Fleiri fréttir

Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis

Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna.

„Við viljum ekki vera vont fólk“

Páll Winkel segir að Íslendingar megi skammast sín fyrir ástand fangelsismála. Myglusveppir og hriplekt þak er meðal þess sem fangar og fangaverðir í Hegningarhúsinu mega búa við, í miklum þrengslum.

Maðurinn með ljótu grímuna og alþýðlega nafnið

Gunnar Hansen leikari er látinn. Hann sló í gegn með túlkun sinni á hinum hryllilega Leðurfési árið 1974 í kvikmyndinni um keðjusagamorðin í Texas. Gunnar var mikill áhugamaður um íslensk fræði en tilþrif hans á hvíta tjaldinu átti eftir að hafa áhrif á heila kynslóð kvikmyndagerðarmanna.

Cassini tekur dýfu

Einn lífvænlegasti staðurinn í sólkerfinu er lítið, ísilagt tungl á sporbraut um Satúrnus. Geimfarið Cassini þaut í gegnum miklar gossúlur tunglsins í leit að vísbendingum um jarðhitavirkni og framandi lif.

Týndur gítar Johns Lennon sleginn á 300 milljónir

Kassagítar sem var í eigu Bítilsins Johns Lennon var sleginn á uppboði í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag á 2,4 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 315 milljónir íslenskra króna.

Grænmetisolía krabbameinsvaldandi?

Grænmetisolía inniheldur ýmis skaðleg efni sem geta leitt til krabbameins og annarra sjúkdóma, samkvæmt nýjum rannsóknum breskra vísindamanna.

Mikill skortur á heimilislæknum

Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna.

Dularfull ljós sáust á himnum

Dularfull ljós sáust á himni yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í nótt og héldu margir að þarna væru fljúgandi furðuhlutir á ferð.

Útilokar ekki útgöngu

David Cameron forsætisráðherra Bretlands segist ætla að mæla með útgöngu úr ESB, mæti sambandið ekki kröfum Breta.

Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum

Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag.

Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu

Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn.

Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum

Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna.

Frans páfi féll

Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up!

Sjá næstu 50 fréttir