Fleiri fréttir

Flugferðamet slegið á Keflavíkurflugvelli í gær

Met var slegið á Keflavíkurflugvelli í gær þegar 188 flugferðir voru farnar um flugvöllinn en farþegarnir voru þrjátíu og tvö þúsund. Talið er að tæpar sjö milljónir farþega fari um völlin á árinu sem nærri þrefalt meira en þegar mest var fyrir hrun.

Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Jón Gunnarsson, formann atvinnuveganefndar, um búvörusamninga. Hann segir að nefndin muni leggja til breytingar á samningunum fyrir sumarþing í ágúst og vonast eftir þjóðarsátt um þá.

May verður forsætisráðherra á miðvikudag

Theresa May mun taka við sem forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins á miðvikudagskvöld. Þetta tilkynnti David Cameron fráfarandi forsætisráðherra í dag.

Líklega lítið hlaup í Fremri Emstruá

Mælir Veðurstofu Íslands í Markarfljóti við Einhyrningsflatir hefur sýnt stöðuga aukningu rafleiðni í ánni seinustu daga, eða frá 7. júlí.

Holugeitungurinn lítið sést þetta sumarið

Lítið sem ekkert hefur sést í holugeitunga það sem af er sumri. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segist ekki vita ástæðuna en heldur að þeir láti sjá sig þegar líður á sumarið.

Styttist í skort á flug- mönnum með reynslu

Þörf er fyrir 560 þúsund nýja flugmenn í heiminum á næstu 16 árum, þar af 95 þúsund í Evrópu. Skorturinn hefur ekki komið fram hér á landi ennþá. Fleiri flugmenn þurfa að útskrifast, segir upplýsingafulltrúi Icelandair.

Búvörusamningar munu breytast

Fyrir liggur að breytingar verði gerðar á nýjum búvörusamningum í meðförum Alþingis. Samtöl Fréttablaðsins við þingmenn benda til þess að ekki sé meirihluti fyrir samningunum eins og þeir liggja fyrir nú en margir stjórnarþingmenn segjast ekki munu samþykkja þá að óbreyttu.

Henda eins litlu og mögulegt er

Á hótel Fljótshlíð er lífrænn úrgangur vigtaður til að fylgjast með matarsóun. Þar er mikið lagt upp úr því að sóa minna og nýta allt hráefni betur.

Opna þjónustumiðstöð fyrir breiðan hóp þolenda ofbeldis

Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður opnuð á árinu. Miðstöðinni er ætlað að auka þjónustu við breiðan hóp þolenda ofbeldis. Miðstöðin er sameiginlegt verkefni ríkis, Reykjavíkurborgar og grasrótarsamtaka.

Tvöföldun Reykjanesbrautar tekur fimm til sex ár

Við segjum hingað og ekki lengra. Þetta segir talsmaður átaks um tvöföldun Reykjanesbrautar en tæplega 15 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í átakinu á Facebook á tæpum tveimur sólarhringum.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fimmtán þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í sérstökum Facebook hóp þar sem þess er krafist að framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði lokið sem fyrst.

Sjá næstu 50 fréttir