Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við forsætisráðherra um kosningarnar 11. ágúst 2016 18:04 Ríkissjóður mun verða fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóður B-deildar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins tæmist og ríkissjóður þarf að fjármagna sjóðinn með 13 milljarða króna árlegum greiðslum vegna bakábyrgðar. Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis lýsir þungum áhyggjum af þessu í umsögn um áætlun í ríkisfjármálum. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við fjöllum líka um nýjar íbúðir Búseta en leiguverð á þessum íbúðum hefur verið harðlega gagnrýnt en það nemur allt að fjögur hundruð þúsund krónum á mánuði. Búseti fékk lóð úthlutað hjá Reykjavíkurborg árið 2014 á besta stað í borginni í þeim tilgangi að fjölga valkostum fyrir tekjuminni einstaklinga. Engin trygging er fyrir því að íbúðir sem þarna muni rísa verði á eitthvað lægra verði en nýjar íbúðir Búseta en borgarstjóri segist vonast til þess að það verði raunin. Í fréttatímanum fjöllum við líka um breytingar á búvörusamningum. Þeir verða styttir í þrjú ár í stað tíu og þá munu sérostar og upprunamerktir ostar sem eru fluttir inn fá sérstakt tollnúmer. Þetta mun auðvelda innflutning á þessum ostum og fjölga valkostum neytenda. Þingmenn Bjartrar framtíðar eru ósáttir við breytingarnar og segja þær ganga allt of skammt. Rétt sé að vísa frá búvörusamningum og semja upp á nýtt. Þá verðum við með viðtal við forsætisráðherra í beinni útsendingu um þingstörfin framundan en hann fundaði síðdegis í dag með formönnum allra stjórnmálaflokka. Meðal þess sem var rætt var dagsetning vegna þingkosninganna í október. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Ríkissjóður mun verða fyrir þungu höggi árið 2030 þegar sjóður B-deildar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins tæmist og ríkissjóður þarf að fjármagna sjóðinn með 13 milljarða króna árlegum greiðslum vegna bakábyrgðar. Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis lýsir þungum áhyggjum af þessu í umsögn um áætlun í ríkisfjármálum. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við fjöllum líka um nýjar íbúðir Búseta en leiguverð á þessum íbúðum hefur verið harðlega gagnrýnt en það nemur allt að fjögur hundruð þúsund krónum á mánuði. Búseti fékk lóð úthlutað hjá Reykjavíkurborg árið 2014 á besta stað í borginni í þeim tilgangi að fjölga valkostum fyrir tekjuminni einstaklinga. Engin trygging er fyrir því að íbúðir sem þarna muni rísa verði á eitthvað lægra verði en nýjar íbúðir Búseta en borgarstjóri segist vonast til þess að það verði raunin. Í fréttatímanum fjöllum við líka um breytingar á búvörusamningum. Þeir verða styttir í þrjú ár í stað tíu og þá munu sérostar og upprunamerktir ostar sem eru fluttir inn fá sérstakt tollnúmer. Þetta mun auðvelda innflutning á þessum ostum og fjölga valkostum neytenda. Þingmenn Bjartrar framtíðar eru ósáttir við breytingarnar og segja þær ganga allt of skammt. Rétt sé að vísa frá búvörusamningum og semja upp á nýtt. Þá verðum við með viðtal við forsætisráðherra í beinni útsendingu um þingstörfin framundan en hann fundaði síðdegis í dag með formönnum allra stjórnmálaflokka. Meðal þess sem var rætt var dagsetning vegna þingkosninganna í október.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira