Fleiri fréttir Ljósleiðari í sundur og tölvukerfi Reykjavíkurborgar liggur niðri Af þeim sökum er ekki hægt að ná sambandi við símaver borgarinnar. Heimasíðan liggur einnig niðri. 23.10.2015 09:05 Hillary svarar fyrir árásina í Bengasí: „Minnst af vinnu minni fór fram í gegnum tölvupóst“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að bandarískir sendiherrar þurfi stundum að taka áhættu, starfi þeir í hættulegum löndum. Hillary Clinton var í gær spurð út í árás á bandarískan sendiherrabústað í Líbíu árið 2012. 23.10.2015 09:00 Læknaskortur regla ekki undantekning Mönnun í stöður lækna utan höfuðborgarsvæðisins er viðvarandi vandamál. Formaður Læknafélagsins kemur ekki auga á lausn – en álaginu sem fylgir stöðugri bindingu verði að svara í launaumslaginu. 23.10.2015 09:00 Fórnarlömb eineltis þriðjungur barna á BUGL „Hér á landi er skortur á geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga,“ segir Ellen Sif Sævarsdóttir, klínískur barna- og unglingasálfræðingur sem gerði lokaverkefni sitt í sálfræði við Háskóla Íslands í samstarfi við Dr. Bertrand Lauth barnageðlækni um börn sem hafa fengið þjónustu hjá bráðateymi BUGL. 23.10.2015 09:00 Skriður en engin lausn „Við erum á fullu núna og meiri skriður kominn á viðræðurnar,“ segir formaður SFR. 23.10.2015 09:00 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði á fertugsaldri Lögregla hefur lagt hald á eggvopn sem talið er að hafi verið notað við verknaðinn. 23.10.2015 08:54 Rán um hábjartan dag: Annar Gullsmiðjuræninginn í haldi lögreglu Ógnuðu starfsmanni verslunarinnar í Hafnarfirði með bareflum og óku burt á bíl sem talinn er vera stolinn. 23.10.2015 08:18 Fjörutíu og tveir látnir eftir árekstur Gríðarlega harður árekstur varð í morgun nærri borginni Libourne í Gironde héraði í Frakklandi. 23.10.2015 08:08 Metár í ofbeldi Það stefnir í mestan fjölda ofbeldisbrota á höfuðborgarsvæðinu í níu ár. Langmesta aukningin er í heimilisofbeldisbrotum sem eru orðin 472 á árinu. 23.10.2015 08:00 Kári sakar hæstaréttardómara um að hafa logið fyrir rétti Allir hæstaréttardómarar vanhæfir í máli Kára Stefánssonar og Karls Axelssonar. Kári vill að þeir „gyrði sig í brók.“ 23.10.2015 07:43 Neita að taka blóðsýni vegna meintra byrlana Fórnalömb lyfjabyrlana geta ekki krafist blóðrannsókna. Dyrnar eru lokaðar hjá bæði lögreglu og hjá Landspítalanum sem segir það of dýrt. Ráðgjafi hjá Stígamótum segir sífellt fleiri konur leita þangað vegna tilrauna til lyfjanauð. 23.10.2015 07:30 Morðinginn í Trollhättan var kynþáttahatari Hann myrti tvo og særði tvo aðra sem nú berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 23.10.2015 07:20 Skora á yfirvöld að hefja sem fyrst uppbyggingu LSH við Hringbraut Um 360 læknar, hjúkrunarfræðingar og kennarar við Háskóla Íslands skora á heilbrigðis- og borgaryfirvöld að hefja sem fyrst uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut. 23.10.2015 07:03 Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. 23.10.2015 07:00 Sænsk einkafyrirtæki græða á flóttabörnum sem eru ein síns liðs Einkafyrirtæki, sem eru milliliðir sveitarfélaga og fjölskyldna sem vilja hýsa börnin, hafa hækkað verð fyrir þjónustu sína umtalsvert. 23.10.2015 07:00 Komu í veg fyrir umræðu um verðtryggingu Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu á dagskrá þingsins við upphaf þingfundar í gær til þess að knýja á um sérstaka umræðu um afnám verðtryggingar. 23.10.2015 07:00 Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. 23.10.2015 07:00 Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. 23.10.2015 06:00 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23.10.2015 00:12 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22.10.2015 23:13 Iðnaðarráðherra vottar Svíum samúð sína „Hugur minn er hjá íbúum Trollhattan eftir þennan hræðilega atburð,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. 22.10.2015 23:06 Buðu hælisleitendur velkomna í meðmælagöngu Meðmælagangan svokallaða, sem var til stuðnings albanskri fjölskyldu sem synjað hefur verið um hæli hér á landi, var farin í kvöld. 22.10.2015 22:44 Leystu sjötíu gísla úr haldi Bandarískar og írakskar hersveitir leystu í dag sjötíu gísla, sem taka átti af lífi, úr haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki. 22.10.2015 22:05 Félagsmenn mótmæla fyrir utan stjórnarráðið „Knýjum á um lausn deilunnar og mætum á samstöðufund.“ 22.10.2015 21:06 Lögreglan leitar tveggja vegna ráns í Hafnarfirði Tveir menn sem frömdu rán í Gullsmiðjunni í Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í dag. 22.10.2015 20:27 Orð leiðbeinandi miðils um barnaníð ekki dæmd dauð og ómerk Ummælin komu út í bókinni Valsað á milli vídda árið 2013 og höfðu áður verið dæmd dauð og ómerk í héraði. 22.10.2015 20:00 Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar. 22.10.2015 19:45 Andstaða við bann við fíkniefnaneyslu fer vaxandi Guðmundur Steingrímsson vill lögleiða kannabis. Lagt til á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fíkniefnaneysla verði ekki refsiverð. 22.10.2015 19:45 Gæti reist 1000 "snjallíbúðir" á 12 mánuðum Fjöldaframleidd einingahús eru ein lausn við vaxandi húsnæðisskorti. Ekki er víst að breyta þurfi byggingarreglugerð til að reisa slík hús. 22.10.2015 19:30 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22.10.2015 19:16 Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22.10.2015 18:26 Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. 22.10.2015 17:50 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22.10.2015 17:42 Fjórtán mánaða fangelsi: „Ég sting þig með fokking sprautunál“ Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm úr héraði yfir 25 ára karlmanni, Svani Birki Tryggvasyni. 22.10.2015 17:26 Doktor í vinnusálfræði fenginn til að greina samskiptavanda innan lögreglunnar Hóf vinnu sína í apríl og átti að skila skýrslu mánuði síðar en greiningunni er ekki enn lokið. 22.10.2015 17:20 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22.10.2015 16:51 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22.10.2015 16:30 Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár. 22.10.2015 16:10 Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22.10.2015 15:54 Árásarmaðurinn lést á sjúkrahúsi Maðurinn sem réðst inn í skóla í bænum Trollhattann í suðvesturhluta Svíþjóðar í morgun lést á sjúkrahúsi í dag en lögregla skaut hann á vettvangi. 22.10.2015 15:43 „Frábærar fréttir sem láta mann fá trú á kerfið“ 29 ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa í vörslu sinni stolið reiðhjól. 22.10.2015 15:35 Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. 22.10.2015 14:43 Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. 22.10.2015 14:34 Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl. 22.10.2015 14:21 „Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. 22.10.2015 13:34 Sjá næstu 50 fréttir
Ljósleiðari í sundur og tölvukerfi Reykjavíkurborgar liggur niðri Af þeim sökum er ekki hægt að ná sambandi við símaver borgarinnar. Heimasíðan liggur einnig niðri. 23.10.2015 09:05
Hillary svarar fyrir árásina í Bengasí: „Minnst af vinnu minni fór fram í gegnum tölvupóst“ Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að bandarískir sendiherrar þurfi stundum að taka áhættu, starfi þeir í hættulegum löndum. Hillary Clinton var í gær spurð út í árás á bandarískan sendiherrabústað í Líbíu árið 2012. 23.10.2015 09:00
Læknaskortur regla ekki undantekning Mönnun í stöður lækna utan höfuðborgarsvæðisins er viðvarandi vandamál. Formaður Læknafélagsins kemur ekki auga á lausn – en álaginu sem fylgir stöðugri bindingu verði að svara í launaumslaginu. 23.10.2015 09:00
Fórnarlömb eineltis þriðjungur barna á BUGL „Hér á landi er skortur á geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga,“ segir Ellen Sif Sævarsdóttir, klínískur barna- og unglingasálfræðingur sem gerði lokaverkefni sitt í sálfræði við Háskóla Íslands í samstarfi við Dr. Bertrand Lauth barnageðlækni um börn sem hafa fengið þjónustu hjá bráðateymi BUGL. 23.10.2015 09:00
Skriður en engin lausn „Við erum á fullu núna og meiri skriður kominn á viðræðurnar,“ segir formaður SFR. 23.10.2015 09:00
Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði á fertugsaldri Lögregla hefur lagt hald á eggvopn sem talið er að hafi verið notað við verknaðinn. 23.10.2015 08:54
Rán um hábjartan dag: Annar Gullsmiðjuræninginn í haldi lögreglu Ógnuðu starfsmanni verslunarinnar í Hafnarfirði með bareflum og óku burt á bíl sem talinn er vera stolinn. 23.10.2015 08:18
Fjörutíu og tveir látnir eftir árekstur Gríðarlega harður árekstur varð í morgun nærri borginni Libourne í Gironde héraði í Frakklandi. 23.10.2015 08:08
Metár í ofbeldi Það stefnir í mestan fjölda ofbeldisbrota á höfuðborgarsvæðinu í níu ár. Langmesta aukningin er í heimilisofbeldisbrotum sem eru orðin 472 á árinu. 23.10.2015 08:00
Kári sakar hæstaréttardómara um að hafa logið fyrir rétti Allir hæstaréttardómarar vanhæfir í máli Kára Stefánssonar og Karls Axelssonar. Kári vill að þeir „gyrði sig í brók.“ 23.10.2015 07:43
Neita að taka blóðsýni vegna meintra byrlana Fórnalömb lyfjabyrlana geta ekki krafist blóðrannsókna. Dyrnar eru lokaðar hjá bæði lögreglu og hjá Landspítalanum sem segir það of dýrt. Ráðgjafi hjá Stígamótum segir sífellt fleiri konur leita þangað vegna tilrauna til lyfjanauð. 23.10.2015 07:30
Morðinginn í Trollhättan var kynþáttahatari Hann myrti tvo og særði tvo aðra sem nú berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 23.10.2015 07:20
Skora á yfirvöld að hefja sem fyrst uppbyggingu LSH við Hringbraut Um 360 læknar, hjúkrunarfræðingar og kennarar við Háskóla Íslands skora á heilbrigðis- og borgaryfirvöld að hefja sem fyrst uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut. 23.10.2015 07:03
Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. 23.10.2015 07:00
Sænsk einkafyrirtæki græða á flóttabörnum sem eru ein síns liðs Einkafyrirtæki, sem eru milliliðir sveitarfélaga og fjölskyldna sem vilja hýsa börnin, hafa hækkað verð fyrir þjónustu sína umtalsvert. 23.10.2015 07:00
Komu í veg fyrir umræðu um verðtryggingu Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu á dagskrá þingsins við upphaf þingfundar í gær til þess að knýja á um sérstaka umræðu um afnám verðtryggingar. 23.10.2015 07:00
Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. 23.10.2015 07:00
Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. 23.10.2015 06:00
Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23.10.2015 00:12
Iðnaðarráðherra vottar Svíum samúð sína „Hugur minn er hjá íbúum Trollhattan eftir þennan hræðilega atburð,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. 22.10.2015 23:06
Buðu hælisleitendur velkomna í meðmælagöngu Meðmælagangan svokallaða, sem var til stuðnings albanskri fjölskyldu sem synjað hefur verið um hæli hér á landi, var farin í kvöld. 22.10.2015 22:44
Leystu sjötíu gísla úr haldi Bandarískar og írakskar hersveitir leystu í dag sjötíu gísla, sem taka átti af lífi, úr haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki. 22.10.2015 22:05
Félagsmenn mótmæla fyrir utan stjórnarráðið „Knýjum á um lausn deilunnar og mætum á samstöðufund.“ 22.10.2015 21:06
Lögreglan leitar tveggja vegna ráns í Hafnarfirði Tveir menn sem frömdu rán í Gullsmiðjunni í Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í dag. 22.10.2015 20:27
Orð leiðbeinandi miðils um barnaníð ekki dæmd dauð og ómerk Ummælin komu út í bókinni Valsað á milli vídda árið 2013 og höfðu áður verið dæmd dauð og ómerk í héraði. 22.10.2015 20:00
Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar. 22.10.2015 19:45
Andstaða við bann við fíkniefnaneyslu fer vaxandi Guðmundur Steingrímsson vill lögleiða kannabis. Lagt til á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fíkniefnaneysla verði ekki refsiverð. 22.10.2015 19:45
Gæti reist 1000 "snjallíbúðir" á 12 mánuðum Fjöldaframleidd einingahús eru ein lausn við vaxandi húsnæðisskorti. Ekki er víst að breyta þurfi byggingarreglugerð til að reisa slík hús. 22.10.2015 19:30
Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22.10.2015 19:16
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22.10.2015 18:26
Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. 22.10.2015 17:50
Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22.10.2015 17:42
Fjórtán mánaða fangelsi: „Ég sting þig með fokking sprautunál“ Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm úr héraði yfir 25 ára karlmanni, Svani Birki Tryggvasyni. 22.10.2015 17:26
Doktor í vinnusálfræði fenginn til að greina samskiptavanda innan lögreglunnar Hóf vinnu sína í apríl og átti að skila skýrslu mánuði síðar en greiningunni er ekki enn lokið. 22.10.2015 17:20
Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22.10.2015 16:51
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22.10.2015 16:30
Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár. 22.10.2015 16:10
Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22.10.2015 15:54
Árásarmaðurinn lést á sjúkrahúsi Maðurinn sem réðst inn í skóla í bænum Trollhattann í suðvesturhluta Svíþjóðar í morgun lést á sjúkrahúsi í dag en lögregla skaut hann á vettvangi. 22.10.2015 15:43
„Frábærar fréttir sem láta mann fá trú á kerfið“ 29 ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa í vörslu sinni stolið reiðhjól. 22.10.2015 15:35
Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. 22.10.2015 14:43
Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. 22.10.2015 14:34
Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl. 22.10.2015 14:21
„Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. 22.10.2015 13:34