Fleiri fréttir

Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum

Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar.

Vill olíuvinnslu út af borðinu

„Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær.

Búist við skorti á mjólkurfræðingum

Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun

Sætti gagnrýni af því að hún er kona

Gro Harlem Brundtland mætti erfiðleikum vegna kynferðis síns þegar hún varð forsætisráðherra Noregs, fyrst kvenna. Segir of fáar konur í forystuhlutverki í einkageiranum.

Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann

Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði

Óvíst að takist að klára um helgina

Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR.

Íslenskir karlmenn geta gert enn betur

Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti.

Volvo XC40 spæjaður

Verður háfættur lítill jepplingur sem kemur á markað árið 2017.

Laura Telati. „Heimurinn er okkar allra“

"Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ sagði Laura Telati, albanskur táningur í Laugalækjarskóla, sem vísa á úr landi.

Sjá næstu 50 fréttir