Ný og bætt útgáfa billinn.is Finnur Thorlacius skrifar 3. maí 2016 15:33 Vefnum er ritstýrt af Njáli Gunnlaugssyni. Vefsíðan billinn.is er kominn út í nýrri og betri útgáfu eftir nokkuð hlé, en við ritstjórn hans hefur tekið Njáll Gunnlaugsson bílablaðamaður til margra ára. Vefurinn fór fyrst í loftið árið 2004 og hefur því verið nokkuð lengi við lýði. "Markmiðið er að vera með skemmtilega en jafnframt gagnrýna umfjöllun um bílamál og mótorsport" sagði Njáll Gunnlaugsson í samtali við Bílablað Fréttablaðsins. "Við munum einnig reynsluaka nýjustu bílunum reglulega eins og þess er kostur og vonum að bílaumboðin verði okkur nú liðtæk í þeirri viðleitni að bjóða uppá þá þjónustu á vefnum. Við erum í viðræðum við vefþjónustufyrirtæki að setja upp viðbætur við vefinn sem gera hann neytendavænni og munu þær breytingar vonandi líta dagsins ljós á komandi mánuðum" sagði Njáll. Vefsíðan billinn.is er rekið samhliða fréttavefnum bifhjol.is sem flytur daglegar fréttir af bifhjólum innanlands sem utan. Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent
Vefsíðan billinn.is er kominn út í nýrri og betri útgáfu eftir nokkuð hlé, en við ritstjórn hans hefur tekið Njáll Gunnlaugsson bílablaðamaður til margra ára. Vefurinn fór fyrst í loftið árið 2004 og hefur því verið nokkuð lengi við lýði. "Markmiðið er að vera með skemmtilega en jafnframt gagnrýna umfjöllun um bílamál og mótorsport" sagði Njáll Gunnlaugsson í samtali við Bílablað Fréttablaðsins. "Við munum einnig reynsluaka nýjustu bílunum reglulega eins og þess er kostur og vonum að bílaumboðin verði okkur nú liðtæk í þeirri viðleitni að bjóða uppá þá þjónustu á vefnum. Við erum í viðræðum við vefþjónustufyrirtæki að setja upp viðbætur við vefinn sem gera hann neytendavænni og munu þær breytingar vonandi líta dagsins ljós á komandi mánuðum" sagði Njáll. Vefsíðan billinn.is er rekið samhliða fréttavefnum bifhjol.is sem flytur daglegar fréttir af bifhjólum innanlands sem utan.
Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent