Fleiri fréttir Mitsubishi hættir tímabundið framleiðslu 8 bílgerða vegna eyðslutölusvindls Stefnir í 165 milljarða tap á rekstri Mitsubishi í ár. 31.8.2016 10:40 Geimfarar fönguðu þrjá fellibyli í gær Myndband NASA sýnir fellibylji úr 400 kílómetra hæð. 31.8.2016 10:18 BMW hættir framleiðslu Z4 Styttast fer í útkomu arftaka hans, BMW Z5. 31.8.2016 10:16 Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Niðurstöður óháðrar rannsóknar um mál ítalska skurðlæknisins voru gerðar opinberar í dag 31.8.2016 10:09 António Guterres líklegastur til að taka við af Ban Ki-moon António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, hlaut stuðning ellefu að fimmtán aðildarríkja sem sæti eiga í öryggisráðinu í þriðju óformlegu atkvæðagreiðslu ráðsins á mánudag. 31.8.2016 09:00 Skjálftavirkni lítil í nótt Lítil skjálftavirkni var á Kötlusvæðinu í nótt en Veðurstofan varar enn við gasmengun í grennd við Múlakvísl. 31.8.2016 07:48 Trump fundar með forseta Mexíkó Donald Trump hefur þegið boð um að sitja fund með forseta Mexíkó í dag. 31.8.2016 07:44 Chris Brown handtekinn fyrir að miða byssu á konu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Brown var handtekinn í gær eftir að lögreglan hafði setið um hús hans í Los Angeles í nokkra klukkutíma. 31.8.2016 07:43 Tælingarmál enda nær aldrei með ákæru Í fyrradag reyndi maður í Kópavogi að tæla níu ára dreng upp í bíl. Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi segir litlar upplýsingar um málið til að vinna úr. 31.8.2016 06:00 Áhyggjufullir foreldrar neita að láta börn dvelja í sársveltum skóla Brynja Dögg Heiðudóttir, foreldri barns í leikskóla borgarinnar, stofnaði hópinn Leikskólamál í Reykjavík á Facebook fyrir ári og hóf undirskriftasöfnun í gær. 31.8.2016 06:00 Finnst Samtökin ´78 hafa gleymt þeim Allt stefnir í klofning innan Samtakanna '78. Virðist sem hópur samkynhneigðra í samtökunum upplifi að hann hafi gleymst í baráttunni. 31.8.2016 06:00 Lækka verð til bænda vegna kjötfjalls í frysti Erlendir markaðir hafa hrunið með styrkingu krónunnar. Þriðjungur framleiðslunnar fluttur út. Enn tæp tvö þúsund tonn eftir í frystigeymslum af haustslátrun 2015. Erum ekki að framleiða of mikið segir formaður sauðfjárbænda. 31.8.2016 06:00 Enn eftir að yfirheyra nokkra Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti ungs manns um þarsíðustu helgi er enn í fullum gangi. 31.8.2016 06:00 Stefnumótasérfræðingur úr Þorlákshöfn kennir japönskum körlum að tala við konur Gunnar Torfi Guðmundsson kemur til aðstoðar þar sem fólksfjölgun er á undanhaldi. Mælir ekki með notkun Tinder. 31.8.2016 06:00 Bjóði hreinar nálar ókeypis Starfshópur leggur til að aðgengi að hreinum sprautubúnaði og nálaskiptaþjónustu verða aukið. Ríkislögreglustjóri gagnrýnir tillögu um afnám fangelsisrefsingar. 31.8.2016 06:00 Oft ódýrara að kaupa stærri skammt ávanabindandi lyfja Embætti landlæknis hefur sent lyfjagreiðslunefnd fordæmalaust erindi vegna verðs ávanabindandi lyfja. Í mörgum tilfellum er ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. 31.8.2016 06:00 Auðmennirnir að yfirgefa Kína Ríkir Kínverjar streyma nú til útlanda til að tryggja auðævi sín. Danska ríkisútvarpið greinir frá því að 70 þúsund kínverskir milljónamæringar séu fluttir til Kanada. 31.8.2016 06:00 Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. 31.8.2016 06:00 Reyndu að smygla 100 kílóum af kókaíni til Ástralíu með skemmtiferðaskipi og birtu myndir úr ferðinni á Instagram Eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsisvist. 30.8.2016 23:50 Nepal setur indverska lögreglumenn sem þóttust hafa klifið Everest í bann Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. 30.8.2016 23:12 „Hefði ég fengið þá hjálp sem ég þurfti til að koma honum í heiminn þá væri hann á lífi í dag“ Landlæknir segir að vanræksla og mistök hafi átt sér stað í málinu og gagnrýnir framkomu starfsfólks harðlega. 30.8.2016 21:34 Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30.8.2016 21:31 „Veruleg afstöðubreyting“ í fíkniefnamálum „Hér er um að ræða verulega afstöðubreytingu,“ segir Borgar Þór Einarsson formaður nefndar heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu. Nefndin leggur meðal annars til að refsing fyrir vörslu fíkniefna verði bundin við fésektir. 30.8.2016 20:44 Bónusgreiðslurnar samþykktar á fundi stjórnar Kaupþings Fulltrúi stjórnar eignasafns Seðlabankans greiddi atkvæði gegn tillögunni. 30.8.2016 20:31 Dæmdur í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekuð brot gegn mæðgum Ákærður fyrir grófar hótanir og kynferðislega áreitni. 30.8.2016 20:09 Innanríkisráðherra svarar Helga Hrafni: Eitt kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn þann 16. ágúst síðastliðinn um kynferðisbrot á Þjóðhátíð. 30.8.2016 19:29 „Lágmark að Ísland láti í sér heyra“ Dómarafélag Íslands vill að íslensk stjórnvöld beiti sér í málefnum 1.700 tyrkneskra dómara sem hnepptir voru í gæsluvarðhald í tengslum við hreinsanir Erdogans forseta. Margir þeirra dómara sem nú sitja í fangelsi í Tyrklandi eru vinir íslenskra starfsbræðra þeirra. 30.8.2016 19:15 Ekki nógu margir kokkar á landinu til að anna eftirspurn Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum matreiðslu - og framleiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er gríðarlegt og algengt að nemar séu látnir vinna sextán tíma á dag. 30.8.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 30.8.2016 18:26 Stjórnarmenn Kaupþings notuðust við bakdyr Mótmælendur og fjölmiðlamenn höfðu beðið þeirra við aðalinngang Hilton-hótelsins. 30.8.2016 18:10 Engin merki sjást um yfirvofandi eldgos Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. 30.8.2016 17:28 Rudy Guiliani: Ég hef bjargað lífum fleiri svartra en Beyoncé Fyrrum borgarstjóri New York segir að atriði Beyoncé um helgina hafi verið til skammar. 30.8.2016 17:08 Umsátur um heimili Chris Brown Tónlistarmaðurinn er sakaður um að hafa miðað vopni á konu. 30.8.2016 16:15 Segir íslensk lög hella olíu á eld trúarlegs ágreinings Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata kom í ræðustól Alþingis í dag og ræddi stöðu trúmála hér á landi. 30.8.2016 15:36 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30.8.2016 14:49 Vilja leggja himinháa skatta á bónusgreiðslurnar: „Þetta verður að stöðva með öllum ráðum“ Bónusgreiðslur til starfsmanna Kaupþings og gamla Landsbankans voru ræddar á Alþingi í dag. 30.8.2016 14:32 Segja hunda skilja eigendur sína Vísindamenn hafa fundið vísbendingar um að hundar skilji það sem við þá er sagt. 30.8.2016 13:56 Borgarstjóri hefur áhyggjur en finnst umræðan ekki endurspegla gott starf leikskólanna Dagur B. Eggertsson hefur áhyggjur af því sem hann kallar kerfisbundna skekkju við úthlutun fjár í leikskólum borgarinnar en segir gagnrýni grunnskólastjóra ekki sanngjarna. 30.8.2016 13:38 Einn helsti raðmorðingi Kína handtekinn eftir 28 ár á flótta Gao Chengyong er sakaður um að hafa nauðgað og myrt ellefu konur. 30.8.2016 13:31 „Af hverju kemur ekki einhver?“ Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson eignuðust soninn Nóa Hrafn snemma árs í fyrra. Hann lést skömmu eftir fæðingu. 30.8.2016 13:18 Efnahagsmálaráðherra Frakklands segir af sér Líklegt er talið að Emmanuel Macron hyggi á forsetaframboð á næsta ári. 30.8.2016 13:16 Leita að göngukonu að Fjallabaki Göngukona varð viðskila við ferðafélaga sína í friðlandinu að Fjallabaki þar sem hún var í för með gönguhópi. 30.8.2016 12:59 Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. 30.8.2016 12:19 Leikskólastjórar segja hingað og ekki lengra Leikskólastjórar afhentu borgarstjóra ályktun þar sem þess var krafist að niðurskurði í leikskólamálum yrði snúið við. 30.8.2016 12:03 Óska eftir vitnum að árekstri á Akureyri í morgun Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir vitnum að árekstri sem varð á gatnamótum Þingvallastrætis og Dalsbraut klukkan átta í morgun. 30.8.2016 11:53 Sjá næstu 50 fréttir
