Tælingarmál enda nær aldrei með ákæru Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 31. ágúst 2016 06:00 Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við HÍ Það sem einkennir tilkynningar um tilraunir manna til að tæla börn í bíl er að mjög takmarkaðar upplýsingar eru til staðar og rannsókn erfið viðureignar. „Það er algjör undantekning ef það er eitthvað hægt að vinna með upplýsingar sem fást og ég man ekki í fljótu bragði eftir máli sem hefur leitt til ákæru,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrradag reyndi maður í Kópavogi að tæla níu ára dreng upp í bíl. Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi segir litlar upplýsingar um málið til að vinna úr. „Almennt reynum við að kanna myndavélar í nágrenninu og förum í almenna upplýsingaöflun en því miður höfum við nú lítið í höndunum til að byggja rannsókn á.“ Erfitt er að búa til mynd af mönnum sem reyna að tæla börn í bíla enda hafa þeir verið lítið rannsakaðir þar sem þeir leita sér almennt ekki hjálpar vegna barnagirndar. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands. „Þetta er hneigð sem er svo dulin. Þar af leiðandi eru ekki til rannsóknir um þennan hóp manna, en það eru þó vísbendingar um að oft séu þeir félagslega einangraðir, einmitt kannski vegna þess að þeir eru haldnir þessari hneigð. Þeir vita að þetta er fordæmt af samfélaginu,“ segir Helgi. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Það sem einkennir tilkynningar um tilraunir manna til að tæla börn í bíl er að mjög takmarkaðar upplýsingar eru til staðar og rannsókn erfið viðureignar. „Það er algjör undantekning ef það er eitthvað hægt að vinna með upplýsingar sem fást og ég man ekki í fljótu bragði eftir máli sem hefur leitt til ákæru,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrradag reyndi maður í Kópavogi að tæla níu ára dreng upp í bíl. Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi segir litlar upplýsingar um málið til að vinna úr. „Almennt reynum við að kanna myndavélar í nágrenninu og förum í almenna upplýsingaöflun en því miður höfum við nú lítið í höndunum til að byggja rannsókn á.“ Erfitt er að búa til mynd af mönnum sem reyna að tæla börn í bíla enda hafa þeir verið lítið rannsakaðir þar sem þeir leita sér almennt ekki hjálpar vegna barnagirndar. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands. „Þetta er hneigð sem er svo dulin. Þar af leiðandi eru ekki til rannsóknir um þennan hóp manna, en það eru þó vísbendingar um að oft séu þeir félagslega einangraðir, einmitt kannski vegna þess að þeir eru haldnir þessari hneigð. Þeir vita að þetta er fordæmt af samfélaginu,“ segir Helgi.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00