Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2016 10:04 Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Vísir/Magnús Hlynur Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00