„Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2015 23:30 Pablo Iglesias, leiðtogi Podemos, fagnar úrslitum kosninganna með stuðningsmönnum sínum. vísir/epa Þjóðarflokkurinn, hægriflokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tapaði 63 þingsætum í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag; fékk 123 þingmenn kjörna en var með 186 þingmenn á seinasta kjörtímabili. Sósíalistaflokkurinn hlaut 90 sæti en vinstriflokkurinn Podemos vann mikinn sigur og fékk 42 sæti í sínum fyrstu þingkosningum. Þá fékk hægriflokkurinn Ciudadanos 40 þingsæti.Þjóðarflokkurinn hefur tapað 3,8 milljónum atkvæða og meira en 60 þingsætum á fjórum árum.El PP pierde 3,8 millones de votos y más de 60 escaños en cuatro años https://t.co/Qp4SBpqqq7 pic.twitter.com/PoGtXF4qrP— eldiario.es (@eldiarioes) December 20, 2015 Úrslitin þýða að enginn flokkur er með hreinan meirihluta á spænska þinginu en til þess þarf 176 sæti. Allt frá því að einræðisherrann Francisco Franco lést árið 1975 og lýðræði var komið á á Spáni hafa Þjóðarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn ráðið lögum og lofum í spænskum stjórnmálum. Aðrir flokkar hafa varla komist á blað í kosningum fyrr en nú. „Nú er sá tími liðinn að tveir flokkar skiptist á að fara með völdin. Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum,“ sagði Pablo Iglesias, leiðtogi Podemos, þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í kvöld. Stjórnmálaskýrendur telja að það geti orðið afar erfitt fyrir Rajoy forsætisráðherra að mynda ríkisstjórn á ný þar sem Þjóðarflokkurinn nær ekki meirihluta með Ciudadanos, sem þeir eiga hvað mesta samleið með. Sósíalistaflokkurinn gæti hins vegar myndað meirihluta með því að vinna bæði með Podemos og Ciudadanos. Hér að neðan má sjá líklegar samsteypustjórnir og hvaða meirihluta þær myndu hafa. Lo más importante: los escenarios más probables de la investidura del presidente #20D https://t.co/xWeAnNLTPE pic.twitter.com/t918Xg1L1X— El Español (@elespanolcom) December 20, 2015 Tengdar fréttir Allt bendir til að enginn flokkur nái meirihluta á spænska þinginu Þjóðarflokkurinn tapar um 50 þingsætum og Podemos vinnur stórsigur. 20. desember 2015 21:00 Uppstokkun á Spáni Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni. 19. desember 2015 07:00 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira
Þjóðarflokkurinn, hægriflokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tapaði 63 þingsætum í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag; fékk 123 þingmenn kjörna en var með 186 þingmenn á seinasta kjörtímabili. Sósíalistaflokkurinn hlaut 90 sæti en vinstriflokkurinn Podemos vann mikinn sigur og fékk 42 sæti í sínum fyrstu þingkosningum. Þá fékk hægriflokkurinn Ciudadanos 40 þingsæti.Þjóðarflokkurinn hefur tapað 3,8 milljónum atkvæða og meira en 60 þingsætum á fjórum árum.El PP pierde 3,8 millones de votos y más de 60 escaños en cuatro años https://t.co/Qp4SBpqqq7 pic.twitter.com/PoGtXF4qrP— eldiario.es (@eldiarioes) December 20, 2015 Úrslitin þýða að enginn flokkur er með hreinan meirihluta á spænska þinginu en til þess þarf 176 sæti. Allt frá því að einræðisherrann Francisco Franco lést árið 1975 og lýðræði var komið á á Spáni hafa Þjóðarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn ráðið lögum og lofum í spænskum stjórnmálum. Aðrir flokkar hafa varla komist á blað í kosningum fyrr en nú. „Nú er sá tími liðinn að tveir flokkar skiptist á að fara með völdin. Nýtt tímabil er hafið í spænskum stjórnmálum,“ sagði Pablo Iglesias, leiðtogi Podemos, þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í kvöld. Stjórnmálaskýrendur telja að það geti orðið afar erfitt fyrir Rajoy forsætisráðherra að mynda ríkisstjórn á ný þar sem Þjóðarflokkurinn nær ekki meirihluta með Ciudadanos, sem þeir eiga hvað mesta samleið með. Sósíalistaflokkurinn gæti hins vegar myndað meirihluta með því að vinna bæði með Podemos og Ciudadanos. Hér að neðan má sjá líklegar samsteypustjórnir og hvaða meirihluta þær myndu hafa. Lo más importante: los escenarios más probables de la investidura del presidente #20D https://t.co/xWeAnNLTPE pic.twitter.com/t918Xg1L1X— El Español (@elespanolcom) December 20, 2015
Tengdar fréttir Allt bendir til að enginn flokkur nái meirihluta á spænska þinginu Þjóðarflokkurinn tapar um 50 þingsætum og Podemos vinnur stórsigur. 20. desember 2015 21:00 Uppstokkun á Spáni Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni. 19. desember 2015 07:00 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Sjá meira
Allt bendir til að enginn flokkur nái meirihluta á spænska þinginu Þjóðarflokkurinn tapar um 50 þingsætum og Podemos vinnur stórsigur. 20. desember 2015 21:00
Uppstokkun á Spáni Gömlu stjórnmálaflokkunum á Spáni er spáð miklu tapi í þingkosningunum á morgun. Umbyltingarhreyfingin Podemos virðist þó ekki ætla að ná því gífurlega fylgi sem lengi vel stefndi í. Langvarandi efnahagskreppa breytir myndinni. 19. desember 2015 07:00