Fleiri fréttir

Háttsettur Hezbollah-liði felldur í Damaskus

Háttsettur liðsmaður Hezbollah samtakanna í Sýrlandi hefur verið felldur í árás. Mustafa Badreddine lét lífið í sprengingu sem varð nálægt flugvellinum í Damaskus að því er segir í yfirlýsingu frá samtökunum.

Sprengjuhætta í Osló

Sprengjusveit lögreglunar í Osló hefur girt af svæði umhverfis bænahús gyðinga í borginni.

Þolandi þorir ekki enn að fara í skólann

Líkamsárás gegn unglingsstúlku telst upplýst. Mál gerenda á borði barnaverndarnefnda og lögreglu. Engar upplýsingar fást hjá skólanum þar sem stúlkurnar stunda nám. Eineltissérfræðingur vill beina sjónum að gerendum og uppræta hegðu

Án hjálpar þarf að fækka ferðamönnum

Verði ekki ráðist í endurbætur á fráveitu þéttbýlis við Mývatn verður að takmarka aðgengi ferðamanna að svæðinu. Um þetta er að tefla komi stjórnvöld Mývetningum ekki til aðstoðar með fjárhagslegum stuðningi. Eitt hótel í M

Líkir spillingu við krabbamein

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðar alþjóðlegt samstarf gegn spillingu, með það meginmarkmið að ná aftur fé úr skattaskjólum.

Trump og Ryan reyna að sættast

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins.

Vantar 120 nýjar íbúðir

Samkvæmt greiningu fyrirtækisins Alta á húsnæðismálum á Húsavík þarf að bæta við allt að 120 íbúðum í bænum vegna þeirra starfa sem til verða í verksmiðju PCC Bakki Silicon og afleiddra starfa.

Ríkið hafi ekki tekjur af klóaki

Bæjarráð Árborgar segir ekki eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts.

Frambjóðendur gætu helst úr lestinni

Níu af fjórtán frambjóðendum til forseta segjast hafa safnað nægilega mörgum undirskriftum meðmælenda til að komast í framboð. Einn hefur safnað hundrað undirskriftum og verður því ekki með í baráttunni en að lágmarki þarf undirskr

Óásættanlegt að láta börn kaupa námsgögn

Barnaheill segja grunnskólalög ekki í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt honum eiga öll börn rétt á grunnmenntun án endurgjalds. Upphæð vegna innkaupa nema í 1. bekk getur numið 12 þúsundum.

Skima fyrir kvíða á Egilsstöðum

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs ræddi á síðasta fundi sínum möguleikann á því að skima fyrir kvíða á unglingastigi í skólum í sveitarfélaginu.

Forseti Íslands er enginn veislustjóri

Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka.

"Herra Trump er heimskur"

Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin.

Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Am­er­íku

Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld.

Starfsmönnum ríkisskattstjóra hótað vegna fyrirspurna

Dæmi eru um að starfsfólki embættis ríkisskattstjóra hafi verið hótað persónulega vegna fyrirspurna um aflandsfélög. Embætti ríkisskattstjóra hefur opnað 180 mál vegna endurálagningar skatta á grundelli upplýsinga um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum.

Fundum fækkað til að stytta vinnudaginn

Mikil ánægja er meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Starfsfólkið er úthvíldara eftir helgarnar og getur varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hjá Barnavernd Reykjavíkur hefur árangur haldist óbreyttur þrátt fyrir styttri vinnuviku en þar hefur starfsmannafundum verið fækkað.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Dæmi eru um að starfsfólk embættis ríkisskattstjóra hafi verið hótað persónulega vegna rannsókna embættisins á aflandsfélögum.

Sjá næstu 50 fréttir