Fleiri fréttir Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. 11.7.2016 21:01 Ítalskir foreldrar sviptir forsjá vegna vegan mataræðis Fjórtán mánaða gamalt barnið vó jafn mikið og þriggja mánaða gamalt barn. Foreldrunum láðist að gefa barninu nauðsynleg vítamín og bætiefni. 11.7.2016 20:56 Flugferðamet slegið á Keflavíkurflugvelli í gær Met var slegið á Keflavíkurflugvelli í gær þegar 188 flugferðir voru farnar um flugvöllinn en farþegarnir voru þrjátíu og tvö þúsund. Talið er að tæpar sjö milljónir farþega fari um völlin á árinu sem nærri þrefalt meira en þegar mest var fyrir hrun. 11.7.2016 19:44 Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman. 11.7.2016 19:30 Ekki næst að manna alla slökkvibíla í Mosfellsbæ vegna manneklu Niðurskurðurinn hjá slökkviliðinu hefur þegar verið tekinn til framkvæmda og um helgina voru aðeins tveir starfsmenn á vakt á slökkvistöðinni í Mosfellsbæ. Öllu jafna ættu að vera að minnsta kosti fjórir starfsmenn á stöðinni. 11.7.2016 19:06 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar, um búvörusamninga. Hann segir að nefndin muni leggja til breytingar á samningunum fyrir sumarþing í ágúst og vonast eftir þjóðarsátt um þá. 11.7.2016 18:00 Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11.7.2016 16:38 May verður forsætisráðherra á miðvikudag Theresa May mun taka við sem forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins á miðvikudagskvöld. Þetta tilkynnti David Cameron fráfarandi forsætisráðherra í dag. 11.7.2016 15:34 Líklega lítið hlaup í Fremri Emstruá Mælir Veðurstofu Íslands í Markarfljóti við Einhyrningsflatir hefur sýnt stöðuga aukningu rafleiðni í ánni seinustu daga, eða frá 7. júlí. 11.7.2016 15:16 Senda fleiri hermenn til Írak Bandaríkin fjölga mönnum sínum í baráttunni gegn ISIS í Írak. 11.7.2016 14:13 Mál á hendur Birni Steinbekk hrannast upp Miðasölumaðurinn alræmdi hefur nú verið kærður til lögreglu. 11.7.2016 14:02 Sonur Bin Laden heitir hefndum Hamza bin Laden ætlar sér að halda baráttu föður síns gegn Bandaríkjunum áfram. 11.7.2016 13:39 Nafn mannsins sem lést í slysi í Árbænum Lést er vörubíll sem hann var að gera við rann á hann. 11.7.2016 13:19 Fiðrildið sem settist á Ronaldo gæti komið til Íslands Gammayglur fjölga sér á skömmum tíma samkvæmt Erling Ólafssyni skordýrafræðingi. 11.7.2016 13:15 Streymdu yfir landamæri Kólumbíu í þúsundatali 35 þúsund íbúar Venesúela leituðu að mat og nauðsynjum hjá nágrönnum sínum. 11.7.2016 13:00 Theresa May næsti forsætisráðherra Bretlands Andrea Leadsom mun ekki bjóða sig fram til að leiða Íhaldsflokkinn í ríkisstjórn. 11.7.2016 11:20 Nokkuð um leyfislausa í akstri með ferðamenn á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi kærði sex aðila í vikunni fyrir að hafa ekki gild hópferða- og rekstrarleyfi. 11.7.2016 11:14 Æstur múgur drekkti lögregluþjóni Dauði háttsetts aðskilnaðarsinna í Kashmir hefur leitt til átaka í héraðinu umdeilda. 11.7.2016 10:29 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11.7.2016 08:47 Sólin glennir sig í vikunni Fremur milt veður á landinu öllu. 11.7.2016 08:22 Tveir öflugir skjálftar í Ekvador Fyrri skjálftinn var af stærðinni 5,9 og sá seinni 6,4. 11.7.2016 07:26 Ofurölvi staðinn að verki við að stela bát Lögreglan handtók í nótt karlmann sem grunaður var um að hafa ætlað að stela báti við Hafnarfjarðarhöfn. 11.7.2016 07:19 Holugeitungurinn lítið sést þetta sumarið Lítið sem ekkert hefur sést í holugeitunga það sem af er sumri. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segist ekki vita ástæðuna en heldur að þeir láti sjá sig þegar líður á sumarið. 11.7.2016 07:00 Styttist í skort á flug- mönnum með reynslu Þörf er fyrir 560 þúsund nýja flugmenn í heiminum á næstu 16 árum, þar af 95 þúsund í Evrópu. Skorturinn hefur ekki komið fram hér á landi ennþá. Fleiri flugmenn þurfa að útskrifast, segir upplýsingafulltrúi Icelandair. 11.7.2016 07:00 Búvörusamningar munu breytast Fyrir liggur að breytingar verði gerðar á nýjum búvörusamningum í meðförum Alþingis. Samtöl Fréttablaðsins við þingmenn benda til þess að ekki sé meirihluti fyrir samningunum eins og þeir liggja fyrir nú en margir stjórnarþingmenn segjast ekki munu samþykkja þá að óbreyttu. 11.7.2016 07:00 Henda eins litlu og mögulegt er Á hótel Fljótshlíð er lífrænn úrgangur vigtaður til að fylgjast með matarsóun. Þar er mikið lagt upp úr því að sóa minna og nýta allt hráefni betur. 11.7.2016 07:00 Opna þjónustumiðstöð fyrir breiðan hóp þolenda ofbeldis Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á árinu. Miðstöðinni er ætlað að auka þjónustu við breiðan hóp þolenda ofbeldis. Miðstöðin er sameiginlegt verkefni ríkis, Reykjavíkurborgar og grasrótarsamtaka. 11.7.2016 06:00 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11.7.2016 00:01 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10.7.2016 22:14 Tvöföldun Reykjanesbrautar tekur fimm til sex ár Við segjum hingað og ekki lengra. Þetta segir talsmaður átaks um tvöföldun Reykjanesbrautar en tæplega 15 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í átakinu á Facebook á tæpum tveimur sólarhringum. 10.7.2016 21:45 Fórnaði eigin lífi til að stöðva sjálfsvígsárás ISIS Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim vegna gjörða sinna. 10.7.2016 19:40 Viðræður við Breta í forgang hjá EFTA 10.7.2016 19:15 Formaður Landssambands æskulýðsfélaga grunaður um fjárdrátt Upphæðin sem um ræðir nemur um 400.000 krónum. 10.7.2016 18:09 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fimmtán þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í sérstökum Facebook hóp þar sem þess er krafist að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði lokið sem fyrst. 10.7.2016 18:00 123 lögreglumenn slasaðir eftir óeirðir í Berlín Mótmælendur voru að mótmæla miðstéttarvæðingu. 10.7.2016 16:36 Gríðarleg öryggisgæsla fyrir úrslitaleik EM Rúmlega 5000 lögreglumenn gæta öryggis á helstu samkomustöðum stuðningsmanna í borginni. 10.7.2016 15:45 Þúsundir íbúa Venesúela flykkjast til Kólumbíu til matarinnkaupa Landamæri ríkjanna voru opnuð um skamma hríð en mikil skortur er á helstu nauðsynjum í Venesúela. 10.7.2016 15:29 Cliff Richard kærir BBC og lögregluna Ósáttur við að húsleit á heimili hans var sýnd í beinni útsendingu. 10.7.2016 14:16 Göngumanni bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að neyðarboð barst stjórnstöð gæslunnar. 10.7.2016 13:28 Lilja býður sig ekki fram til formanns Framsóknarflokksins Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. 10.7.2016 13:06 Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10.7.2016 12:50 Viðbrögð Íslendinga kveikja von í brjósti stuðningsmanns Íslands sem stunginn var í París: „Færið okkur norðurljósin á erfiðum tímum“ Lögreglumaðurinn sem stunginn var í París eftir leik Íslands og Frakklands er djúpt snortinn yfir viðbrögðum Íslendinga. 10.7.2016 11:30 Fjölskylda kærir Sýrland fyrir dauðsfall blaðamanns Telur að háttsettir meðlimir sýrlensku ríkistjórnarinnar hafi staðið að baki árásinni. 10.7.2016 10:30 Turnbull lýsir yfir sigri í langdregnum kosningum Búist er við því að núverandi stjórnarmeirihluti haldi áfram. 10.7.2016 09:45 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10.7.2016 09:28 Sjá næstu 50 fréttir
Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. 11.7.2016 21:01
Ítalskir foreldrar sviptir forsjá vegna vegan mataræðis Fjórtán mánaða gamalt barnið vó jafn mikið og þriggja mánaða gamalt barn. Foreldrunum láðist að gefa barninu nauðsynleg vítamín og bætiefni. 11.7.2016 20:56
Flugferðamet slegið á Keflavíkurflugvelli í gær Met var slegið á Keflavíkurflugvelli í gær þegar 188 flugferðir voru farnar um flugvöllinn en farþegarnir voru þrjátíu og tvö þúsund. Talið er að tæpar sjö milljónir farþega fari um völlin á árinu sem nærri þrefalt meira en þegar mest var fyrir hrun. 11.7.2016 19:44
Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman. 11.7.2016 19:30
Ekki næst að manna alla slökkvibíla í Mosfellsbæ vegna manneklu Niðurskurðurinn hjá slökkviliðinu hefur þegar verið tekinn til framkvæmda og um helgina voru aðeins tveir starfsmenn á vakt á slökkvistöðinni í Mosfellsbæ. Öllu jafna ættu að vera að minnsta kosti fjórir starfsmenn á stöðinni. 11.7.2016 19:06
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar, um búvörusamninga. Hann segir að nefndin muni leggja til breytingar á samningunum fyrir sumarþing í ágúst og vonast eftir þjóðarsátt um þá. 11.7.2016 18:00
Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11.7.2016 16:38
May verður forsætisráðherra á miðvikudag Theresa May mun taka við sem forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins á miðvikudagskvöld. Þetta tilkynnti David Cameron fráfarandi forsætisráðherra í dag. 11.7.2016 15:34
Líklega lítið hlaup í Fremri Emstruá Mælir Veðurstofu Íslands í Markarfljóti við Einhyrningsflatir hefur sýnt stöðuga aukningu rafleiðni í ánni seinustu daga, eða frá 7. júlí. 11.7.2016 15:16
Senda fleiri hermenn til Írak Bandaríkin fjölga mönnum sínum í baráttunni gegn ISIS í Írak. 11.7.2016 14:13
Mál á hendur Birni Steinbekk hrannast upp Miðasölumaðurinn alræmdi hefur nú verið kærður til lögreglu. 11.7.2016 14:02
Sonur Bin Laden heitir hefndum Hamza bin Laden ætlar sér að halda baráttu föður síns gegn Bandaríkjunum áfram. 11.7.2016 13:39
Nafn mannsins sem lést í slysi í Árbænum Lést er vörubíll sem hann var að gera við rann á hann. 11.7.2016 13:19
Fiðrildið sem settist á Ronaldo gæti komið til Íslands Gammayglur fjölga sér á skömmum tíma samkvæmt Erling Ólafssyni skordýrafræðingi. 11.7.2016 13:15
Streymdu yfir landamæri Kólumbíu í þúsundatali 35 þúsund íbúar Venesúela leituðu að mat og nauðsynjum hjá nágrönnum sínum. 11.7.2016 13:00
Theresa May næsti forsætisráðherra Bretlands Andrea Leadsom mun ekki bjóða sig fram til að leiða Íhaldsflokkinn í ríkisstjórn. 11.7.2016 11:20
Nokkuð um leyfislausa í akstri með ferðamenn á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi kærði sex aðila í vikunni fyrir að hafa ekki gild hópferða- og rekstrarleyfi. 11.7.2016 11:14
Æstur múgur drekkti lögregluþjóni Dauði háttsetts aðskilnaðarsinna í Kashmir hefur leitt til átaka í héraðinu umdeilda. 11.7.2016 10:29
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11.7.2016 08:47
Tveir öflugir skjálftar í Ekvador Fyrri skjálftinn var af stærðinni 5,9 og sá seinni 6,4. 11.7.2016 07:26
Ofurölvi staðinn að verki við að stela bát Lögreglan handtók í nótt karlmann sem grunaður var um að hafa ætlað að stela báti við Hafnarfjarðarhöfn. 11.7.2016 07:19
Holugeitungurinn lítið sést þetta sumarið Lítið sem ekkert hefur sést í holugeitunga það sem af er sumri. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segist ekki vita ástæðuna en heldur að þeir láti sjá sig þegar líður á sumarið. 11.7.2016 07:00
Styttist í skort á flug- mönnum með reynslu Þörf er fyrir 560 þúsund nýja flugmenn í heiminum á næstu 16 árum, þar af 95 þúsund í Evrópu. Skorturinn hefur ekki komið fram hér á landi ennþá. Fleiri flugmenn þurfa að útskrifast, segir upplýsingafulltrúi Icelandair. 11.7.2016 07:00
Búvörusamningar munu breytast Fyrir liggur að breytingar verði gerðar á nýjum búvörusamningum í meðförum Alþingis. Samtöl Fréttablaðsins við þingmenn benda til þess að ekki sé meirihluti fyrir samningunum eins og þeir liggja fyrir nú en margir stjórnarþingmenn segjast ekki munu samþykkja þá að óbreyttu. 11.7.2016 07:00
Henda eins litlu og mögulegt er Á hótel Fljótshlíð er lífrænn úrgangur vigtaður til að fylgjast með matarsóun. Þar er mikið lagt upp úr því að sóa minna og nýta allt hráefni betur. 11.7.2016 07:00
Opna þjónustumiðstöð fyrir breiðan hóp þolenda ofbeldis Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á árinu. Miðstöðinni er ætlað að auka þjónustu við breiðan hóp þolenda ofbeldis. Miðstöðin er sameiginlegt verkefni ríkis, Reykjavíkurborgar og grasrótarsamtaka. 11.7.2016 06:00
Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11.7.2016 00:01
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10.7.2016 22:14
Tvöföldun Reykjanesbrautar tekur fimm til sex ár Við segjum hingað og ekki lengra. Þetta segir talsmaður átaks um tvöföldun Reykjanesbrautar en tæplega 15 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í átakinu á Facebook á tæpum tveimur sólarhringum. 10.7.2016 21:45
Fórnaði eigin lífi til að stöðva sjálfsvígsárás ISIS Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim vegna gjörða sinna. 10.7.2016 19:40
Formaður Landssambands æskulýðsfélaga grunaður um fjárdrátt Upphæðin sem um ræðir nemur um 400.000 krónum. 10.7.2016 18:09
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fimmtán þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í sérstökum Facebook hóp þar sem þess er krafist að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði lokið sem fyrst. 10.7.2016 18:00
123 lögreglumenn slasaðir eftir óeirðir í Berlín Mótmælendur voru að mótmæla miðstéttarvæðingu. 10.7.2016 16:36
Gríðarleg öryggisgæsla fyrir úrslitaleik EM Rúmlega 5000 lögreglumenn gæta öryggis á helstu samkomustöðum stuðningsmanna í borginni. 10.7.2016 15:45
Þúsundir íbúa Venesúela flykkjast til Kólumbíu til matarinnkaupa Landamæri ríkjanna voru opnuð um skamma hríð en mikil skortur er á helstu nauðsynjum í Venesúela. 10.7.2016 15:29
Cliff Richard kærir BBC og lögregluna Ósáttur við að húsleit á heimili hans var sýnd í beinni útsendingu. 10.7.2016 14:16
Göngumanni bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að neyðarboð barst stjórnstöð gæslunnar. 10.7.2016 13:28
Lilja býður sig ekki fram til formanns Framsóknarflokksins Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. 10.7.2016 13:06
Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10.7.2016 12:50
Viðbrögð Íslendinga kveikja von í brjósti stuðningsmanns Íslands sem stunginn var í París: „Færið okkur norðurljósin á erfiðum tímum“ Lögreglumaðurinn sem stunginn var í París eftir leik Íslands og Frakklands er djúpt snortinn yfir viðbrögðum Íslendinga. 10.7.2016 11:30
Fjölskylda kærir Sýrland fyrir dauðsfall blaðamanns Telur að háttsettir meðlimir sýrlensku ríkistjórnarinnar hafi staðið að baki árásinni. 10.7.2016 10:30
Turnbull lýsir yfir sigri í langdregnum kosningum Búist er við því að núverandi stjórnarmeirihluti haldi áfram. 10.7.2016 09:45
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10.7.2016 09:28