Fleiri fréttir Lyfjameðferð Ólafar lokið "Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann?“ segir Ólöf Nordal. 3.5.2016 17:08 Leita enn vísbendinga vegna fjöldamorðsins í Ohio Átta meðlimir sömu fjölskyldunnar voru teknir af lífi með skipulögðum hættir. 3.5.2016 16:58 Breytingar á siðareglum ráðherra samþykktar Ríkisstjórnin samþykkti á morgunfundi sínum breytingar á siðareglum ráðherra frá 2011. Helstu breytingar varða hagsmunaárekstra. 3.5.2016 16:18 „Litli Messi“ flúinn frá Afganistan Fjölskyldu Murtaza Ahmadi bárust hótanir og hafa þau nú biðlað til flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 3.5.2016 16:09 Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3.5.2016 15:56 Evrópumeistarinn mættur Bíll ársins í Evrópu er nú kominn í sölu hérlendis. 3.5.2016 15:50 Páll Magnússon tekur við Sprengisandi á Bylgjunni „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt.“ 3.5.2016 15:41 Andlát: Kári Eiríksson listmálari Kári hélt fyrstu einkasýningu sína í Casa di Dante í Flórens árið 1958. 3.5.2016 15:35 Ný og bætt útgáfa billinn.is Fór í loftið árið 2004 og hefur því verið nokkuð lengi við lýði. 3.5.2016 15:33 Ungabarni bjargað úr blokk sem hrundi fyrir fjórum dögum Faðir stúlkunnar sem er sjö mánaða gömul segir björgunina kraftaverk. 3.5.2016 15:14 Dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa skallað ókunnugan mann á Lundanum Ekki var talin ástæða til að skilorðsbinda dóminn að nokkru leyti. 3.5.2016 15:07 Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3.5.2016 15:00 Volkswagen eigendur í Bandaríkjunum gætu fengið 625.000 kr. bótagreiðslu Yrði greitt til 600.000 eigenda díslbíla með svindlhugbúnaði. 3.5.2016 14:55 Telur að kjósendur muni varast „vinstrislysin“ í næstu þingkosningum Segir rekstur Reykavíkurborgar dæmi um hvað gerist ef stjórnarandstöðuflokkarnir eru við völd. 3.5.2016 14:26 Lúxussnekkjan í Eyjafirði til sölu Rússneski auðkýfingurinn Andrey Melnichenko ætlar að selja 39 milljarða snekkju en hann er búinn að kaupa aðra á 48 milljarða. 3.5.2016 14:15 „Möguleiki að einhverjum finnist Framsóknarflokkurinn hafa tekið til vegna Panamaskjalanna“ Hulda Þórisdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir að ekki megi lesa of mikið út úr einni könnun sem mælir fylgi stjórnmálaflokka þar sem taka verði tillit til vikmarka í slíkum könnunum. 3.5.2016 14:00 Rafmagnsbílar menga meira í Hong Kong en bensínbílar Helmingur þess rafmagns sem framleitt er í Hong Kong kemur frá brennslu kola. 3.5.2016 13:43 Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála og staðan auglýst til umsóknar Hverfur til annarra starfa en ráðning hans vakti mikla athygli á sínum tíma. 3.5.2016 13:23 Eiríkur Ingi lagði TM og fær bætur Tryggingafélagið þarf að greiða sjómanninum fyrrverandi tæpar 13 milljónir króna í bætur. 3.5.2016 12:15 BMW M760i í tilefni 100 ára afmælis BMW Með 12 strokka 6,6 lítra vél sem skilar 610 hestöflum. 3.5.2016 12:15 Ford grimmselur í Rússlandi Náði 93% aukningu í sölu í Rússlandi í fyrra. 3.5.2016 11:00 ISIS fór í gegnum varnir Kúrda Bandarískur hermaður er sagður hafa fallið í átökum við vígamenn. 3.5.2016 10:51 160 þúsund krónum stolið af kreditkorti: Kortafyrirtækið ber enga ábyrgð Kristrún Arnarsdóttir, tölvunarfræðingur, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu fyrir rúmri viku að kreditkortinu hennar var stolið þar sem hún var á bar í miðbæ Reykjavíkur. Innan við klukkutíma eftir að það var tekið var búið að taka tæplega 160 þúsund krónur út af því. 3.5.2016 10:46 Forstjóri Fiat Chrysler vill sameiningu við Toyota, Volkswagen eða Ford Telur að Fiat Chrysler sé of lítið til að keppa við þá stóru. 3.5.2016 10:45 Aukning í sölu bíla í apríl 74,2% Söluaukning það sem af er ári nemur 63,6%. 3.5.2016 10:31 Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3.5.2016 09:06 Renault eykur framleiðsluna í Marokkó Eiga þar tvær verksmiðjur en ætla að auka verulega við framleiðslu þar. 3.5.2016 09:06 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3.5.2016 09:04 Mestu umferðartafir í heiminum eru í Bandaríkjunum London þó verst allra borga í heiminum. 3.5.2016 09:01 Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar um sparisjóðina Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund klukkan 9 í dag þar sem fjallað verður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna. 3.5.2016 08:30 Stöðugt minna flutt inn af bensíni og olíu Ný spá Capacent gerir ráð fyrir tveggja prósenta samdrætti í innflutningi olíu og bensíns á ári hverju fram til 2025. Tækniþróun ræður þróuninni að stórum hluta. Bílar verða stöðugt sparneytnari og rafbílar ryðja sér til rúms. 3.5.2016 07:00 Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. 3.5.2016 07:00 Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins. 3.5.2016 07:00 Tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). 3.5.2016 07:00 Slæleg þátttaka ríkisins í grænum verkefnum Af ríflega 160 ráðuneytum og ríkisstofnunum taka 28 þeirra þátt í hvatakerfinu Grænum skrefum í ríkisrekstri, 3.5.2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3.5.2016 07:00 Reynt að endurlífga vopnahléssamkomulag Kerry sakar Sýrlandsstjórn um gróf brot gegn vopnahléssamkomulagi. Hann segir uppreisnarmenn einnig eiga sinn þátt í glundroðanum sem nú ríkir. 3.5.2016 07:00 Búast við flótta vegna loftslagsbreytinga Innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sally Jewell, sagði í nýlegri heimsókn sinni til Kanada að stjórnvöld þyrftu að búa sig undir straum flóttamanna af svæðinu kringum norðurheimskautið vegna loftslagsbreytinga. 3.5.2016 07:00 Ný rannsókn sögð tímamót í baráttunni gegn krabbameini Leiðir í ljós nær fullkomna mynd af því sem gerist í genum okkar og veldur brjóstakrabbameini. 2.5.2016 23:47 Skilorðsbundinn dómur fyrir að hafa greitt 15 ára dreng fyrir kynlíf Karlmaður á fimmtugsaldri greiddi 15 ára dreng 10 þúsund krónur fyrir kynlífsþjónustu. 2.5.2016 22:03 Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Rótin telur ummæli Óttars Guðmundssonar geðlæknis grafa undan fórnarlömbum ofbeldis. 2.5.2016 20:31 Slæmt ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra en kynslóðir á undan Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. 2.5.2016 20:00 Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum samkvæmt nýrri könnun Gallup. 2.5.2016 19:46 Dorrit með tengsl við svissneska bankareikninga og önnur aflandsfélög Dorrit Moussiaeff forsetafrú tengist fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og á hlut í að minnsta kosti tveim aflandsfélögum. 2.5.2016 18:46 Talið að erlendur ferðamaður hafi látist vegna mistaka á Landspítala Erlendur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Bæði landlækni og lögreglu var gert viðvart vegna málsins. Á hverju ári koma upp á bilinu átta til tólf mál á Landspítalanum þar sem dauðsföll eða varanlegur miski hljótast af mistökum starfsfólks. 2.5.2016 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lyfjameðferð Ólafar lokið "Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann?“ segir Ólöf Nordal. 3.5.2016 17:08
Leita enn vísbendinga vegna fjöldamorðsins í Ohio Átta meðlimir sömu fjölskyldunnar voru teknir af lífi með skipulögðum hættir. 3.5.2016 16:58
Breytingar á siðareglum ráðherra samþykktar Ríkisstjórnin samþykkti á morgunfundi sínum breytingar á siðareglum ráðherra frá 2011. Helstu breytingar varða hagsmunaárekstra. 3.5.2016 16:18
„Litli Messi“ flúinn frá Afganistan Fjölskyldu Murtaza Ahmadi bárust hótanir og hafa þau nú biðlað til flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 3.5.2016 16:09
Páll Magnússon tekur við Sprengisandi á Bylgjunni „Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja með þennan þátt.“ 3.5.2016 15:41
Andlát: Kári Eiríksson listmálari Kári hélt fyrstu einkasýningu sína í Casa di Dante í Flórens árið 1958. 3.5.2016 15:35
Ný og bætt útgáfa billinn.is Fór í loftið árið 2004 og hefur því verið nokkuð lengi við lýði. 3.5.2016 15:33
Ungabarni bjargað úr blokk sem hrundi fyrir fjórum dögum Faðir stúlkunnar sem er sjö mánaða gömul segir björgunina kraftaverk. 3.5.2016 15:14
Dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa skallað ókunnugan mann á Lundanum Ekki var talin ástæða til að skilorðsbinda dóminn að nokkru leyti. 3.5.2016 15:07
Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3.5.2016 15:00
Volkswagen eigendur í Bandaríkjunum gætu fengið 625.000 kr. bótagreiðslu Yrði greitt til 600.000 eigenda díslbíla með svindlhugbúnaði. 3.5.2016 14:55
Telur að kjósendur muni varast „vinstrislysin“ í næstu þingkosningum Segir rekstur Reykavíkurborgar dæmi um hvað gerist ef stjórnarandstöðuflokkarnir eru við völd. 3.5.2016 14:26
Lúxussnekkjan í Eyjafirði til sölu Rússneski auðkýfingurinn Andrey Melnichenko ætlar að selja 39 milljarða snekkju en hann er búinn að kaupa aðra á 48 milljarða. 3.5.2016 14:15
„Möguleiki að einhverjum finnist Framsóknarflokkurinn hafa tekið til vegna Panamaskjalanna“ Hulda Þórisdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir að ekki megi lesa of mikið út úr einni könnun sem mælir fylgi stjórnmálaflokka þar sem taka verði tillit til vikmarka í slíkum könnunum. 3.5.2016 14:00
Rafmagnsbílar menga meira í Hong Kong en bensínbílar Helmingur þess rafmagns sem framleitt er í Hong Kong kemur frá brennslu kola. 3.5.2016 13:43
Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála og staðan auglýst til umsóknar Hverfur til annarra starfa en ráðning hans vakti mikla athygli á sínum tíma. 3.5.2016 13:23
Eiríkur Ingi lagði TM og fær bætur Tryggingafélagið þarf að greiða sjómanninum fyrrverandi tæpar 13 milljónir króna í bætur. 3.5.2016 12:15
BMW M760i í tilefni 100 ára afmælis BMW Með 12 strokka 6,6 lítra vél sem skilar 610 hestöflum. 3.5.2016 12:15
ISIS fór í gegnum varnir Kúrda Bandarískur hermaður er sagður hafa fallið í átökum við vígamenn. 3.5.2016 10:51
160 þúsund krónum stolið af kreditkorti: Kortafyrirtækið ber enga ábyrgð Kristrún Arnarsdóttir, tölvunarfræðingur, lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu fyrir rúmri viku að kreditkortinu hennar var stolið þar sem hún var á bar í miðbæ Reykjavíkur. Innan við klukkutíma eftir að það var tekið var búið að taka tæplega 160 þúsund krónur út af því. 3.5.2016 10:46
Forstjóri Fiat Chrysler vill sameiningu við Toyota, Volkswagen eða Ford Telur að Fiat Chrysler sé of lítið til að keppa við þá stóru. 3.5.2016 10:45
Ögurstund í Indiana Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu. 3.5.2016 09:06
Renault eykur framleiðsluna í Marokkó Eiga þar tvær verksmiðjur en ætla að auka verulega við framleiðslu þar. 3.5.2016 09:06
Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3.5.2016 09:04
Mestu umferðartafir í heiminum eru í Bandaríkjunum London þó verst allra borga í heiminum. 3.5.2016 09:01
Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar um sparisjóðina Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund klukkan 9 í dag þar sem fjallað verður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna. 3.5.2016 08:30
Stöðugt minna flutt inn af bensíni og olíu Ný spá Capacent gerir ráð fyrir tveggja prósenta samdrætti í innflutningi olíu og bensíns á ári hverju fram til 2025. Tækniþróun ræður þróuninni að stórum hluta. Bílar verða stöðugt sparneytnari og rafbílar ryðja sér til rúms. 3.5.2016 07:00
Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. 3.5.2016 07:00
Lögregla skoðar læknamistök á Landspítala Breskur karlmaður um fimmtugt lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Lögregla hefur tekið skýrslu af þeim sem komu að meðferð sjúklingsins. 3.5.2016 07:00
Tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). 3.5.2016 07:00
Slæleg þátttaka ríkisins í grænum verkefnum Af ríflega 160 ráðuneytum og ríkisstofnunum taka 28 þeirra þátt í hvatakerfinu Grænum skrefum í ríkisrekstri, 3.5.2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3.5.2016 07:00
Reynt að endurlífga vopnahléssamkomulag Kerry sakar Sýrlandsstjórn um gróf brot gegn vopnahléssamkomulagi. Hann segir uppreisnarmenn einnig eiga sinn þátt í glundroðanum sem nú ríkir. 3.5.2016 07:00
Búast við flótta vegna loftslagsbreytinga Innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sally Jewell, sagði í nýlegri heimsókn sinni til Kanada að stjórnvöld þyrftu að búa sig undir straum flóttamanna af svæðinu kringum norðurheimskautið vegna loftslagsbreytinga. 3.5.2016 07:00
Ný rannsókn sögð tímamót í baráttunni gegn krabbameini Leiðir í ljós nær fullkomna mynd af því sem gerist í genum okkar og veldur brjóstakrabbameini. 2.5.2016 23:47
Skilorðsbundinn dómur fyrir að hafa greitt 15 ára dreng fyrir kynlíf Karlmaður á fimmtugsaldri greiddi 15 ára dreng 10 þúsund krónur fyrir kynlífsþjónustu. 2.5.2016 22:03
Óska eftir áliti siðanefndar á umdeildum ummælum Rótin telur ummæli Óttars Guðmundssonar geðlæknis grafa undan fórnarlömbum ofbeldis. 2.5.2016 20:31
Slæmt ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra en kynslóðir á undan Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. 2.5.2016 20:00
Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum samkvæmt nýrri könnun Gallup. 2.5.2016 19:46
Dorrit með tengsl við svissneska bankareikninga og önnur aflandsfélög Dorrit Moussiaeff forsetafrú tengist fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og á hlut í að minnsta kosti tveim aflandsfélögum. 2.5.2016 18:46
Talið að erlendur ferðamaður hafi látist vegna mistaka á Landspítala Erlendur karlmaður lést á Landspítalanum um helgina að því er talið er vegna mistaka við umönnun. Bæði landlækni og lögreglu var gert viðvart vegna málsins. Á hverju ári koma upp á bilinu átta til tólf mál á Landspítalanum þar sem dauðsföll eða varanlegur miski hljótast af mistökum starfsfólks. 2.5.2016 18:45