Byrja að rukka á Þingvöllum í maí sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. mars 2016 14:12 vísir/vilhelm Byrjað verður að innheimta bílastæðagjald á Þingvöllum frá og með 1. maí næstkomandi. Vonast er til þess að gjaldið muni skila fjörutíu til fimmtíu milljónum króna sem nýtt verður í nauðsynlegar framkvæmdir og bætta þjónustu, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður.„Það sjá það allir að það er ekkert hægt fyrir stað sem á að vera í fremstu röð eins og Þingvellir að veita þjónustu og stöðugt að auka starfsliði og þjónustu nema við höfum eitthvert fé.“„Við erum ekki að biðja um peninga eða gjald til þess að fjármagna eitthvað fram í tímann heldur erum við með þessu að fá fé fyrir framkvæmdir og þjónustu sem við höfum þegar innt af hendi í tvö ár. Við höfum sett tugi milljóna, 80-90 milljónir, í ný bílastæði. Við höfum aukið þjónustu með því að sanda í hálku, hálkuverja, moka snjó, auka þjónustu starfsmanna og svo framvegis,“ segir Ólafur. Bílastæðagjaldið verður 500 krónur á fólksbíl, 750 krónur á jeppa og hópferðabíla fyrir átta farþega, 1.500 krónur fyrir níu til átján manna bíla, og loks 3.000 krónur fyrir nítján farþega eða fleiri. Gjaldið, sem veitir heimild til að leggja í einn sólarhring, verður innheimt á þremur stöðum; á Hakinu, á Þingplani neðan Almannagjár og á gamla Valhallarreitnum.Ólafur segir gjaldið koma til með að skipta sköpum. „Við eigum von á gríðarlegri fjölgun ferðamanna og erum að gera ráð fyrir að taka á móti upp undir milljón ferðamönnum. Það sjá það allir að það er ekkert hægt fyrir stað sem á að vera í fremstu röð eins og Þingvellir að veita þjónustu og stöðugt að auka starfsliði og þjónustu nema við höfum eitthvert fé.“ Ákvörðun um innheimtu var tekin í júlí í fyrra og til stóð að taka hana upp í nóvember sama ár. Ólafur segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa beðið um að innheimtu yrði frestað sem Þingvallanefnd hafi fallist á. Þá hafi ferðaþjónustuaðilar tekið misvel í þetta nýja fyrirkomulag. „Þau hafa tekið bæði vel og illa í þetta. Það er samkomulag og skilningur á því að í ferðaþjónustunni að það sé eðlilegt að innheimta gjald og að greitt sé fyrir veitta þjónustu, en ekki aðgangsgjald. Það er greinarmunur á því. Þau hefðu viljað fá lengri tíma til aðlögunar, enda sum fyrirtæki með gjaldskrá langt fram í tímann,“ segir hann. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Byrjað verður að innheimta bílastæðagjald á Þingvöllum frá og með 1. maí næstkomandi. Vonast er til þess að gjaldið muni skila fjörutíu til fimmtíu milljónum króna sem nýtt verður í nauðsynlegar framkvæmdir og bætta þjónustu, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður.„Það sjá það allir að það er ekkert hægt fyrir stað sem á að vera í fremstu röð eins og Þingvellir að veita þjónustu og stöðugt að auka starfsliði og þjónustu nema við höfum eitthvert fé.“„Við erum ekki að biðja um peninga eða gjald til þess að fjármagna eitthvað fram í tímann heldur erum við með þessu að fá fé fyrir framkvæmdir og þjónustu sem við höfum þegar innt af hendi í tvö ár. Við höfum sett tugi milljóna, 80-90 milljónir, í ný bílastæði. Við höfum aukið þjónustu með því að sanda í hálku, hálkuverja, moka snjó, auka þjónustu starfsmanna og svo framvegis,“ segir Ólafur. Bílastæðagjaldið verður 500 krónur á fólksbíl, 750 krónur á jeppa og hópferðabíla fyrir átta farþega, 1.500 krónur fyrir níu til átján manna bíla, og loks 3.000 krónur fyrir nítján farþega eða fleiri. Gjaldið, sem veitir heimild til að leggja í einn sólarhring, verður innheimt á þremur stöðum; á Hakinu, á Þingplani neðan Almannagjár og á gamla Valhallarreitnum.Ólafur segir gjaldið koma til með að skipta sköpum. „Við eigum von á gríðarlegri fjölgun ferðamanna og erum að gera ráð fyrir að taka á móti upp undir milljón ferðamönnum. Það sjá það allir að það er ekkert hægt fyrir stað sem á að vera í fremstu röð eins og Þingvellir að veita þjónustu og stöðugt að auka starfsliði og þjónustu nema við höfum eitthvert fé.“ Ákvörðun um innheimtu var tekin í júlí í fyrra og til stóð að taka hana upp í nóvember sama ár. Ólafur segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa beðið um að innheimtu yrði frestað sem Þingvallanefnd hafi fallist á. Þá hafi ferðaþjónustuaðilar tekið misvel í þetta nýja fyrirkomulag. „Þau hafa tekið bæði vel og illa í þetta. Það er samkomulag og skilningur á því að í ferðaþjónustunni að það sé eðlilegt að innheimta gjald og að greitt sé fyrir veitta þjónustu, en ekki aðgangsgjald. Það er greinarmunur á því. Þau hefðu viljað fá lengri tíma til aðlögunar, enda sum fyrirtæki með gjaldskrá langt fram í tímann,“ segir hann.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira