Fleiri fréttir

Brjóta Barnasáttmála með brottvísun

Börn eiga samkvæmt alþjóðareglum rétt á vernd og öryggi. Íslenska ríkið ber ábyrgð á velferð barna sem hér eru stödd, þótt þau hafi hvorki landvistarleyfi né ríkisborgararétt.

Selja veiðileyfi á rjúpu á þjóðlendusvæðum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra meinar rjúpnaskyttum að veiða í almenningum og afréttum í almannaeigu innan marka sveitarfélagsins nema þeir greiði sveitarfélaginu 9.000 krónur í veiðileyfi.

Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar.

Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni

Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær.

Bakslag í samningaviðræðum veldur formönnum hugarangri

Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) heldur áfram í dag eftir slæmt gengi í sáttaviðræðum í gær. Viðræður í gær stóðu yfir langt fram á kvöld. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir ekki hafa gengið jafn vel og væntingar voru til eftir sunnudaginn.

Sanders þokast nær í kjölfar kappræða

Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN.

3.450 tonn af nautakjöti framleidd

Framleiðsla kjöts af nautgripum á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 3.450 tonnum. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá Búnaðarstofu sem opinberað var í gær.

Ráðherra víki í friðlýsingardeilu

"Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn.

Fáir komu til að kjósa

Kosningar hófust í Egyptalandi á sunnudag og lýkur í byrjun desember. Fyrsti dagurinn benti ekki til mikils stuðnings við Sisi forseta. Morsi situr enn í fangelsi.

Slá ekki meðan land er blautt

„Það hefur nánast ekkert færi gefist í október á að slá. Það eru mjög víða óslegnir akrar. Þar að auki fór sprettan í vor seint af stað og því hefur þroskinn verið seinna á ferðinni,“ segir Ólafur Eggertsson, formaður Landssambands kornbænda. Ólafur segir ástandið mjög dapurt á Norður- og Austurlandi en þó skárra að vestan og sunnan.

Ekki grunur um íkveikju í Skeljatanga

Eldurinn kom upp í íbúðarhúsnæði við Skeljatanga í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn en það var leigubílstjóri sem varð var við eldinn um miðja nótt og hringdi á slökkvilið.

Sjá næstu 50 fréttir