Fleiri fréttir Tímaflakk fari fyrir dómstóla Deila Vodafone og Símans um tímaflakk á heima fyrir dómstólum en ekki hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Stofnunin telur það ekki vera innan valdsviðs síns að úrskurða um málið og vísaði frá kæru Símans. Deilan snýr einna helst að dreifingu Vodafone á hliðruðu áhorfi á SkjáEinum sem Síminn fékk lögbann á í vikunni. 19.12.2015 06:00 Segja forstjóra segja ósatt Norðurál hefur vísað ásökunum forstjóra Landsvirkjunar í garð stjórnenda félagsins á bug. 19.12.2015 06:00 Ráðuneyti fékk falska ávexti Sænska stjórnarráðið greiddi fyrir vistvæna ávexti handa forsætisráðherranum og starfsmönnum hans. En ávaxtasalinn afhenti hvorki vistvæna ávexti né það magn sem greitt var fyrir. Hann blekkti einnig fjölda stórfyrirtækja og stofnana, þar á meðal sænsku matvælastofnunina. 19.12.2015 05:00 Fimm milljónir króna í rannsókn á heilsu fatlaðra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur veitt fimm milljónir króna til að standa straum af rannsókn á ýmsum þáttum sem varða heilbrigði fatlaðs fólks. Embætti landlæknis ber ábyrgð á framkvæmd rannsóknarinnar. Þetta kemur fram á vef velferðarráðuneytisins. 19.12.2015 05:00 Pokasjóður styrkir Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar Hjálparsamtökin tóku við gjafakortum að verðmæti 20 milljónum króna sem munu nýtast mörgum fyrir jólin. 18.12.2015 23:10 Stefnt að vopnahléi í Sýrlandi í janúar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komst að samkomulagi í dag í málefnum Sýrlands. 18.12.2015 22:12 Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Milljarður fer í að bæta fráflæðivanda spítalans og 250 milljónir fara í viðhald. 18.12.2015 20:47 Maður lést eftir að hafa fallið fram af svölum Atvikið átti sér stað í Breiðholti. 18.12.2015 19:43 Ætla að loka flugbrautinni þótt deiliskipulagið sé ógilt Þótt deiliskipulagið um Reykjavíkurflugvöll hafi verið ógilt hefur það engin áhrif á stefnu borgarinnar um að þriðju flugbrautinni þar verði lokað, að sögn borgarstjóra. 18.12.2015 18:45 Ofurlaunahækkanir grafi undan sátt á vinnumarkaði Formaður VR segir ákvörðun VÍS um að hækka laun stjórnarmanna fyrirtækisins um 75 prósent ganga þvert á þá stefnumörkun sem gerð var með nýjum kjarasamningum. Það geti orðið til þess að samningar opnist í febrúar. 18.12.2015 18:45 Menntamálaráðherra dregur RÚV frumvarpið til baka Breytingartillaga verður lögð fram við fjárlagafrumvarpið sem tryggja á RÚV sömu tekjur af útvarpsgjaldinu og stofnunin hafði á þessu ári. 18.12.2015 18:30 Flugriti rússnesku herþotunnar laskaður Svarti kassi herþotunnar sem Tyrkir skutu niður var opnaður í Moskvu í dag. 18.12.2015 17:30 Nuddari á áttræðisaldri dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Konan var viðskiptavinur mannsins sem játaði brot sitt fyrir dómi. 18.12.2015 16:51 Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18.12.2015 16:28 Flott Dodge Star Wars auglýsing Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. 18.12.2015 16:05 Tvísýnt um pólitískt líf Illuga RUV-frumvarp Illuga Gunnarssonar er við að leysast úr læðingi og er nú til kynningar hjá þingflokksformönnum. 18.12.2015 16:01 Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18.12.2015 15:45 Mótorhjól bönnuð í Pikes Peak Er gert vegna dauðaslysa tveggja mótorhjólamanna á síðustu tveimur árum. 18.12.2015 15:23 „Drengurinn var bara þakinn í gleri“ Fjögurra ára gamall sonur Sæþórs slapp með skrekkinn eftir óhapp við Höfðabakkabrúna. 18.12.2015 15:15 Hyundai Tucson langvinsælasti Evrópubíll Hyundai frá upphafi Enginn bíll frá Hyundai hefur fengið viðlíkar móttökur og nýi sportjeppinn Tucson. 18.12.2015 14:49 Mjög mikil hálka á Reykjanesi Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 18.12.2015 14:46 Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18.12.2015 14:46 Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18.12.2015 14:28 Hreinsanir hjá SASS Fjórum var sagt upp hjá SASS. Kaldar kveðjur nú fyrir jólin, segja starfsmenn og eru ósáttir við framkvæmdastjórann Bjarna Guðmundsson. 18.12.2015 14:21 Sjáðu hvað nemendur í Langholtsskóla gerðu í staðinn fyrir kirkjuferð Sitt sýnist hverjum um kirkjuferðir leikskóla- og grunnskólabarna en flestir hljóta að kunna að meta framtak nemenda í Langholtsskóla. 18.12.2015 14:15 Gleymdi sér og augnabliki síðar rigndi gleri "Nálægir vegfarendur geta verið í stórhættu ef eitthvað ber útaf. Hingað til hefur þetta sloppið en stundum hefur munað litlu,“ segir Ómar Smári Ármannsson, yfirmaður á umferðardeild lögreglu. 18.12.2015 13:46 Íslendingar forvitnari um Hlín en Malín Enginn Íslendingur var gúgglaður oftar á árinu en Gunnar Nelson. 18.12.2015 13:00 RÚV frumvarpið á síðasta snúningi í ríkisstjórn Ef Alþingi á að ná að afgreiða frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið þarf ríkisstjórnin að samþykkja það í dag. 18.12.2015 12:52 Reykvíkingar geta sótt salt og sand hér Víða er mikil hálka á höfuðborgarsvæðinu, eftir hláku undanfarna daga og núverandi frost. 18.12.2015 12:49 Faðir Magnúsar vandar Símoni „grimma“ ekki kveðjurnar "Ég og mín fjölskylda höfum átt mikið undir með ákvörðun Símonar um sekt eða sýknu Magnúsar, sonar míns, sem hann dæmdi í tveimur sakamálum,“ segir Guðmundur Guðbjarnason. 18.12.2015 11:48 Líkur á hvítum jólum um land allt Einnig útlit fyrir ágætis ferðaveður fyrir jól. 18.12.2015 11:25 Hybrid Ford F-150 Kemur ekki á markað fyrr en við lok þessa áratugar. 18.12.2015 11:21 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18.12.2015 11:15 5 nýir Saab til 2018 Sá fyrsti þeirra verður Saab 9-3 en einnig sportbíll, jeppi, jepplingur og stallbakur. 18.12.2015 10:10 Saka sjómann um mannát eftir skipbrot Fjölskylda skipsfélaga Jose Salvador Alverenga hafa sakað hann um mannát og krefjast milljón Bandaríkjadala. 18.12.2015 10:07 „Ómannúðlegt að ætlast til að menn séu edrú alla daga á þessu þingi“ Brynjar Níelsson upplýsir að kona sín hafi fengið sting fyrir hjartað þegar Lilja Rafney ræddi um þingmann undir áhrifum. 18.12.2015 10:01 FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18.12.2015 10:00 Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. 18.12.2015 10:00 Mazda eyðslugrennstir vestanhafs Asískir bílaframleiðendur í efstu 5 sætunum og eiga 7 af 10 hæstu. 18.12.2015 09:48 Móðir Teresa nær því að verða tekin í tölu dýrlinga Nefnd Páfagarðs ákvað fyrir þremur dögum að hún hafi framkvæmt kraftaverk með því að lækna brasilískan mann af heilaæxli. 18.12.2015 09:38 Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18.12.2015 08:27 Stundum barið á kirkjunni Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir kirkjuna sterka í nærsamfélögum en í fjölmiðlum sé rætt um aðra kirkju, þessa sem er stofnun. Hún segir eðlilegt að traust minnki þegar einhver bregst manni. 18.12.2015 08:00 Hjálparsími hugsanlegt úrræði fyrir mansalsfórnarlömb „Ein tillagan sem við höfum rætt er að hjálparsími Rauða krossins verði sá staður sem þolendur mansals geti hringt í og meðal annars fengið leiðbeiningar um hvert þeir eigi að leita,“ segir Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða kross Íslands, sem er í landsnefnd um mannúðarrétt undir forystu utanríkisráðuneytis. 18.12.2015 08:00 Meðferðarlyf valda vanda á Hrauninu Lyf gefið í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla er vandamál á Litla-Hrauni. Þeir sem eru háðir þurfa á afeitrun að halda sem ekki er hægt að veita í fangelsinu. 18.12.2015 08:00 Skordýr í kjötbollum Eftir 20 ár verður hægt að gæða sér á kjötbollum úr skordýrum, þörungum, afgöngum og grænmeti. Þessu spá starfsmenn Space 10 á vegum IKEA sem spá í framtíðina. 18.12.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tímaflakk fari fyrir dómstóla Deila Vodafone og Símans um tímaflakk á heima fyrir dómstólum en ekki hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Stofnunin telur það ekki vera innan valdsviðs síns að úrskurða um málið og vísaði frá kæru Símans. Deilan snýr einna helst að dreifingu Vodafone á hliðruðu áhorfi á SkjáEinum sem Síminn fékk lögbann á í vikunni. 19.12.2015 06:00
Segja forstjóra segja ósatt Norðurál hefur vísað ásökunum forstjóra Landsvirkjunar í garð stjórnenda félagsins á bug. 19.12.2015 06:00
Ráðuneyti fékk falska ávexti Sænska stjórnarráðið greiddi fyrir vistvæna ávexti handa forsætisráðherranum og starfsmönnum hans. En ávaxtasalinn afhenti hvorki vistvæna ávexti né það magn sem greitt var fyrir. Hann blekkti einnig fjölda stórfyrirtækja og stofnana, þar á meðal sænsku matvælastofnunina. 19.12.2015 05:00
Fimm milljónir króna í rannsókn á heilsu fatlaðra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur veitt fimm milljónir króna til að standa straum af rannsókn á ýmsum þáttum sem varða heilbrigði fatlaðs fólks. Embætti landlæknis ber ábyrgð á framkvæmd rannsóknarinnar. Þetta kemur fram á vef velferðarráðuneytisins. 19.12.2015 05:00
Pokasjóður styrkir Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar Hjálparsamtökin tóku við gjafakortum að verðmæti 20 milljónum króna sem munu nýtast mörgum fyrir jólin. 18.12.2015 23:10
Stefnt að vopnahléi í Sýrlandi í janúar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komst að samkomulagi í dag í málefnum Sýrlands. 18.12.2015 22:12
Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Milljarður fer í að bæta fráflæðivanda spítalans og 250 milljónir fara í viðhald. 18.12.2015 20:47
Ætla að loka flugbrautinni þótt deiliskipulagið sé ógilt Þótt deiliskipulagið um Reykjavíkurflugvöll hafi verið ógilt hefur það engin áhrif á stefnu borgarinnar um að þriðju flugbrautinni þar verði lokað, að sögn borgarstjóra. 18.12.2015 18:45
Ofurlaunahækkanir grafi undan sátt á vinnumarkaði Formaður VR segir ákvörðun VÍS um að hækka laun stjórnarmanna fyrirtækisins um 75 prósent ganga þvert á þá stefnumörkun sem gerð var með nýjum kjarasamningum. Það geti orðið til þess að samningar opnist í febrúar. 18.12.2015 18:45
Menntamálaráðherra dregur RÚV frumvarpið til baka Breytingartillaga verður lögð fram við fjárlagafrumvarpið sem tryggja á RÚV sömu tekjur af útvarpsgjaldinu og stofnunin hafði á þessu ári. 18.12.2015 18:30
Flugriti rússnesku herþotunnar laskaður Svarti kassi herþotunnar sem Tyrkir skutu niður var opnaður í Moskvu í dag. 18.12.2015 17:30
Nuddari á áttræðisaldri dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Konan var viðskiptavinur mannsins sem játaði brot sitt fyrir dómi. 18.12.2015 16:51
Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18.12.2015 16:28
Flott Dodge Star Wars auglýsing Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. 18.12.2015 16:05
Tvísýnt um pólitískt líf Illuga RUV-frumvarp Illuga Gunnarssonar er við að leysast úr læðingi og er nú til kynningar hjá þingflokksformönnum. 18.12.2015 16:01
Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18.12.2015 15:45
Mótorhjól bönnuð í Pikes Peak Er gert vegna dauðaslysa tveggja mótorhjólamanna á síðustu tveimur árum. 18.12.2015 15:23
„Drengurinn var bara þakinn í gleri“ Fjögurra ára gamall sonur Sæþórs slapp með skrekkinn eftir óhapp við Höfðabakkabrúna. 18.12.2015 15:15
Hyundai Tucson langvinsælasti Evrópubíll Hyundai frá upphafi Enginn bíll frá Hyundai hefur fengið viðlíkar móttökur og nýi sportjeppinn Tucson. 18.12.2015 14:49
