Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hendrix segir aðgerðir lögreglu ólögmætar og hyggst kæra Skemmtistaðnum Hendrix var lokað í nótt. 14.5.2016 13:56 Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna "Ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.” 14.5.2016 13:08 Mun færri stúlkur í Danmörku láta bólusetja sig Óttast aukaverkanir. 14.5.2016 12:37 Eldingar orðið fimmtíu að bana Eldingar hafa orðið að minnsta kosti fimmtíu manns að bana í Bangladesh á síðustu tveimur dögum. 14.5.2016 11:24 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14.5.2016 10:55 Hendrix lokað í nótt vegna unglingadrykkju Staðnum lokað og reksturinn stöðvaður. 14.5.2016 10:36 Nefbrotinn eftir að hafa reynt heljarstökk í miðbænum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. 14.5.2016 10:00 Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14.5.2016 09:00 Útboð vegna listaskóla Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir í dag eftir þátttakendum í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Miðað er við að skólastarf hefjist á skólaárinu 2016 til 2017. 14.5.2016 07:00 Trump reynir að borga sem minnstan skatt Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við. 14.5.2016 07:00 Ástandið við Mývatn tekið til skoðunar Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 14.5.2016 07:00 Panta pláss fyrir skemmtiferðaskip tíu ár fram í tímann Þegar hefur ein útgerð pantað pláss fyrir skemmtiferðaskip við bryggju í Reykjavík vegna sólmyrkvans sem hér á að sjást árið 2026. Búist er við að 113 skip komi til landsins í ár með tæplega 109 þúsund farþega. 14.5.2016 07:00 Sautján þúsund íbúar í sameinuðu Árnesþingi Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps kallar eftir sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu. Með henni yrði til fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Hann horfir meðal annars á mikilvægi sameiginlegrar stefnu í ferðaþjónustu. 14.5.2016 07:00 Samningur í hendi fyrir álver Norðuráls Landsvirkjun og Norðurál hafa náð saman um endurnýjaðan raforkusamning. Álverðstenging fer út og verð tengt markaði. Gefur Landsvirkjun umtalsvert meira en fyrri samningur sem er um margt tímamótasamningur. 14.5.2016 07:00 Aðgerðir ESB eru sagðar misheppnaðar Bresk þingnefnd segir hernaðaraðgerðir gegn smyglurum beinast að afleiðingum en ekki rótum vandans. Flóttafólkið sjálft er í meiri hættu fyrir vikið. ESB eigi að leggja mesta áherslu á að bregðast við ólöglegu peningaflæði sem teng 14.5.2016 07:00 Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. 14.5.2016 07:00 Segir yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa stutt árásirnar á Tvíburaturnana Nefndarmaðurinn vann að skýrslu sem gerði ekkert úr aðkomu Sádi-Araba. 13.5.2016 23:56 Byggja íslamskan skemmtigarð í Kína Gestir þurfa að fara úr skónum áður en gengið er inn í garðinn. 13.5.2016 22:07 Tafir á umferð við Hafnarfjall vegna bílslyss Mikið umferðaröngþveiti við Borgarnes. 13.5.2016 19:49 Hjartaþræðingardeild á pari við samskonar norrænar deildir 13.5.2016 19:30 Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13.5.2016 19:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stöð 2 verður í beinni frá kosningaskrifstofu Davíðs Oddsonar. 13.5.2016 18:11 Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Davíð Oddsson Guðni Th Jóhannesson mælist með 67,2 prósent fylgi til embættis forseta Íslands. 13.5.2016 18:02 Flýja heimili sín vegna brennandi bíldekkja Mikill eldur hefur komið upp á Spáni í einum stærsta dekkjahaug Evrópu. 13.5.2016 17:37 Fuji Heavy Industries mun heita Subaru á næsta ári Mun framleiða 1.000.000 bíla á næsta ári. 13.5.2016 16:48 Almenn ánægja með störf Ólafs samkvæmt könnun MMR Háskólamenntaðir líklegri til að vera óánægðir með störf hans. 13.5.2016 16:25 Sýknaður af ákæru um nauðgun gegn sextán ára stelpu Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hefði legið að baki verknaðinum. 13.5.2016 16:22 Samstarfshópur skipaður um ástandið í Mývatni Umhverfisráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 13.5.2016 16:12 Volvo kynnir XC40 Kynnir bílinn á miðvikudaginn og hugsanlega einnig Volvo V40 stallbak. 13.5.2016 16:02 Ari Jósepsson hættur við forsetaframboð Segir fjölmiðlaumfjöllun hafa einskorðast við þá sem eru taldir sigurstranglegastir. 13.5.2016 15:45 Tilboðum í siglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafnað Þær tvær hugmyndir sem lágu fyrir samrýmdust ekki auglýsingu. 13.5.2016 15:35 Engin hlutabréfahækkun bandarískra bílaframleiðenda þrátt fyrir velgengni Kaupahéðnar hafa vantrú á tækniþekkingu og sveigjanleika þeirra og skorti á uppfinningum. 13.5.2016 15:34 Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. 13.5.2016 15:28 Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13.5.2016 14:12 Hugmyndirnar „sjálfsmorðsárásir örvæntingarfullra formannsframbjóðenda“ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósammála hugmyndum Magnúsar Orra Schram. 13.5.2016 13:52 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13.5.2016 13:47 Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. 13.5.2016 13:35 Beit stykki úr tungu nauðgarans Maðurinn var handtekinn í fyrradag og hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar. 13.5.2016 13:30 Taskan reyndist tóm Óttast var að sprengja væri í tösku sem fannst við bænahús gyðinga í Osló. 13.5.2016 13:19 Bein útsending: Sigurður Ingi heimsækir Obama Hvíta húsið sýnir frá móttöku Barack Obama á heimsókn forsætisráðherra Norðurlandanna í beinni útsendingu. 13.5.2016 13:02 Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. 13.5.2016 13:00 Tólfan sökuð um fjármálaóreiðu Óskar Freyr Pétursson segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Tólfuna en Benni Bongó vísar öllum ásökunum á bug. 13.5.2016 12:35 Subaru Levorg STI í sumar Tilraunabíllinn frá bílasýningunni í Tókíó í fyrra verður framleiddur. 13.5.2016 11:41 Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét þessi ummæli falla á opnum þingnefndar fundi. 13.5.2016 11:39 Drekinn Haraldur hárfagri áætlar brottför á mánudag Þetta stærsta víkingaskip veraldar verður til sýnis á hvítasunnudag milli klukkan 14 og 16. 13.5.2016 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdastjóri Hendrix segir aðgerðir lögreglu ólögmætar og hyggst kæra Skemmtistaðnum Hendrix var lokað í nótt. 14.5.2016 13:56
Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna "Ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.” 14.5.2016 13:08
Eldingar orðið fimmtíu að bana Eldingar hafa orðið að minnsta kosti fimmtíu manns að bana í Bangladesh á síðustu tveimur dögum. 14.5.2016 11:24
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14.5.2016 10:55
Nefbrotinn eftir að hafa reynt heljarstökk í miðbænum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. 14.5.2016 10:00
Maður klagar ekki skipstjórann Heimir Maríuson sætti einelti á sjó í fimmtán ár af hálfu sama yfirmannsins. 14.5.2016 09:00
Útboð vegna listaskóla Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir í dag eftir þátttakendum í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Miðað er við að skólastarf hefjist á skólaárinu 2016 til 2017. 14.5.2016 07:00
Trump reynir að borga sem minnstan skatt Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við. 14.5.2016 07:00
Ástandið við Mývatn tekið til skoðunar Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 14.5.2016 07:00
Panta pláss fyrir skemmtiferðaskip tíu ár fram í tímann Þegar hefur ein útgerð pantað pláss fyrir skemmtiferðaskip við bryggju í Reykjavík vegna sólmyrkvans sem hér á að sjást árið 2026. Búist er við að 113 skip komi til landsins í ár með tæplega 109 þúsund farþega. 14.5.2016 07:00
Sautján þúsund íbúar í sameinuðu Árnesþingi Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps kallar eftir sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu. Með henni yrði til fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Hann horfir meðal annars á mikilvægi sameiginlegrar stefnu í ferðaþjónustu. 14.5.2016 07:00
Samningur í hendi fyrir álver Norðuráls Landsvirkjun og Norðurál hafa náð saman um endurnýjaðan raforkusamning. Álverðstenging fer út og verð tengt markaði. Gefur Landsvirkjun umtalsvert meira en fyrri samningur sem er um margt tímamótasamningur. 14.5.2016 07:00
Aðgerðir ESB eru sagðar misheppnaðar Bresk þingnefnd segir hernaðaraðgerðir gegn smyglurum beinast að afleiðingum en ekki rótum vandans. Flóttafólkið sjálft er í meiri hættu fyrir vikið. ESB eigi að leggja mesta áherslu á að bregðast við ólöglegu peningaflæði sem teng 14.5.2016 07:00
Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. 14.5.2016 07:00
Segir yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa stutt árásirnar á Tvíburaturnana Nefndarmaðurinn vann að skýrslu sem gerði ekkert úr aðkomu Sádi-Araba. 13.5.2016 23:56
Byggja íslamskan skemmtigarð í Kína Gestir þurfa að fara úr skónum áður en gengið er inn í garðinn. 13.5.2016 22:07
Kúga fé út úr karlmönnum með nektarmyndum Lögregla varar við glæpasveit sem fær karlmenn til þess að senda nektarmyndir af sér og hótar þeim svo birting uþeirra. 13.5.2016 19:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Stöð 2 verður í beinni frá kosningaskrifstofu Davíðs Oddsonar. 13.5.2016 18:11
Tvöfalt fleiri karlar en konur styðja Davíð Oddsson Guðni Th Jóhannesson mælist með 67,2 prósent fylgi til embættis forseta Íslands. 13.5.2016 18:02
Flýja heimili sín vegna brennandi bíldekkja Mikill eldur hefur komið upp á Spáni í einum stærsta dekkjahaug Evrópu. 13.5.2016 17:37
Fuji Heavy Industries mun heita Subaru á næsta ári Mun framleiða 1.000.000 bíla á næsta ári. 13.5.2016 16:48
Almenn ánægja með störf Ólafs samkvæmt könnun MMR Háskólamenntaðir líklegri til að vera óánægðir með störf hans. 13.5.2016 16:25
Sýknaður af ákæru um nauðgun gegn sextán ára stelpu Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hefði legið að baki verknaðinum. 13.5.2016 16:22
Samstarfshópur skipaður um ástandið í Mývatni Umhverfisráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. 13.5.2016 16:12
Volvo kynnir XC40 Kynnir bílinn á miðvikudaginn og hugsanlega einnig Volvo V40 stallbak. 13.5.2016 16:02
Ari Jósepsson hættur við forsetaframboð Segir fjölmiðlaumfjöllun hafa einskorðast við þá sem eru taldir sigurstranglegastir. 13.5.2016 15:45
Tilboðum í siglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafnað Þær tvær hugmyndir sem lágu fyrir samrýmdust ekki auglýsingu. 13.5.2016 15:35
Engin hlutabréfahækkun bandarískra bílaframleiðenda þrátt fyrir velgengni Kaupahéðnar hafa vantrú á tækniþekkingu og sveigjanleika þeirra og skorti á uppfinningum. 13.5.2016 15:34
Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar. 13.5.2016 15:28
Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13.5.2016 14:12
Hugmyndirnar „sjálfsmorðsárásir örvæntingarfullra formannsframbjóðenda“ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er ósammála hugmyndum Magnúsar Orra Schram. 13.5.2016 13:52
Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13.5.2016 13:47
Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. 13.5.2016 13:35
Beit stykki úr tungu nauðgarans Maðurinn var handtekinn í fyrradag og hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar. 13.5.2016 13:30
Taskan reyndist tóm Óttast var að sprengja væri í tösku sem fannst við bænahús gyðinga í Osló. 13.5.2016 13:19
Bein útsending: Sigurður Ingi heimsækir Obama Hvíta húsið sýnir frá móttöku Barack Obama á heimsókn forsætisráðherra Norðurlandanna í beinni útsendingu. 13.5.2016 13:02
Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. 13.5.2016 13:00
Tólfan sökuð um fjármálaóreiðu Óskar Freyr Pétursson segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Tólfuna en Benni Bongó vísar öllum ásökunum á bug. 13.5.2016 12:35
Subaru Levorg STI í sumar Tilraunabíllinn frá bílasýningunni í Tókíó í fyrra verður framleiddur. 13.5.2016 11:41
Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét þessi ummæli falla á opnum þingnefndar fundi. 13.5.2016 11:39
Drekinn Haraldur hárfagri áætlar brottför á mánudag Þetta stærsta víkingaskip veraldar verður til sýnis á hvítasunnudag milli klukkan 14 og 16. 13.5.2016 11:31