Fleiri fréttir Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7.11.2015 07:00 Obama hafnar Keystone XL olíuleiðslunni Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann myndi hafna beiðni um lagningu Keystone XL olíuleiðslunnar frá Alberta í Kanada til Nebraska. 7.11.2015 07:00 Skylda að hafa áætlun gegn einelti og áreitni Öllum vinnustöðum er skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð þess efnis. 7.11.2015 07:00 Vandi foreldra verður barna Til Miðstöðvar foreldra og barna koma foreldrar, sem eiga von á barni og glíma við allt frá vægum geðröskunum yfir í neyslu, til meðferðar. 7.11.2015 07:00 Tímamótakosningar en meingallaðar Þingkosningarnar í Búrma á morgun verða þær fyrstu í aldarfjórðung þar sem kjósendum standa raunverulegir valkostir til boða. 7.11.2015 07:00 Munurinn mælist í milljónum tonna Magn flóðvatnsins sem ruddist til sjávar í síðasta Skaftárhlaupi er metið á milli 300 og 400 milljónir tonna. Flatarmál ketilsins mælist nú 7-10 ferkílómetrar en var fjórir ferkílómetrar þegar síðast hljóp árið 2010. 7.11.2015 07:00 Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00 Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00 Víetnam leyfir verkföll Bandarísk stjórnvöld hafa birt Fríverslunarsamning Kyrrahafsríkjanna (TPP), sem undirritaður var í síðasta mánuði. 7.11.2015 07:00 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10 Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11 Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02 Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30 Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55 Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45 Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6.11.2015 17:33 Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41 Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35 Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6.11.2015 16:00 Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15 BMW i3 rafmagnsbíllinn mikið notaður af lögreglu og slökkviliðum Lögregla og slökkvilið ganga fram með góðu fordæmi og nota rafmagnsbíla. 6.11.2015 15:12 Sinnepsgasi beitt í Sýrlandi Efnavopnastofnunin segir líklegt að barn hafi látið lífið vegna efnavopnaárásar. 6.11.2015 14:32 Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29 Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18 Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24 Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14 Birgitta vill leiðréttingu frá Jóni vegna hópnauðgunar „sem aldrei átti sér stað“ Bæði hún og samnemendur þeirra á Núpi kannast ekki við þann níðingshátt sem lýst er í bók Jóns 6.11.2015 12:38 Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6.11.2015 12:30 Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6.11.2015 12:00 Hyundai stofnar Genesis lúxusbíladeild Ætlar að bjóða breiða línu lúxusbíla, meðal annars jeppa og jeppling. 6.11.2015 11:48 Magnað myndband af risavöxnu stykki að brotna úr Svínafellsjökli "Þetta er ótrúlegt. Þetta hefur verið þarna í 10.000 ár en er núna farið!“ 6.11.2015 11:38 Miðill hafnar ásökunum: Sögð hafa nýtt sér sögu látins manns móðursystur sinnar á fundi „Ég veit ekkert um hvern verið er að tala,“ segir miðillinn Júlíana Torfhildur. 6.11.2015 10:41 Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26 25% samdráttur í sölu Maserati Seldi 35.000 bíla í fyrra en nú stefnir í 26.000. 6.11.2015 10:20 Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6.11.2015 09:57 Volvo Polestar hyggst tvöfalda söluna Aðgreinir sig frá öðrum kraftabílum með öryggi og hæfni til vetraraksturs. 6.11.2015 09:56 Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55 Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59 Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00 Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00 Þrjár milljónir til Evrópu Evrópusambandið reiknar með því að þrjár milljónir flóttamanna muni koma til aðildarríkja þess fram til loka ársins 2017, til viðbótar þeim sem þegar eru komnir. 6.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7.11.2015 07:00
Obama hafnar Keystone XL olíuleiðslunni Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann myndi hafna beiðni um lagningu Keystone XL olíuleiðslunnar frá Alberta í Kanada til Nebraska. 7.11.2015 07:00
Skylda að hafa áætlun gegn einelti og áreitni Öllum vinnustöðum er skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð þess efnis. 7.11.2015 07:00
Vandi foreldra verður barna Til Miðstöðvar foreldra og barna koma foreldrar, sem eiga von á barni og glíma við allt frá vægum geðröskunum yfir í neyslu, til meðferðar. 7.11.2015 07:00
Tímamótakosningar en meingallaðar Þingkosningarnar í Búrma á morgun verða þær fyrstu í aldarfjórðung þar sem kjósendum standa raunverulegir valkostir til boða. 7.11.2015 07:00
Munurinn mælist í milljónum tonna Magn flóðvatnsins sem ruddist til sjávar í síðasta Skaftárhlaupi er metið á milli 300 og 400 milljónir tonna. Flatarmál ketilsins mælist nú 7-10 ferkílómetrar en var fjórir ferkílómetrar þegar síðast hljóp árið 2010. 7.11.2015 07:00
Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00
Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00
Víetnam leyfir verkföll Bandarísk stjórnvöld hafa birt Fríverslunarsamning Kyrrahafsríkjanna (TPP), sem undirritaður var í síðasta mánuði. 7.11.2015 07:00
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10
Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02
Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30
Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55
Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45
Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00
Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6.11.2015 17:33
Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41
Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35
Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29
Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6.11.2015 16:00
Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15
BMW i3 rafmagnsbíllinn mikið notaður af lögreglu og slökkviliðum Lögregla og slökkvilið ganga fram með góðu fordæmi og nota rafmagnsbíla. 6.11.2015 15:12
Sinnepsgasi beitt í Sýrlandi Efnavopnastofnunin segir líklegt að barn hafi látið lífið vegna efnavopnaárásar. 6.11.2015 14:32
Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29
Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24
Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14
Birgitta vill leiðréttingu frá Jóni vegna hópnauðgunar „sem aldrei átti sér stað“ Bæði hún og samnemendur þeirra á Núpi kannast ekki við þann níðingshátt sem lýst er í bók Jóns 6.11.2015 12:38
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6.11.2015 12:30
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6.11.2015 12:00
Hyundai stofnar Genesis lúxusbíladeild Ætlar að bjóða breiða línu lúxusbíla, meðal annars jeppa og jeppling. 6.11.2015 11:48
Magnað myndband af risavöxnu stykki að brotna úr Svínafellsjökli "Þetta er ótrúlegt. Þetta hefur verið þarna í 10.000 ár en er núna farið!“ 6.11.2015 11:38
Miðill hafnar ásökunum: Sögð hafa nýtt sér sögu látins manns móðursystur sinnar á fundi „Ég veit ekkert um hvern verið er að tala,“ segir miðillinn Júlíana Torfhildur. 6.11.2015 10:41
Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26
Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13
Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6.11.2015 09:57
Volvo Polestar hyggst tvöfalda söluna Aðgreinir sig frá öðrum kraftabílum með öryggi og hæfni til vetraraksturs. 6.11.2015 09:56
Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55
Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04
Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59
Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00
Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00
Þrjár milljónir til Evrópu Evrópusambandið reiknar með því að þrjár milljónir flóttamanna muni koma til aðildarríkja þess fram til loka ársins 2017, til viðbótar þeim sem þegar eru komnir. 6.11.2015 07:00