LSD veldur aukinni virkni í heila Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. apríl 2016 15:47 Skammtar af LSD eru oft seldir í litríku formi á svarta markaðnum. Vísir Nýleg rannsókn á ofskynjunarlyfinu LSD gefur vísbendingar um það að lyfið auki verkun á milli heilasvæða á þann hátt að svæði sem venjulega séu lítið virk við tiltekna hegðun virkist svipað mikið og þau svæði sem virkjast venjulega hjá þeim sem ekki eru undir áhrifum lyfsins. Til dæmis virki sjónáreiti mun fleiri heilasvæði hjá þeim sem eru undir áhrifum LSD en hjá þeim sem eru það ekki. Talið er því að LSD valdi því að fleiri heilasvæði í einu bregðist við ýmis konar áreitum undir áhrifum lyfsins. Hugmyndin er því sú að fólk noti meira af heilanum til þess að vinna úr upplýsingum undir áhrifum LSD en ekki. Þetta kemur fram í rannsókn Imperial College í London á efninu en rannsóknin er leidd af taugasálfræðingnum David Nutt sem starfaði áður sem eiturlyfjaráðgjafi fyrir bresku ríkisstjórnina. Rannsóknin var gerð á 20 einstaklingum sem samþykktu að láta sprauta 0.075 milligrömmum af efninu í blóðrás sína. Einn daginn fengu þátttakendur staðleysulyf en smá skammt af LSD þann næsta. Báða daganna voru þeir settir í segulómna (fMRI) heilaskanna og hin ýmsu áreiti prófuð á þeim. Í ljós kom að heilar þeirra sýndu mun meiri og dreifðari virkni eftir lyfjagjöfina en áður. Það sem kom mest á óvart var að heilasvæði sem venjulega virkjast lítið við tiltekin áreiti sýndu nú mikla virkni.Tvo daga í röð voru þátttakendur látnir gera sama hlutinn. Seinni daginn voru þeir undir áhrifum LSD.Vísir/Imperial CollegeHiggs-boson taugavísindannaAnnar hluti rannsóknarinnar sýndi svo að virkni á milli heilasvæði sem vinna venjulega saman úr upplýsingum minnkaði. Það var í samræmi við þá lýsingu þeirra sem tóku lyfið að þeim liði sem þeir væru í „betri tengslum við alheiminn“ og finndu minna fyrir eigin sjálfi. „Þetta er fyrir taugavísindi það sem Higgs-boson var fyrir örvísindi“, segir Nutt en hann og félagar hans túlka niðurstöður rannsóknarinnar á þann veg að LSD losi heilann frá þeim „vinnu“-mynstrum sem hann tileinki sér á milli barnæsku og fullorðinsára. Hann er því bjartsýnn um að rannsóknin geti hjálpað til við að skilja það þroskaferli heilans sem eigi sér stað á uppvaxtarárum. Þetta verði til þess að maðurinn muni öðlast enn betri skilning á sjálfri meðvitundinni (consciousness) sem og bjóða upp á nýjar læknismeðferðir fyrir ýmsa andlega kvilla á borð við þunglyndi.Vefur The Guardian fjallar ítarlega um málið.Hér fyrir neðan má sjá myndband The Guardian um rannsóknina. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Nýleg rannsókn á ofskynjunarlyfinu LSD gefur vísbendingar um það að lyfið auki verkun á milli heilasvæða á þann hátt að svæði sem venjulega séu lítið virk við tiltekna hegðun virkist svipað mikið og þau svæði sem virkjast venjulega hjá þeim sem ekki eru undir áhrifum lyfsins. Til dæmis virki sjónáreiti mun fleiri heilasvæði hjá þeim sem eru undir áhrifum LSD en hjá þeim sem eru það ekki. Talið er því að LSD valdi því að fleiri heilasvæði í einu bregðist við ýmis konar áreitum undir áhrifum lyfsins. Hugmyndin er því sú að fólk noti meira af heilanum til þess að vinna úr upplýsingum undir áhrifum LSD en ekki. Þetta kemur fram í rannsókn Imperial College í London á efninu en rannsóknin er leidd af taugasálfræðingnum David Nutt sem starfaði áður sem eiturlyfjaráðgjafi fyrir bresku ríkisstjórnina. Rannsóknin var gerð á 20 einstaklingum sem samþykktu að láta sprauta 0.075 milligrömmum af efninu í blóðrás sína. Einn daginn fengu þátttakendur staðleysulyf en smá skammt af LSD þann næsta. Báða daganna voru þeir settir í segulómna (fMRI) heilaskanna og hin ýmsu áreiti prófuð á þeim. Í ljós kom að heilar þeirra sýndu mun meiri og dreifðari virkni eftir lyfjagjöfina en áður. Það sem kom mest á óvart var að heilasvæði sem venjulega virkjast lítið við tiltekin áreiti sýndu nú mikla virkni.Tvo daga í röð voru þátttakendur látnir gera sama hlutinn. Seinni daginn voru þeir undir áhrifum LSD.Vísir/Imperial CollegeHiggs-boson taugavísindannaAnnar hluti rannsóknarinnar sýndi svo að virkni á milli heilasvæði sem vinna venjulega saman úr upplýsingum minnkaði. Það var í samræmi við þá lýsingu þeirra sem tóku lyfið að þeim liði sem þeir væru í „betri tengslum við alheiminn“ og finndu minna fyrir eigin sjálfi. „Þetta er fyrir taugavísindi það sem Higgs-boson var fyrir örvísindi“, segir Nutt en hann og félagar hans túlka niðurstöður rannsóknarinnar á þann veg að LSD losi heilann frá þeim „vinnu“-mynstrum sem hann tileinki sér á milli barnæsku og fullorðinsára. Hann er því bjartsýnn um að rannsóknin geti hjálpað til við að skilja það þroskaferli heilans sem eigi sér stað á uppvaxtarárum. Þetta verði til þess að maðurinn muni öðlast enn betri skilning á sjálfri meðvitundinni (consciousness) sem og bjóða upp á nýjar læknismeðferðir fyrir ýmsa andlega kvilla á borð við þunglyndi.Vefur The Guardian fjallar ítarlega um málið.Hér fyrir neðan má sjá myndband The Guardian um rannsóknina.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira