Fleiri fréttir

Mikið tjón í bruna á Akureyri

Slökkviliðið var kallað út að Fjölnisgötu sex um klukkan hálfeitt þar sem tilkynnt hafði verið um mikinn eld.

Greiða tvisvar til baka á tæpum fimm árum

Ný rannsókn sýnir að flóttafólk styrkir efnahag Evrópuríkja svo mjög að innan fimm ára hefur það lagt af mörkum allt að tvöfaldan þann kostnað sem fylgir móttöku þess. Skýrsluhöfundur segir misskilning um flóttamenn útbreiddan.

Í mótmælasvelti vegna synjunar á dvalarleyfi

Hjón frá Afríku með tvö ung börn verða send úr landi eftir tveggja ára dvöl. Annað barnanna er fætt hér á landi. Fjölskyldufaðirinn er í hungurverkfalli til að vekja athygli á aðstæðum fjölskyldunnar.

Ísland að verða uppselt

Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni.

Svartolía útlæg á norðurslóð?

Átta umhverfisverndarsamtök hvetja Norðurlöndin og Bandaríkin til að banna notkun svartolíu norðan heimskautsbaugs. Forsætisráðherra var sent bréf fyrir leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna.

Fastagestir Tíu dropa sorgmæddir vegna frétta af lokun

Kaffihúsið Tíu dropar mun í júlí hætta starfsemi á Laugavegi eftir næstum þrjátíu ára rekstur. Fastagestir kaffihússins eru sorgmæddir vegna málsins en rekstaraðilar leita nú logandi ljósi að nýju húsnæði.

Mistök við sölu Ásmundarsalar algjört einsdæmi

Hús listasafns ASÍ, Ásmundarsalur, var selt á lægra verði en hægt hefði verið að fá fyrir það en hærra tilboð barst aldrei til seljanda hússins vegna mistaka fasteignasala. Formaður Félags Fasteignasala segir málið mjög óvenjulegt, og veit ekki til þess að slík mistök hafi áður orðið.

Fregnir af dauða pöndu stórlega ýktar

Starfsmenn dýragarðsins í Taipei í Taívan notuðust við heldur óhefðbundna aðferð til að staðfesta að pandabjörninn Tuan Tuan væri á lífi.

Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un

Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis.

Sjá næstu 50 fréttir