Fleiri fréttir Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna. 9.11.2015 05:00 Fjórir menn dæmdir til dauða fyrir morð á þrettán ára dreng Morðið hafði vakið mikinn óhug í Bangladess. 8.11.2015 23:39 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8.11.2015 22:01 60 til 70 milljóna króna kostnaður við að skipta út gúmmíkurli í Árborg Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. 8.11.2015 21:45 Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8.11.2015 20:03 „Við viljum ekki vera vont fólk“ Páll Winkel segir að Íslendingar megi skammast sín fyrir ástand fangelsismála. Myglusveppir og hriplekt þak er meðal þess sem fangar og fangaverðir í Hegningarhúsinu mega búa við, í miklum þrengslum. 8.11.2015 20:00 Maðurinn með ljótu grímuna og alþýðlega nafnið Gunnar Hansen leikari er látinn. Hann sló í gegn með túlkun sinni á hinum hryllilega Leðurfési árið 1974 í kvikmyndinni um keðjusagamorðin í Texas. Gunnar var mikill áhugamaður um íslensk fræði en tilþrif hans á hvíta tjaldinu átti eftir að hafa áhrif á heila kynslóð kvikmyndagerðarmanna. 8.11.2015 20:00 Cassini tekur dýfu Einn lífvænlegasti staðurinn í sólkerfinu er lítið, ísilagt tungl á sporbraut um Satúrnus. Geimfarið Cassini þaut í gegnum miklar gossúlur tunglsins í leit að vísbendingum um jarðhitavirkni og framandi lif. 8.11.2015 20:00 Lestu reynslusögur frá Geðhjálp: Skora á heilbrigðisráðherra að efla geðsvið Landspítalans sem fyrst Samtökin segja að þeim hafi borist fjölmargar ábendingar um að geðsviðið vísi alvarlega veiku fólki frá bráðageðdeild. 8.11.2015 18:09 Björgólfur Thor kærir Reykjavíkurborg Vill að ákvörðun þar sem honum var meinað að fjarlægja aðalstiga Fríkirkjuvegs 11 verði ógild. 8.11.2015 17:52 Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. 8.11.2015 16:48 Rússneska réttrúnaðarkirkjan ætlar að bjóða upp á réttrúnaðarinternet Ekkert efni tengt samkynhneigð verður í boði á þessu interneti 8.11.2015 16:34 Týndur gítar Johns Lennon sleginn á 300 milljónir Kassagítar sem var í eigu Bítilsins Johns Lennon var sleginn á uppboði í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag á 2,4 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 315 milljónir íslenskra króna. 8.11.2015 16:20 Enn hættuástand í Helgustaðahreppi Lítil skriða fór af stað í gær. 8.11.2015 14:51 Grænmetisolía krabbameinsvaldandi? Grænmetisolía inniheldur ýmis skaðleg efni sem geta leitt til krabbameins og annarra sjúkdóma, samkvæmt nýjum rannsóknum breskra vísindamanna. 8.11.2015 14:14 Þúsundir strandaglópa í Egyptalandi Stjórnvöld hafa stöðvað áætlunarflug til landsins. 8.11.2015 13:32 13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi Svara ákalli Grikkja. 8.11.2015 13:01 Trump mótmælt í New York Donald Trump sakaður um kynþáttafordóma. 8.11.2015 12:30 Mikill skortur á heimilislæknum Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna. 8.11.2015 12:14 Gunnar Hansen látinn Leikarinn Gunnar Hansen lést í Bandaríkjunum gær 68 ára aldri. 8.11.2015 10:51 Sögulegar kosningar í Myanmar Fyrstu þingkosningarnar þar í landi í aldarfjórðung 8.11.2015 10:48 Hnífjafnar kosningar framundan í Zagreb Sitjandi stjórn í Króatíu reynir nú hvað hún getur til að tryggja völd sín í landinu. 8.11.2015 10:41 Dularfull ljós sáust á himnum Dularfull ljós sáust á himni yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í nótt og héldu margir að þarna væru fljúgandi furðuhlutir á ferð. 8.11.2015 09:49 Mikið um ölvun á Airwaves Karlmaður á fimmtugsaldri varð fyrir árás nokkurra aðila. 8.11.2015 09:28 Útilokar ekki útgöngu David Cameron forsætisráðherra Bretlands segist ætla að mæla með útgöngu úr ESB, mæti sambandið ekki kröfum Breta. 7.11.2015 23:23 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7.11.2015 22:02 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7.11.2015 21:10 Eldfjallarannsóknir á Íslandi nýtast öllum heiminum Jarðfræðingur hjá Almannavörnum á Ítalíu segir samevrópskar rannsóknir á íslandi undanfarin þrjú ár mikilvægar við þróun líkana sem varað geti við eldgosum. 7.11.2015 20:51 Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7.11.2015 20:42 Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7.11.2015 20:36 Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn. 7.11.2015 20:00 Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. 7.11.2015 19:48 Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna. 7.11.2015 19:00 Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. 7.11.2015 18:47 Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7.11.2015 17:59 Tugir þúsunda mótmæltu ofbeldi gegn konum á Spáni Kyndbundið ofbeldi er í deiglunni skömmu fyrir þingkosningar þar í landi. 7.11.2015 17:41 Frans páfi féll Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up! 7.11.2015 16:36 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7.11.2015 15:54 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7.11.2015 15:27 Fjórum meðlimum Bandidos vísað úr landi Komu til landsins í gær frá einu Norðurlandanna. 7.11.2015 14:48 David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur á svæðinu. 7.11.2015 13:11 Sögulegur fundur leiðtoga Kína og Taívans Þetta er í fyrsta skipti sem forsetar landanna hittast. 7.11.2015 12:45 Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina "Þurfum ekki að flýta okkur,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 7.11.2015 11:43 Smákafbátur útbúinn sprengiefnum fannst við gasleiðslu Rússa í Eystrasalti Sænski herinn segir að líklega sé um að ræða kafbát sem eyðir gömlum tundurduflum 7.11.2015 10:49 Löggurnar tístu í alla nótt: Sjósund, LSD og piparúði Nóttin var ansi viðburðarík hjá lögregluembættum höfuðborgarinnar og Norðurlands eystra. 7.11.2015 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Prestur segir sóknargjöld nýtt án leyfis Um 175 milljónir af félagsgjöldum meðlima Þjóðkirkjunnar voru nýttar til á biskupstofu og í laun presta án lagaheimildar sagði séra Geir Waage á Kirkjuþingi. Var gert til að koma í veg fyrir fækkun starfsmanna. 9.11.2015 05:00
Fjórir menn dæmdir til dauða fyrir morð á þrettán ára dreng Morðið hafði vakið mikinn óhug í Bangladess. 8.11.2015 23:39
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8.11.2015 22:01
60 til 70 milljóna króna kostnaður við að skipta út gúmmíkurli í Árborg Í sveitarfélaginu eru fimm gervigrasvellir, allir með gúmmíkorn úr möluðum bíldekkjum. 8.11.2015 21:45
Tæplega þrjátíu þúsund hafa skrifað undir hjá Björk og Andra Snæ Undirskriftasöfnun á ensku á vef Gætum garðsins. 8.11.2015 20:03
„Við viljum ekki vera vont fólk“ Páll Winkel segir að Íslendingar megi skammast sín fyrir ástand fangelsismála. Myglusveppir og hriplekt þak er meðal þess sem fangar og fangaverðir í Hegningarhúsinu mega búa við, í miklum þrengslum. 8.11.2015 20:00
Maðurinn með ljótu grímuna og alþýðlega nafnið Gunnar Hansen leikari er látinn. Hann sló í gegn með túlkun sinni á hinum hryllilega Leðurfési árið 1974 í kvikmyndinni um keðjusagamorðin í Texas. Gunnar var mikill áhugamaður um íslensk fræði en tilþrif hans á hvíta tjaldinu átti eftir að hafa áhrif á heila kynslóð kvikmyndagerðarmanna. 8.11.2015 20:00
Cassini tekur dýfu Einn lífvænlegasti staðurinn í sólkerfinu er lítið, ísilagt tungl á sporbraut um Satúrnus. Geimfarið Cassini þaut í gegnum miklar gossúlur tunglsins í leit að vísbendingum um jarðhitavirkni og framandi lif. 8.11.2015 20:00
Lestu reynslusögur frá Geðhjálp: Skora á heilbrigðisráðherra að efla geðsvið Landspítalans sem fyrst Samtökin segja að þeim hafi borist fjölmargar ábendingar um að geðsviðið vísi alvarlega veiku fólki frá bráðageðdeild. 8.11.2015 18:09
Björgólfur Thor kærir Reykjavíkurborg Vill að ákvörðun þar sem honum var meinað að fjarlægja aðalstiga Fríkirkjuvegs 11 verði ógild. 8.11.2015 17:52
Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. 8.11.2015 16:48
Rússneska réttrúnaðarkirkjan ætlar að bjóða upp á réttrúnaðarinternet Ekkert efni tengt samkynhneigð verður í boði á þessu interneti 8.11.2015 16:34
Týndur gítar Johns Lennon sleginn á 300 milljónir Kassagítar sem var í eigu Bítilsins Johns Lennon var sleginn á uppboði í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag á 2,4 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 315 milljónir íslenskra króna. 8.11.2015 16:20
Grænmetisolía krabbameinsvaldandi? Grænmetisolía inniheldur ýmis skaðleg efni sem geta leitt til krabbameins og annarra sjúkdóma, samkvæmt nýjum rannsóknum breskra vísindamanna. 8.11.2015 14:14
Þúsundir strandaglópa í Egyptalandi Stjórnvöld hafa stöðvað áætlunarflug til landsins. 8.11.2015 13:32
Mikill skortur á heimilislæknum Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna. 8.11.2015 12:14
Hnífjafnar kosningar framundan í Zagreb Sitjandi stjórn í Króatíu reynir nú hvað hún getur til að tryggja völd sín í landinu. 8.11.2015 10:41
Dularfull ljós sáust á himnum Dularfull ljós sáust á himni yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í nótt og héldu margir að þarna væru fljúgandi furðuhlutir á ferð. 8.11.2015 09:49
Útilokar ekki útgöngu David Cameron forsætisráðherra Bretlands segist ætla að mæla með útgöngu úr ESB, mæti sambandið ekki kröfum Breta. 7.11.2015 23:23
Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7.11.2015 22:02
Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7.11.2015 21:10
Eldfjallarannsóknir á Íslandi nýtast öllum heiminum Jarðfræðingur hjá Almannavörnum á Ítalíu segir samevrópskar rannsóknir á íslandi undanfarin þrjú ár mikilvægar við þróun líkana sem varað geti við eldgosum. 7.11.2015 20:51
Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7.11.2015 20:42
Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7.11.2015 20:36
Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn. 7.11.2015 20:00
Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. 7.11.2015 19:48
Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna. 7.11.2015 19:00
Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. 7.11.2015 18:47
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7.11.2015 17:59
Tugir þúsunda mótmæltu ofbeldi gegn konum á Spáni Kyndbundið ofbeldi er í deiglunni skömmu fyrir þingkosningar þar í landi. 7.11.2015 17:41
Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7.11.2015 15:54
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7.11.2015 15:27
Fjórum meðlimum Bandidos vísað úr landi Komu til landsins í gær frá einu Norðurlandanna. 7.11.2015 14:48
David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur á svæðinu. 7.11.2015 13:11
Sögulegur fundur leiðtoga Kína og Taívans Þetta er í fyrsta skipti sem forsetar landanna hittast. 7.11.2015 12:45
Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina "Þurfum ekki að flýta okkur,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 7.11.2015 11:43
Smákafbátur útbúinn sprengiefnum fannst við gasleiðslu Rússa í Eystrasalti Sænski herinn segir að líklega sé um að ræða kafbát sem eyðir gömlum tundurduflum 7.11.2015 10:49
Löggurnar tístu í alla nótt: Sjósund, LSD og piparúði Nóttin var ansi viðburðarík hjá lögregluembættum höfuðborgarinnar og Norðurlands eystra. 7.11.2015 09:45