Fleiri fréttir

Sala á laxveiðileyfum orðin svipuð og fyrir bankahrun

Met sala er á veiðileyfum í laxveiðiár landsins og virðist salan vera að komast í svipað horf og hún var fyrir bankahrunið. Rekstrarstjóri laxveiðiár segir það hafa mikið að segja að erlendir veiðimenn séu farnir að koma á ný og þá eru fjármálafyrirtækin farin að hafa samband aftur.

Lögreglumanninum boðið starfið sitt aftur

Fíkniefnalögreglumaður sem sætti ásökunum um spillingu hefur ekki ákveðið hvort hann muni fara fram á skaðabætur. Málið var fellt niður í gær, eftir ítarlega rannsókn sem leiddi ekkert saknæmt í ljós og mun hann nú snúa aftur til starfa.

Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014.

Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni.

Stanford-nauðgarinn: „Ég gerði mistök, ég drakk of mikið“

Brock Turner, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi í liðinni viku fyrir að nauðga meðvitundarlausri konu á bak við ruslagám á skólalóð Stanford-háskóla í janúar í fyrra, virðist að litlu sem engu leyti taka ábyrgð á gjörðum sínum umrædda nótt.

Fagna 70 ára valdasetu konungsins

Konungurinn sem er áttatíu og átta ára gamall er dýrkaður og dáður af Taílendingum, en á við heilsuörðuleika að stríða.

Sjá næstu 50 fréttir