Fleiri fréttir

Útboð vegna listaskóla

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir í dag eftir þátttakendum í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Miðað er við að skólastarf hefjist á skólaárinu 2016 til 2017.

Trump reynir að borga sem minnstan skatt

Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við.

Ástandið við Mývatn tekið til skoðunar

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni.

Panta pláss fyrir skemmtiferðaskip tíu ár fram í tímann

Þegar hefur ein útgerð pantað pláss fyrir skemmtiferðaskip við bryggju í Reykjavík vegna sólmyrkvans sem hér á að sjást árið 2026. Búist er við að 113 skip komi til landsins í ár með tæplega 109 þúsund farþega.

Sautján þúsund íbúar í sameinuðu Árnesþingi

Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps kallar eftir sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu. Með henni yrði til fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Hann horfir meðal annars á mikilvægi sameiginlegrar stefnu í ferðaþjónustu.

Samningur í hendi fyrir álver Norðuráls

Landsvirkjun og Norðurál hafa náð saman um endurnýjaðan raforkusamning. Álverðstenging fer út og verð tengt markaði. Gefur Landsvirkjun umtalsvert meira en fyrri samningur sem er um margt tímamótasamningur.

Aðgerðir ESB eru sagðar misheppnaðar

Bresk þingnefnd segir hernaðaraðgerðir gegn smyglurum beinast að afleiðingum en ekki rótum vandans. Flóttafólkið sjálft er í meiri hættu fyrir vikið. ESB eigi að leggja mesta áherslu á að bregðast við ólöglegu peningaflæði sem teng

Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks

Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi.

Volvo kynnir XC40

Kynnir bílinn á miðvikudaginn og hugsanlega einnig Volvo V40 stallbak.

Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið

Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið.

Taskan reyndist tóm

Óttast var að sprengja væri í tösku sem fannst við bænahús gyðinga í Osló.

Sjá næstu 50 fréttir