Fleiri fréttir

Mikill eldsvoði á Snæfellsnesi

Allt slökkvilið Borgarbyggðar ásamt slökkviliðum af öllu Snæfellsnesi og frá Akranesi, berjast nú við mikinn eld í tveimur stórum fiskþurkunarhúsum að bænum Miðhrauni í Eyja- og Miklaholtshreppi, skammt frá Vegamótum.

Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra

Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis.

Ekki sjálfsstjórn fyrir Aleppo

Tillaga frá Sameinuðu þjóðunum um að binda enda á átökin í Aleppo með því að borgin fái sjálfsstjórn hefur verið hafnað af sýrlensku stjórninni.

Viðhaldsfé Landspítalans dugir hvergi nærri

Á síðustu þremur árum hefur náðst að sinna fjórðungi þeirrar viðhaldsþarfar bygginga LSH sem verkfræðistofa taldi aðkallandi 2013. Fjárskortur er skýringin sem fyrr þó gefið hafi verið í miðað við áratugina á undan.

Send heim og svalt til bana

Konan var flutt heim af sjúkrastofnuninni í janúar 2015. Hún fannst látin á heimili sínu haustið 2015 og var dánarorsökin vannæring.

Halda þarf bókum að börnum til að efla læsi

Nýjar bókahillur hafa verið settar upp í Oddeyrarskóla á Akureyri í miðjum skólanum sem liður í eflingu læsis. Aðstoðarskólastjóri segir mikilvægast að kaupa nýjar bækur fyrir börnin í stað þess að verja peningum í umgjörðina.

Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu

450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum.

Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið

Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun.

Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum

Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið.

Voru skógarnir svona veglegir við landnám?

"Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri.

Flokkarnir fimm funda eftir hádegi

Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu.

Rjúpnaskyttan fannst á lífi

Fannst ásamt hundi sínum við ágæta heilsu eftir að hafa verið týndur í rúman einn og hálfan sólarhring.

Sjá næstu 50 fréttir