Fleiri fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00 Enn hefur ekkert spurst til Bjarna Freys Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun. 3.3.2016 08:29 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3.3.2016 08:13 Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Vegir á Suðurlandi eru að mestu auðir, en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. 3.3.2016 07:54 Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3.3.2016 07:00 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3.3.2016 07:00 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3.3.2016 07:00 Gengur illa að tryggja sér raforku Talsmaður Silicor Materials segir bakslag hafa orðið í viðræðum við Landsvirkjun um kaup á þeirri litlu orku sem sólarkísilverksmiðja fyrirtækisins þarf til að hefja starfsemi. Áhugi á verkefninu hjá nágrannaþjóðum. Þar sé mikill áhugi á umhverfisvænum tækniiðnaði. 3.3.2016 07:00 Ríkasti maður Kína varar við úrsögn Breta úr Evrópusambandinu Wang Jianlin, ríkasti maður Kína, hefur hvatt Breta til þess að yfirgefa ekki Evrópusambandið þegar kosið verður um það 23. júní næstkomandi. 3.3.2016 07:00 Þingmenn allra flokka leggja til Laxnesssetur Þingmenn úr öllum flokkum standa að ályktun um Laxnesssetur með tengingu við Gljúfrastein. Ferðamálanefnd Mosfellsbæjar segist styðja að menningarhús verði reist. Miklar möguleikar til uppbyggingar séu við heimili nóbelskáldsins. 3.3.2016 07:00 Eyjamenn halda áfram í SASS Bæjarráð Vestmannaeyja segir ekki þörf fyrir úrsögn úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, að svo stöddu. 3.3.2016 07:00 Neytandinn: Tollar og takmarkanir hafa verið í veginum 3.3.2016 07:00 Fá ekki að vera foreldrar drengs sem alinn var af staðgöngumóður Tvær konur eignuðust barn saman með aðstoð staðgöngumóður. Kröfu þeirra um að verða foreldrar drengsins var hafnað í héraðsdómi. 2.3.2016 23:26 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2.3.2016 23:09 Svíaprinsessa búin að eiga Von á blaðamannafundi með eiginmanni hennar. 2.3.2016 21:18 Sá stutti vill ólmur komast sem fyrst til Bandaríkjanna Þolir ekki dvölina í mexíkósku fangelsi 2.3.2016 20:43 Sjö mál vegna hatursglæpa til rannsóknar 2.3.2016 20:24 Tveir voru með íslenska bónusvinninginn í Víkingalottói og fá 10 milljónir hvor Einn Dani og tveir Norðmenn með fyrsta vinning. 2.3.2016 19:33 Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. 2.3.2016 19:14 Verkalýðsfélögin skoða nýjar leiðir til að þrysta á Ísal Yfirmenn Ísal voru ekki eins röskir við útskipun í dag og vanir hafnarverkamenn eru. Verðmæti útflutnings Ísal lækkaði um 28 prósent á síðasta ári. 2.3.2016 19:12 Líkur á að Verkalýðshreyfingin stofni húsnæðissamvinnufélag Forseti ASÍ segir þörf á hátt í þrjátíu þusund íbúðum fyrir tekjulægsta fólkið í landinu. Verkalýðshreyfingin skoði aðkomu sína að byggingu og rekstri slíks húsnæðis. 2.3.2016 18:39 Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. 2.3.2016 17:40 Sækja sjómann slasaðan á hendi Skipið, ásamt skipverjanum. er statt tæpar fjórar sjómílur vestur af Stóru-Sandvík. 2.3.2016 17:38 Skuldir OR lækkað um 76 milljarða á sex árum Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir í tilkynningu vegna þessara fregna að viðsnúningur í fjármálum OR og dótturfyrirtækjanna hafi gengið vonum framar og að stjórnendum OR sýnist batinn vera varanlegur. 2.3.2016 17:34 Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. 2.3.2016 17:25 Vefur leikskóla hökkuð af ISIS? Sé farið inn á heimasíðuna má sjá fána ISIS og yfirlýsingu gegn hernaði í Palestínu og Sýrlandi. 2.3.2016 17:13 Rannsaka mögulegt brak frá MH370 Brakið fannst við strendur Mósambík. 2.3.2016 16:31 Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku. 2.3.2016 16:07 Baldursnefndin verður án Baldurs Ný nefnd verður skipuð eftir að einn umsækjendanna 38 lagði fram kvörtun. 2.3.2016 15:55 Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2.3.2016 15:38 Skapvondur fíll eyðilagði 27 ökutæki Mótorhjól, tuk-tuk og bílar rústir einar eftir. 2.3.2016 15:10 Hundruð nýrra stúdentaíbúða rísa á háskólasvæðinu Um 240-300 nýjar stúdentaíbúðir munu rísa á háskólasvæðinu og þá munu Vísindagarðar stækka samkvæmt samkomulagi sem Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Vísindagarðar gerðu með sér í dag. 2.3.2016 14:54 Tveir menn á reynslulausn brutust inn í verslun á Laugarvatni Voru handteknir með megnið af þýfinu á sér. 2.3.2016 14:44 Áfram í farbanni vegna rannsóknar á banaslysi Mál yfir erlendum ríkisborgara sem kom að banaslysi við Hólá annan í jólum var þingfest á föstudag. 2.3.2016 14:29 Þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hálsabrautar og Krókháls Tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll voru sendir á staðinn. 2.3.2016 14:24 Barn datt úr bíl á ferð Afi drengsins barnsins tók ekki eftir því þegar barnið datt út og keyrði áfram. 2.3.2016 14:20 Chris Evans vildi ekki Matt LeBlanc í Top Gear Vill meina að frægðarsól Matt LeBlanc sé hætt að skína. 2.3.2016 13:30 Skoða hvort æskilegt sé að fjölga fæðingarstöðum á ný Fæðingarstöðum hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. 2.3.2016 13:24 Öll drukkin og neituðu að hafa ekið bílnum Lögregla vonast til að það rifjist upp fyrir fólkinu hver ók bílnum þegar rennur af því í dag. 2.3.2016 13:20 Flóðbylgjuviðvörun gefin út eftir öflugan jarðskjálfta við Súmötru Skjálftinn mældist 7,9 að stærð. 2.3.2016 13:18 Saka Svavar um að hafa flæmt Sigurð af Facebook Hópur sem barist hefur gegn sauðfjárbeit hugsar Svavari Halldórssyni þegjandi þörfina. 2.3.2016 13:13 Forstjóri Fiat Chrysler með 1.421 milljónir í laun Var þó með 4.435 milljónir króna í laun árið áður. 2.3.2016 13:13 Lögreglan lýsir eftir Bjarna Frey Bjarni er meðalmaður á hæð, klæddur í brúnar buxur og svartan leðurjakka. 2.3.2016 13:13 Segja ríkisstjórn Sýrlands enn beita efnavopnum Ísraelsmenn segja klóríð hafa verið varpað á almenna borgara á meðan vopnahlé hefur verið í gildi. 2.3.2016 13:07 Lífvörður hleypti óvart úr byssu í skóla Noregsprinsessu Lífvörðurinn skaut úr byssunni í skúr fyrir öryggisverði við alþjóðaskólanum í Bærum þegar fyrstu kennslustund dagsins var nýlokið. 2.3.2016 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00
Enn hefur ekkert spurst til Bjarna Freys Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun. 3.3.2016 08:29
Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3.3.2016 08:13
Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Vegir á Suðurlandi eru að mestu auðir, en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. 3.3.2016 07:54
Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3.3.2016 07:00
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3.3.2016 07:00
Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3.3.2016 07:00
Gengur illa að tryggja sér raforku Talsmaður Silicor Materials segir bakslag hafa orðið í viðræðum við Landsvirkjun um kaup á þeirri litlu orku sem sólarkísilverksmiðja fyrirtækisins þarf til að hefja starfsemi. Áhugi á verkefninu hjá nágrannaþjóðum. Þar sé mikill áhugi á umhverfisvænum tækniiðnaði. 3.3.2016 07:00
Ríkasti maður Kína varar við úrsögn Breta úr Evrópusambandinu Wang Jianlin, ríkasti maður Kína, hefur hvatt Breta til þess að yfirgefa ekki Evrópusambandið þegar kosið verður um það 23. júní næstkomandi. 3.3.2016 07:00
Þingmenn allra flokka leggja til Laxnesssetur Þingmenn úr öllum flokkum standa að ályktun um Laxnesssetur með tengingu við Gljúfrastein. Ferðamálanefnd Mosfellsbæjar segist styðja að menningarhús verði reist. Miklar möguleikar til uppbyggingar séu við heimili nóbelskáldsins. 3.3.2016 07:00
Eyjamenn halda áfram í SASS Bæjarráð Vestmannaeyja segir ekki þörf fyrir úrsögn úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, að svo stöddu. 3.3.2016 07:00
Fá ekki að vera foreldrar drengs sem alinn var af staðgöngumóður Tvær konur eignuðust barn saman með aðstoð staðgöngumóður. Kröfu þeirra um að verða foreldrar drengsins var hafnað í héraðsdómi. 2.3.2016 23:26
Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2.3.2016 23:09
Sá stutti vill ólmur komast sem fyrst til Bandaríkjanna Þolir ekki dvölina í mexíkósku fangelsi 2.3.2016 20:43
Tveir voru með íslenska bónusvinninginn í Víkingalottói og fá 10 milljónir hvor Einn Dani og tveir Norðmenn með fyrsta vinning. 2.3.2016 19:33
Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. 2.3.2016 19:14
Verkalýðsfélögin skoða nýjar leiðir til að þrysta á Ísal Yfirmenn Ísal voru ekki eins röskir við útskipun í dag og vanir hafnarverkamenn eru. Verðmæti útflutnings Ísal lækkaði um 28 prósent á síðasta ári. 2.3.2016 19:12
Líkur á að Verkalýðshreyfingin stofni húsnæðissamvinnufélag Forseti ASÍ segir þörf á hátt í þrjátíu þusund íbúðum fyrir tekjulægsta fólkið í landinu. Verkalýðshreyfingin skoði aðkomu sína að byggingu og rekstri slíks húsnæðis. 2.3.2016 18:39
Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. 2.3.2016 17:40
Sækja sjómann slasaðan á hendi Skipið, ásamt skipverjanum. er statt tæpar fjórar sjómílur vestur af Stóru-Sandvík. 2.3.2016 17:38
Skuldir OR lækkað um 76 milljarða á sex árum Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir í tilkynningu vegna þessara fregna að viðsnúningur í fjármálum OR og dótturfyrirtækjanna hafi gengið vonum framar og að stjórnendum OR sýnist batinn vera varanlegur. 2.3.2016 17:34
Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. 2.3.2016 17:25
Vefur leikskóla hökkuð af ISIS? Sé farið inn á heimasíðuna má sjá fána ISIS og yfirlýsingu gegn hernaði í Palestínu og Sýrlandi. 2.3.2016 17:13
Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku. 2.3.2016 16:07
Baldursnefndin verður án Baldurs Ný nefnd verður skipuð eftir að einn umsækjendanna 38 lagði fram kvörtun. 2.3.2016 15:55
Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2.3.2016 15:38
Hundruð nýrra stúdentaíbúða rísa á háskólasvæðinu Um 240-300 nýjar stúdentaíbúðir munu rísa á háskólasvæðinu og þá munu Vísindagarðar stækka samkvæmt samkomulagi sem Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Vísindagarðar gerðu með sér í dag. 2.3.2016 14:54
Tveir menn á reynslulausn brutust inn í verslun á Laugarvatni Voru handteknir með megnið af þýfinu á sér. 2.3.2016 14:44
Áfram í farbanni vegna rannsóknar á banaslysi Mál yfir erlendum ríkisborgara sem kom að banaslysi við Hólá annan í jólum var þingfest á föstudag. 2.3.2016 14:29
Þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hálsabrautar og Krókháls Tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll voru sendir á staðinn. 2.3.2016 14:24
Barn datt úr bíl á ferð Afi drengsins barnsins tók ekki eftir því þegar barnið datt út og keyrði áfram. 2.3.2016 14:20
Chris Evans vildi ekki Matt LeBlanc í Top Gear Vill meina að frægðarsól Matt LeBlanc sé hætt að skína. 2.3.2016 13:30
Skoða hvort æskilegt sé að fjölga fæðingarstöðum á ný Fæðingarstöðum hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. 2.3.2016 13:24
Öll drukkin og neituðu að hafa ekið bílnum Lögregla vonast til að það rifjist upp fyrir fólkinu hver ók bílnum þegar rennur af því í dag. 2.3.2016 13:20
Flóðbylgjuviðvörun gefin út eftir öflugan jarðskjálfta við Súmötru Skjálftinn mældist 7,9 að stærð. 2.3.2016 13:18
Saka Svavar um að hafa flæmt Sigurð af Facebook Hópur sem barist hefur gegn sauðfjárbeit hugsar Svavari Halldórssyni þegjandi þörfina. 2.3.2016 13:13
Forstjóri Fiat Chrysler með 1.421 milljónir í laun Var þó með 4.435 milljónir króna í laun árið áður. 2.3.2016 13:13
Lögreglan lýsir eftir Bjarna Frey Bjarni er meðalmaður á hæð, klæddur í brúnar buxur og svartan leðurjakka. 2.3.2016 13:13
Segja ríkisstjórn Sýrlands enn beita efnavopnum Ísraelsmenn segja klóríð hafa verið varpað á almenna borgara á meðan vopnahlé hefur verið í gildi. 2.3.2016 13:07
Lífvörður hleypti óvart úr byssu í skóla Noregsprinsessu Lífvörðurinn skaut úr byssunni í skúr fyrir öryggisverði við alþjóðaskólanum í Bærum þegar fyrstu kennslustund dagsins var nýlokið. 2.3.2016 13:00