Fleiri fréttir Starfsumhverfi sprotafyrirtækja standist alþjóðlegan samanburð Í nýrri aðgerðaáætlun í þágu sprotafyrirtækja er lagt til að innleiða skattalega hvata til ráðningar erlendra sérfræðinga, setja undanþágu á að leggja til stofnfé og einfalda skil ársreikninga minni fyrirtækjanna. 21.12.2015 07:00 Leituðu að bréfi Tongs Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum. 21.12.2015 07:00 Nýttu heimildina til að opna vopnakassa lögreglubíla í Reykjavík í fyrsta sinn "Þessi heimild var veitt á laugardag,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um það að almennir lögregluþjónar hafi verið vopnum búnir á vettvangi á Kjalarnesi á laugardag. 21.12.2015 06:00 Albönsku fjölskyldurnar tvær með tvöfaldan ríkisborgararétt Fjölskyldurnar fengu ríkisborgararétt á laugardaginn. Albanía býður upp á tvöfalt ríkisfang og því þurfa þær ekki að afsala sér albönskum ríkisborgararétti. Væntanlegar til landsins þann 10. janúar næstkomandi. 21.12.2015 05:00 „Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum“ Þjóðarflokkurinn, hægriflokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tapaði 64 þingsætum í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag. Vinstriflokkurinn Podemos fékk 42 þingmenn kjörna en flokkurinn var stofnaður árið 2014 og bauð því nú fram í fyrsta skipti. 20.12.2015 23:30 Spá yfir 20 stiga frosti í Reykjavík á jóladag Kuldakast skellur á landinu á aðfangadag og afar kalt verður um allt land um jólin. 20.12.2015 22:35 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20.12.2015 21:58 Þrír stungnir í Osló Hópslagsmál brutust út í austurhluta borgarinnar á níunda tímanum. 20.12.2015 21:21 Allt bendir til að enginn flokkur nái meirihluta á spænska þinginu Þjóðarflokkurinn tapar um 50 þingsætum og Podemos vinnur stórsigur. 20.12.2015 21:00 Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. 20.12.2015 20:49 Samkynhneigðir verða reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti hér á landi Samkynhneigt fólk á Íslandi verður reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti vegna kynhneigðar sinnar. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtakana 78, en í nótt veittust fjórir menn um tvítugt að samkyhneigðu pari í miðbænum. 20.12.2015 19:00 40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. 20.12.2015 18:52 Barn sem slasaðist alvarlega í snjóflóðinu á Svalbarða lést í dag Annað þeirra barna sem slösuðust alvarlega í snjóflóði sem féll í höfuðstað Svalbarða, Longyearbyen, í gær, lést á sjúkrahúsi í Tromsö í dag. 20.12.2015 18:11 Tugir létust í loftárásum á sýrlensku borgina Idlib Talið að Rússar hafi skotið á borgina. 20.12.2015 17:42 „Þetta var alveg hræðilegt flug“ Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. 20.12.2015 15:10 Bjarni Benediktsson segir að endurskoða þurfi verklag við fjárlagagerðina „Það er algjörlega óeðlilegt og það er óþarfi.“ 20.12.2015 14:05 Búnaður sem fannst í farþegaþotu Air France sagður meinlaus Samblanda af pappa, blöðum og klukku. 20.12.2015 12:38 Veist að samkynhneigðu pari sem leiddist eftir Lækjargötu Hróp voru gerð að parinu í nótt og var öðrum þeirra hrint. 20.12.2015 11:32 Maðurinn sem handtekinn var á Kjalarnesi var ógnandi með skotvopn á heimili sínu Vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í gærkvöldi. Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun. 20.12.2015 11:02 Bjargað úr flóðinu eftir að hafa gert björgunarmönnum viðvart með því að banka í ofn Yfirvöld telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar bæjarins séu heilir á húfi. 20.12.2015 09:56 Erill hjá lögreglunni í nótt Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss. 20.12.2015 09:20 Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20.12.2015 00:01 Lögreglan og vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í kvöld Grunur var uppi um vopnalagabrot og hótanir. Ökumenn stöðvaðir og beðnir um að framvísa skilríkjum og gefa upp ástæðu ferðar. 19.12.2015 22:52 Pútín segir Rússa langt því frá hafa nýtt allan sinn mátt í Sýrlandi "Við eigum aðra hluti sem við munum nota ef þörf krefur.“ 19.12.2015 21:53 Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ 19.12.2015 21:08 Pepaj fjölskyldan grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku fá íslenskan ríkisborgararétt og koma hingað í janúar. Önnur fjölskyldan segist vera gríðarlega þakklát og að fréttirnar séu besta jólagjöf sem Kevi sonur þeirra hefði getað fengið. 19.12.2015 19:00 Lögreglan leitar að vopnuðum ræningja Ógnaði starfsmanni Pétursbúðar með hnífi. Hafði reynt vopnað rán í Krambúðinni skömmu áður. 19.12.2015 17:49 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19.12.2015 16:38 „Mikil hamingja“ Hermann Ragnarsson, múrarameistari og velgjörðarmaður albönsku fjölskyldnanna, er að vonum ánægður með að þær fái íslenskan ríkisborgararétt. 19.12.2015 16:32 Albönsku fjölskyldurnar fá íslenskan ríkisborgararétt Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt munu verða Íslendingar verði frumvarp allsherjarnefndar Alþingis að lögum fyrir þinglok í dag. 19.12.2015 15:45 Einn látinn eftir snjóflóð á Svalbarða Karlmaður á fertugsaldri lést í snjóflóðinu sem féll á Svalbarða í nótt. Tvö börn eru alvarlega slösuð. 19.12.2015 15:01 Forsætisráðuneytið greiddi rúmar fjórar milljónir fyrir almannatengsla- og markaðsráðgjöf Mikið af þeirri sérfræðiráðgjöf sem ráðuneytið hefur greitt fyrir seinustu tvö ár tengist verðtryggingarmálum og stjórnarskrárnefnd. 19.12.2015 14:18 Alþingi samþykkir að sjálfstætt eftirlit verði með fangelsum Þingsályktun Pírata um fullgildingu OPCAT-viðaukans hér á landi var samþykkt á Alþingi í dag. 19.12.2015 13:12 Frjálsari reglur í opnum fangelsum Að Sogni í Ölfusi hefur verið rekið opið fangelsi í þrjú ár. Áður var þar réttargeðdeild. Blaðamenn heimsóttu fangelsið og ljósmyndarinn Anton Brink slóst með í för. 19.12.2015 11:00 Tíu hús skemmdust í snjóflóði á Svalbarða Tíu hús skemmdust þegar snjóflóð féll á Longyearbyen á Svalbarða í nótt. Ekki liggur fyrir hvort einhver hafi látið lífið í flóðinu en björgunarsveitir eru nú að störfum á svæðinu. 19.12.2015 10:56 Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í atvinnuhúsnæði í Reykjavík Lögreglan lagði hald á hundruð kannabisplantna í húsnæði í Hraunbergi í Breiðholti. 19.12.2015 10:29 Mennirnir sem voru handteknir lausir úr haldi lögreglu Tveir menn sem handteknir voru í tengslum við mannslát í Breiðholti í gær voru látnir lausir að loknum skýrslutökum í nótt. Ekki leikur grunur á að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll fram af svölum og lést. 19.12.2015 09:08 Tvö hús sömu gerðar í Eyjum hafa stórskemmst í stórviðrum Húsið í Vestmannaeyjum sem fór illa í aftakaveðrinu 7. desember var sömu gerðar og hús sem eyðilagðist vegna foktjóns árið 2009. Þriðja húsið var rifið en alls voru níu hús þessarar gerðar byggð eftir gos. 19.12.2015 09:00 Lögreglan á Akureyri varar við hættulegum hrossum Girðingar í nágrenni Akureyrar eru margar hverjar á kafi og hross eiga greiða leið upp á þjóðvegi. Stórhættulegt ástand, segir yfirlögregluþjónn. Formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri tekur undir varnaðarorð lögreglunnar. 19.12.2015 08:00 Varúð í ávísun Ritalins til barna Þrátt fyrir fimmtíu ára reynslu af lyfinu Ritalin við athyglisbresti er lækningamáttur þess talinn hóflegur. Ný úttekt gefur tilefni til þess að gæta sérstakrar varúðar í meðferð barna með ADHD. 19.12.2015 08:00 Landhelgisgæslan fái vinnustöð á Sauðárkróki Kannaður verður ávinningur þess að koma upp varanlegri starfsstöð og heimahöfn fyrir eitt skip Landhelgisgæslunnar á Sauðárkróki. Í þeirri könnun verður horft til eftirlits- og björgunargetu á svæðinu og viðbragðsgetu vegna mengunarslysa. 19.12.2015 08:00 Stofn flugnabænda í Bolungarvík drapst Víur, ræktunarfélag fóðurskordýra, á Bolungarvík varð fyrir því óhappi á árinu að flugurnar sem félagið byggði starfsemi sína á drápust allar í vor, og gerðist það á þeim tíma þegar stofninn var sá eini á landinu. Því þurfti að flytja nýjan stofn inn til landsins. Hefur undirbúningur innflutningsins tekið töluverðan tíma vegna kvaða um sóttkví og innflutningsleyfi. 19.12.2015 08:00 Ísland niður um 14 sæti á lista um umhverfisvernd 19.12.2015 07:00 Samkomulag þokast nær segir Cameron Forsætisráðherra Bretlands stefnir að þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Breta í Evrópusambandinu strax á næsta ári. Hinir leiðtogar ESS segja málamiðlanir koma til greina, en engar breytingar á grundvallarreglum. 19.12.2015 07:00 Uppstokkun á Spáni Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni. 19.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsumhverfi sprotafyrirtækja standist alþjóðlegan samanburð Í nýrri aðgerðaáætlun í þágu sprotafyrirtækja er lagt til að innleiða skattalega hvata til ráðningar erlendra sérfræðinga, setja undanþágu á að leggja til stofnfé og einfalda skil ársreikninga minni fyrirtækjanna. 21.12.2015 07:00
Leituðu að bréfi Tongs Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum. 21.12.2015 07:00
Nýttu heimildina til að opna vopnakassa lögreglubíla í Reykjavík í fyrsta sinn "Þessi heimild var veitt á laugardag,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um það að almennir lögregluþjónar hafi verið vopnum búnir á vettvangi á Kjalarnesi á laugardag. 21.12.2015 06:00
Albönsku fjölskyldurnar tvær með tvöfaldan ríkisborgararétt Fjölskyldurnar fengu ríkisborgararétt á laugardaginn. Albanía býður upp á tvöfalt ríkisfang og því þurfa þær ekki að afsala sér albönskum ríkisborgararétti. Væntanlegar til landsins þann 10. janúar næstkomandi. 21.12.2015 05:00
„Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum“ Þjóðarflokkurinn, hægriflokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tapaði 64 þingsætum í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag. Vinstriflokkurinn Podemos fékk 42 þingmenn kjörna en flokkurinn var stofnaður árið 2014 og bauð því nú fram í fyrsta skipti. 20.12.2015 23:30
Spá yfir 20 stiga frosti í Reykjavík á jóladag Kuldakast skellur á landinu á aðfangadag og afar kalt verður um allt land um jólin. 20.12.2015 22:35
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20.12.2015 21:58
Þrír stungnir í Osló Hópslagsmál brutust út í austurhluta borgarinnar á níunda tímanum. 20.12.2015 21:21
Allt bendir til að enginn flokkur nái meirihluta á spænska þinginu Þjóðarflokkurinn tapar um 50 þingsætum og Podemos vinnur stórsigur. 20.12.2015 21:00
Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. 20.12.2015 20:49
Samkynhneigðir verða reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti hér á landi Samkynhneigt fólk á Íslandi verður reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti vegna kynhneigðar sinnar. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtakana 78, en í nótt veittust fjórir menn um tvítugt að samkyhneigðu pari í miðbænum. 20.12.2015 19:00
40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. 20.12.2015 18:52
Barn sem slasaðist alvarlega í snjóflóðinu á Svalbarða lést í dag Annað þeirra barna sem slösuðust alvarlega í snjóflóði sem féll í höfuðstað Svalbarða, Longyearbyen, í gær, lést á sjúkrahúsi í Tromsö í dag. 20.12.2015 18:11
Tugir létust í loftárásum á sýrlensku borgina Idlib Talið að Rússar hafi skotið á borgina. 20.12.2015 17:42
„Þetta var alveg hræðilegt flug“ Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. 20.12.2015 15:10
Bjarni Benediktsson segir að endurskoða þurfi verklag við fjárlagagerðina „Það er algjörlega óeðlilegt og það er óþarfi.“ 20.12.2015 14:05
Búnaður sem fannst í farþegaþotu Air France sagður meinlaus Samblanda af pappa, blöðum og klukku. 20.12.2015 12:38
Veist að samkynhneigðu pari sem leiddist eftir Lækjargötu Hróp voru gerð að parinu í nótt og var öðrum þeirra hrint. 20.12.2015 11:32
Maðurinn sem handtekinn var á Kjalarnesi var ógnandi með skotvopn á heimili sínu Vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í gærkvöldi. Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun. 20.12.2015 11:02
Bjargað úr flóðinu eftir að hafa gert björgunarmönnum viðvart með því að banka í ofn Yfirvöld telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar bæjarins séu heilir á húfi. 20.12.2015 09:56
Erill hjá lögreglunni í nótt Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss. 20.12.2015 09:20
Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20.12.2015 00:01
Lögreglan og vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í kvöld Grunur var uppi um vopnalagabrot og hótanir. Ökumenn stöðvaðir og beðnir um að framvísa skilríkjum og gefa upp ástæðu ferðar. 19.12.2015 22:52
Pútín segir Rússa langt því frá hafa nýtt allan sinn mátt í Sýrlandi "Við eigum aðra hluti sem við munum nota ef þörf krefur.“ 19.12.2015 21:53
Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot „Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ 19.12.2015 21:08
Pepaj fjölskyldan grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku fá íslenskan ríkisborgararétt og koma hingað í janúar. Önnur fjölskyldan segist vera gríðarlega þakklát og að fréttirnar séu besta jólagjöf sem Kevi sonur þeirra hefði getað fengið. 19.12.2015 19:00
Lögreglan leitar að vopnuðum ræningja Ógnaði starfsmanni Pétursbúðar með hnífi. Hafði reynt vopnað rán í Krambúðinni skömmu áður. 19.12.2015 17:49
Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19.12.2015 16:38
„Mikil hamingja“ Hermann Ragnarsson, múrarameistari og velgjörðarmaður albönsku fjölskyldnanna, er að vonum ánægður með að þær fái íslenskan ríkisborgararétt. 19.12.2015 16:32
Albönsku fjölskyldurnar fá íslenskan ríkisborgararétt Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt munu verða Íslendingar verði frumvarp allsherjarnefndar Alþingis að lögum fyrir þinglok í dag. 19.12.2015 15:45
