Fleiri fréttir

Cruz vann í Alaska

Biður hina frambjóðendur að hætta framboði og styðja sig gegn Trump.

Kerlingarfjöll friðlýst í sumar

Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa.

Verðhækkun bitnar á fötluðum

Verðhækkun Isavia á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll mun koma til með að bitna á þeim hópi fatlaðra sem geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur að Keflavíkurflugvelli.

Leki á skurðstofu kvennadeildar

Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað.

Vantar stefnu um sjókvíaeldi

"Nefndin telur afleitt að enga stefnumörkun stjórnvalda er að finna um sjókvíaeldi á Vestfjörðum, fremur en annars staðar,“ segir í bókun skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðar .

Hækka verð á dagpassa í Strætó

Gjaldskrá Strætó hækkaði í gær. Mest hækka eins dags kort og þriggja daga kort. Eins dags kortin hækka um 50 prósent, úr 1.000 krónum í 1.500 krónur. Þriggja daga kortin hækka um 40 prósent, úr 2.500 krónum í 3.500 krónur.

Engar upplýsingar í boði um þrjú banaslys í fluginu

Rannsóknarnefnd flugslysa vill ekki gefa upplýsingar um þrjú síðustu banaslys í flugi hérlendis fyrr en með lokaskýrslum. Sambærilegar nefndir erlendis upplýsa gjarnan jafnóðum um staðreyndir sem fyrir liggja í slíkum málum.

Starfsmennirnir voru ekki til

Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur fjarlægt 24.000 starfsmenn af launaskrá sinni eftir að endurskoðendur hennar komust að því að umræddir starfsmenn voru ekki til í raun og veru.

Þúsundir nektarmynda af íslenskum stúlkum í dreifingu

Ný íslensk rannsókn bendir til þess að svokölluð chan-síða, sem er vettvangur fyrir dreifingu hrellikláms, sé aðeins toppurinn á ísjakanum. Þrjátíu prósent af efni á síðunni eru nektarmyndir af ungum stelpum, megninu undir lögaldri.

Togararall í þrjár vikur

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, svokallað togararall, er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar.

Auðæfi Bin Ladens námu fjórum milljörðum króna

Stjórnvöld í Bandaríkjunum gerðu fjölmörg einkaskjöl Osama Bin Ladens, fyrrverandi leiðtoga Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, opinber í gær. Meðal skjalanna var erfðaskrá Bin Ladens en þar kemur fram að hann átti 29 milljónir Bandaríkjadala.

Mottumars hófst með björgunaraðgerð

Mottumars er hafinn og í ár er yfirskrift átaksins „Ertu að farast úr karlmennsku". Það voru því hetjur hafsins sem ýttu átaki krabbameins-félagsins úr vör í dag.

Óska eftir landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma

Aðstandendur barna með sjaldgæfa sjúkdóma hafa lengið beðið eftir stefnu stjórnvalda í málefnum þeirra. Horfa megi meðal annars til Bandaríkjanna þar sem börnin fá sömu sérfræðiaðstoð þegar komið er á fullorðinsár.

Rúmlega sextíu greinst með RS-sýkingu

Sextíu og þrjú börn hafa greinst með RS-sýkingu á Landspítalanum það sem af er þessu ári þar af átján í síðustu viku. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir um árlegan faraldur að ræða sem leggst misilla í börn.

Snúa aftur eftir ár í geimnum

Geimfararnir Scott Kelly og Mikhail Kornienko munu koma til jarðarinnar í nótt eftir að hafa varið tæpu ári í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Hægt að núlla út stóra losun

Hægt væri að binda alla losun frá samgöngum og sjávarútvegi árið 2030 með því að fjórfalda aðgerðir í skógrækt og landgræðslu. Þrjú kísilver auka losun árið 2030 um 54% þó tillit sé tekið til bindingar, er spáð.

Sjá næstu 50 fréttir