Neyða börn í sjálfsmorðsárásir Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. apríl 2016 13:07 Ástandið í Nígeríu og nágrannalöndum er víða erfitt vegna Boko Haram. Vísir/EPA Ný skýrsla Barnastofnunar Sameinuðu Þjóðanna um Boko Haram segir það hafa færst í aukar að hryðjuverkasamtökin neyði börn til þess að fremja sjálfsmorðsárásir. Talið er að ein af hverjum fimm sjálfsmorðsárásum sem framkvæmd er af samtökunum í Kamerún, Nígeríu og Chad sé gerð af barni. Talið er að þessar aðgerðir séu svar samtakanna við þeim ósigrum sem kostuðu þau landsvæði í Nígeríu, landsvæði sem þau höfðu náð valdi yfir. Algengt er að unglingsstúlkur séu neyddar til þess að fremja hryðjuverk og eru þær þá lyfjaðar áður en þær eru sendar af stað með sprengjuefni fest við búk þeirra. Í skýrslunni, sem ber nafnið Beyond Chibok er því haldið fram að þúsundum barna hafi verið rænt undanfarin tvö ár, þegar liðsmenn Boko Haram rændu yfir 200 unglingsstúlkum frá bænum Chibok í Nígeríu. Í kjölfarið var hrint af stað herferð til þess að hafa upp á stúlkunum en engin þeirra hefur enn fundist. Sumar eru neyddar í kynlífsþrælkun en aðrar í hjónaband við hermenn. Átökin í Nígeríu hafa nú staðið yfir í um sjö ár og talið er að um 17 þúsund manns hafi látið lífið. Samkvæmt Unicef hafa um 1,3 milljón barna misst heimili sín í Nígeríu og nágrannalöndunum þremur Kamerún, Chad og Níger.Vefur BBC fjallar ítarlegar um málið. Tengdar fréttir Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengingar í Nígeríu Boko Haram talin bera ábyrgð á árásunum, viku eftir að forseti landsins sagði stríðið gegn samtökunum nærri unnið. 28. desember 2015 22:25 Boko Haram drepur yfir sextíu í árás í Nígeríu Árásin var gerð fyrir utan Maiduguri í Borno-héraði í gær. 11. febrúar 2016 07:00 Fjórar sjálfsvígsárásir í Kamerún í dag Að minnsta kosti 35 eru látnir og 65 særðir. 25. janúar 2016 22:24 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Ný skýrsla Barnastofnunar Sameinuðu Þjóðanna um Boko Haram segir það hafa færst í aukar að hryðjuverkasamtökin neyði börn til þess að fremja sjálfsmorðsárásir. Talið er að ein af hverjum fimm sjálfsmorðsárásum sem framkvæmd er af samtökunum í Kamerún, Nígeríu og Chad sé gerð af barni. Talið er að þessar aðgerðir séu svar samtakanna við þeim ósigrum sem kostuðu þau landsvæði í Nígeríu, landsvæði sem þau höfðu náð valdi yfir. Algengt er að unglingsstúlkur séu neyddar til þess að fremja hryðjuverk og eru þær þá lyfjaðar áður en þær eru sendar af stað með sprengjuefni fest við búk þeirra. Í skýrslunni, sem ber nafnið Beyond Chibok er því haldið fram að þúsundum barna hafi verið rænt undanfarin tvö ár, þegar liðsmenn Boko Haram rændu yfir 200 unglingsstúlkum frá bænum Chibok í Nígeríu. Í kjölfarið var hrint af stað herferð til þess að hafa upp á stúlkunum en engin þeirra hefur enn fundist. Sumar eru neyddar í kynlífsþrælkun en aðrar í hjónaband við hermenn. Átökin í Nígeríu hafa nú staðið yfir í um sjö ár og talið er að um 17 þúsund manns hafi látið lífið. Samkvæmt Unicef hafa um 1,3 milljón barna misst heimili sín í Nígeríu og nágrannalöndunum þremur Kamerún, Chad og Níger.Vefur BBC fjallar ítarlegar um málið.
Tengdar fréttir Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengingar í Nígeríu Boko Haram talin bera ábyrgð á árásunum, viku eftir að forseti landsins sagði stríðið gegn samtökunum nærri unnið. 28. desember 2015 22:25 Boko Haram drepur yfir sextíu í árás í Nígeríu Árásin var gerð fyrir utan Maiduguri í Borno-héraði í gær. 11. febrúar 2016 07:00 Fjórar sjálfsvígsárásir í Kamerún í dag Að minnsta kosti 35 eru látnir og 65 særðir. 25. janúar 2016 22:24 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengingar í Nígeríu Boko Haram talin bera ábyrgð á árásunum, viku eftir að forseti landsins sagði stríðið gegn samtökunum nærri unnið. 28. desember 2015 22:25
Boko Haram drepur yfir sextíu í árás í Nígeríu Árásin var gerð fyrir utan Maiduguri í Borno-héraði í gær. 11. febrúar 2016 07:00
Fjórar sjálfsvígsárásir í Kamerún í dag Að minnsta kosti 35 eru látnir og 65 særðir. 25. janúar 2016 22:24