Einn látinn eftir snjóflóð á Svalbarða Karlmaður á fertugsaldri lést í snjóflóðinu sem féll á Svalbarða í nótt. Tvö börn eru alvarlega slösuð. 19.12.2015 15:01
Forsætisráðuneytið greiddi rúmar fjórar milljónir fyrir almannatengsla- og markaðsráðgjöf Mikið af þeirri sérfræðiráðgjöf sem ráðuneytið hefur greitt fyrir seinustu tvö ár tengist verðtryggingarmálum og stjórnarskrárnefnd. 19.12.2015 14:18
Alþingi samþykkir að sjálfstætt eftirlit verði með fangelsum Þingsályktun Pírata um fullgildingu OPCAT-viðaukans hér á landi var samþykkt á Alþingi í dag. 19.12.2015 13:12
Frjálsari reglur í opnum fangelsum Að Sogni í Ölfusi hefur verið rekið opið fangelsi í þrjú ár. Áður var þar réttargeðdeild. Blaðamenn heimsóttu fangelsið og ljósmyndarinn Anton Brink slóst með í för. 19.12.2015 11:00
Tíu hús skemmdust í snjóflóði á Svalbarða Tíu hús skemmdust þegar snjóflóð féll á Longyearbyen á Svalbarða í nótt. Ekki liggur fyrir hvort einhver hafi látið lífið í flóðinu en björgunarsveitir eru nú að störfum á svæðinu. 19.12.2015 10:56
Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð í atvinnuhúsnæði í Reykjavík Lögreglan lagði hald á hundruð kannabisplantna í húsnæði í Hraunbergi í Breiðholti. 19.12.2015 10:29
Mennirnir sem voru handteknir lausir úr haldi lögreglu Tveir menn sem handteknir voru í tengslum við mannslát í Breiðholti í gær voru látnir lausir að loknum skýrslutökum í nótt. Ekki leikur grunur á að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll fram af svölum og lést. 19.12.2015 09:08
Tvö hús sömu gerðar í Eyjum hafa stórskemmst í stórviðrum Húsið í Vestmannaeyjum sem fór illa í aftakaveðrinu 7. desember var sömu gerðar og hús sem eyðilagðist vegna foktjóns árið 2009. Þriðja húsið var rifið en alls voru níu hús þessarar gerðar byggð eftir gos. 19.12.2015 09:00
Lögreglan á Akureyri varar við hættulegum hrossum Girðingar í nágrenni Akureyrar eru margar hverjar á kafi og hross eiga greiða leið upp á þjóðvegi. Stórhættulegt ástand, segir yfirlögregluþjónn. Formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri tekur undir varnaðarorð lögreglunnar. 19.12.2015 08:00
Varúð í ávísun Ritalins til barna Þrátt fyrir fimmtíu ára reynslu af lyfinu Ritalin við athyglisbresti er lækningamáttur þess talinn hóflegur. Ný úttekt gefur tilefni til þess að gæta sérstakrar varúðar í meðferð barna með ADHD. 19.12.2015 08:00
Landhelgisgæslan fái vinnustöð á Sauðárkróki Kannaður verður ávinningur þess að koma upp varanlegri starfsstöð og heimahöfn fyrir eitt skip Landhelgisgæslunnar á Sauðárkróki. Í þeirri könnun verður horft til eftirlits- og björgunargetu á svæðinu og viðbragðsgetu vegna mengunarslysa. 19.12.2015 08:00
Stofn flugnabænda í Bolungarvík drapst Víur, ræktunarfélag fóðurskordýra, á Bolungarvík varð fyrir því óhappi á árinu að flugurnar sem félagið byggði starfsemi sína á drápust allar í vor, og gerðist það á þeim tíma þegar stofninn var sá eini á landinu. Því þurfti að flytja nýjan stofn inn til landsins. Hefur undirbúningur innflutningsins tekið töluverðan tíma vegna kvaða um sóttkví og innflutningsleyfi. 19.12.2015 08:00
Samkomulag þokast nær segir Cameron Forsætisráðherra Bretlands stefnir að þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Breta í Evrópusambandinu strax á næsta ári. Hinir leiðtogar ESS segja málamiðlanir koma til greina, en engar breytingar á grundvallarreglum. 19.12.2015 07:00
Uppstokkun á Spáni Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni. 19.12.2015 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent