Fleiri fréttir

Enn hefur ekkert spurst til Bjarna Freys

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun.

Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni

Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari.

Tugir milljarða til að ná forystu

Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt

Trump og Clinton með ótvíræða forystu

Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig.

Gengur illa að tryggja sér raforku

Talsmaður Silicor Materials segir bakslag hafa orðið í viðræðum við Landsvirkjun um kaup á þeirri litlu orku sem sólarkísilverksmiðja fyrirtækisins þarf til að hefja starfsemi. Áhugi á verkefninu hjá nágrannaþjóðum. Þar sé mikill áhugi á umhverfisvænum tækniiðnaði.

Þingmenn allra flokka leggja til Laxnesssetur

Þingmenn úr öllum flokkum standa að ályktun um Laxnesssetur með tengingu við Gljúfrastein. Ferðamálanefnd Mosfellsbæjar segist styðja að menningarhús verði reist. Miklar möguleikar til uppbyggingar séu við heimili nóbelskáldsins.

Eyjamenn halda áfram í SASS

Bæjarráð Vestmannaeyja segir ekki þörf fyrir úrsögn úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, að svo stöddu.

Skuldir OR lækkað um 76 milljarða á sex árum

Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir í tilkynningu vegna þessara fregna að viðsnúningur í fjármálum OR og dótturfyrirtækjanna hafi gengið vonum framar og að stjórnendum OR sýnist batinn vera varanlegur.

Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík

Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku.

Sjá næstu 50 fréttir