Mitsubishi hættir tímabundið framleiðslu 8 bílgerða vegna eyðslutölusvindls Stefnir í 165 milljarða tap á rekstri Mitsubishi í ár. 31.8.2016 10:40
Geimfarar fönguðu þrjá fellibyli í gær Myndband NASA sýnir fellibylji úr 400 kílómetra hæð. 31.8.2016 10:18
Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Niðurstöður óháðrar rannsóknar um mál ítalska skurðlæknisins voru gerðar opinberar í dag 31.8.2016 10:09
António Guterres líklegastur til að taka við af Ban Ki-moon António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, hlaut stuðning ellefu að fimmtán aðildarríkja sem sæti eiga í öryggisráðinu í þriðju óformlegu atkvæðagreiðslu ráðsins á mánudag. 31.8.2016 09:00
Skjálftavirkni lítil í nótt Lítil skjálftavirkni var á Kötlusvæðinu í nótt en Veðurstofan varar enn við gasmengun í grennd við Múlakvísl. 31.8.2016 07:48
Trump fundar með forseta Mexíkó Donald Trump hefur þegið boð um að sitja fund með forseta Mexíkó í dag. 31.8.2016 07:44
Chris Brown handtekinn fyrir að miða byssu á konu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Brown var handtekinn í gær eftir að lögreglan hafði setið um hús hans í Los Angeles í nokkra klukkutíma. 31.8.2016 07:43
Tælingarmál enda nær aldrei með ákæru Í fyrradag reyndi maður í Kópavogi að tæla níu ára dreng upp í bíl. Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi segir litlar upplýsingar um málið til að vinna úr. 31.8.2016 06:00
Áhyggjufullir foreldrar neita að láta börn dvelja í sársveltum skóla Brynja Dögg Heiðudóttir, foreldri barns í leikskóla borgarinnar, stofnaði hópinn Leikskólamál í Reykjavík á Facebook fyrir ári og hóf undirskriftasöfnun í gær. 31.8.2016 06:00
Finnst Samtökin ´78 hafa gleymt þeim Allt stefnir í klofning innan Samtakanna '78. Virðist sem hópur samkynhneigðra í samtökunum upplifi að hann hafi gleymst í baráttunni. 31.8.2016 06:00
Lækka verð til bænda vegna kjötfjalls í frysti Erlendir markaðir hafa hrunið með styrkingu krónunnar. Þriðjungur framleiðslunnar fluttur út. Enn tæp tvö þúsund tonn eftir í frystigeymslum af haustslátrun 2015. Erum ekki að framleiða of mikið segir formaður sauðfjárbænda. 31.8.2016 06:00
Enn eftir að yfirheyra nokkra Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti ungs manns um þarsíðustu helgi er enn í fullum gangi. 31.8.2016 06:00
Stefnumótasérfræðingur úr Þorlákshöfn kennir japönskum körlum að tala við konur Gunnar Torfi Guðmundsson kemur til aðstoðar þar sem fólksfjölgun er á undanhaldi. Mælir ekki með notkun Tinder. 31.8.2016 06:00
Bjóði hreinar nálar ókeypis Starfshópur leggur til að aðgengi að hreinum sprautubúnaði og nálaskiptaþjónustu verða aukið. Ríkislögreglustjóri gagnrýnir tillögu um afnám fangelsisrefsingar. 31.8.2016 06:00
Oft ódýrara að kaupa stærri skammt ávanabindandi lyfja Embætti landlæknis hefur sent lyfjagreiðslunefnd fordæmalaust erindi vegna verðs ávanabindandi lyfja. Í mörgum tilfellum er ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. 31.8.2016 06:00
Auðmennirnir að yfirgefa Kína Ríkir Kínverjar streyma nú til útlanda til að tryggja auðævi sín. Danska ríkisútvarpið greinir frá því að 70 þúsund kínverskir milljónamæringar séu fluttir til Kanada. 31.8.2016 06:00
Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. 31.8.2016 06:00
Reyndu að smygla 100 kílóum af kókaíni til Ástralíu með skemmtiferðaskipi og birtu myndir úr ferðinni á Instagram Eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsisvist. 30.8.2016 23:50
Nepal setur indverska lögreglumenn sem þóttust hafa klifið Everest í bann Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. 30.8.2016 23:12
„Hefði ég fengið þá hjálp sem ég þurfti til að koma honum í heiminn þá væri hann á lífi í dag“ Landlæknir segir að vanræksla og mistök hafi átt sér stað í málinu og gagnrýnir framkomu starfsfólks harðlega. 30.8.2016 21:34
Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30.8.2016 21:31
„Veruleg afstöðubreyting“ í fíkniefnamálum „Hér er um að ræða verulega afstöðubreytingu,“ segir Borgar Þór Einarsson formaður nefndar heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu. Nefndin leggur meðal annars til að refsing fyrir vörslu fíkniefna verði bundin við fésektir. 30.8.2016 20:44
Bónusgreiðslurnar samþykktar á fundi stjórnar Kaupþings Fulltrúi stjórnar eignasafns Seðlabankans greiddi atkvæði gegn tillögunni. 30.8.2016 20:31
Dæmdur í gæsluvarðhald vegna gruns um ítrekuð brot gegn mæðgum Ákærður fyrir grófar hótanir og kynferðislega áreitni. 30.8.2016 20:09
Innanríkisráðherra svarar Helga Hrafni: Eitt kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn þann 16. ágúst síðastliðinn um kynferðisbrot á Þjóðhátíð. 30.8.2016 19:29
„Lágmark að Ísland láti í sér heyra“ Dómarafélag Íslands vill að íslensk stjórnvöld beiti sér í málefnum 1.700 tyrkneskra dómara sem hnepptir voru í gæsluvarðhald í tengslum við hreinsanir Erdogans forseta. Margir þeirra dómara sem nú sitja í fangelsi í Tyrklandi eru vinir íslenskra starfsbræðra þeirra. 30.8.2016 19:15
Ekki nógu margir kokkar á landinu til að anna eftirspurn Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum matreiðslu - og framleiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er gríðarlegt og algengt að nemar séu látnir vinna sextán tíma á dag. 30.8.2016 18:45
Stjórnarmenn Kaupþings notuðust við bakdyr Mótmælendur og fjölmiðlamenn höfðu beðið þeirra við aðalinngang Hilton-hótelsins. 30.8.2016 18:10
Engin merki sjást um yfirvofandi eldgos Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. 30.8.2016 17:28
Rudy Guiliani: Ég hef bjargað lífum fleiri svartra en Beyoncé Fyrrum borgarstjóri New York segir að atriði Beyoncé um helgina hafi verið til skammar. 30.8.2016 17:08
Umsátur um heimili Chris Brown Tónlistarmaðurinn er sakaður um að hafa miðað vopni á konu. 30.8.2016 16:15
Segir íslensk lög hella olíu á eld trúarlegs ágreinings Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata kom í ræðustól Alþingis í dag og ræddi stöðu trúmála hér á landi. 30.8.2016 15:36
Vilja leggja himinháa skatta á bónusgreiðslurnar: „Þetta verður að stöðva með öllum ráðum“ Bónusgreiðslur til starfsmanna Kaupþings og gamla Landsbankans voru ræddar á Alþingi í dag. 30.8.2016 14:32
Segja hunda skilja eigendur sína Vísindamenn hafa fundið vísbendingar um að hundar skilji það sem við þá er sagt. 30.8.2016 13:56
Borgarstjóri hefur áhyggjur en finnst umræðan ekki endurspegla gott starf leikskólanna Dagur B. Eggertsson hefur áhyggjur af því sem hann kallar kerfisbundna skekkju við úthlutun fjár í leikskólum borgarinnar en segir gagnrýni grunnskólastjóra ekki sanngjarna. 30.8.2016 13:38
Einn helsti raðmorðingi Kína handtekinn eftir 28 ár á flótta Gao Chengyong er sakaður um að hafa nauðgað og myrt ellefu konur. 30.8.2016 13:31
„Af hverju kemur ekki einhver?“ Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson eignuðust soninn Nóa Hrafn snemma árs í fyrra. Hann lést skömmu eftir fæðingu. 30.8.2016 13:18
Efnahagsmálaráðherra Frakklands segir af sér Líklegt er talið að Emmanuel Macron hyggi á forsetaframboð á næsta ári. 30.8.2016 13:16
Leita að göngukonu að Fjallabaki Göngukona varð viðskila við ferðafélaga sína í friðlandinu að Fjallabaki þar sem hún var í för með gönguhópi. 30.8.2016 12:59
Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. 30.8.2016 12:19
Leikskólastjórar segja hingað og ekki lengra Leikskólastjórar afhentu borgarstjóra ályktun þar sem þess var krafist að niðurskurði í leikskólamálum yrði snúið við. 30.8.2016 12:03
Óska eftir vitnum að árekstri á Akureyri í morgun Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir vitnum að árekstri sem varð á gatnamótum Þingvallastrætis og Dalsbraut klukkan átta í morgun. 30.8.2016 11:53