Fleiri fréttir Brjóta Barnasáttmála með brottvísun Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt. 20.10.2015 09:00 Ekki megi tjalda nema á sérstökum svæðum Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur að ekki eigi að leyfa ferðafólki að halda til í tjöldum og húsbílum nema á skipulögðum svæðum. 20.10.2015 09:00 Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20.10.2015 09:00 Skoða útvistun og sameiningu mötuneyta Hægt er að spara allt að fimm hundruð milljónir með breytingum á fyrirkomulagi mötuneytisþjónustu í skólum Reykjavíkur. 20.10.2015 08:00 Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00 Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00 Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00 Sanders þokast nær í kjölfar kappræða Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN. 20.10.2015 07:00 3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00 Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00 Fáir komu til að kjósa Kosningar hófust í Egyptalandi á sunnudag og lýkur í byrjun desember. Fyrsti dagurinn benti ekki til mikils stuðnings við Sisi forseta. Morsi situr enn í fangelsi. 20.10.2015 07:00 Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00 Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19.10.2015 23:36 Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37 Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43 Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31 Er þjónusta í verslunum á Íslandi nógu góð? Ísland í dag fór á stúfana. 19.10.2015 20:19 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07 „Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32 Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28 „Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18 Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07 Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00 Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30 Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46 Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36 Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10 Útskrifuð af gjörgæsludeild eftir harðan árekstur á Miklubraut Barn á meðal farþega sem var lagt inn á Barnaspítala Hringsins. 19.10.2015 16:29 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19.10.2015 16:25 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19.10.2015 15:42 Iveco farþegarúta ársins 2016 Hlaut árlegu verðlaunin „International Coach of the Year“. 19.10.2015 15:09 BMW 7 á að taka fram S-Class Mengar minna, eyðir minna og kemst lengra á rafmagni. 19.10.2015 14:22 Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58 Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57 Segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverk Leyniþjónusta Rússlands hefur handsamað mann sem ætlaði sér að sprengja upp lestarstöð og ganga til liðs við ISIS. 19.10.2015 13:51 Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32 Baldur og Aðalsteinn Íslandsmeistarar í ralli Daníel og Ásta Sigurðarbörn höfðu sigur í lokakeppninni. 19.10.2015 13:22 Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19.10.2015 13:00 Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19 Bílasala GM minni en í fyrra Dróst saman um 3,1% á þriðja ársfjórðungi og 1,3% á árinu. 19.10.2015 11:19 Auglýsing KFC í Suður-Afríku veldur usla Auglýsingin gerir grín að hákárlaárás sem brimbrettakappinn Mick Fanning varð fyrir í beinni útsendingu. 19.10.2015 11:16 Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00 Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38 Sjá næstu 50 fréttir
Brjóta Barnasáttmála með brottvísun Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt. 20.10.2015 09:00
Ekki megi tjalda nema á sérstökum svæðum Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur að ekki eigi að leyfa ferðafólki að halda til í tjöldum og húsbílum nema á skipulögðum svæðum. 20.10.2015 09:00
Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi. 20.10.2015 09:00
Skoða útvistun og sameiningu mötuneyta Hægt er að spara allt að fimm hundruð milljónir með breytingum á fyrirkomulagi mötuneytisþjónustu í skólum Reykjavíkur. 20.10.2015 08:00
Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. 20.10.2015 08:00
Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. 20.10.2015 08:00
Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn. 20.10.2015 07:00
Sanders þokast nær í kjölfar kappræða Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN. 20.10.2015 07:00
