Fleiri fréttir

Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi

Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið.

Vill draga Blair fyrir dómstóla vegna Íraks

Þingmaður Skoska þjóðarflokksins leitar eftir stuðningi annarra stjórnmálaflokka við að draga Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fyrir dómstóla vegna aðildar landsins að Íraksstríðinu. Blair hafi afvegaleitt þingið.

Þrefalt fleiri sækja um hæli

Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar.

Salerni verði fyrir alla

Stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta sendi í gær frá sér stjórnvaldstilskipun um að skólum um allt land bæri að útvega trans-nemendum aðgang að salernum, búningsklefum og baðaðstöðu, sem hæfir kynvitund þeirra.

Banna sölu á Khat

Yfirvöld í Jemen munu einungis leyfa sölu á plöntunni á fimmtudögum og föstudögum.

Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar

Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna.

Þolendur eineltis hrekjast úr starfi

Þolendur eineltis á vinnustöðum leita sér seint aðstoðar og er reynslan sú að þeir hrekjast oft af vinnustaðnum á meðan gerandinn heldur áfram að starfa þar.

Segja íslenskar verslanir henda sorglega miklu magni matvæla

Hönnunarnemar við Listaháskóla Íslands hafa undanfarið reynt að vekja athygli fólks á matarsóun matvöruverslana með því að stilla upp matvælum sem fundist hafa í ruslatunnum fyrir framan verslanir í Reykjavík. Þau segja að sorglega mikið magn matvæla, sem enn séu í fínu ástandi, endi í ruslatunnum.

Hröð fækkun fæðinga á Íslandi áhyggjuefni

Frjósemi Íslendinga hefur minnkað um helming á tæplega sextíu árum. Velferðarráðherra hefur áhyggjur af þróuninni en eins og er viðhalda fæðingar ekki þjóðfélaginu. Breytingar séu að verða á samfélagi og lífstíl ungs fólks.

Sjá næstu 50 fréttir