Fleiri fréttir

Fimm banaslys í umferðinni á sex vikum

Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði.

Fangar ánægðir með nýjar tölvur

Elva Karlsdóttir, aðalvarðstjóri í Fangelsinu á Akureyri, fagnar gjöfinni og segir að nýju tölvurnar veki mikla lukku. Sérstaklega meðal þeirra sem stunda nám en í augnablikinu er einn fangi í háskólanámi og þrír í framhaldsnámi.

Samstarf ESB og NATO verði nánara

"Jafnvel þótt öryggismál okkar, bæði inn á við og út á við, séu nátengd þá er stundum engu líkara en að ESB og NATO búi hvort á sinni plánetunni, í staðinn fyrir að vera með höfuðstöðvar sínar í sömu borginni,“ sagði Donald Tusk, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins

Stofnun múslima var trúfélag fyrir mistök

Reykjavíkurborg gerði yfirlýsingu um að Stofnun múslima á Íslandi væri trúfélag fyrir mistök og drógu hana svo tilbaka ári síðar. Borgarfulltrúi hefur heyrt að yfirlýsingin hafi verið misnotuð til að fá fé að utan. Stofnunin vísar

Banaslys við beygju sem stóð til að banna

Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Egill Sigurðsson stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir að hækka þurfi vöruverð um tvö prósent til að greiða 480 milljón króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið í gær.

Vildi drepa hvíta lögregluþjóna

Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana.

Sjá næstu 50 fréttir