3.450 tonn af nautakjöti framleidd Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær. 20.10.2015 07:00
Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. 20.10.2015 07:00
Fáir komu til að kjósa Kosningar hófust í Egyptalandi á sunnudag og lýkur í byrjun desember. Fyrsti dagurinn benti ekki til mikils stuðnings við Sisi forseta. Morsi situr enn í fangelsi. 20.10.2015 07:00
Slá ekki meðan land er blautt „Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan. 20.10.2015 07:00
Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína. 19.10.2015 23:46
Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19.10.2015 22:37
Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumenna sitja enn við samningaborðið í Karphúsinu. 19.10.2015 21:43
Ísland í dag: Gaf sér 99 daga frest Hanna Kristín Skaftadóttir er með áráttu- og þráhyggjuröskun, sem hún lítur í dag á sem vöggugjöf. 19.10.2015 20:31
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19.10.2015 20:07
„Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. 19.10.2015 20:00
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19.10.2015 19:32
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19.10.2015 19:28
„Löngu tímabært að stjórnvöld setji sér stefnu í efnamálum" Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun hvetur fólk til að vera vakandi fyrir skaðlegum efnum í neysluvörum. 19.10.2015 19:18
Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. 19.10.2015 19:07
Útlendingastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða brottvísanirnar Forstjóri Útlendingastofnunar segir að úrskurðir um að veita annars vegar albanskri, og hins vegar sýrlenskri, fjölskyldu ekki hæli hér á landi, verði ekki endurskoðaðir. Ekki sé forsenda til að endurskoða ákvarðanir sem byggja á lögum sem Alþingi setur. 19.10.2015 19:00
Víða lokaðar dyr vegna verkfalls: „Gömlu fólki er gert afskaplega erfitt fyrir“ Verkföll á sjötta þúsund ríkisstarfsmanna hafa lamað starfsemi á annað hundrað stofana í dag. Eldri borgarar hafa lent í erfiðleikum með að fá lyf sín endurnýjuð og skólar verið lokaðir vegna verkfallsaðgerðanna. 19.10.2015 18:30
Árleg loftsteinadrífa væntanleg Búast má við allt að tuttugu hraðfleygum loftsteinum á klukkustund 19.10.2015 17:46
Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19.10.2015 17:36
Kennarar í HÍ sekir um verkfallsbrot: „Gefa skít í launabaráttu þeirra sem eru lægra settir á staðnum“ Kennarar í Háskóla Íslands hafa fært til kennslu í verkfalli SFR þar sem engar byggingar eða skólastofur eru opnaðar í verkfallinu, fyrir utan stofur í Háskólabíó. 19.10.2015 17:10
Útskrifuð af gjörgæsludeild eftir harðan árekstur á Miklubraut Barn á meðal farþega sem var lagt inn á Barnaspítala Hringsins. 19.10.2015 16:29
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19.10.2015 16:25
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19.10.2015 15:42
Iveco farþegarúta ársins 2016 Hlaut árlegu verðlaunin „International Coach of the Year“. 19.10.2015 15:09
Ungir jafnaðarmenn ósáttir við að Björgvin G. setjist á þing Miðstjórn Ungra jafnaðarmenn hefur ítrekað ályktun sína frá 20. janúar vegna Björgvins G. Sigurðarssonar, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 19.10.2015 13:58
Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Búast má við snjókomu á norðanverðu landinu. 19.10.2015 13:57
Segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverk Leyniþjónusta Rússlands hefur handsamað mann sem ætlaði sér að sprengja upp lestarstöð og ganga til liðs við ISIS. 19.10.2015 13:51
Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Undantekning að ræstingafólk sé í SFR. 19.10.2015 13:32
Baldur og Aðalsteinn Íslandsmeistarar í ralli Daníel og Ásta Sigurðarbörn höfðu sigur í lokakeppninni. 19.10.2015 13:22
Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19.10.2015 13:00
Vinna úr upplýsingum í dag og taka ákvörðun um aðgerðir „Vandamálið er að hann vill ekki láta finna sig og þá er voðalega lítið um það að segja.“ 19.10.2015 12:19
Bílasala GM minni en í fyrra Dróst saman um 3,1% á þriðja ársfjórðungi og 1,3% á árinu. 19.10.2015 11:19
Auglýsing KFC í Suður-Afríku veldur usla Auglýsingin gerir grín að hákárlaárás sem brimbrettakappinn Mick Fanning varð fyrir í beinni útsendingu. 19.10.2015 11:16
Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið. 19.10.2015 11:00
Kærkomið að fá eldri borgara til að móta eldri borgara stefnu innan Pírata Helgi Hrafn fagnar áhuga Félags eldri borgara á Pírötum. 19.10.2015 10:38