Fleiri fréttir

Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum

Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum.

Mótmæla þyrlubanni í Vatnajökulsþjóðgarði

Breyting á valdheimildum framkvæmdastjóra og þjóðgarðsvarða er meðal þess sem umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs gerir athugasemdir við í frumvarpi umhverfisráðherra um breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.

Lamaður hæstiréttur

Tvisvar hefur hæstarétti Bandaríkjanna mistekist að komast að meirihlutaniður­stöðu í mikilvægum málum vegna þess að dómstóllinn er ekki fullskipaður.

Sterklega varað við landfyllingu í Elliðaárvogi

Fyrirhuguð landfylling í Elliðaárvogi þrengir mjög að lífríki Elliðaánna. Sérfræðingur segir að ef ráðist verði í verkið þrátt fyrir varnaðarorð verð að huga vel að tilhögun verksins til að"lágmarka skaðann.“

Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða

Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum.

Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum

Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum.

Telja brotið á rétti barna

Neyðarástand ríkir í málefnum barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir að mati velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt

Dega fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúði þaðan meðal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskoðana.

Slökktu sinueld í Húsafelli

Að sögn Jökuls Fannars Björnssonar aðstoðarslökkviliðsstjóra var ekki um mikinn eld að ræða og engin hætta á ferðum.

Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka

Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti.

Sjá næstu 50 fréttir