Fleiri fréttir

Heimir stýrir Sprengisandi

Heimir Karlsson mun stýra Sprengisandi á Bylgjunni þangað til eftirmaður Páls Magnússonar finnst.

Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa

Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði.

Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump

Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump.

Mænusótt greinist aftur í Nígeríu

Tvö ný tilfelli af mænusótt hafa greinst í Nígeríu, en það er í fyrsta sinn sem sjúkdómurinn greinist þar í landi frá árinu 2014.

Gott að óvissan sé frá

Katrín Jakobsdóttir segir alla þingmenn hafa metnað fyrir því að þingstörfin gangi vel fyrir sig

Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Bjargaði lífi manns sem hætti að anda á Vegamótum

Hrólfur Ólafsson, yfirdyravörður á Vegamótum, hnoðaði og blés lífi í 23 ára mann á staðnum síðustu helgi. Hann hefur sótt fjögur skyndihjálparnámskeið. Maðurinn er Hrólfi ævinlega þakklátur.

Telur fimmtán ár vera hæfilegan aðlögunartíma

Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að mönnum bregði ekkert þótt meirihluti fjárlaganefndar telur 24 ár vera allt of langan aðlögunartíma fyrir hækkun almenns eftirlaunaaldurs úr 67 árum upp í 70 ár.

Leigjendasamtökin segja íbúðir Búseta enga lausn fyrir leigjendur

Samtök leigjenda á Íslandi gagnrýna hátt verð nýjum íbúðum sem Búseti hefur nú til sölu, þar sem mánaðargreiðslur eru allt upp í 400 þúsund krónur. Borgarstjóri segist vona að íbúðir sem borgin seldi Búseta á kostnaðarverði án útboðs, til að koma til móts við eignaminna fólk og leigjendur, verði ódýrari.

Sjá næstu 50 fréttir