Fleiri fréttir Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum. 18.5.2016 07:00 Mótmæla þyrlubanni í Vatnajökulsþjóðgarði Breyting á valdheimildum framkvæmdastjóra og þjóðgarðsvarða er meðal þess sem umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs gerir athugasemdir við í frumvarpi umhverfisráðherra um breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. 18.5.2016 07:00 Lamaður hæstiréttur Tvisvar hefur hæstarétti Bandaríkjanna mistekist að komast að meirihlutaniðurstöðu í mikilvægum málum vegna þess að dómstóllinn er ekki fullskipaður. 18.5.2016 07:00 Sterklega varað við landfyllingu í Elliðaárvogi Fyrirhuguð landfylling í Elliðaárvogi þrengir mjög að lífríki Elliðaánna. Sérfræðingur segir að ef ráðist verði í verkið þrátt fyrir varnaðarorð verð að huga vel að tilhögun verksins til að"lágmarka skaðann.“ 18.5.2016 07:00 Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18.5.2016 07:00 Tókst að afstýra stórhættu í Húsafelli Skógareldur brann á um fimmtíu fermetra svæði í Stuttárbotnum í Húsafelli í gær. Um 200 sumarhús eru á svæðinu. 18.5.2016 07:00 Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum. 18.5.2016 07:00 Forseti Mexíkó vill lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Samkynhneigðir mega aðeins ganga í hjónabönd í höfuðborginni Mexíkóborg auk örfárra annarra ríkja Mexíkó 17.5.2016 23:25 Framseldur til Finnlands vegna gruns um rán og líkamsárás Maðurinn er sagður hafa flúið heimaland sitt vegna ómannúðlegra aðstæðna og síðan lent í höndum glæpamanna. 17.5.2016 22:54 Unnur Brá lagði áherslu á skyldu þjóðkjörinna fulltrúa Þingmaðurinn hélt erindi á ráðstefnunni „Hringborð norðurslóða.“ 17.5.2016 22:03 Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Ekki tókst að safna tilskildum fjölda meðmælenda. 17.5.2016 21:59 Johnson sakar Cameron um samsæri með stórfyrirtækjum Boris Johnson segir David Cameron hafa lofað stórfyrirtækjum góðum samningum við ríkið fyrir að styðja áframhaldandi aðild Breta að ESB. 17.5.2016 21:19 Sjávarútvegsráðherra á móti veiðigjöldum og uppboði veiðiheimilda Oddný G. Harðardóttir vill að veiðiheimildir verði boðnar út til að tryggja sanngjarnt gjald fyrir afnot að fiskveiðiauðlindinni. 17.5.2016 20:55 Ástþór brást illa við spurningu um dræmt fylgi: „Hvers vegna ertu að boða mig hingað“ Þá sakaði hann RÚV um að hafa rænt kosningunum með því að tefla fram sínum eigin frambjóðenda. 17.5.2016 20:50 Telja brotið á rétti barna Neyðarástand ríkir í málefnum barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir að mati velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 17.5.2016 19:18 Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt Dega fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúði þaðan meðal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskoðana. 17.5.2016 19:09 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17.5.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fylgstu með fréttum kvöldsins á Vísi. 17.5.2016 17:43 Neita að mæta í skólann þar til umsókn þeirra er samþykkt Fimm börn hælisleitenda í Reykjanesbæ hafa ekki mætt í skólann undanfarna daga. 17.5.2016 16:55 Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni „Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir. 17.5.2016 15:37 Ásta nýr ritstjóri Séð og heyrt Tekur við starfinu af Eiríki Jónssyni. 17.5.2016 15:23 Slökktu sinueld í Húsafelli Að sögn Jökuls Fannars Björnssonar aðstoðarslökkviliðsstjóra var ekki um mikinn eld að ræða og engin hætta á ferðum. 17.5.2016 15:03 Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17.5.2016 14:57 HEKLA með 73% hlutdeild vistvænna bíla Með flestar gerðir metan-, rafmagns- eða tengiltvinnbíla. 17.5.2016 14:52 „Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17.5.2016 14:42 Sagði ótækt að spyrja hversu mikið þjóðarbúið hefði tapað á raforkusamningum við álfyrirtækin Fjármálaráðherra rifjaði upp mótmæli þingmanns við Kárahnjúka í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í dag. 17.5.2016 14:25 Renault Kwid fékk 0 stjörnur í árekstrarprófi NCAP Kostar aðeins 470.000 kr. í Indlandi. 17.5.2016 14:08 Tíu meðmælalistar komnir í hús í síðasta kjördæminu Meðmælum safnað í Norðausturkjördæmi til klukkan tvö. 17.5.2016 13:54 Hrafnar hrella hreinláta Hafnfirðinga Rósa Guðbjartsdóttir segir krumma klókann við að róta uppúr rusladöllum bæjarins. 17.5.2016 13:46 Geimstöðin farið hundrað þúsund sinnum um jörðina Halda upp á daginn með sprelli á Snapchat. 17.5.2016 13:29 Stálu kúlum og kylfum og hentu út í höfn Lögreglan á Suðurnesjum hafði síðastliðinn föstudag hendur í hári fimm drengja sem gerst höfðu sekir um innbrot, eignaspjöll og þjófnað. 17.5.2016 13:27 Hreindýrahjörð kíkti í heimsókn í bæinn Myndband af hreindýrum sem kíktu við á Bakkafirði á sunnudaginn hefur vakið mikla athygli á Facebook en einn af íbúum bæjarins festi heimsóknina á filmu. 17.5.2016 11:57 Umferðarofsi leiðir til slagsmála á hraðbraut Kona var kýld þegar hún reyndi að koma á milli í slagsmálum. 17.5.2016 11:55 Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. 17.5.2016 11:41 Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. 17.5.2016 11:32 Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Amma hennar og alnafna tók við verðlaunum hennar þar sem Þórunn sjálf er stödd á Lesbos. 17.5.2016 11:29 Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. 17.5.2016 11:12 John Oliver: Varpar ljósi á vanda Neyðarlínunnar Miðstöðvar Neyðarlínunnar í Bandaríkjunum eiga oft í vandræðum með að finna fólk og þurfa nauðsynlega á auknum fjárveitingum. 17.5.2016 11:10 Honda skilar tapi vegna innkallana á Takata öryggispúðum Setti 492 milljarða króna til hliðar á síðasta ári til að mæta kostnaði vegna innkallana á Takata öryggispúðum. 17.5.2016 10:20 Táningur sagður hafa skipulagt hryðjuverk Lögregla í Ástralíu hefur handtekið 18 ára mann sem reyndi að ferðast til Sýrlands. 17.5.2016 10:05 Lamborghini upp jökul af því hann getur það Ekur Lamborghini Murcielago LP 640 bíl uppá Fonna jökulinn í Noregi. 17.5.2016 09:45 Subaru innkallar 52.000 Outback og Legacy Bilun í stýrisstöng og þeir geta því orðið stjórnlausir. 17.5.2016 09:12 Átta þúsund flýja vegna skógarelda Um er að ræða starfsmenn olíufyrirtækja nærri Fort McMurray í Kanada. 17.5.2016 08:15 Gríðarleg öryggisgæsla í Hong Kong Háttsettur kínverskur embættismaður heimsækir nú borgina. 17.5.2016 07:39 Loka vinsælum ferðamannastað vegna ágangs Taílendingar hafa ákveðið að loka eyjunni Koh Tachai fyrir ferðamönnum. 17.5.2016 07:27 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum. 18.5.2016 07:00
Mótmæla þyrlubanni í Vatnajökulsþjóðgarði Breyting á valdheimildum framkvæmdastjóra og þjóðgarðsvarða er meðal þess sem umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs gerir athugasemdir við í frumvarpi umhverfisráðherra um breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. 18.5.2016 07:00
Lamaður hæstiréttur Tvisvar hefur hæstarétti Bandaríkjanna mistekist að komast að meirihlutaniðurstöðu í mikilvægum málum vegna þess að dómstóllinn er ekki fullskipaður. 18.5.2016 07:00
Sterklega varað við landfyllingu í Elliðaárvogi Fyrirhuguð landfylling í Elliðaárvogi þrengir mjög að lífríki Elliðaánna. Sérfræðingur segir að ef ráðist verði í verkið þrátt fyrir varnaðarorð verð að huga vel að tilhögun verksins til að"lágmarka skaðann.“ 18.5.2016 07:00
Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18.5.2016 07:00
Tókst að afstýra stórhættu í Húsafelli Skógareldur brann á um fimmtíu fermetra svæði í Stuttárbotnum í Húsafelli í gær. Um 200 sumarhús eru á svæðinu. 18.5.2016 07:00
Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum. 18.5.2016 07:00
Forseti Mexíkó vill lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Samkynhneigðir mega aðeins ganga í hjónabönd í höfuðborginni Mexíkóborg auk örfárra annarra ríkja Mexíkó 17.5.2016 23:25
Framseldur til Finnlands vegna gruns um rán og líkamsárás Maðurinn er sagður hafa flúið heimaland sitt vegna ómannúðlegra aðstæðna og síðan lent í höndum glæpamanna. 17.5.2016 22:54
Unnur Brá lagði áherslu á skyldu þjóðkjörinna fulltrúa Þingmaðurinn hélt erindi á ráðstefnunni „Hringborð norðurslóða.“ 17.5.2016 22:03
Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Ekki tókst að safna tilskildum fjölda meðmælenda. 17.5.2016 21:59
Johnson sakar Cameron um samsæri með stórfyrirtækjum Boris Johnson segir David Cameron hafa lofað stórfyrirtækjum góðum samningum við ríkið fyrir að styðja áframhaldandi aðild Breta að ESB. 17.5.2016 21:19
Sjávarútvegsráðherra á móti veiðigjöldum og uppboði veiðiheimilda Oddný G. Harðardóttir vill að veiðiheimildir verði boðnar út til að tryggja sanngjarnt gjald fyrir afnot að fiskveiðiauðlindinni. 17.5.2016 20:55
Ástþór brást illa við spurningu um dræmt fylgi: „Hvers vegna ertu að boða mig hingað“ Þá sakaði hann RÚV um að hafa rænt kosningunum með því að tefla fram sínum eigin frambjóðenda. 17.5.2016 20:50
Telja brotið á rétti barna Neyðarástand ríkir í málefnum barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir að mati velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 17.5.2016 19:18
Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt Dega fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúði þaðan meðal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskoðana. 17.5.2016 19:09
Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17.5.2016 19:00
Neita að mæta í skólann þar til umsókn þeirra er samþykkt Fimm börn hælisleitenda í Reykjanesbæ hafa ekki mætt í skólann undanfarna daga. 17.5.2016 16:55
Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni „Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir. 17.5.2016 15:37
Slökktu sinueld í Húsafelli Að sögn Jökuls Fannars Björnssonar aðstoðarslökkviliðsstjóra var ekki um mikinn eld að ræða og engin hætta á ferðum. 17.5.2016 15:03
Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17.5.2016 14:57
HEKLA með 73% hlutdeild vistvænna bíla Með flestar gerðir metan-, rafmagns- eða tengiltvinnbíla. 17.5.2016 14:52
„Á negri að vera andlit Íslands út á við?“ Sema Erla Sedar deilir skjáskotum af niðrandi ummælum um Unnstein Manuel Stefánsson eftir að hann kynnti stigagjöf Íslands í Eurovision. 17.5.2016 14:42
Sagði ótækt að spyrja hversu mikið þjóðarbúið hefði tapað á raforkusamningum við álfyrirtækin Fjármálaráðherra rifjaði upp mótmæli þingmanns við Kárahnjúka í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í dag. 17.5.2016 14:25
Renault Kwid fékk 0 stjörnur í árekstrarprófi NCAP Kostar aðeins 470.000 kr. í Indlandi. 17.5.2016 14:08
Tíu meðmælalistar komnir í hús í síðasta kjördæminu Meðmælum safnað í Norðausturkjördæmi til klukkan tvö. 17.5.2016 13:54
Hrafnar hrella hreinláta Hafnfirðinga Rósa Guðbjartsdóttir segir krumma klókann við að róta uppúr rusladöllum bæjarins. 17.5.2016 13:46
Geimstöðin farið hundrað þúsund sinnum um jörðina Halda upp á daginn með sprelli á Snapchat. 17.5.2016 13:29
Stálu kúlum og kylfum og hentu út í höfn Lögreglan á Suðurnesjum hafði síðastliðinn föstudag hendur í hári fimm drengja sem gerst höfðu sekir um innbrot, eignaspjöll og þjófnað. 17.5.2016 13:27
Hreindýrahjörð kíkti í heimsókn í bæinn Myndband af hreindýrum sem kíktu við á Bakkafirði á sunnudaginn hefur vakið mikla athygli á Facebook en einn af íbúum bæjarins festi heimsóknina á filmu. 17.5.2016 11:57
Umferðarofsi leiðir til slagsmála á hraðbraut Kona var kýld þegar hún reyndi að koma á milli í slagsmálum. 17.5.2016 11:55
Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. 17.5.2016 11:41
Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. 17.5.2016 11:32
Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Amma hennar og alnafna tók við verðlaunum hennar þar sem Þórunn sjálf er stödd á Lesbos. 17.5.2016 11:29
Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. 17.5.2016 11:12
John Oliver: Varpar ljósi á vanda Neyðarlínunnar Miðstöðvar Neyðarlínunnar í Bandaríkjunum eiga oft í vandræðum með að finna fólk og þurfa nauðsynlega á auknum fjárveitingum. 17.5.2016 11:10
Honda skilar tapi vegna innkallana á Takata öryggispúðum Setti 492 milljarða króna til hliðar á síðasta ári til að mæta kostnaði vegna innkallana á Takata öryggispúðum. 17.5.2016 10:20
Táningur sagður hafa skipulagt hryðjuverk Lögregla í Ástralíu hefur handtekið 18 ára mann sem reyndi að ferðast til Sýrlands. 17.5.2016 10:05
Lamborghini upp jökul af því hann getur það Ekur Lamborghini Murcielago LP 640 bíl uppá Fonna jökulinn í Noregi. 17.5.2016 09:45
Subaru innkallar 52.000 Outback og Legacy Bilun í stýrisstöng og þeir geta því orðið stjórnlausir. 17.5.2016 09:12
Átta þúsund flýja vegna skógarelda Um er að ræða starfsmenn olíufyrirtækja nærri Fort McMurray í Kanada. 17.5.2016 08:15
Gríðarleg öryggisgæsla í Hong Kong Háttsettur kínverskur embættismaður heimsækir nú borgina. 17.5.2016 07:39
Loka vinsælum ferðamannastað vegna ágangs Taílendingar hafa ákveðið að loka eyjunni Koh Tachai fyrir ferðamönnum. 17.5.2016 07:27
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent