Fæðingar viðhalda ekki þjóðfélaginu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. maí 2016 07:00 Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. Fjöldinn er svipaður og árið 2013. Þá hafði fæðingum fækkað talsvert frá árinu 2010 en aldrei hafa fæðst fleiri börn á Íslandi en árið 2009 þegar 5.015 börn fæddust. Fjöldi fæðinga á konu reiknaðist 1,93 á árinu 2014 en 2,1 er sú fæðingartíðni sem þarf til að viðhalda sömu þjóðfélagsstærð. Tíðni keisaraskurða þetta ár var 15,6 prósent og tíðni áhaldafæðinga 7,9 prósent. Tíðni burðarmálsdauða var 4,3 á hver 1.000 fædd börn, þegar öll börn fædd andvana eftir 22 vikna meðgöngu eru talin með. Árið 2014 voru átta staðir á Íslandi með áætlaðar fæðingar og átta konur fæddu á leið á fæðingarstað. Kvennadeild Landspítalans er langstærsti fæðingarstaðurinn en þar voru tæplega þrjár af hverjum fjórum fæðinga á árinu. Fleiri konur fæddu utan sjúkrastofnana, 93 konur eða 2,2 prósent en þær voru 81 árið á undan. Fjölburafæðingar voru 71 og voru þær allar tvíburafæðingar. Hlutfall tvíbura, sem fæðst hafa eftir glasafrjóvganir, hefur lækkað á undanförnum árum. Árið 2013 höfðu 10,3 prósent þeirra tvíbura sem fæddust orðið til með hjálp glasafrjóvgunar sem er mun lægra hlutfall en undanfarin ár. Ekki eru aðgengilegar upplýsingar um þetta hlutfall fyrir árið 2014. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Fæðingar voru alls 4.292 og 4.363 börn fæddust á Íslandi á árinu 2014. Þetta kemur fram í nýrri Fæðingarskráningu Íslands sem Landlæknisembættið hefur yfirumsjón með. Fjöldinn er svipaður og árið 2013. Þá hafði fæðingum fækkað talsvert frá árinu 2010 en aldrei hafa fæðst fleiri börn á Íslandi en árið 2009 þegar 5.015 börn fæddust. Fjöldi fæðinga á konu reiknaðist 1,93 á árinu 2014 en 2,1 er sú fæðingartíðni sem þarf til að viðhalda sömu þjóðfélagsstærð. Tíðni keisaraskurða þetta ár var 15,6 prósent og tíðni áhaldafæðinga 7,9 prósent. Tíðni burðarmálsdauða var 4,3 á hver 1.000 fædd börn, þegar öll börn fædd andvana eftir 22 vikna meðgöngu eru talin með. Árið 2014 voru átta staðir á Íslandi með áætlaðar fæðingar og átta konur fæddu á leið á fæðingarstað. Kvennadeild Landspítalans er langstærsti fæðingarstaðurinn en þar voru tæplega þrjár af hverjum fjórum fæðinga á árinu. Fleiri konur fæddu utan sjúkrastofnana, 93 konur eða 2,2 prósent en þær voru 81 árið á undan. Fjölburafæðingar voru 71 og voru þær allar tvíburafæðingar. Hlutfall tvíbura, sem fæðst hafa eftir glasafrjóvganir, hefur lækkað á undanförnum árum. Árið 2013 höfðu 10,3 prósent þeirra tvíbura sem fæddust orðið til með hjálp glasafrjóvgunar sem er mun lægra hlutfall en undanfarin ár. Ekki eru aðgengilegar upplýsingar um þetta hlutfall fyrir árið 2014. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira