Dýraníðingur gengur laus í Hveragerði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2016 14:47 Svo virðist sem einhver geri sér að leik að eitra fyrir köttum í Hveragerði. vísir/getty Svo virðist sem dýraníðingur gangi laus í Hveragerði þar sem kettir hafa drepist undanfarið. Kattadauði í Hveragerði á sama tíma í fyrra vakti töluverða athygli en rannsókn lögreglu þá leiddi í ljós að allar líkur væru á því að kettir hefðu natrað í blátt fiskflak sem reyndist innihalda frostlög. Oddur Árnason hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að aldrei hafi upplýst hver var að verki í málinu sem kom upp í fyrra. Nú liggir fyrir að einn köttur hafi drepist auk þess sem hann viti af öðrum kattardauða sem eigandanum fannst grunsamlegur en aðhafðist ekkert í. Fréttatíminn greindi fyrst frá nýuppkomnum kattardauða í bænum. „Þessi mál eru sannarlega keimlík,“ segir Oddur í samtali við Vísi um kattadauðann í ár samanborið við í fyrra. Hann segist enn eiga eftir að fá krufningsskýrsluna og lesa sér formlega til um dauðaorsök. Þær upplýsingar sem hann hafi nú við að styðjast bendi þó til þess að um afar lík mál sé að ræða.Köttunum líður djöfullega Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í fyrra að eitrunin tæki mjög á kettina. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Lögreglan á Suðurlandi hvetur þá sem mögulega hafa upplýsingar um málið til að hafa samband á sudurland@logreglan.is. Brot á dýraverndunarlögum geta varðað fangelsi allt að tveimur árum. Tengdar fréttir Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29. ágúst 2015 11:15 Enginn verið yfirheyrður vegna kattadauða í Hveragerði Einn dauður köttur var rannsakaður og fannst frostlögur í hræinu. 14. september 2015 11:06 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Svo virðist sem dýraníðingur gangi laus í Hveragerði þar sem kettir hafa drepist undanfarið. Kattadauði í Hveragerði á sama tíma í fyrra vakti töluverða athygli en rannsókn lögreglu þá leiddi í ljós að allar líkur væru á því að kettir hefðu natrað í blátt fiskflak sem reyndist innihalda frostlög. Oddur Árnason hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að aldrei hafi upplýst hver var að verki í málinu sem kom upp í fyrra. Nú liggir fyrir að einn köttur hafi drepist auk þess sem hann viti af öðrum kattardauða sem eigandanum fannst grunsamlegur en aðhafðist ekkert í. Fréttatíminn greindi fyrst frá nýuppkomnum kattardauða í bænum. „Þessi mál eru sannarlega keimlík,“ segir Oddur í samtali við Vísi um kattadauðann í ár samanborið við í fyrra. Hann segist enn eiga eftir að fá krufningsskýrsluna og lesa sér formlega til um dauðaorsök. Þær upplýsingar sem hann hafi nú við að styðjast bendi þó til þess að um afar lík mál sé að ræða.Köttunum líður djöfullega Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í fyrra að eitrunin tæki mjög á kettina. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Lögreglan á Suðurlandi hvetur þá sem mögulega hafa upplýsingar um málið til að hafa samband á sudurland@logreglan.is. Brot á dýraverndunarlögum geta varðað fangelsi allt að tveimur árum.
Tengdar fréttir Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29. ágúst 2015 11:15 Enginn verið yfirheyrður vegna kattadauða í Hveragerði Einn dauður köttur var rannsakaður og fannst frostlögur í hræinu. 14. september 2015 11:06 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29. ágúst 2015 11:15
Enginn verið yfirheyrður vegna kattadauða í Hveragerði Einn dauður köttur var rannsakaður og fannst frostlögur í hræinu. 14. september 2015 11:06