Fleiri fréttir

Skjálftavirkni lítil í nótt

Lítil skjálftavirkni var á Kötlusvæðinu í nótt en Veðurstofan varar enn við gasmengun í grennd við Múlakvísl.

Tælingarmál enda nær aldrei með ákæru

Í fyrradag reyndi maður í Kópavogi að tæla níu ára dreng upp í bíl. Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi segir litlar upplýsingar um málið til að vinna úr.

Lækka verð til bænda vegna kjötfjalls í frysti

Erlendir markaðir hafa hrunið með styrkingu krónunnar. Þriðjungur framleiðslunnar fluttur út. Enn tæp tvö þúsund tonn eftir í frystigeymslum af haustslátrun 2015. Erum ekki að framleiða of mikið segir formaður sauðfjárbænda.

Enn eftir að yfirheyra nokkra

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti ungs manns um þarsíðustu helgi er enn í fullum gangi.

Bjóði hreinar nálar ókeypis

Starfshópur leggur til að aðgengi að hreinum sprautubúnaði og nálaskiptaþjónustu verða aukið. Ríkislögreglustjóri gagnrýnir tillögu um afnám fangelsisrefsingar.

Auðmennirnir að yfirgefa Kína

Ríkir Kínverjar streyma nú til útlanda til að tryggja auðævi sín. Danska ríkisútvarpið greinir frá því að 70 þúsund kínverskir milljónamæringar séu fluttir til Kanada.

„Veruleg afstöðubreyting“ í fíkniefnamálum

„Hér er um að ræða verulega afstöðubreytingu,“ segir Borgar Þór Einarsson formaður nefndar heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu. Nefndin leggur meðal annars til að refsing fyrir vörslu fíkniefna verði bundin við fésektir.

„Lágmark að Ísland láti í sér heyra“

Dómarafélag Íslands vill að íslensk stjórnvöld beiti sér í málefnum 1.700 tyrkneskra dómara sem hnepptir voru í gæsluvarðhald í tengslum við hreinsanir Erdogans forseta. Margir þeirra dómara sem nú sitja í fangelsi í Tyrklandi eru vinir íslenskra starfsbræðra þeirra.

Ekki nógu margir kokkar á landinu til að anna eftirspurn

Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum matreiðslu - og framleiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er gríðarlegt og algengt að nemar séu látnir vinna sextán tíma á dag.

„Af hverju kemur ekki einhver?“

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson eignuðust soninn Nóa Hrafn snemma árs í fyrra. Hann lést skömmu eftir fæðingu.

Leita að göngukonu að Fjallabaki

Göngukona varð viðskila við ferðafélaga sína í friðlandinu að Fjallabaki þar sem hún var í för með gönguhópi.

Sjá næstu 50 fréttir