Fleiri fréttir Nemendur snúa aftur eftir fjöldamorðið í Sandy Hook Nærri fjögur ár eru nú liðin frá skotárásinni þar sem hinn tvítugi Adam Lanza myrti tuttugu börn og sex starfsmenn viku fyrir jólin 2012. 30.8.2016 09:46 Fjögurra bíla árekstur á Hringbraut Áreksturinn varð á ljósunum gatnamótum Hringbrautar og Vatnsmýrarvegar rétt um korter í níu í morgun 30.8.2016 09:12 Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun. 30.8.2016 08:05 Kviknaði í húsnæði GPO á Akureyri Eldur kviknaði í nótt í húsakynnum fyrirtækisins GPO við Súluveg á Akureyri, en þar er framelitt eldneyti úr plastkurli. 30.8.2016 07:31 Réðst á mann með barefli í miðborginni Ráðist var á karlmann með barefli í miðborginni rétt fyrir klukkan tvö í nótt og hann barinn. 30.8.2016 07:27 Öryggisávarp aðeins á ensku í Ameríkuflugi Ef um er að ræða fleiri þjóðerni en Íslendinga um borð er öryggisávarp einungis flutt á ensku í flugferðum WOW air, en ekki á bæði ensku og íslensku eins tíðkast í millilandaflugferðum íslenskra flugfélaga. 30.8.2016 07:00 Samfélagið gaf risastórt knús eftir eldsvoðann Safnast hafa tæpar tvær milljónir handa fjölskyldu sem missti allt sitt í bruna á Seltjarnarnesi. Bruninn er enn eitt áfallið í fjölskyldunni eftir langvinn veikindi, missi og fjárhagserfiðleika. 30.8.2016 07:00 Leikskólastjórar rísa upp og „stöðva vitleysuna“ Leikskólastjórar í Reykjavík funduðu í gær í þeim tilgangi að reyna að „stöðva vitleysuna“ sem þeir segja niðurskurð til leikskóla vera. Borgarstjóra afhent ályktun í dag. Allir orðnir fullsaddir, segir leikskólastjóri. 30.8.2016 07:00 Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýnir tímaþröng við rammaáætlun Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segist ekki skilja hvers vegna tillögur verkefnisstjórnar um þriðja áfanga rammaáætlunar hafi verið unnar í tímaþröng. 30.8.2016 07:00 Hringja í tapara Tap Dana vegna þátttöku í fjárhættuspilum nemur nú um níu milljörðum danskra króna á ári, að sögn danska ríkisútvarpsins. 30.8.2016 07:00 Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla. 30.8.2016 07:00 Fari ekki í fangelsi fyrir fíkniefnaneyslu Refsing fyrir vörslu og meðferð á neysluskömmtum ólöglegra vímuefna verður bundin við sektir, nái tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra fram að ganga. 30.8.2016 07:00 Segir samvisku sína vera hreina Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, sagðist í gær saklaus af öllum ásökunum. 30.8.2016 07:00 Fleiri hætta við hælisumsókn að sem af er árinu hafa 4.500 flóttamenn dregið hælisumsókn sína til baka í Svíþjóð miðað við 3.800 allt árið í fyrra. 30.8.2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30.8.2016 07:00 Um 6500 flóttamönnum bjargað undan ströndum Líbíu Um 40 skip tóku þátt í aðgerðinni og björguðu flóttamönnum sem safnast höfðu saman í um tuttugu báta og skip sem mörg hver geta vart talist haffær. 29.8.2016 23:30 Portúgali líklegasti arftaki Ban Ki-moon Fyrrum forsætisráðherra Portúgal, Antonio Gutierres, er talinn vera líklegasti arftaki Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. 29.8.2016 22:52 Segja stúlku sem hvarf fyrir 7 árum hafa verið myrta og líkinu fleygt fyrir krókódíla Ítarleg grein bandarísks dagblaðs varpar nýju ljósi á þetta mannshvarf. 29.8.2016 21:35 Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29.8.2016 21:15 Eiginkona Weiner komin með nóg eftir að hann var gripinn í bólinu í þriðja sinn Huma Abedin, einn nánasti samstarfsmaður Hillary Clinton, er loks búinn að sparka eiginmannin sínum, hinum umdeilda Anthony Weiner. 29.8.2016 20:53 Fólki ráðlagt að standa ekki lengi í nágrenni við Múlakvísl vegna gasmengunar Jarðhitavatn rennur í ána. 29.8.2016 19:49 Skólastjórar í Reykjavík krefja kjörna fulltrúa um aðgerðir Segja að vegna ákvarðana borgaryfirvalda geti grunnskólar í Reykjavík ekki lengur boðið nemendum sínum upp á sambærilega þjónustu og nágrannasveitarfélögin. 29.8.2016 18:58 Í farbann vegna kókaínsmygls Við yfirheyrslu sagði maðurinn að hann hefði komið hingað til lands til að horfa á fótbolta með frænda sínum. 29.8.2016 18:18 Karitas Freyja fundin heil á húfi 29.8.2016 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 29.8.2016 18:04 Sextíu prósent fanga á Íslandi með ADHD "Þetta er mesta sóun sem hægt er að hugsa sér", segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna, en yfir sextíu prósent fanga í íslenskum fangelsum eru haldnir ADHD, eða ofvirkni með athyglisbresti. Úrræði vantar fyrir fanga með greininguna hér á landi. 29.8.2016 18:00 Gífurlegar tafir vegna malbikunarframkvæmda á Bústaðavegi Bústaðarvegur lokaður í báðar áttir frá Háaleitisbraut að Grensásvegi. 29.8.2016 17:28 Klukkur Hallgrímskirkju þagna og óvíst hvenær heyrist frá þeim á ný Búnaðurinn sem keyrir klukkurnar er úreltur og ekki hefur verið hægt að hringja þeim síðastliðna tvo mánuði. 29.8.2016 16:45 Ræddu bónusgreiðslur bankamanna á þingi Fjármálaráðherra taldi ekki þarft að tvítaka gagnrýni sína á fundi með bankamönnum. 29.8.2016 15:33 Jóhannes Þór harðorður: Ítrekaðar lygar og blekkingar fjölmiðlamanna Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir Jóhannes Kr. Kristjánsson hafa sagst vera skrifta fyrir sænsku sjónvarpsmennina. 29.8.2016 15:21 Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. 29.8.2016 15:07 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29.8.2016 14:56 Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. 29.8.2016 14:17 Tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið okkar Lýðræðis- og stjórnmálahátíðin Fundur Fólksins verður haldinn á föstudag og laugardag. 29.8.2016 14:13 Rousseff segir ákæruna tilraun til valdaráns Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, gaf í dag skýrslu fyrir öldungadeild þingsins, en hún sætir ákæru um embættisglöp. 29.8.2016 13:45 Ásgeir sækist eftir 4. sæti Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. 29.8.2016 12:41 Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29.8.2016 12:37 Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29.8.2016 12:00 Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. 29.8.2016 11:47 Sextíu féllu í sprengjuárás í Jemen Árásin beindist að þjálfunarstöð sveita sem berjast fyrir Abedrabbo Mansour Hadi, forseta landsins, í hafnarborginni Aden. 29.8.2016 11:41 Forseti Úsbekistan á gjörgæslu Islam Karimov liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. 29.8.2016 11:23 Grunaður um að hafa drepið mæðgin í Kirkenes Tólf ára drengur og móðir hans fundust myrt í íbúð í Kirkenes í Norður-Noregi í morgun. Stjúpfaðir drengsins er grunaður um verknaðinn. 29.8.2016 11:04 Færeyskur þungarokkari fengið sig fullsaddan af rangfærslum um grindhvalaveiðarnar Meðlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband þar sem hann leiðréttir "háværan og óupplýstan hóp fólks“ sem finnur grindhvalaveiðum Færeyinga allt til foráttu. 29.8.2016 11:00 Hafa stöðvað 24 póstsendingar með fíkniefnum Tollverðir hafa stöðvað 24 póstsendingar sem reyndust innihalda fíkniefni á síðustu tveimur mánuðum. 29.8.2016 10:44 Vera nýr framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna Vera Knútsdóttir tekur við starfinu af Berglindi Sigmarsdóttur. 29.8.2016 10:39 Sjá næstu 50 fréttir
Nemendur snúa aftur eftir fjöldamorðið í Sandy Hook Nærri fjögur ár eru nú liðin frá skotárásinni þar sem hinn tvítugi Adam Lanza myrti tuttugu börn og sex starfsmenn viku fyrir jólin 2012. 30.8.2016 09:46
Fjögurra bíla árekstur á Hringbraut Áreksturinn varð á ljósunum gatnamótum Hringbrautar og Vatnsmýrarvegar rétt um korter í níu í morgun 30.8.2016 09:12
Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun. 30.8.2016 08:05
Kviknaði í húsnæði GPO á Akureyri Eldur kviknaði í nótt í húsakynnum fyrirtækisins GPO við Súluveg á Akureyri, en þar er framelitt eldneyti úr plastkurli. 30.8.2016 07:31
Réðst á mann með barefli í miðborginni Ráðist var á karlmann með barefli í miðborginni rétt fyrir klukkan tvö í nótt og hann barinn. 30.8.2016 07:27
Öryggisávarp aðeins á ensku í Ameríkuflugi Ef um er að ræða fleiri þjóðerni en Íslendinga um borð er öryggisávarp einungis flutt á ensku í flugferðum WOW air, en ekki á bæði ensku og íslensku eins tíðkast í millilandaflugferðum íslenskra flugfélaga. 30.8.2016 07:00
Samfélagið gaf risastórt knús eftir eldsvoðann Safnast hafa tæpar tvær milljónir handa fjölskyldu sem missti allt sitt í bruna á Seltjarnarnesi. Bruninn er enn eitt áfallið í fjölskyldunni eftir langvinn veikindi, missi og fjárhagserfiðleika. 30.8.2016 07:00
Leikskólastjórar rísa upp og „stöðva vitleysuna“ Leikskólastjórar í Reykjavík funduðu í gær í þeim tilgangi að reyna að „stöðva vitleysuna“ sem þeir segja niðurskurð til leikskóla vera. Borgarstjóra afhent ályktun í dag. Allir orðnir fullsaddir, segir leikskólastjóri. 30.8.2016 07:00
Forstjóri Landsvirkjunar gagnrýnir tímaþröng við rammaáætlun Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segist ekki skilja hvers vegna tillögur verkefnisstjórnar um þriðja áfanga rammaáætlunar hafi verið unnar í tímaþröng. 30.8.2016 07:00
Hringja í tapara Tap Dana vegna þátttöku í fjárhættuspilum nemur nú um níu milljörðum danskra króna á ári, að sögn danska ríkisútvarpsins. 30.8.2016 07:00
Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla. 30.8.2016 07:00
Fari ekki í fangelsi fyrir fíkniefnaneyslu Refsing fyrir vörslu og meðferð á neysluskömmtum ólöglegra vímuefna verður bundin við sektir, nái tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra fram að ganga. 30.8.2016 07:00
Segir samvisku sína vera hreina Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, sagðist í gær saklaus af öllum ásökunum. 30.8.2016 07:00
Fleiri hætta við hælisumsókn að sem af er árinu hafa 4.500 flóttamenn dregið hælisumsókn sína til baka í Svíþjóð miðað við 3.800 allt árið í fyrra. 30.8.2016 07:00
Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30.8.2016 07:00
Um 6500 flóttamönnum bjargað undan ströndum Líbíu Um 40 skip tóku þátt í aðgerðinni og björguðu flóttamönnum sem safnast höfðu saman í um tuttugu báta og skip sem mörg hver geta vart talist haffær. 29.8.2016 23:30
Portúgali líklegasti arftaki Ban Ki-moon Fyrrum forsætisráðherra Portúgal, Antonio Gutierres, er talinn vera líklegasti arftaki Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. 29.8.2016 22:52
Segja stúlku sem hvarf fyrir 7 árum hafa verið myrta og líkinu fleygt fyrir krókódíla Ítarleg grein bandarísks dagblaðs varpar nýju ljósi á þetta mannshvarf. 29.8.2016 21:35
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29.8.2016 21:15
Eiginkona Weiner komin með nóg eftir að hann var gripinn í bólinu í þriðja sinn Huma Abedin, einn nánasti samstarfsmaður Hillary Clinton, er loks búinn að sparka eiginmannin sínum, hinum umdeilda Anthony Weiner. 29.8.2016 20:53
Fólki ráðlagt að standa ekki lengi í nágrenni við Múlakvísl vegna gasmengunar Jarðhitavatn rennur í ána. 29.8.2016 19:49
Skólastjórar í Reykjavík krefja kjörna fulltrúa um aðgerðir Segja að vegna ákvarðana borgaryfirvalda geti grunnskólar í Reykjavík ekki lengur boðið nemendum sínum upp á sambærilega þjónustu og nágrannasveitarfélögin. 29.8.2016 18:58
Í farbann vegna kókaínsmygls Við yfirheyrslu sagði maðurinn að hann hefði komið hingað til lands til að horfa á fótbolta með frænda sínum. 29.8.2016 18:18
Sextíu prósent fanga á Íslandi með ADHD "Þetta er mesta sóun sem hægt er að hugsa sér", segir framkvæmdastjóri ADHD samtakanna, en yfir sextíu prósent fanga í íslenskum fangelsum eru haldnir ADHD, eða ofvirkni með athyglisbresti. Úrræði vantar fyrir fanga með greininguna hér á landi. 29.8.2016 18:00
Gífurlegar tafir vegna malbikunarframkvæmda á Bústaðavegi Bústaðarvegur lokaður í báðar áttir frá Háaleitisbraut að Grensásvegi. 29.8.2016 17:28
Klukkur Hallgrímskirkju þagna og óvíst hvenær heyrist frá þeim á ný Búnaðurinn sem keyrir klukkurnar er úreltur og ekki hefur verið hægt að hringja þeim síðastliðna tvo mánuði. 29.8.2016 16:45
Ræddu bónusgreiðslur bankamanna á þingi Fjármálaráðherra taldi ekki þarft að tvítaka gagnrýni sína á fundi með bankamönnum. 29.8.2016 15:33
Jóhannes Þór harðorður: Ítrekaðar lygar og blekkingar fjölmiðlamanna Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir Jóhannes Kr. Kristjánsson hafa sagst vera skrifta fyrir sænsku sjónvarpsmennina. 29.8.2016 15:21
Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. 29.8.2016 15:07
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29.8.2016 14:56
Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. 29.8.2016 14:17
Tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið okkar Lýðræðis- og stjórnmálahátíðin Fundur Fólksins verður haldinn á föstudag og laugardag. 29.8.2016 14:13
Rousseff segir ákæruna tilraun til valdaráns Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, gaf í dag skýrslu fyrir öldungadeild þingsins, en hún sætir ákæru um embættisglöp. 29.8.2016 13:45
Ásgeir sækist eftir 4. sæti Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. 29.8.2016 12:41
Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29.8.2016 12:37
Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29.8.2016 12:00
Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. 29.8.2016 11:47
Sextíu féllu í sprengjuárás í Jemen Árásin beindist að þjálfunarstöð sveita sem berjast fyrir Abedrabbo Mansour Hadi, forseta landsins, í hafnarborginni Aden. 29.8.2016 11:41
Forseti Úsbekistan á gjörgæslu Islam Karimov liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. 29.8.2016 11:23
Grunaður um að hafa drepið mæðgin í Kirkenes Tólf ára drengur og móðir hans fundust myrt í íbúð í Kirkenes í Norður-Noregi í morgun. Stjúpfaðir drengsins er grunaður um verknaðinn. 29.8.2016 11:04
Færeyskur þungarokkari fengið sig fullsaddan af rangfærslum um grindhvalaveiðarnar Meðlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband þar sem hann leiðréttir "háværan og óupplýstan hóp fólks“ sem finnur grindhvalaveiðum Færeyinga allt til foráttu. 29.8.2016 11:00
Hafa stöðvað 24 póstsendingar með fíkniefnum Tollverðir hafa stöðvað 24 póstsendingar sem reyndust innihalda fíkniefni á síðustu tveimur mánuðum. 29.8.2016 10:44
Vera nýr framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna Vera Knútsdóttir tekur við starfinu af Berglindi Sigmarsdóttur. 29.8.2016 10:39