Fleiri fréttir Dýraníðingur gengur laus í Hveragerði Kettir deyja í ágúst í Hveragerði alveg eins og í fyrra. 12.8.2016 14:47 Fíkniefni og sterar fundust við húsleit Tveir handteknir í tengslum við fíkniefnabrot fyrr í vikunni. 12.8.2016 13:59 Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12.8.2016 13:52 Heimir stýrir Sprengisandi Heimir Karlsson mun stýra Sprengisandi á Bylgjunni þangað til eftirmaður Páls Magnússonar finnst. 12.8.2016 13:37 Telja sig hafa fundið fullkomið bókhald yfir fíkniefnaviðskipti í tölvu Íslendingsins Hafa séð samskonar bókhald í öðrum fíkniefnamálum. 12.8.2016 13:33 Ellefu í forvali VG í Norðvesturkjördæmi Fjórar konur og sjö karlar gefa kost á sér í Norðvesturkjördæmi. 12.8.2016 13:13 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12.8.2016 13:05 Illugi hættir á þingi Menntamálaráðherra gefur ekki kost á sér í þingkosningum í haust. 12.8.2016 12:14 Guðlaugur Þór stefnir á forystusæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er 3. september næstkomandi. 12.8.2016 11:47 Eva gefur kost á sér í 2 - 3. sæti í Reykjavík Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur, gefur kost á sér í 2-3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. 12.8.2016 11:42 Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12.8.2016 11:30 Pútín rekur einn sinn nánasta samstarfsmann Putin og Ivanov hafa verið nánir samstarfsmenn frá tíunda áratug síðustu aldar. 12.8.2016 11:20 Nítján ára nýstúdent vann milljónir með sínum fyrsta lottómiða Fann hún á sér að hún myndi vinna í lottóinu og gerði sér sérferð til þess að kaupa miða. 12.8.2016 11:06 Krefst 50 milljóna í skaðabætur af Íslendingi sem auglýst var eftir hjá Interpol Jón Valdimar Jóhannsson er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás. 12.8.2016 11:06 Ók á 139 kílómetra hraða Töluvert hefur verið um umferðarbrot hjá lögreglunni á Suðurnesjum undanfarin misseri. 12.8.2016 10:35 Af hverju myndast umferðartafir? Skrikkjóttur akstur og of hægur akstru á vinstri akrein stærstu áhrifaþættirnir. 12.8.2016 09:29 Viðreisn auglýsir eftir frambjóðendum Stefnt er á að bjóða fram í öllum kjördæmum í væntanlegum Alþingiskosningum. 12.8.2016 09:05 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12.8.2016 09:03 Ugla og kærastið hennar birta hatursummæli á Facebook Ugla og Fox Fisher búa til heimildar- og skemmtiefni um málefni transfólks á síðunni My Genderation. 12.8.2016 09:00 Kanada óttast endalok bílasmíði GM í landinu Hætt verður við smíði flestra bílgerða einu verksmiðju GM í Kanada. 12.8.2016 08:56 Fjórir látnir eftir ellefu sprengjuárásir í Tælandi Lögregluyfirvöld í Tælandi segja ekkert benda til að árásirnar séu tengdar alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum. 12.8.2016 08:39 Mænusótt greinist aftur í Nígeríu Tvö ný tilfelli af mænusótt hafa greinst í Nígeríu, en það er í fyrsta sinn sem sjúkdómurinn greinist þar í landi frá árinu 2014. 12.8.2016 07:30 Snarpur skjálfti í Vanúatú Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi. 12.8.2016 07:29 Venesúela og Kólumbía opna landamæri sín Yfirvöld í Kólumbíu og Venesúela hafa samþykkt að opna landamæri sín fyrir gangandi vegfarendum. 12.8.2016 07:25 Gott að óvissan sé frá Katrín Jakobsdóttir segir alla þingmenn hafa metnað fyrir því að þingstörfin gangi vel fyrir sig 12.8.2016 07:00 Staðsetti Angelo sem tólf ára í aldri Bæði geðlæknir og taugasálfræðingur báru vitni í máli Hollendingsins Angelo Uyleman fyrir héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.8.2016 07:00 Þjóðverjar kynna aðgerðir í baráttu gegn hryðjuverkum Bannað að klæðast búrkum á almannafæri, eftirlitsmyndavélum fjölgað og glæpamenn fluttir úr landi. 12.8.2016 07:00 Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. 12.8.2016 07:00 Bjargaði lífi manns sem hætti að anda á Vegamótum Hrólfur Ólafsson, yfirdyravörður á Vegamótum, hnoðaði og blés lífi í 23 ára mann á staðnum síðustu helgi. Hann hefur sótt fjögur skyndihjálparnámskeið. Maðurinn er Hrólfi ævinlega þakklátur. 12.8.2016 07:00 Telur fimmtán ár vera hæfilegan aðlögunartíma Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár. 12.8.2016 05:00 Smári McCarthy fer fyrir Pírötum í Suðurkjördæmi Þetta er annar framboðslisti Pírata en áður hafði farið fram prófkjör í Norðausturkjördæmi. Prófkjöri í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi lýkur á morgun. 12.8.2016 00:19 Drápu mann sem hugði á hryðjuverkaárás í Kanada innan þriggja sólarhringa Lögregla í Kanada drap í dag hinn 24 ára Aaron Driver, stuðningsmann ISIS, sem hugðist gera hryðjuverkaárás í landinu innan skamms. 11.8.2016 22:45 Tíu sækjast eftir embætti prests í Grafarvogskirkju Matsnefnd um hæfni til prestsembættis mun velja þrjá til fimm hæfustu umsækjendurna og kýs kjörnefnd prestakallsins síðan prest úr þeim hópi. 11.8.2016 22:28 Gunnar Alexander sækist eftir 3.- 4. sæti í vali Samfylkingar Gunnar Alexander Ólafsson sækist eftir 3.-4. sæti í stuðningsmannavali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi þingkosninga. 11.8.2016 22:11 Hollande: Skógareldana við Marseille má trúlega rekja til íkveikju Miklir skógareldar hafa geisað norður og vestur af frönsku borginni Marseille. 11.8.2016 20:32 Ömmunni neitað um sálfræðimat á drengnum Heldur dauðahaldi í veika von um að fá að halda drengnum innan fjölskyldunnar. 11.8.2016 20:18 Sigurður Ingi: Sameiginleg sýn að kjósa 29. október Forsætisráðherra vonar að þingstörf fari vel fram og að boðaður kjördagur haldist. 11.8.2016 18:49 Leigjendasamtökin segja íbúðir Búseta enga lausn fyrir leigjendur Samtök leigjenda á Íslandi gagnrýna hátt verð nýjum íbúðum sem Búseti hefur nú til sölu, þar sem mánaðargreiðslur eru allt upp í 400 þúsund krónur. Borgarstjóri segist vona að íbúðir sem borgin seldi Búseta á kostnaðarverði án útboðs, til að koma til móts við eignaminna fólk og leigjendur, verði ódýrari. 11.8.2016 18:26 Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. 11.8.2016 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við forsætisráðherra um kosningarnar Það verður fjölbreyttur fréttatími Stöðvar 2 í kvöld. 11.8.2016 18:04 Birgitta: "Kosið 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig“ Fundi leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðunnar fór fram í Stjórnarráðinu síðdegis þar sem rædd voru þingstörfin sem framundan eru og dagsetningu kosninga. 11.8.2016 17:50 Ellefu særðir eftir sprengingu á taílenskum ferðamannastað Óstaðfestar fregnir herma að einn sé látinn og fjórir lífhættulega slasaðir. 11.8.2016 17:38 Leiðtogar stjórnar og stjórnarandstöðu ræða kjördag Nú stendur yfir fundur leiðtoga ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar í Stjórnarráðinu. 11.8.2016 16:41 Grunaður um tvær nauðganir: Töldu ekki ástæðu til að fara fram á gæsluvarðhald við fyrri handtöku Sá grunaði sagðist við skýrslutöku þjást af ofsareiði. 11.8.2016 16:34 Karl sækist eftir fyrsta sæti Karl Garðarsson sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 11.8.2016 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Dýraníðingur gengur laus í Hveragerði Kettir deyja í ágúst í Hveragerði alveg eins og í fyrra. 12.8.2016 14:47
Fíkniefni og sterar fundust við húsleit Tveir handteknir í tengslum við fíkniefnabrot fyrr í vikunni. 12.8.2016 13:59
Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12.8.2016 13:52
Heimir stýrir Sprengisandi Heimir Karlsson mun stýra Sprengisandi á Bylgjunni þangað til eftirmaður Páls Magnússonar finnst. 12.8.2016 13:37
Telja sig hafa fundið fullkomið bókhald yfir fíkniefnaviðskipti í tölvu Íslendingsins Hafa séð samskonar bókhald í öðrum fíkniefnamálum. 12.8.2016 13:33
Ellefu í forvali VG í Norðvesturkjördæmi Fjórar konur og sjö karlar gefa kost á sér í Norðvesturkjördæmi. 12.8.2016 13:13
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12.8.2016 13:05
Illugi hættir á þingi Menntamálaráðherra gefur ekki kost á sér í þingkosningum í haust. 12.8.2016 12:14
Guðlaugur Þór stefnir á forystusæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er 3. september næstkomandi. 12.8.2016 11:47
Eva gefur kost á sér í 2 - 3. sæti í Reykjavík Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur, gefur kost á sér í 2-3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. 12.8.2016 11:42
Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12.8.2016 11:30
Pútín rekur einn sinn nánasta samstarfsmann Putin og Ivanov hafa verið nánir samstarfsmenn frá tíunda áratug síðustu aldar. 12.8.2016 11:20
Nítján ára nýstúdent vann milljónir með sínum fyrsta lottómiða Fann hún á sér að hún myndi vinna í lottóinu og gerði sér sérferð til þess að kaupa miða. 12.8.2016 11:06
Krefst 50 milljóna í skaðabætur af Íslendingi sem auglýst var eftir hjá Interpol Jón Valdimar Jóhannsson er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás. 12.8.2016 11:06
Ók á 139 kílómetra hraða Töluvert hefur verið um umferðarbrot hjá lögreglunni á Suðurnesjum undanfarin misseri. 12.8.2016 10:35
Af hverju myndast umferðartafir? Skrikkjóttur akstur og of hægur akstru á vinstri akrein stærstu áhrifaþættirnir. 12.8.2016 09:29
Viðreisn auglýsir eftir frambjóðendum Stefnt er á að bjóða fram í öllum kjördæmum í væntanlegum Alþingiskosningum. 12.8.2016 09:05
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12.8.2016 09:03
Ugla og kærastið hennar birta hatursummæli á Facebook Ugla og Fox Fisher búa til heimildar- og skemmtiefni um málefni transfólks á síðunni My Genderation. 12.8.2016 09:00
Kanada óttast endalok bílasmíði GM í landinu Hætt verður við smíði flestra bílgerða einu verksmiðju GM í Kanada. 12.8.2016 08:56
Fjórir látnir eftir ellefu sprengjuárásir í Tælandi Lögregluyfirvöld í Tælandi segja ekkert benda til að árásirnar séu tengdar alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum. 12.8.2016 08:39
Mænusótt greinist aftur í Nígeríu Tvö ný tilfelli af mænusótt hafa greinst í Nígeríu, en það er í fyrsta sinn sem sjúkdómurinn greinist þar í landi frá árinu 2014. 12.8.2016 07:30
Snarpur skjálfti í Vanúatú Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð í nótt undan strönd eyríkisins Vanúatú á Suður-Kyrrahafi. 12.8.2016 07:29
Venesúela og Kólumbía opna landamæri sín Yfirvöld í Kólumbíu og Venesúela hafa samþykkt að opna landamæri sín fyrir gangandi vegfarendum. 12.8.2016 07:25
Gott að óvissan sé frá Katrín Jakobsdóttir segir alla þingmenn hafa metnað fyrir því að þingstörfin gangi vel fyrir sig 12.8.2016 07:00
Staðsetti Angelo sem tólf ára í aldri Bæði geðlæknir og taugasálfræðingur báru vitni í máli Hollendingsins Angelo Uyleman fyrir héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.8.2016 07:00
Þjóðverjar kynna aðgerðir í baráttu gegn hryðjuverkum Bannað að klæðast búrkum á almannafæri, eftirlitsmyndavélum fjölgað og glæpamenn fluttir úr landi. 12.8.2016 07:00
Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. 12.8.2016 07:00
Bjargaði lífi manns sem hætti að anda á Vegamótum Hrólfur Ólafsson, yfirdyravörður á Vegamótum, hnoðaði og blés lífi í 23 ára mann á staðnum síðustu helgi. Hann hefur sótt fjögur skyndihjálparnámskeið. Maðurinn er Hrólfi ævinlega þakklátur. 12.8.2016 07:00
Telur fimmtán ár vera hæfilegan aðlögunartíma Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár. 12.8.2016 05:00
Smári McCarthy fer fyrir Pírötum í Suðurkjördæmi Þetta er annar framboðslisti Pírata en áður hafði farið fram prófkjör í Norðausturkjördæmi. Prófkjöri í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi lýkur á morgun. 12.8.2016 00:19
Drápu mann sem hugði á hryðjuverkaárás í Kanada innan þriggja sólarhringa Lögregla í Kanada drap í dag hinn 24 ára Aaron Driver, stuðningsmann ISIS, sem hugðist gera hryðjuverkaárás í landinu innan skamms. 11.8.2016 22:45
Tíu sækjast eftir embætti prests í Grafarvogskirkju Matsnefnd um hæfni til prestsembættis mun velja þrjá til fimm hæfustu umsækjendurna og kýs kjörnefnd prestakallsins síðan prest úr þeim hópi. 11.8.2016 22:28
Gunnar Alexander sækist eftir 3.- 4. sæti í vali Samfylkingar Gunnar Alexander Ólafsson sækist eftir 3.-4. sæti í stuðningsmannavali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi þingkosninga. 11.8.2016 22:11
Hollande: Skógareldana við Marseille má trúlega rekja til íkveikju Miklir skógareldar hafa geisað norður og vestur af frönsku borginni Marseille. 11.8.2016 20:32
Ömmunni neitað um sálfræðimat á drengnum Heldur dauðahaldi í veika von um að fá að halda drengnum innan fjölskyldunnar. 11.8.2016 20:18
Sigurður Ingi: Sameiginleg sýn að kjósa 29. október Forsætisráðherra vonar að þingstörf fari vel fram og að boðaður kjördagur haldist. 11.8.2016 18:49
Leigjendasamtökin segja íbúðir Búseta enga lausn fyrir leigjendur Samtök leigjenda á Íslandi gagnrýna hátt verð nýjum íbúðum sem Búseti hefur nú til sölu, þar sem mánaðargreiðslur eru allt upp í 400 þúsund krónur. Borgarstjóri segist vona að íbúðir sem borgin seldi Búseta á kostnaðarverði án útboðs, til að koma til móts við eignaminna fólk og leigjendur, verði ódýrari. 11.8.2016 18:26
Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. 11.8.2016 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við forsætisráðherra um kosningarnar Það verður fjölbreyttur fréttatími Stöðvar 2 í kvöld. 11.8.2016 18:04
Birgitta: "Kosið 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig“ Fundi leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðunnar fór fram í Stjórnarráðinu síðdegis þar sem rædd voru þingstörfin sem framundan eru og dagsetningu kosninga. 11.8.2016 17:50
Ellefu særðir eftir sprengingu á taílenskum ferðamannastað Óstaðfestar fregnir herma að einn sé látinn og fjórir lífhættulega slasaðir. 11.8.2016 17:38
Leiðtogar stjórnar og stjórnarandstöðu ræða kjördag Nú stendur yfir fundur leiðtoga ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar í Stjórnarráðinu. 11.8.2016 16:41
Grunaður um tvær nauðganir: Töldu ekki ástæðu til að fara fram á gæsluvarðhald við fyrri handtöku Sá grunaði sagðist við skýrslutöku þjást af ofsareiði. 11.8.2016 16:34
Karl sækist eftir fyrsta sæti Karl Garðarsson sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 11.8.2016 15:38