Innanríkisráðherra svarar Helga Hrafni: Eitt kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. ágúst 2016 19:29 Vísir Ólöf Nördal innanríkisráðherra svaraði í dag fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmananeyjum. Helgi Hrafn lagði fyrirspurnina fram þann 16. ágúst síðastliðinn. Fyrirspurn Helga Hrafns var svohljóðandi; „Hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot annars vegar og kærur vegna kynferðisbrota hins vegar bárust lögregluyfirvöldum í tengslum við þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2016?“ Í svari innanríkisráðherra segir að í tilefni af fyrirspurninni hafi ráðuneytið óskað eftir umsögn lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Í umsögninni hafi komið fram að eitt kynferðisbrot, sem átti sér stað í umdæmi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um síðastliðina verslunarmannahelgi, hafi verið tilkynnt til lögregluyfirvalda.Þetta er í samræmi við fyrri upplýsingar sem lögreglan í Vestmannaeyjum hefur veitt varðandi brot á Þjóðhátíð í ár. Helgi Hrafn lagði einnig fram fyrirspurn sama efnis í fyrra eftir að Páley Borgþórsdóttir, lögreglusstjóri í Vestmannaeyjum, ákvað að veita engar upplýsingar um kynferðisbrot á hátíðinni. Þá bárust svör ráðherra töluvert seinna, eða um miðjan október. Svar innanríkisráðherra má sjá í heild sinni hér. Tengdar fréttir Spyr aftur um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn spyr innanríkisráðherra hve margar tilkynningar bárust lögreglu og hve margar kærur. 16. ágúst 2016 19:02 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43 Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Ólöf Nördal innanríkisráðherra svaraði í dag fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í Vestmananeyjum. Helgi Hrafn lagði fyrirspurnina fram þann 16. ágúst síðastliðinn. Fyrirspurn Helga Hrafns var svohljóðandi; „Hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot annars vegar og kærur vegna kynferðisbrota hins vegar bárust lögregluyfirvöldum í tengslum við þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2016?“ Í svari innanríkisráðherra segir að í tilefni af fyrirspurninni hafi ráðuneytið óskað eftir umsögn lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Í umsögninni hafi komið fram að eitt kynferðisbrot, sem átti sér stað í umdæmi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um síðastliðina verslunarmannahelgi, hafi verið tilkynnt til lögregluyfirvalda.Þetta er í samræmi við fyrri upplýsingar sem lögreglan í Vestmannaeyjum hefur veitt varðandi brot á Þjóðhátíð í ár. Helgi Hrafn lagði einnig fram fyrirspurn sama efnis í fyrra eftir að Páley Borgþórsdóttir, lögreglusstjóri í Vestmannaeyjum, ákvað að veita engar upplýsingar um kynferðisbrot á hátíðinni. Þá bárust svör ráðherra töluvert seinna, eða um miðjan október. Svar innanríkisráðherra má sjá í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Spyr aftur um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn spyr innanríkisráðherra hve margar tilkynningar bárust lögreglu og hve margar kærur. 16. ágúst 2016 19:02 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43 Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Spyr aftur um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn spyr innanríkisráðherra hve margar tilkynningar bárust lögreglu og hve margar kærur. 16. ágúst 2016 19:02
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43
Sjö af níu umdæmum svara fjölmiðlum Aðeins tvö lögregluumdæmi halda upplýsingum um tilkynnt kynferðisbrot frá fjölmiðlum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að þar sem kynferðisbrot skapi ekki almannahættu gildi ekki sömu verklagsreglur um þau og um til dæmis ofbeldi 20. júlí 2016 07:00