Fleiri fréttir

Leituðu að bréfi Tongs

Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum.

„Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum“

Þjóðarflokkurinn, hægriflokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tapaði 64 þingsætum í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag. Vinstriflokkurinn Podemos fékk 42 þingmenn kjörna en flokkurinn var stofnaður árið 2014 og bauð því nú fram í fyrsta skipti.

40 ár frá upphafi Kröfluelda

Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit.

„Þetta var alveg hræðilegt flug“

Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands.

Erill hjá lögreglunni í nótt

Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss.

Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað

Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar.

Pepaj fjölskyldan grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar

Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku fá íslenskan ríkisborgararétt og koma hingað í janúar. Önnur fjölskyldan segist vera gríðarlega þakklát og að fréttirnar séu besta jólagjöf sem Kevi sonur þeirra hefði getað fengið.

„Mikil hamingja“

Hermann Ragnarsson, múrarameistari og velgjörðarmaður albönsku fjölskyldnanna, er að vonum ánægður með að þær fái íslenskan ríkisborgararétt.

Albönsku fjölskyldurnar fá íslenskan ríkisborgararétt

Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt munu verða Íslendingar verði frumvarp allsherjarnefndar Alþingis að lögum fyrir þinglok í dag.

Frjálsari reglur í opnum fangelsum

Að Sogni í Ölfusi hefur verið rekið opið fangelsi í þrjú ár. Áður var þar réttargeðdeild. Blaðamenn heimsóttu fangelsið og ljósmyndarinn Anton Brink slóst með í för.

Tíu hús skemmdust í snjóflóði á Svalbarða

Tíu hús skemmdust þegar snjóflóð féll á Longyearbyen á Svalbarða í nótt. Ekki liggur fyrir hvort einhver hafi látið lífið í flóðinu en björgunarsveitir eru nú að störfum á svæðinu.

Mennirnir sem voru handteknir lausir úr haldi lögreglu

Tveir menn sem handteknir voru í tengslum við mannslát í Breiðholti í gær voru látnir lausir að loknum skýrslutökum í nótt. Ekki leikur grunur á að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll fram af svölum og lést.

Lögreglan á Akureyri varar við hættulegum hrossum

Girðingar í nágrenni Akureyrar eru margar hverjar á kafi og hross eiga greiða leið upp á þjóðvegi. Stórhættulegt ástand, segir yfirlögregluþjónn. Formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri tekur undir varnaðarorð lögreglunnar.

Varúð í ávísun Ritalins til barna

Þrátt fyrir fimmtíu ára reynslu af lyfinu Ritalin við athyglisbresti er lækningamáttur þess talinn hóflegur. Ný úttekt gefur tilefni til þess að gæta sérstakrar varúðar í meðferð barna með ADHD.

Landhelgisgæslan fái vinnustöð á Sauðárkróki

Kannaður verður ávinningur þess að koma upp varanlegri starfsstöð og heimahöfn fyrir eitt skip Landhelgisgæslunnar á Sauðárkróki. Í þeirri könnun verður horft til eftirlits- og björgunargetu á svæðinu og viðbragðsgetu vegna mengunarslysa.

Stofn flugnabænda í Bolungarvík drapst

Víur, ræktunarfélag fóðurskordýra, á Bolungarvík varð fyrir því óhappi á árinu að flugurnar sem félagið byggði starfsemi sína á drápust allar í vor, og gerðist það á þeim tíma þegar stofninn var sá eini á landinu. Því þurfti að flytja nýjan stofn inn til landsins. Hefur undirbúningur innflutningsins tekið töluverðan tíma vegna kvaða um sóttkví og innflutningsleyfi.

Samkomulag þokast nær segir Cameron

Forsætisráðherra Bretlands stefnir að þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Breta í Evrópusambandinu strax á næsta ári. Hinir leiðtogar ESS segja málamiðlanir koma til greina, en engar breytingar á grundvallarreglum.

Uppstokkun á Spáni

Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni.

Sjá næstu 50 fréttir