Fleiri fréttir Fulltrúar Norður- og Suður-Kóreu funda aftur í næstu viku Markmið viðræðnanna er að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna. 20.11.2015 08:04 Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20.11.2015 08:01 Lífgaður við eftir árekstur í Skeifunni Umferðaróhapp varð í Skeifunni á sjöunda tímanum í gærkvöldi og kom brátt í ljós að ökumaður bílsins sem olli því var meðvitunarlaus. 20.11.2015 07:57 Vilja að öryggisráðið samþykki stríðsyfirlýsingu Frakkar hafa í bígerð að leggja fram ályktun í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um stríðsyfirlýsingu gegn hryðjuverkasamtökunum Isis. Dagblaðið breska The Independent greinir frá þessu. Árásirnar í París og sprenging rússnesku farþegaþotunnar yfir Sínaí skaga á dögunum hefur sameinað ríki Öryggisráðsins í andstöðunni við Isis og því er talið líklegt að ályktunin verði samþykkt. 20.11.2015 07:52 Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. 20.11.2015 07:00 Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. 20.11.2015 07:00 Borgin í viðræður um kvikmyndaver í Gufunesi Ef hugmyndir ganga eftir gæti kvikmyndaver risið í Gufunesi innan nokkurra ára. Borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. 20.11.2015 07:00 Ráðherrar fá 100 þúsund króna hækkun "Það er mikið óréttlæti fólgið í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um 9,3 prósent launahækkun þeirra sem heyra undir kjararáð. 20.11.2015 07:00 Neyðarástand í þrjá mánuði til viðbótar Franska þingið samþykkti í gær að neyðarástand verði í gildi í landinu þrjá mánuði til viðbótar. 20.11.2015 07:00 Sýknaður af nauðgun því ásetninginn skorti Dómur Héraðsdóms Suðurlands frá því á mánudag hefur vakið athygli fyrir að þar er rætt um nauðgun af gáleysi. Sanna verður ásetning nauðgunar til að rétt þyki að sakfella. Dæmi eru um gáleysisákvæði í erlendri lagaframkvæmd. 20.11.2015 07:00 Kúvending í afstöðu ríkisins Ólöf Nordal neitar að loka flugbraut 06/24 eins og Reykjavíkurborg fer fram á. Borgin hefur því ákveðið að stefna ríki vegna vanefnda á gerðum samningum. Framkvæmdir Valsmanna tefjast. 20.11.2015 07:00 Skurðstofa á kvennadeild opnuð á ný Skurðstofan á kvennadeild Landspítalans, sem Kristín Jónsdóttir yfirlæknir sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að hefði verið lokuð frá því í vor vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum, verður opnuð á ný næstkomandi mánudag. 20.11.2015 07:00 Tveir særðir eftir hnífaárás í skóla í Bretlandi Unglingspiltur er í haldi lögreglu. 19.11.2015 22:47 Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. 19.11.2015 22:30 Subway Jared dæmdur í 15 ára fangelsi Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 19.11.2015 22:16 Eftirlýstur ISIS-liði handtekinn í Svíþjóð Grunur leikur á að maðurinn hafi haft í hyggju að fremja hryðjuverk í Evrópu. 19.11.2015 21:10 Erfðabreyttur lax öruggur til átu Fyrsta erfðabreytta dýraafurðin sem örugg er til manneldis. 19.11.2015 20:41 Fulltrúadeildin samþykkir lög sem fresta komu flóttamanna Frumvarpið fékk það mörg atkvæði að Barack Obama mun ekki geta beitt neitunarvaldi sínu. 19.11.2015 20:00 Boðar auknar öryggisráðstafanir í Svíþjóð Stefan Löfven vill meðal annars að auka eftirlit með rafrænum samskiptum. 19.11.2015 19:30 Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Stjórnarandstaðan frestar atkvæðagreiðslu um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður með löngum umræðum. 19.11.2015 19:30 Handtöku flýtt til að endurheimta búnað Tveimur mönnum voru dæmdar miskabætur í Hæstarétti í dag vegna ólögmætra handtaka. 19.11.2015 19:23 Stjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til sölu Landsbankans Þingflokksformaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar andvígir áformum fjármálaráðherra um sölu á 30 prósenta hlut í Landsbankanum. 19.11.2015 19:15 Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. 19.11.2015 18:30 Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. 19.11.2015 18:30 Dómur mildaður yfir manni sem veittist að stjúpdóttur sinni og eiginkonu Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 19.11.2015 17:47 Konur með mest pólitísk völd á Íslandi 44 prósent þingmanna á Íslandi eru konur. 