Fleiri fréttir Bíða boðunar á nýjan fund Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags flugumsjónarmanna og Icelandair hjá ríkissáttasemjara. 17.5.2016 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17.5.2016 07:00 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17.5.2016 07:00 Vill draga Blair fyrir dómstóla vegna Íraks Þingmaður Skoska þjóðarflokksins leitar eftir stuðningi annarra stjórnmálaflokka við að draga Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fyrir dómstóla vegna aðildar landsins að Íraksstríðinu. Blair hafi afvegaleitt þingið. 17.5.2016 07:00 Þrefalt fleiri sækja um hæli Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar. 17.5.2016 07:00 Salerni verði fyrir alla Stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta sendi í gær frá sér stjórnvaldstilskipun um að skólum um allt land bæri að útvega trans-nemendum aðgang að salernum, búningsklefum og baðaðstöðu, sem hæfir kynvitund þeirra. 17.5.2016 07:00 Lúsmý fór huldu höfði fyrir árið 2015 Rannsóknir benda til að lúsmý sé ekki nýr landnemi en að veðuraðstæður hafi valdið plágunni í fyrrasumar. 17.5.2016 06:00 Hafna tilboðum sem borist hafa í Flóasiglingar Tilraunaverkefni með farþegasiglinar milli Reykjavíkur og Akraness í sumar eru út af borðinu. 17.5.2016 06:00 Útskúfun bíður í litlum samfélögum Brotaþolaa nauðgana í litlum samfélögum standa oft frammi fyrir því að þurfa að flytjast búferlum. 17.5.2016 05:00 Stórveldin vilja senda vopn til Líbíu Segja mikilvægt að berjast gegn hryðjuverkasamtökum. 16.5.2016 23:36 Skyldubundnar getnaðarvarnir sendar aftur á lægra dómstig Hæstaréttardómarar Bandaríkjanna eru sem stendur aðeins átta talsins eftir að Antonin Scalia lést í febrúar. 16.5.2016 22:45 Flóttamannastraumurinn geti leitt til uppreisna í Evrópu Leiðtogar í Evrópu verða að sýna fram á að þeir geti tekist á við flóttamannastrauminn, að sögn fyrrverandi yfirmanns bresku leyniþjónustunnar. 16.5.2016 21:47 Banna sölu á Khat Yfirvöld í Jemen munu einungis leyfa sölu á plöntunni á fimmtudögum og föstudögum. 16.5.2016 19:43 Átta íranskar Instagram fyrirsætur handteknar Konurnar birtu myndir af sér þar sem andlit þeirra var ekki hulið með slæðu. 16.5.2016 19:01 Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. 16.5.2016 18:30 Fjórir meðlimir breskrar hrekkjasíðu á YouTube dæmdir fyrir göbb sín Fjórir úr Trollstation hópnum hafa verið dæmdir fyrir að skelfa almenna borgara. 16.5.2016 18:06 Eggjaþjófar handteknir við Bessastaði Höfðu verið að tína egg í landi Bessastaða. 16.5.2016 17:40 Gagnrýna að ekki verði hægt að kjósa í Seljahverfi Íbúum í Seljahverfi stendur ekki til boða að sækja kjörstað í hverfinu í júní. 16.5.2016 17:29 Sinead O´Connor fannst heil á húfi Ekkert hafði spurst til tónlistarkonunnar í frá því í gærmorgun. 16.5.2016 16:35 Vefur Veðurstofunnar liggur niðri Engar spár verða birtar á meðan unnið er að viðgerð. 16.5.2016 16:23 Jepplingur hafnaði utan vegar Ekki er ljóst hver tildrög slyssins voru. 16.5.2016 15:17 Aprílmánuður sá hlýjasti í sögunni Vísindamenn hafa lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. 16.5.2016 14:50 Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16.5.2016 14:00 Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16.5.2016 13:23 Bílaeigendur verða að skipta nagladekkjunum út í dag Fimm þúsund króna sekt er á hvert dekk samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. 16.5.2016 12:47 Þolendur eineltis hrekjast úr starfi Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. 16.5.2016 12:30 Gæti dottið í sólbaðsveður í skjóli á morgun Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. 16.5.2016 11:56 ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16.5.2016 11:22 Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. 16.5.2016 10:49 Hald lagt á 8000 kg af kókaíni í Kólumbíu Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, óskaði lögreglunni á Twitter til hamingju með aðgerðirnar. 16.5.2016 10:28 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15.5.2016 19:45 Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum. 15.5.2016 19:30 Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks. 15.5.2016 19:00 Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. 15.5.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15.5.2016 17:47 Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15.5.2016 17:06 Kosningamiðstöð Guðna Th. opnuð „Þessum hlýhug og þessum stuðningi gleymi ég aldrei,“ sagði forsetaframbjóðandinn í ræðu sinni. 15.5.2016 15:45 Taldist tilraun til nauðgunar að reyna að þvinga fram kynmök með myndefni af Snapchat Héraðssaksóknari býst við aukningu í þessum málum eftir fangelsisdóm við Héraðsdóm Norðurlands eystra. 15.5.2016 13:45 Líkir markmiðum ESB við markmið nasistanna Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, sakaður um andstyggilegan leik með ummælum sínum. 15.5.2016 10:27 Elsti köttur heims dauður Síamskötturinn Scooter varð þrjátíu ára í mars. 15.5.2016 09:49 Sjö í fangageymslum eftir Eurovision-nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 15.5.2016 09:19 Neyðarástandi lýst yfir og verksmiðjur teknar eignarnámi í Venesúela Víða er skortur á matvælum, lyfjum og ýmsum öðrum nauðsynjum. 15.5.2016 00:14 Watson notaði aflandsfélagið til að losna við eltihrella Aflandeyjafélag leikkonunnar Emmu Watson var einvörðungu notað til fasteignakaupa. 14.5.2016 21:51 Lögreglan byrjar að sekta fyrir akstur á nagladekkjum Ökumenn á nagladekkjum geta búist við sektum frá og með næstkomandi þriðjudegi. 14.5.2016 21:20 Margir hlutu bónusvinninga en aðalvinningurinn ósnertur Lottópotturinn verður þrefaldur þegar dregið verður að viku liðinni. 14.5.2016 19:50 Sjá næstu 50 fréttir
Bíða boðunar á nýjan fund Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags flugumsjónarmanna og Icelandair hjá ríkissáttasemjara. 17.5.2016 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17.5.2016 07:00
AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17.5.2016 07:00
Vill draga Blair fyrir dómstóla vegna Íraks Þingmaður Skoska þjóðarflokksins leitar eftir stuðningi annarra stjórnmálaflokka við að draga Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fyrir dómstóla vegna aðildar landsins að Íraksstríðinu. Blair hafi afvegaleitt þingið. 17.5.2016 07:00
Þrefalt fleiri sækja um hæli Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar. 17.5.2016 07:00
Salerni verði fyrir alla Stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta sendi í gær frá sér stjórnvaldstilskipun um að skólum um allt land bæri að útvega trans-nemendum aðgang að salernum, búningsklefum og baðaðstöðu, sem hæfir kynvitund þeirra. 17.5.2016 07:00
Lúsmý fór huldu höfði fyrir árið 2015 Rannsóknir benda til að lúsmý sé ekki nýr landnemi en að veðuraðstæður hafi valdið plágunni í fyrrasumar. 17.5.2016 06:00
Hafna tilboðum sem borist hafa í Flóasiglingar Tilraunaverkefni með farþegasiglinar milli Reykjavíkur og Akraness í sumar eru út af borðinu. 17.5.2016 06:00
Útskúfun bíður í litlum samfélögum Brotaþolaa nauðgana í litlum samfélögum standa oft frammi fyrir því að þurfa að flytjast búferlum. 17.5.2016 05:00
Stórveldin vilja senda vopn til Líbíu Segja mikilvægt að berjast gegn hryðjuverkasamtökum. 16.5.2016 23:36
Skyldubundnar getnaðarvarnir sendar aftur á lægra dómstig Hæstaréttardómarar Bandaríkjanna eru sem stendur aðeins átta talsins eftir að Antonin Scalia lést í febrúar. 16.5.2016 22:45
Flóttamannastraumurinn geti leitt til uppreisna í Evrópu Leiðtogar í Evrópu verða að sýna fram á að þeir geti tekist á við flóttamannastrauminn, að sögn fyrrverandi yfirmanns bresku leyniþjónustunnar. 16.5.2016 21:47
Banna sölu á Khat Yfirvöld í Jemen munu einungis leyfa sölu á plöntunni á fimmtudögum og föstudögum. 16.5.2016 19:43
Átta íranskar Instagram fyrirsætur handteknar Konurnar birtu myndir af sér þar sem andlit þeirra var ekki hulið með slæðu. 16.5.2016 19:01
Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. 16.5.2016 18:30
Fjórir meðlimir breskrar hrekkjasíðu á YouTube dæmdir fyrir göbb sín Fjórir úr Trollstation hópnum hafa verið dæmdir fyrir að skelfa almenna borgara. 16.5.2016 18:06
Gagnrýna að ekki verði hægt að kjósa í Seljahverfi Íbúum í Seljahverfi stendur ekki til boða að sækja kjörstað í hverfinu í júní. 16.5.2016 17:29
Sinead O´Connor fannst heil á húfi Ekkert hafði spurst til tónlistarkonunnar í frá því í gærmorgun. 16.5.2016 16:35
Vefur Veðurstofunnar liggur niðri Engar spár verða birtar á meðan unnið er að viðgerð. 16.5.2016 16:23
Aprílmánuður sá hlýjasti í sögunni Vísindamenn hafa lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. 16.5.2016 14:50
Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16.5.2016 14:00
Lögregla varar við vírus á Facebook Vírusinn stelur aðgangsupplýsingum þess sem fer inn á síðuna. 16.5.2016 13:23
Bílaeigendur verða að skipta nagladekkjunum út í dag Fimm þúsund króna sekt er á hvert dekk samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. 16.5.2016 12:47
Þolendur eineltis hrekjast úr starfi Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar. 16.5.2016 12:30
Gæti dottið í sólbaðsveður í skjóli á morgun Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. 16.5.2016 11:56
ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16.5.2016 11:22
Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. 16.5.2016 10:49
Hald lagt á 8000 kg af kókaíni í Kólumbíu Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, óskaði lögreglunni á Twitter til hamingju með aðgerðirnar. 16.5.2016 10:28
Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15.5.2016 19:45
Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum. 15.5.2016 19:30
Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks. 15.5.2016 19:00
Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. 15.5.2016 18:23
Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15.5.2016 17:06
Kosningamiðstöð Guðna Th. opnuð „Þessum hlýhug og þessum stuðningi gleymi ég aldrei,“ sagði forsetaframbjóðandinn í ræðu sinni. 15.5.2016 15:45
Taldist tilraun til nauðgunar að reyna að þvinga fram kynmök með myndefni af Snapchat Héraðssaksóknari býst við aukningu í þessum málum eftir fangelsisdóm við Héraðsdóm Norðurlands eystra. 15.5.2016 13:45
Líkir markmiðum ESB við markmið nasistanna Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, sakaður um andstyggilegan leik með ummælum sínum. 15.5.2016 10:27
Sjö í fangageymslum eftir Eurovision-nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 15.5.2016 09:19
Neyðarástandi lýst yfir og verksmiðjur teknar eignarnámi í Venesúela Víða er skortur á matvælum, lyfjum og ýmsum öðrum nauðsynjum. 15.5.2016 00:14
Watson notaði aflandsfélagið til að losna við eltihrella Aflandeyjafélag leikkonunnar Emmu Watson var einvörðungu notað til fasteignakaupa. 14.5.2016 21:51
Lögreglan byrjar að sekta fyrir akstur á nagladekkjum Ökumenn á nagladekkjum geta búist við sektum frá og með næstkomandi þriðjudegi. 14.5.2016 21:20
Margir hlutu bónusvinninga en aðalvinningurinn ósnertur Lottópotturinn verður þrefaldur þegar dregið verður að viku liðinni. 14.5.2016 19:50