draga lík og slasaða úr vögnunum fjórtán sem fóru af sporinu. 21.11.2016 07:00 Halda þarf bókum að börnum til að efla læsi Nýjar bókahillur hafa verið settar upp í Oddeyrarskóla á Akureyri í miðjum skólanum sem liður í eflingu læsis. Aðstoðarskólastjóri segir mikilvægast að kaupa nýjar bækur fyrir börnin í stað þess að verja peningum í umgjörðina. 21.11.2016 07:00 Segir nefndarskipun ráðherra dæmi um glataða stjórnsýslu Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda, gagnrýnir harðlega skipun Gunnars Braga Sveinssonar landbúnaðarráðherra í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 21.11.2016 07:00 Kennarar rita opið bréf til borgarstjóra: Kjarabót án endurgjalds Í bréfinu sem birt er í heild á Vísi lýsa kennararnir áhyggjum af þeim orðum borgarstjóra að nýr kjarasamningur við kennara verði liður í heildstæðri umbótaáætlun. 21.11.2016 06:45 Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu 450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum. 21.11.2016 06:00 Játa þátt kaþólsku kirkjunnar í þjóðarmorðunum 1994 í Rúanda Hingað til hefur kirkjan hafnað öllum tengslum við þjóðarmorðin og sagt að gerendurnir hafi tekið sjálfir upp á ódæðunum. 21.11.2016 00:03 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20.11.2016 21:59 Sarkozy viðurkennir ósigur í forvali forsetakosninganna Valið stendur nú á milli Alains Juppé og François Fillons. 20.11.2016 21:50 Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20.11.2016 21:18 Melania og Barron flytja ekki í Hvíta húsið Mæðginin ætla ekki að yfirgefa heimili sitt í Trump-turninum 20.11.2016 20:13 Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. 20.11.2016 19:00 450 milljónir í ný verkefni hjá Reykjavíkurborg Tæp 10% íbúa völdu og greiddu atkvæði um hvaða verkefni verður ráðist í. 20.11.2016 19:00 „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20.11.2016 18:30 Steinar Bragi vill gefa Salvöru færi á að biðjast afsökunar Fjölmargir úr bókmenntaheiminum hafa skorað á lektorinn að taka færsluna niður. 20.11.2016 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun. 20.11.2016 18:15 Hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast á morgun. 20.11.2016 17:53 Forsetakosningar í Frakklandi: Le Pen myndi vinna Sarkozy Forval flokks Sarkozy, Les républicains, fer fram í dag. 20.11.2016 16:46 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20.11.2016 15:34 Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. 20.11.2016 15:07 Merkel sögð ætla að bjóða sig aftur fram Verði hún kjörinn kanslari yrði það í fjórða sinn, en miklar vangaveltur um framtíð hennar hafa verið uppi síðustu misseri. 20.11.2016 14:51 Ernir og drónar berjast í háloftunum yfir Ástralíu Námufyrirtæki hefur varið milljónum króna í dróna sem Ernir eru sífellt að slá niður og eyðileggja. 20.11.2016 14:15 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20.11.2016 13:21 Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20.11.2016 12:34 Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. 20.11.2016 12:30 Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. 20.11.2016 12:00 Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. 20.11.2016 11:26 Rjúpnaskyttan fannst á lífi Fannst ásamt hundi sínum við ágæta heilsu eftir að hafa verið týndur í rúman einn og hálfan sólarhring. 20.11.2016 10:34 Minnst hundrað látnir í lestarslysi í Indlandi Fjórtán lestarvagnar fóru af sporunum og og minnst 150 eru slasaðir. 20.11.2016 10:05 Mikill snjór á Akureyri Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni nema á fjórhjóladrifnum bílum. 20.11.2016 09:55 Rjúpnaskyttan er enn ófundin Um 440 björgunarsveitarmenn taka þátt í leitinni. 20.11.2016 09:49 Minnst fimm innbrot tilkynnt til lögreglu Einn þjófanna lagaði á flótta þegar íbúar komu heim. 20.11.2016 09:29 Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan handtók mann sem réðst á konu sína og ók á brott með tvö börn. 20.11.2016 09:16 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19.11.2016 23:38 Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. 19.11.2016 22:09 Þúsundir mótmæla umdeildu frumvarpi um barnaníð Samkvæmt frumvarpinu gætu menn sem beita börn ofbeldi sloppið við refsingu með því að giftast börnunum. 19.11.2016 21:23 Sjá næstu 50 fréttir
Obama útilokar ekki að tjá sig um störf Trump Fyrrverandi forsetar hafa samkvæmt venju ekki tjáð sig um störf eftirmanna sinna. 21.11.2016 08:01
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21.11.2016 07:35
Jörðin ónýt eftir þúsund ár Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking lítur ekki björtum augum á möguleika okkar jarðarbúa til lengri tíma. 21.11.2016 07:30
Mikill eldsvoði á Snæfellsnesi Allt slökkvilið Borgarbyggðar ásamt slökkviliðum af öllu Snæfellsnesi og frá Akranesi, berjast nú við mikinn eld í tveimur stórum fiskþurkunarhúsum að bænum Miðhrauni í Eyja- og Miklaholtshreppi, skammt frá Vegamótum. 21.11.2016 07:03
Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21.11.2016 07:00
Læknar tvisvar skoðað sjúkraskýrslur í óleyfi Tvisvar á síðustu tíu árum hefur það gerst að læknir hefur skoðað sjúkraskýrslu einstaklings án þess að hafa til þess ástæðu. 21.11.2016 07:00
Ekki sjálfsstjórn fyrir Aleppo Tillaga frá Sameinuðu þjóðunum um að binda enda á átökin í Aleppo með því að borgin fái sjálfsstjórn hefur verið hafnað af sýrlensku stjórninni. 21.11.2016 07:00
Viðhaldsfé Landspítalans dugir hvergi nærri Á síðustu þremur árum hefur náðst að sinna fjórðungi þeirrar viðhaldsþarfar bygginga LSH sem verkfræðistofa taldi aðkallandi 2013. Fjárskortur er skýringin sem fyrr þó gefið hafi verið í miðað við áratugina á undan. 21.11.2016 07:00
Send heim og svalt til bana Konan var flutt heim af sjúkrastofnuninni í janúar 2015. Hún fannst látin á heimili sínu haustið 2015 og var dánarorsökin vannæring. 21.11.2016 07:00
Varað við vegum á Austurlandi Vegagerðin hefur varað við efni sem brotnar upp úr slitlagi á vegum á Austurlandi. 21.11.2016 07:00
Fimmta mannskæðasta lestarslys í sögu Indlands Björgunarmenn unnu allan daginn í gær að því að draga lík og slasaða úr vögnunum fjórtán sem fóru af sporinu. 21.11.2016 07:00
Halda þarf bókum að börnum til að efla læsi Nýjar bókahillur hafa verið settar upp í Oddeyrarskóla á Akureyri í miðjum skólanum sem liður í eflingu læsis. Aðstoðarskólastjóri segir mikilvægast að kaupa nýjar bækur fyrir börnin í stað þess að verja peningum í umgjörðina. 21.11.2016 07:00
Segir nefndarskipun ráðherra dæmi um glataða stjórnsýslu Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda, gagnrýnir harðlega skipun Gunnars Braga Sveinssonar landbúnaðarráðherra í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 21.11.2016 07:00
Kennarar rita opið bréf til borgarstjóra: Kjarabót án endurgjalds Í bréfinu sem birt er í heild á Vísi lýsa kennararnir áhyggjum af þeim orðum borgarstjóra að nýr kjarasamningur við kennara verði liður í heildstæðri umbótaáætlun. 21.11.2016 06:45
Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu 450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum. 21.11.2016 06:00
Játa þátt kaþólsku kirkjunnar í þjóðarmorðunum 1994 í Rúanda Hingað til hefur kirkjan hafnað öllum tengslum við þjóðarmorðin og sagt að gerendurnir hafi tekið sjálfir upp á ódæðunum. 21.11.2016 00:03
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ 20.11.2016 21:59
Sarkozy viðurkennir ósigur í forvali forsetakosninganna Valið stendur nú á milli Alains Juppé og François Fillons. 20.11.2016 21:50
Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20.11.2016 21:18
Melania og Barron flytja ekki í Hvíta húsið Mæðginin ætla ekki að yfirgefa heimili sitt í Trump-turninum 20.11.2016 20:13
Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. 20.11.2016 19:00
450 milljónir í ný verkefni hjá Reykjavíkurborg Tæp 10% íbúa völdu og greiddu atkvæði um hvaða verkefni verður ráðist í. 20.11.2016 19:00
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20.11.2016 18:30
Steinar Bragi vill gefa Salvöru færi á að biðjast afsökunar Fjölmargir úr bókmenntaheiminum hafa skorað á lektorinn að taka færsluna niður. 20.11.2016 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun. 20.11.2016 18:15
Hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast á morgun. 20.11.2016 17:53
Forsetakosningar í Frakklandi: Le Pen myndi vinna Sarkozy Forval flokks Sarkozy, Les républicains, fer fram í dag. 20.11.2016 16:46
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20.11.2016 15:34
Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. 20.11.2016 15:07
Merkel sögð ætla að bjóða sig aftur fram Verði hún kjörinn kanslari yrði það í fjórða sinn, en miklar vangaveltur um framtíð hennar hafa verið uppi síðustu misseri. 20.11.2016 14:51
Ernir og drónar berjast í háloftunum yfir Ástralíu Námufyrirtæki hefur varið milljónum króna í dróna sem Ernir eru sífellt að slá niður og eyðileggja. 20.11.2016 14:15
Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20.11.2016 12:34
Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. 20.11.2016 12:30
Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. 20.11.2016 12:00
Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. 20.11.2016 11:26
Rjúpnaskyttan fannst á lífi Fannst ásamt hundi sínum við ágæta heilsu eftir að hafa verið týndur í rúman einn og hálfan sólarhring. 20.11.2016 10:34
Minnst hundrað látnir í lestarslysi í Indlandi Fjórtán lestarvagnar fóru af sporunum og og minnst 150 eru slasaðir. 20.11.2016 10:05
Mikill snjór á Akureyri Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni nema á fjórhjóladrifnum bílum. 20.11.2016 09:55
Minnst fimm innbrot tilkynnt til lögreglu Einn þjófanna lagaði á flótta þegar íbúar komu heim. 20.11.2016 09:29
Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan handtók mann sem réðst á konu sína og ók á brott með tvö börn. 20.11.2016 09:16
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19.11.2016 23:38
Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. 19.11.2016 22:09
Þúsundir mótmæla umdeildu frumvarpi um barnaníð Samkvæmt frumvarpinu gætu menn sem beita börn ofbeldi sloppið við refsingu með því að giftast börnunum. 19.11.2016 21:23