19.11.2015 17:33 Gæsluvarðhald staðfest yfir grunuðum fjársvikara Dómurinn telur að ætla megi að maðurinn haldi brotastarfsemi áfram, gangi hann laus. 19.11.2015 16:59 Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Í bréfi Innanríkisráðuneytisins segir að óraunhæft sé að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. 19.11.2015 16:56 Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19.11.2015 16:41 Áhyggjur af litlum fjárframlögum til lögreglunnar Innanríkisráðherra ætlar að leita leiða til að meira fé verði veitt til löggæslumála við afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár. 19.11.2015 15:15 Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. 19.11.2015 15:13 Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19.11.2015 14:12 Undanskot frá skatti metin rúmir 80 milljarðar Svart fé í ferðaþjónustu. Ríkisskattstjóri boðar aðgerðir. 19.11.2015 13:56 Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19.11.2015 13:47 Alþjóða klósettdagurinn er í dag Vakin athygli á því að 2,4 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að almennilegu klósetti. 19.11.2015 13:45 Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19.11.2015 13:30 Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19.11.2015 13:23 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19.11.2015 13:04 Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19.11.2015 12:38 Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19.11.2015 12:15 Einn leiðtoga mexíkósks eiturlyfjahrings tekinn höndum Ivan Cazarin Molina er grunaður um eiturlyfjasmygl, mannrán og morð. 19.11.2015 12:09 Par dæmt fyrir að svipta konu frelsi í Hvalfjarðarsveit Sannað að konan þurfti að sæta nauðung og frelsissviptingu. 19.11.2015 11:44 Páll Winkel segir Kvíabryggjugesti ekki valsa inn og út að vild Fangelsismálastjóri segir valda fanga á Kvíabryggju ekki á neinum sérkjörum varðandi heimsóknir. 19.11.2015 10:54 Veðrið sveiflast til á næstu dögum Mikill kuldi á morgun en hlýnar annað kvöld og rigning í byrjun næstu viku. 19.11.2015 10:44 Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19.11.2015 10:24 Sjá næstu 50 fréttir
Fulltrúar Norður- og Suður-Kóreu funda aftur í næstu viku Markmið viðræðnanna er að draga úr spennu í samskiptum ríkjanna. 20.11.2015 08:04
Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20.11.2015 08:01
Lífgaður við eftir árekstur í Skeifunni Umferðaróhapp varð í Skeifunni á sjöunda tímanum í gærkvöldi og kom brátt í ljós að ökumaður bílsins sem olli því var meðvitunarlaus. 20.11.2015 07:57
Vilja að öryggisráðið samþykki stríðsyfirlýsingu Frakkar hafa í bígerð að leggja fram ályktun í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um stríðsyfirlýsingu gegn hryðjuverkasamtökunum Isis. Dagblaðið breska The Independent greinir frá þessu. Árásirnar í París og sprenging rússnesku farþegaþotunnar yfir Sínaí skaga á dögunum hefur sameinað ríki Öryggisráðsins í andstöðunni við Isis og því er talið líklegt að ályktunin verði samþykkt. 20.11.2015 07:52
Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. 20.11.2015 07:00
Höfnin orðin of lítil á Brjánslæk „Að mínu viti getum við ekki beðið lengur,“ bókaði Valgeir Davíðsson í hafnarstjórn Vesturbyggðar þar sem hann lagði til að stækkun hafnarinnar á Brjánslæk yrði sett á fjárhagsáætlun næsta árs. 20.11.2015 07:00
Borgin í viðræður um kvikmyndaver í Gufunesi Ef hugmyndir ganga eftir gæti kvikmyndaver risið í Gufunesi innan nokkurra ára. Borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. 20.11.2015 07:00
Ráðherrar fá 100 þúsund króna hækkun "Það er mikið óréttlæti fólgið í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um 9,3 prósent launahækkun þeirra sem heyra undir kjararáð. 20.11.2015 07:00
Neyðarástand í þrjá mánuði til viðbótar Franska þingið samþykkti í gær að neyðarástand verði í gildi í landinu þrjá mánuði til viðbótar. 20.11.2015 07:00
Sýknaður af nauðgun því ásetninginn skorti Dómur Héraðsdóms Suðurlands frá því á mánudag hefur vakið athygli fyrir að þar er rætt um nauðgun af gáleysi. Sanna verður ásetning nauðgunar til að rétt þyki að sakfella. Dæmi eru um gáleysisákvæði í erlendri lagaframkvæmd. 20.11.2015 07:00
Kúvending í afstöðu ríkisins Ólöf Nordal neitar að loka flugbraut 06/24 eins og Reykjavíkurborg fer fram á. Borgin hefur því ákveðið að stefna ríki vegna vanefnda á gerðum samningum. Framkvæmdir Valsmanna tefjast. 20.11.2015 07:00
Skurðstofa á kvennadeild opnuð á ný Skurðstofan á kvennadeild Landspítalans, sem Kristín Jónsdóttir yfirlæknir sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að hefði verið lokuð frá því í vor vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum, verður opnuð á ný næstkomandi mánudag. 20.11.2015 07:00
Tveir særðir eftir hnífaárás í skóla í Bretlandi Unglingspiltur er í haldi lögreglu. 19.11.2015 22:47
Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. 19.11.2015 22:30
Subway Jared dæmdur í 15 ára fangelsi Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. 19.11.2015 22:16
Eftirlýstur ISIS-liði handtekinn í Svíþjóð Grunur leikur á að maðurinn hafi haft í hyggju að fremja hryðjuverk í Evrópu. 19.11.2015 21:10
Erfðabreyttur lax öruggur til átu Fyrsta erfðabreytta dýraafurðin sem örugg er til manneldis. 19.11.2015 20:41
Fulltrúadeildin samþykkir lög sem fresta komu flóttamanna Frumvarpið fékk það mörg atkvæði að Barack Obama mun ekki geta beitt neitunarvaldi sínu. 19.11.2015 20:00
Boðar auknar öryggisráðstafanir í Svíþjóð Stefan Löfven vill meðal annars að auka eftirlit með rafrænum samskiptum. 19.11.2015 19:30
Stjórnarandstaðan ræðir Þróunarsamvinnustofnun í þaula Stjórnarandstaðan frestar atkvæðagreiðslu um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður með löngum umræðum. 19.11.2015 19:30
Handtöku flýtt til að endurheimta búnað Tveimur mönnum voru dæmdar miskabætur í Hæstarétti í dag vegna ólögmætra handtaka. 19.11.2015 19:23
Stjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til sölu Landsbankans Þingflokksformaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar andvígir áformum fjármálaráðherra um sölu á 30 prósenta hlut í Landsbankanum. 19.11.2015 19:15
Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. 19.11.2015 18:30
Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. 19.11.2015 18:30
Dómur mildaður yfir manni sem veittist að stjúpdóttur sinni og eiginkonu Dæmdur í átján mánaða fangelsi. 19.11.2015 17:47
Gæsluvarðhald staðfest yfir grunuðum fjársvikara Dómurinn telur að ætla megi að maðurinn haldi brotastarfsemi áfram, gangi hann laus. 19.11.2015 16:59
Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Í bréfi Innanríkisráðuneytisins segir að óraunhæft sé að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. 19.11.2015 16:56
Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19.11.2015 16:41
Áhyggjur af litlum fjárframlögum til lögreglunnar Innanríkisráðherra ætlar að leita leiða til að meira fé verði veitt til löggæslumála við afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár. 19.11.2015 15:15
Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. 19.11.2015 15:13
Norðmenn þurfa að undirbúa móttöku 100 þúsund hælisleitenda Yfirmaður Útlendingastofnunar Noregs segir að erfitt verði að mæta þörfinni. 19.11.2015 14:12
Undanskot frá skatti metin rúmir 80 milljarðar Svart fé í ferðaþjónustu. Ríkisskattstjóri boðar aðgerðir. 19.11.2015 13:56
Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19.11.2015 13:47
Alþjóða klósettdagurinn er í dag Vakin athygli á því að 2,4 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að almennilegu klósetti. 19.11.2015 13:45
Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19.11.2015 13:30
Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19.11.2015 13:23
"Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19.11.2015 13:04
Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19.11.2015 12:38
Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19.11.2015 12:15
Einn leiðtoga mexíkósks eiturlyfjahrings tekinn höndum Ivan Cazarin Molina er grunaður um eiturlyfjasmygl, mannrán og morð. 19.11.2015 12:09
Par dæmt fyrir að svipta konu frelsi í Hvalfjarðarsveit Sannað að konan þurfti að sæta nauðung og frelsissviptingu. 19.11.2015 11:44
Páll Winkel segir Kvíabryggjugesti ekki valsa inn og út að vild Fangelsismálastjóri segir valda fanga á Kvíabryggju ekki á neinum sérkjörum varðandi heimsóknir. 19.11.2015 10:54
Veðrið sveiflast til á næstu dögum Mikill kuldi á morgun en hlýnar annað kvöld og rigning í byrjun næstu viku. 19.11.2015 10:44
Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19.11.2015 10:24