Fleiri fréttir

Öryggisávarp aðeins á ensku í Ameríkuflugi

Ef um er að ræða fleiri þjóðerni en Íslendinga um borð er öryggisávarp einungis flutt á ensku í flugferðum WOW air, en ekki á bæði ensku og íslensku eins tíðkast í millilandaflugferðum íslenskra flugfélaga.

Samfélagið gaf risastórt knús eftir eldsvoðann

Safnast hafa tæpar tvær milljónir handa fjölskyldu sem missti allt sitt í bruna á Seltjarnarnesi. Bruninn er enn eitt áfallið í fjölskyldunni eftir langvinn veikindi, missi og fjárhagserfiðleika.

Leikskólastjórar rísa upp og „stöðva vitleysuna“

Leikskólastjórar í Reykjavík funduðu í gær í þeim tilgangi að reyna að „stöðva vitleysuna“ sem þeir segja niðurskurð til leikskóla vera. Borgarstjóra afhent ályktun í dag. Allir orðnir fullsaddir, segir leikskólastjóri.

Hringja í tapara

Tap Dana vegna þátttöku í fjárhættuspilum nemur nú um níu milljörðum danskra króna á ári, að sögn danska ríkisútvarpsins.

Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega

Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla.

Fari ekki í fangelsi fyrir fíkniefnaneyslu

Refsing fyrir vörslu og meðferð á neysluskömmtum ólöglegra vímuefna verður bundin við sektir, nái tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra fram að ganga.

Fleiri hætta við hælisumsókn

að sem af er árinu hafa 4.500 flóttamenn dregið hælisumsókn sína til baka í Svíþjóð miðað við 3.800 allt árið í fyrra.

Í farbann vegna kókaínsmygls

Við yfirheyrslu sagði maðurinn að hann hefði komið hingað til lands til að horfa á fótbolta með frænda sínum.

Sextíu prósent fanga á Íslandi með ADHD

"Þetta er mesta sóun sem hægt er að hugsa sér", segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna, en yfir sextíu prósent fanga í íslenskum fangelsum eru haldnir ADHD, eða ofvirkni með athyglisbresti. Úrræði vantar fyrir fanga með greininguna hér á landi.

Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana

Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana.

Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum

Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni.

Ásgeir sækist eftir 4. sæti

Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.

Sjá næstu 50 fréttir