Friðarviðræðum vegna Jemen hætt Hútar segjast ekki ætla að snúa aftur að viðræðum fyrr en Sameinuðu þjóðirnar fordæmir vopnahlésrof. 18.12.2015 14:28
Hreinsanir hjá SASS Fjórum var sagt upp hjá SASS. Kaldar kveðjur nú fyrir jólin, segja starfsmenn og eru ósáttir við framkvæmdastjórann Bjarna Guðmundsson. 18.12.2015 14:21
Sjáðu hvað nemendur í Langholtsskóla gerðu í staðinn fyrir kirkjuferð Sitt sýnist hverjum um kirkjuferðir leikskóla- og grunnskólabarna en flestir hljóta að kunna að meta framtak nemenda í Langholtsskóla. 18.12.2015 14:15
Gleymdi sér og augnabliki síðar rigndi gleri "Nálægir vegfarendur geta verið í stórhættu ef eitthvað ber útaf. Hingað til hefur þetta sloppið en stundum hefur munað litlu,“ segir Ómar Smári Ármannsson, yfirmaður á umferðardeild lögreglu. 18.12.2015 13:46
Íslendingar forvitnari um Hlín en Malín Enginn Íslendingur var gúgglaður oftar á árinu en Gunnar Nelson. 18.12.2015 13:00
RÚV frumvarpið á síðasta snúningi í ríkisstjórn Ef Alþingi á að ná að afgreiða frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið þarf ríkisstjórnin að samþykkja það í dag. 18.12.2015 12:52
Reykvíkingar geta sótt salt og sand hér Víða er mikil hálka á höfuðborgarsvæðinu, eftir hláku undanfarna daga og núverandi frost. 18.12.2015 12:49
Faðir Magnúsar vandar Símoni „grimma“ ekki kveðjurnar "Ég og mín fjölskylda höfum átt mikið undir með ákvörðun Símonar um sekt eða sýknu Magnúsar, sonar míns, sem hann dæmdi í tveimur sakamálum,“ segir Guðmundur Guðbjarnason. 18.12.2015 11:48
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18.12.2015 11:15
5 nýir Saab til 2018 Sá fyrsti þeirra verður Saab 9-3 en einnig sportbíll, jeppi, jepplingur og stallbakur. 18.12.2015 10:10
Saka sjómann um mannát eftir skipbrot Fjölskylda skipsfélaga Jose Salvador Alverenga hafa sakað hann um mannát og krefjast milljón Bandaríkjadala. 18.12.2015 10:07
„Ómannúðlegt að ætlast til að menn séu edrú alla daga á þessu þingi“ Brynjar Níelsson upplýsir að kona sín hafi fengið sting fyrir hjartað þegar Lilja Rafney ræddi um þingmann undir áhrifum. 18.12.2015 10:01
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18.12.2015 10:00
Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. 18.12.2015 10:00
Mazda eyðslugrennstir vestanhafs Asískir bílaframleiðendur í efstu 5 sætunum og eiga 7 af 10 hæstu. 18.12.2015 09:48
Móðir Teresa nær því að verða tekin í tölu dýrlinga Nefnd Páfagarðs ákvað fyrir þremur dögum að hún hafi framkvæmt kraftaverk með því að lækna brasilískan mann af heilaæxli. 18.12.2015 09:38
Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18.12.2015 08:27
Stundum barið á kirkjunni Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir kirkjuna sterka í nærsamfélögum en í fjölmiðlum sé rætt um aðra kirkju, þessa sem er stofnun. Hún segir eðlilegt að traust minnki þegar einhver bregst manni. 18.12.2015 08:00
Hjálparsími hugsanlegt úrræði fyrir mansalsfórnarlömb „Ein tillagan sem við höfum rætt er að hjálparsími Rauða krossins verði sá staður sem þolendur mansals geti hringt í og meðal annars fengið leiðbeiningar um hvert þeir eigi að leita,“ segir Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða kross Íslands, sem er í landsnefnd um mannúðarrétt undir forystu utanríkisráðuneytis. 18.12.2015 08:00
Meðferðarlyf valda vanda á Hrauninu Lyf gefið í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla er vandamál á Litla-Hrauni. Þeir sem eru háðir þurfa á afeitrun að halda sem ekki er hægt að veita í fangelsinu. 18.12.2015 08:00
Skordýr í kjötbollum Eftir 20 ár verður hægt að gæða sér á kjötbollum úr skordýrum, þörungum, afgöngum og grænmeti. Þessu spá starfsmenn Space 10 á vegum IKEA sem spá í framtíðina. 18.12.2015 08:00