Fleiri fréttir

Þjóðaratkvæðagreiðslan skemmdi sambandið

Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra.

Segir Kína „nauðga“ Bandaríkjunum

Viðskiptahalli Bandaríkjanna við Kína var fyrirferðamikill í málflutningi Donald Trumps í Indiana í gær en kosið verður í ríkinu á morgun.

Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna

Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum.

Baldur býður sig fram aftur

Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann bauð sig einnig fram árið 2004.

Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th

59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta.

Guðrún Nordal ekki í forsetaframboð

Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í væntanlegum forsetakosningum.

Ögmundur hættir í haust

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum.

Stjórnvöld á rangri braut

Formaður BSRB gagnrýndi fjársvelti sem heilbrigðiskerfið hefur þurft að búa við í ræðu sinni á baráttufundi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir